Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mið 20. Des 2023 20:58

appel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Líklega mun svipað gerast aftur. Nema það eru hærri líkur á því að kvikunni takist að ná til Grindavíkur næst þegar kvika brýtur sér leið upp á yfirborðið.

kvikugangur-frétt-rúv-20.12.2023.png


úff... þetta er ekki búið. Gosið kann að deyja út núna á næstu dögum, en svo byrjar þetta ball aftur eftir nokkra mánuði, hálft ár eða eitt ár. :catgotmyballs


Ég er að reikna með 30 dögum til og frá nokkrum dögum, í svona lengsta lagi. Núna voru þetta 38 dagar frá 10. Nóvember. Öll þessi atburðarrás er mjög hröð og ég reikna ekki með því að það fari að breytast.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Mið 20. Des 2023 23:22

Ekkert nýtt að frétta með landris




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mið 20. Des 2023 23:41

jardel skrifaði:Ekkert nýtt að frétta með landris


Það ættu að koma inn GPS gögn á morgun. Hafi veðrið ekki verið að trufla of mikið (snjókoma og slíkt).




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Fim 21. Des 2023 00:44

jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:Ekkert nýtt að frétta með landris


Það ættu að koma inn GPS gögn á morgun. Hafi veðrið ekki verið að trufla of mikið (snjókoma og slíkt).


Hvernig er það Jón.
Hefur rokið ekki áhrif á skjálftana inn á vedur.is?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 21. Des 2023 01:10

jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:Ekkert nýtt að frétta með landris


Það ættu að koma inn GPS gögn á morgun. Hafi veðrið ekki verið að trufla of mikið (snjókoma og slíkt).


Hvernig er það Jón.
Hefur rokið ekki áhrif á skjálftana inn á vedur.is?


Ef það er mikið rok, þá sjást minni jarðskjálftar verra en þegar það er logn. Það kemur í veg fyrir að hægt sé að fylgjast almennilega með, hvort sem það er ég eða Veðurstofan.



Skjámynd

Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Stuffz » Fim 21. Des 2023 01:44

appel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Líklega mun svipað gerast aftur. Nema það eru hærri líkur á því að kvikunni takist að ná til Grindavíkur næst þegar kvika brýtur sér leið upp á yfirborðið.

kvikugangur-frétt-rúv-20.12.2023.png


úff... þetta er ekki búið. Gosið kann að deyja út núna á næstu dögum, en svo byrjar þetta ball aftur eftir nokkra mánuði, hálft ár eða eitt ár. :catgotmyballs


já held það, þessi sprunga er komin til aðvera í eitthvern tíma hvað svosem frussast upp á stöku stað.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1250
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 66
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf demaNtur » Fim 21. Des 2023 12:41

Búið í bili skv. fréttamiðlum.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 21. Des 2023 12:49

Þá er eldgosinu lokið og jarðskjálftavirknin í sigdalnum er farin að aukast á ný. Þenslan er einnig byrjuð á ný. Þannig að það er ekki mjög langt í næsta eldgos.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 21. Des 2023 15:02

Hérna eru GPS færslunar í dag í Svartsengi. Það sést að Svartsengi færðist um 400mm vestur og síðan aðra 60mm norður þegar eldgosið hófst.

SENG-plate-90d-svd-21.12.2023 at 1459utc.png
SENG-plate-90d-svd-21.12.2023 at 1459utc.png (126.86 KiB) Skoðað 2739 sinnum


SENG-plate_since-20200101-svd-21.12.2023 at 1500utc.png
SENG-plate_since-20200101-svd-21.12.2023 at 1500utc.png (195.01 KiB) Skoðað 2739 sinnum
Síðast breytt af jonfr1900 á Fim 21. Des 2023 15:03, breytt samtals 3 sinnum.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Fim 21. Des 2023 19:16

jonfr1900 skrifaði:Hérna eru GPS færslunar í dag í Svartsengi. Það sést að Svartsengi færðist um 400mm vestur og síðan aðra 60mm norður þegar eldgosið hófst.

SENG-plate-90d-svd-21.12.2023 at 1459utc.png

SENG-plate_since-20200101-svd-21.12.2023 at 1500utc.png



Þetta er rosalegt.
Hvar ætli þetta komi upp næst.
Sýnist þetta vera frekar daga spursmál frekar en vikur




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Fim 21. Des 2023 20:09

Miðað við þetta er þá ekki að byrja annað gos bara í kvöld?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 21. Des 2023 21:12

jardel skrifaði:Miðað við þetta er þá ekki að byrja annað gos bara í kvöld?


Jarðskjálftavirknin bendir ekki til þess eins og er. Það gæti liðið sólarhringur eða þrír. Verður að koma í ljós hvað gerist. Það er næg kvika þarna og ég hef áhyggjur af því.




thorhs
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf thorhs » Fim 21. Des 2023 21:30

Miðað við ónákvæman lestur af myndini hér fyrir neðan, þá hefur svartsengi hækkað um 50mm síðan gosið hófst, en féll um 200mm við upphaf þess. Þetta er amk ekki búið.


Mynd




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 22. Des 2023 16:28

Þetta er ekki gott og ég óttast að það verði stórgos fljótlega. Hvort að það er rétt hjá mér verður að koma í ljós.

