Eldgosið í Fagradalsfjalli
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
- Reputation: 22
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Gerði smá tilraun í að fitta gögnin við línu (með linear regression https://docs.scipy.org/doc/scipy/refere ... gress.html). Ef horft er á SENG gögnin þá byrjaði skjálftahrinan 10. Nóv og Eldgosið 18. Des bæði þegar hæðin var komin í 240 til 245mm.
Núverandi landris lítur út fyrir að ná því annaðhvort 31. Des eða 1. Janúar.
En þetta er bara ein mælistöð og ég er engin sérfræðingur, takið þessu með salti
EDIT: fyrir áhugasama, þá er hallatalan á þessari "bestuðu" línu 6.07 mm per dag
Síðast breytt af GunZi á Þri 26. Des 2023 00:05, breytt samtals 2 sinnum.
Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
- Reputation: 22
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Tíma ásinn í þessum gögnum var aðeins þægilegri að vinna með: http://brunnur.vedur.is/gps/timeseries/ ... -plate.NEU
Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Miðað við þetta svakalega ris undir Svartsengi eru þá ekki ansi miklar líkur á gosi hreinlega í dag/kvöld?
Ég hef sjaldan séð aðra eins þennslu.
Ég hef sjaldan séð aðra eins þennslu.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
- Reputation: 22
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Uppfært graf með gagnapunkti frá 25. Des sem kom eftir miðnætti.
Halltalan er 6.23mm per dag.
Halltalan er 6.23mm per dag.
- Viðhengi
-
- output_25des.png (33.5 KiB) Skoðað 5931 sinnum
Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:Miðað við þetta svakalega ris undir Svartsengi eru þá ekki ansi miklar líkur á gosi hreinlega í dag/kvöld?
Ég hef sjaldan séð aðra eins þennslu.
Það eru líklega ennþá nokkrir dagar í eldgos. Hugsanlega á milli 30. Desember til 10. Janúar 2024 á stysta mögulega tíma.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Hérna eru GPS stöðvar. Það eru tvær stöðvar sem eru komnar í sömu stöðu áður en eldgosið 18. Desember varð. Stöðin á Svartsengi er ekki kominn í sömu stöðu og þann 18. Desember. Þetta bendir til þess að þenslan sé aðeins ójöfn, væntanlega vegna breytinga í jarðskorpunni eftir eldgosið og kvikuhlaupið þann 10. Nóvember 2023.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:Getur verið að kvikan sé að storkna þetta er allt mjög skrýtið
Ekki það sem er neðanjarðar. Hinsvegar er allt svæðið orðið þannig að sum svæði geta verið hærri en önnur útaf sprungum og brotum sem eru þarna um allt.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
- Reputation: 22
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Sýnist nýr gagnapunktur koma 08:30. Hérna er uppfært graf af Svartsengi gögnunum. Ég bætti við smá meiri upplýsingum á grafið
- Viðhengi
-
- output_26des.png (50.04 KiB) Skoðað 5651 sinnum
Síðast breytt af GunZi á Mið 27. Des 2023 09:01, breytt samtals 1 sinni.
Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
- Reputation: 22
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Áhugavert að sjá að Veðurstofan er að leiðrétta gögnin eftirá.
Þegar ég bjó til grafið í morgun, þá var þetta gagnapunktur 26. Des:
En núna kl 14:24 27. Des:
212.83 er núna orðið 217.20 sem er töluverð breyting.
Spáin er þá núna 30. Des kl 03:45 í Stað 30. Des 14:41
Þegar ég bjó til grafið í morgun, þá var þetta gagnapunktur 26. Des:
Kóði: Velja allt
#yyyy/mm/dd dN[mm] DN[mm] dE[mm] DE[mm] dU[mm] DU[mm]
2023/12/26 12:00:00 524.98 1.56 -1470.96 1.42 212.83 6.53
En núna kl 14:24 27. Des:
Kóði: Velja allt
#yyyy/mm/dd dN[mm] DN[mm] dE[mm] DE[mm] dU[mm] DU[mm]
2023/12/26 12:00:00 525.15 1.56 -1470.54 1.40 217.20 6.59
212.83 er núna orðið 217.20 sem er töluverð breyting.
