Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Fim 30. Nóv 2023 22:43

jonfr1900 skrifaði:Það var talað um í frétt á Vísir að það ætti að fylla upp í þessa holu. Ég veit ekki alveg hvernig þeir ætla sér að fara að því.

Væntanlega með gröfu og grófri möl.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 01. Des 2023 23:05

appel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Það var talað um í frétt á Vísir að það ætti að fylla upp í þessa holu. Ég veit ekki alveg hvernig þeir ætla sér að fara að því.

Væntanlega með gröfu og grófri möl.

Það virkar á meðan sprungan dýpkar ekki.

Jörðin gaf sig undan gröfunni (mbl.is)

Getur týnst ef þú ert forvitinn (mbl.is)



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Fös 01. Des 2023 23:09

Þarf ekki að fara í það að greina einhvernveginn jarðveginn í Grindavík? Hver veit hvað margar holur og sprungur eru þarna rétt undir. Líklega til einhverjir skannar fyrir það.


*-*


jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Fös 01. Des 2023 23:24

Skjálfti upp á tæpa 3 við Grindavík.
Er stutt í eitthvað núna



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf SolidFeather » Fös 01. Des 2023 23:25

jardel skrifaði:Skjálfti upp á tæpa 3 við Grindavík.
Er stutt í eitthvað núna


Jamm það er stutt í gos eða mögulega langt í gos.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 01. Des 2023 23:37

jardel skrifaði:Skjálfti upp á tæpa 3 við Grindavík.
Er stutt í eitthvað núna


GPS gögn benda til þess að Svartsengi sé að komast á yfirþrýsting en hvað þarf til að koma kvikunni af stað er eitthvað sem enginn hefur svar við í dag.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Fös 01. Des 2023 23:56

jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:Skjálfti upp á tæpa 3 við Grindavík.
Er stutt í eitthvað núna


GPS gögn benda til þess að Svartsengi sé að komast á yfirþrýsting en hvað þarf til að koma kvikunni af stað er eitthvað sem enginn hefur svar við í dag.



En Jón þetta er allt við og undir Grindavík og ekkert nema djúpar holur!




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 02. Des 2023 00:11

jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:Skjálfti upp á tæpa 3 við Grindavík.
Er stutt í eitthvað núna


GPS gögn benda til þess að Svartsengi sé að komast á yfirþrýsting en hvað þarf til að koma kvikunni af stað er eitthvað sem enginn hefur svar við í dag.



En Jón þetta er allt við og undir Grindavík og ekkert nema djúpar holur!


Það er sigdalurinn sem er að myndast vegna kvikunnar sem tróð sér þarna undir í jarðskoprunni. Þessi sigdalur mun bara dýpka með tímanum, þangað til að þarna verður hugsanlega kominn nýr fjörður.

Rift Valley (National Geographic)
Rift zone (Wikipedia)

main-qimg-5ca2f5cd89bd455b8953258462843a2c-pjlq.jpg
main-qimg-5ca2f5cd89bd455b8953258462843a2c-pjlq.jpg (52.87 KiB) Skoðað 2363 sinnum


Grindavík er því miður tapaður bær eins og allt annað í þessum dal sem er að myndast þarna á mjög skömmum tíma.




Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Andri Þór H. » Lau 02. Des 2023 12:18

jonfr1900 skrifaði:
appel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Það var talað um í frétt á Vísir að það ætti að fylla upp í þessa holu. Ég veit ekki alveg hvernig þeir ætla sér að fara að því.

Væntanlega með gröfu og grófri möl.

Það virkar á meðan sprungan dýpkar ekki.

Jörðin gaf sig undan gröfunni (mbl.is)

Getur týnst ef þú ert forvitinn (mbl.is)


Þessar sprungur eru óhugnalegar!

Núna er risið í Svartshengi komið í og yfir núllið. Miða við að þetta haldi svona áfram á þessum hraða þá hljóta að fara koma skjálftar á næstu dögum.

