Sælir
Rakst á þetta áðan þ.e. http://www.leikjafelagid.is sé að lagerinn er erlendis og afhending up to 12 dagar, ég gat ekki séð að verðin væru neitt betri en verslanir hérna heima en hvað segiði your thoughts ?
Leikjafelagid.is
Re: Leikjafelagid.is
Myndi ekki treysta þessu. Kennitala kemur hvergi fram ekki einu sinni undir skilmálum. Eigandi er falinn inná Who.is, engin tengiliður á heimasíðu.
Svo eru aðrir hlutir sem eru rauð flögg á þeirra vef.
Svo eru aðrir hlutir sem eru rauð flögg á þeirra vef.
Re: Leikjafelagid.is
Mér sýnist þessi verslun vera að miklu leyti AI-generated eða a.m.k. vélþýdd.
Sérlega skemmtilegt finnst mér þetta myndband sem þeir beina á m.a. á Um Okkur síðunni þeirra.
Sérlega skemmtilegt finnst mér þetta myndband sem þeir beina á m.a. á Um Okkur síðunni þeirra.
|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 388
- Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjafelagid.is
já sammála þessu, þetta lítur allt frekar sjoppulega út, en er látið líta út fyrir að vera voða pro, en verður gaman að sjá, ætla allavega ekki að vera fyrstur til að panta frá þeim
Re: Leikjafelagid.is
VAT númer skráð á Möltu á búð sem heitir Carini Stores Ltd sem selur flísar og baðherbergisdæmi.
Síðast breytt af hfwf á Fim 22. Feb 2024 15:29, breytt samtals 1 sinni.
Re: Leikjafelagid.is
Virðist vera tappinn sem Sýn er að kæra fyrir IPTV dreifingu.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- Kóngur
- Póstar: 6376
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjafelagid.is
1þús+ ánægðir viðskiptavinir
jahá, síðan 12 febrúar, helvíti gott business
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Leikjafelagid.is
Prófaði að sendaeim skilaboð, þeir, samkvæmt þeim, flytja hlutina inn gegnum Icetransport, og það eru 5 einstaklingar þjónustuaðilar hér á landi.
Re: Leikjafelagid.is
Ég held að það sé sniðugara allan daginn að beina viðskiptum sínum að alvöru verslun eins og Kísildal. Mér finnst það ekki skemmtileg tilhugsun að sjá svona netbúðir taka yfir. Tala nú ekki um það að þessi netverslun er ekki einusinni ódýrari en venjulegu tölvubúðirnar.