Builderinn fallinn?

Allt utan efnis

Höfundur
Borð
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Sun 03. Jan 2021 13:59
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Builderinn fallinn?

Pósturaf Borð » Þri 06. Feb 2024 20:52

Getur einhver sagt mér af hverju https://builder.vaktin.is/build er orðinn svona slakur? Það var alltaf haugur þarna inni áður fyrr, fannst frábært að nota þetta þegar ég var að uppfæra vélina mína fyrir ekkert svo löngu.




Maggibmovie
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Mið 02. Des 2020 12:49
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Builderinn fallinn?

Pósturaf Maggibmovie » Þri 06. Feb 2024 20:59

Það er bara orðið erfitt að fá fólk í sjálfboðavinnu við að halda þessu endalaust gangandi. Þeir sem hafa séð um þetta í mörg ár eiga hrós skilið, mig minnir að það hafi verið að óska eftir sjálfboðaliða/um í að halda þessu við um daginn


Lian-Li O11 Evo XL | Asus ROG Maximus z790 Apex Encore | Intel i9-14900KS | Direct die kæling m/420mm rad | G-skill Trident Z5 48GB 8200 | Samsung 990 Pro 4tb | Palit RTX4090 GameRock OC 24GB | BeQuiet Darkpower Pro 1600w | Samsung Odyssey G9 240hz |


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Builderinn fallinn?

Pósturaf Klemmi » Þri 06. Feb 2024 23:56

Það var mikil handavinna að halda þessu við, en með tilkomu ChatGPT sé ég fram á að það megi sjálfvirknivæða þetta að mestu.
Veit hins vegar ekki hvenær ég eða einhver annar hefur tíma í að útfæra slíka lausn. Allavega hef ég engan tíma næstu mánuðina :/

En þetta er skammarlegt eins og er...