231222_1615.png
231222_1615.png (24.02 KiB) Skoðað 2377 sinnum


231222_1615_trace.png
231222_1615_trace.png (19.01 KiB) Skoðað 2377 sinnum



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Fös 22. Des 2023 17:01

Grindvíkingar fá að halda jólin heima hjá sér
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... a_hja_ser/

ókeii..... hverjir þora? :>


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf GuðjónR » Fös 22. Des 2023 18:26

appel skrifaði:Grindvíkingar fá að halda jólin heima hjá sér
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... a_hja_ser/

ókeii..... hverjir þora? :>

Ekkert að þora. Aldrei nein hætta.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 22. Des 2023 22:03

Staðan er ekkert að lagast. Talsvert af jarðskjálftum síðasta klukkutímann. Þetta eru ekki jarðskjálftar sem eru undanfar eldgoss en þetta er virkni sem segir að hlutir gætu farið af stað næstu daga.

231222_2110.png
231222_2110.png (24.03 KiB) Skoðað 2229 sinnum


231222_2110_trace.png
231222_2110_trace.png (18.1 KiB) Skoðað 2229 sinnum



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Danni V8 » Lau 23. Des 2023 09:52

GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:Grindvíkingar fá að halda jólin heima hjá sér
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... a_hja_ser/

ókeii..... hverjir þora? :>

Ekkert að þora. Aldrei nein hætta.

Auðvelt að segja það þegar það liggur engin ábyrgð á bakvið orðin


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Lau 23. Des 2023 13:25

jonfr1900 skrifaði:Staðan er ekkert að lagast. Talsvert af jarðskjálftum síðasta klukkutímann. Þetta eru ekki jarðskjálftar sem eru undanfar eldgoss en þetta er virkni sem segir að hlutir gætu farið af stað næstu daga.

231222_2110.png

231222_2110_trace.png



Jón ert þú með nýjar upplýsingar.
Þetta virðist a.m.k vera mjög hratt landris við Svartsengi.




beggi83
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fim 04. Mar 2010 21:52
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf beggi83 » Lau 23. Des 2023 14:28

Jón hefur sagt á næstu dögum meðan jarðeðlisfræðingarnir hafa tala um 10-14 daga í næsta atburð. Hvor hefur rétt fyrir sér er svo spurninginn.



Skjámynd

suprah3ro
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 18:18
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf suprah3ro » Lau 23. Des 2023 15:43

Hann jón sagði 30 dagar.. það er á næstu dögum í stóra samhenginu myndi ég segja




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 23. Des 2023 17:11

beggi83 skrifaði:Jón hefur sagt á næstu dögum meðan jarðeðlisfræðingarnir hafa tala um 10-14 daga í næsta atburð. Hvor hefur rétt fyrir sér er svo spurninginn.


Þetta er aðeins að breytast. Ég tel að 30 dagar séu hámark þangað til að þarna verður aftur eldgos en það gæti þó orðið mun styttra. Jafnvel niður í fimm daga, sem er stysti mögulegi tíminn þangað til eldgos hefst aftur. Jarðskorpan þarna er orðin mjög sprungin og begluð og það þarf ekki mikið til þess að hleypa öllu upp þarna. Ég hef mestar áhyggjur af því að allt kvikukerfið í Svartsengi tæmi sig í einu stóru eldgosi. Það yrði stórt vandamál, þar sem það yrði stórt hraungos á mjög skömmum tíma.

Síðan er hugsanlegt að Svartsengi sé að ýta við Fagradalsfjalli. Líklega yrði eldgos þar lítið en það er engin leið að vita það núna.



Skjámynd

GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf GunZi » Mán 25. Des 2023 20:04

Sýnist Svartsengi vera hækka um ~8mm á dag

Sjá https://strokkur.raunvis.hi.is/gps/SENG_8hrap.png

Ef við gerum ráð fyrir að þetta sé línulegt þá mun Svartsengi ná sömu hæð og fyrir síðasta gos eftir um það bil þrjá daga (Hér geri ég ráð fyrir að hæðin er 130mm núna og hæð rétt fyrir gos sé 150mm).

Hallatalan: (130mm - 80mm) / (25 dagar - 19 daga) = 8.3mm, Ég er ekki með hráu gögnin þannig það er örugglega smá mannleg skekkja í þessum tölum hjá mér :)


EDIT: Leiðrétting, þetta eru 8mm á dag, ekki 20mm :guy
Síðast breytt af GunZi á Mán 25. Des 2023 20:09, breytt samtals 2 sinnum.


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz


thorhs
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf thorhs » Mán 25. Des 2023 22:46

GunZi skrifaði:Ég er ekki með hráu gögnin þannig það er örugglega smá mannleg skekkja í þessum tölum hjá mér :)


Here you go: https://www.vedur.is/gogn/gps/timeserie ... ractional/




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 25. Des 2023 22:58

GunZi skrifaði:Sýnist Svartsengi vera hækka um ~8mm á dag

Sjá https://strokkur.raunvis.hi.is/gps/SENG_8hrap.png

Ef við gerum ráð fyrir að þetta sé línulegt þá mun Svartsengi ná sömu hæð og fyrir síðasta gos eftir um það bil þrjá daga (Hér geri ég ráð fyrir að hæðin er 130mm núna og hæð rétt fyrir gos sé 150mm).

Hallatalan: (130mm - 80mm) / (25 dagar - 19 daga) = 8.3mm, Ég er ekki með hráu gögnin þannig það er örugglega smá mannleg skekkja í þessum tölum hjá mér :)


EDIT: Leiðrétting, þetta eru 8mm á dag, ekki 20mm :guy


Sýnist að þenslan sé um 16mm á dag. Svona miðað við GPS myndirnar hérna.