Spáin er þá núna 30. Des kl 03:45 í Stað 30. Des 14:41
Síðast breytt af GunZi á Mið 27. Des 2023 14:33, breytt samtals 1 sinni.
Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Hérna eru jarðskjálftar síðustu 8 daga við Sundhnúkagígaröðina.
Staðan á GPS gögnum sem sýna þensluna.
Staðan á GPS gögnum sem sýna þensluna.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Jarðfræðingar eru farnir að verða mjög stressaðir yfir þróunni í Svartsengi.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Varnargarða tímabilið Mikla framundan..
kannski eftir nokkra áratugi verður allt reykjanesið þakið varnargarða beltum með hrunáveituskurðum útí sjó þar sem þekktar og/eða mögulegar sprungur eru til staðar.
Við erum náttúrulega í oddastöðu að prófa eitthvað sem hefur ekki verið gert annarsstaðar í heiminum áður, Sögulega áhugaverð nálgun.
kannski eftir nokkra áratugi verður allt reykjanesið þakið varnargarða beltum með hrunáveituskurðum útí sjó þar sem þekktar og/eða mögulegar sprungur eru til staðar.
Við erum náttúrulega í oddastöðu að prófa eitthvað sem hefur ekki verið gert annarsstaðar í heiminum áður, Sögulega áhugaverð nálgun.
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:Jarðfræðingar eru farnir að verða mjög stressaðir yfir þróunni í Svartsengi.
Hvaða jarðfræðingar? Geturðu nefnt einhver nöfn?
ps5 ¦ zephyrus G14
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1250
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 66
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:Er þetta að storkna jón?
Nú er ég nokkuð viss um að hraun storkni ekki neðanjarðar.
Ef það gerir það þá hlýtur það að taka mjög langan tíma vegna þrýstings og hita.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
dadik skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Jarðfræðingar eru farnir að verða mjög stressaðir yfir þróunni í Svartsengi.
Hvaða jarðfræðingar? Geturðu nefnt einhver nöfn?
Þetta var í fréttum en ég finn ekki þessar fréttir núna. Þetta hérna er í fréttum núna hinsvegar.
Hægist ekki á landrisinu (mbl.is)
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
demaNtur skrifaði:jardel skrifaði:Er þetta að storkna jón?
Nú er ég nokkuð viss um að hraun storkni ekki neðanjarðar.
Ef það gerir það þá hlýtur það að taka mjög langan tíma vegna þrýstings og hita.
Reyndar, eftir því sem mér skilst á sérfræðingum í jarðfræði sem varðar möttul jarðar. Þá er þetta bara fast berg niður á um 2890 til 5000 km dýpi. Reyndar ekki á Íslandi vegna aðstæðna en á flestum öðrum stöðum á Jörðinni.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Þetta er að þróast öðruvísi núna en fyrir eldgosið 18. Desember. Það er spurning hvort að þetta sé áhyggjuefni.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:Er þetta ekki óvenju mikill órói þarna í Grindavík?
grv.gif
Þetta er bara rok og öldugangur þarna á svæðinu. Þetta er alltaf svona. Mjög sjaldan logn.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
- Reputation: 22
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Uppfært graf 29. Des
- Viðhengi
-
- output_29des.png (50.1 KiB) Skoðað 4791 sinnum
Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 222
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
- Reputation: 24
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:jardel skrifaði:Er þetta ekki óvenju mikill órói þarna í Grindavík?
grv.gif
Þetta er bara rok og öldugangur þarna á svæðinu. Þetta er alltaf svona. Mjög sjaldan logn.
Það er alltaf logn á Reykjanesskaga, það fer bara stundum hratt yfir
Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.