Svo er líka hvað kviku innskotið sem er núna stórt ? Það virðist flæða ennþá inní kvikukanginn frá Svartshengi og landris á sama tíma þannig að þetta hlítur að vera virkilega öflugt þarna undir.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Lau 02. Des 2023 12:26

Það sem er brjalæði er fasteignaverðið á húsunum.
Það allt en sky high í Grindavík




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 02. Des 2023 12:51

Þenslan síðan 10. Nóvember í Svartsengi er núna 260mm. Dagleg þensla er núna í kringum 30 til 40mm.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf brain » Lau 02. Des 2023 13:45

jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:Skjálfti upp á tæpa 3 við Grindavík.
Er stutt í eitthvað núna


GPS gögn benda til þess að Svartsengi sé að komast á yfirþrýsting en hvað þarf til að koma kvikunni af stað er eitthvað sem enginn hefur svar við í dag.



En Jón þetta er allt við og undir Grindavík og ekkert nema djúpar holur!


Það er sigdalurinn sem er að myndast vegna kvikunnar sem tróð sér þarna undir í jarðskoprunni. Þessi sigdalur mun bara dýpka með tímanum, þangað til að þarna verður hugsanlega kominn nýr fjörður.

Rift Valley (National Geographic)
Rift zone (Wikipedia)

main-qimg-5ca2f5cd89bd455b8953258462843a2c-pjlq.jpg

Grindavík er því miður tapaður bær eins og allt annað í þessum dal sem er að myndast þarna á mjög skömmum tíma.



Ef sprungan heldur áfram að lengjast í framtíðini, þá þarf að setja brú til Reykjanesbæjar !




JVJV
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf JVJV » Lau 02. Des 2023 15:13

jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:Skjálfti upp á tæpa 3 við Grindavík.
Er stutt í eitthvað núna


GPS gögn benda til þess að Svartsengi sé að komast á yfirþrýsting en hvað þarf til að koma kvikunni af stað er eitthvað sem enginn hefur svar við í dag.



En Jón þetta er allt við og undir Grindavík og ekkert nema djúpar holur!


Það er sigdalurinn sem er að myndast vegna kvikunnar sem tróð sér þarna undir í jarðskoprunni. Þessi sigdalur mun bara dýpka með tímanum, þangað til að þarna verður hugsanlega kominn nýr fjörður.

Rift Valley (National Geographic)
Rift zone (Wikipedia)

main-qimg-5ca2f5cd89bd455b8953258462843a2c-pjlq.jpg

Grindavík er því miður tapaður bær eins og allt annað í þessum dal sem er að myndast þarna á mjög skömmum tíma.


Þú ert helvíti fyndinn. Ef þú hefðir bætt við ,,Grindavík gæti verið horfinn eftir 5000 ár, semsagt eftir 4-6 svona atburðarrásir til viðbótar'' að þá er þetta kannski ekkert svo far off hjá þér.




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Mossi__ » Lau 02. Des 2023 15:31

brain skrifaði:Ef sprungan heldur áfram að lengjast í framtíðini, þá þarf að setja brú til Reykjanesbæjar !


Tjah... þurfum við?



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Danni V8 » Lau 02. Des 2023 15:33

Mossi__ skrifaði:
brain skrifaði:Ef sprungan heldur áfram að lengjast í framtíðini, þá þarf að setja brú til Reykjanesbæjar !


Tjah... þurfum við?


Allavega þangað til við erum búin að byggja flugvöllinn í Hvassahrauni :lol:


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Mossi__ » Lau 02. Des 2023 15:39

Danni V8 skrifaði:
Mossi__ skrifaði:
brain skrifaði:Ef sprungan heldur áfram að lengjast í framtíðini, þá þarf að setja brú til Reykjanesbæjar !


Tjah... þurfum við?


Allavega þangað til við erum búin að byggja flugvöllinn í Hvassahrauni :lol:


Það eru nú bara svona, 3-4 vandamál sem leysast ef/þegar Reykjanesið slitur sig frá landinu.

Ekkert màl að malbika einn flugvöll í kjölfarið. E.t.v. Hagkvæmara en brú.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 02. Des 2023 16:29

JVJV skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:Skjálfti upp á tæpa 3 við Grindavík.
Er stutt í eitthvað núna


GPS gögn benda til þess að Svartsengi sé að komast á yfirþrýsting en hvað þarf til að koma kvikunni af stað er eitthvað sem enginn hefur svar við í dag.



En Jón þetta er allt við og undir Grindavík og ekkert nema djúpar holur!


Það er sigdalurinn sem er að myndast vegna kvikunnar sem tróð sér þarna undir í jarðskoprunni. Þessi sigdalur mun bara dýpka með tímanum, þangað til að þarna verður hugsanlega kominn nýr fjörður.

Rift Valley (National Geographic)
Rift zone (Wikipedia)

main-qimg-5ca2f5cd89bd455b8953258462843a2c-pjlq.jpg

Grindavík er því miður tapaður bær eins og allt annað í þessum dal sem er að myndast þarna á mjög skömmum tíma.


Þú ert helvíti fyndinn. Ef þú hefðir bætt við ,,Grindavík gæti verið horfinn eftir 5000 ár, semsagt eftir 4-6 svona atburðarrásir til viðbótar'' að þá er þetta kannski ekkert svo far off hjá þér.


Myndun þessa sigdals líklega byrjaði fyrir 20.000 árum eða jafnvel eins langt og 25.000 árum síðan eða lengra aftur.

Vísindavefurinn er með góða útskýringu á þessu ferli.

Hvað getið þið sagt mér um eldvirkni á Reykjanesskaga?

Ástæðan fyrir þessu er sú að Ameríkuflekinn er að fara vestur en Evrasíuflekinn rekur í austur en mun hægar en Ameríkuflekinn. Það býr til ákveðið vesen í jarðskorpunni sem er leyst með því að búa til svona sigdali. Líklega hefur þetta gerst margoft á Reykjanesinu en síðan hafa þessir sigdalir fyllst upp af hrauni með tímanum. Hvað gerðist þegar gaus þarna fyrir um 800 árum síðan er ekki nógu vel þekkt og ég veit ekki hvort að sigdalur hafi myndaðist í þeim eldsumbrotum.

Síðan er það hluti að þeirri staðreynd að Reykjanesið, sá hluti sem er næst Ameríkuflekanum er að fara í vestur. Á meðan sá hluti sem er næst Evrasíðuflekanum rekur austur en mun hægar. Því mun með tímanum Reykjanesið sökkva í sjó í heild sinni eftir því sem dregur úr eldvirkni þarna. Eldvirkni er að aukast á móti við Vestmannaeyjar og því svæði, sem mun með tímanum mynda nýjan skaga við Ísland en þetta er komið í tímaramma sem telur í milljónum ára.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 02. Des 2023 16:30

brain skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:Skjálfti upp á tæpa 3 við Grindavík.
Er stutt í eitthvað núna


GPS gögn benda til þess að Svartsengi sé að komast á yfirþrýsting en hvað þarf til að koma kvikunni af stað er eitthvað sem enginn hefur svar við í dag.



En Jón þetta er allt við og undir Grindavík og ekkert nema djúpar holur!


Það er sigdalurinn sem er að myndast vegna kvikunnar sem tróð sér þarna undir í jarðskoprunni. Þessi sigdalur mun bara dýpka með tímanum, þangað til að þarna verður hugsanlega kominn nýr fjörður.

Rift Valley (National Geographic)
Rift zone (Wikipedia)

main-qimg-5ca2f5cd89bd455b8953258462843a2c-pjlq.jpg

Grindavík er því miður tapaður bær eins og allt annað í þessum dal sem er að myndast þarna á mjög skömmum tíma.



Ef sprungan heldur áfram að lengjast í framtíðini, þá þarf að setja brú til Reykjanesbæjar !


Þessi sigdalur gæti haldið að lengjast til norður-austur í þeirri stefnu sem hann er núna. Alveg þangað til að sigdalurinn er kominn í kantinn á Ameríkuflekanum.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 03. Des 2023 03:42

Það verður eldgos þarna. Það er of mikil kvika kominn upp til þess að það verði ekki eldgos. Það er einnig meira magn af kviku á leiðinni upp.

Hallast ekki lengur að gosi (mbl.is)




Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Andri Þór H. » Sun 03. Des 2023 11:14

jonfr1900 skrifaði:Það verður eldgos þarna. Það er of mikil kvika kominn upp til þess að það verði ekki eldgos. Það er einnig meira magn af kviku á leiðinni upp.

Hallast ekki lengur að gosi (mbl.is)


Er ekki of snemmt af honum Þorvaldi að segja þetta ?

Þetta eru stór orð fyrir þá sem búa í Grindavík og gefa kannski falska von um að fólk snúi aftur heim fyrir Jól, mér finnst það allavega.

Miða við þau gögn sem við almenningur hefur aðgang að þá gæti þessi atburðarás sem gerðist 10 nóv gerst aftur 10 des eða jafnvel fyrr.

En ég er enginn sérfræðingur í þessum málum heldur bara áhugamaður :8)




JVJV
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf JVJV » Sun 03. Des 2023 12:24

Andri Þór H. skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Það verður eldgos þarna. Það er of mikil kvika kominn upp til þess að það verði ekki eldgos. Það er einnig meira magn af kviku á leiðinni upp.

Hallast ekki lengur að gosi (mbl.is)


Er ekki of snemmt af honum Þorvaldi að segja þetta ?

Þetta eru stór orð fyrir þá sem búa í Grindavík og gefa kannski falska von um að fólk snúi aftur heim fyrir Jól, mér finnst það allavega.

Miða við þau gögn sem við almenningur hefur aðgang að þá gæti þessi atburðarás sem gerðist 10 nóv gerst aftur 10 des eða jafnvel fyrr.

En ég er enginn sérfræðingur í þessum málum heldur bara áhugamaður :8)


Sem betur fer reyndar að þá eru eiginlega allir Grindvíkingar að vonast eftir 1.febrúar en halda flestir að heimkoma sé í mars eða apríl, og það er aðallega útaf því hvað það er verið að moka mikið upp og lagfæra. Öll vinna í bænum gengur reyndar furðuvel og það er verið að vinna alveg óháð því hvað náttúran gæti gert næstu mánuði, sem betur fer. 1.feb er bara möguleiki ef þetta heldur áfram að fjara út og hægt sé að taka svæðið af hættustigi.

Svo gýs pottþétt eitthverntímann, það búast allir við því. Vonandi bara á þeim stað samt sem þau á veðurstofu telja líklegastan í augnablikinu. Þá er möguleiki að það sé hægt að búa með því. Við héldum að Fagradals gosið hafi verið í bakgarðinum en þetta verður eitthvað annað \:D/




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Mán 04. Des 2023 10:15

Land risið hefur aldrei verið meira hvað er að gerast mun reykjanesið klofna fljótlega?



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf zetor » Mán 04. Des 2023 17:03

jardel skrifaði:Land risið hefur aldrei verið meira hvað er að gerast mun reykjanesið klofna fljótlega?


líklegast að það myndist annar gangur sem endi með gosi.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 05. Des 2023 02:42

Sprungur í fjallinu Þorbirni. Fengið héðan af Twitter.

GAhl_A7WEAAjtxz.jpg
GAhl_A7WEAAjtxz.jpg (307.01 KiB) Skoðað 1633 sinnum


GAhl_A8XsAAgcsb.jpg
GAhl_A8XsAAgcsb.jpg (602.15 KiB) Skoðað 1633 sinnum


GAhl_A-W8AARRv1.jpg
GAhl_A-W8AARRv1.jpg (604.16 KiB) Skoðað 1633 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mið 06. Des 2023 11:55

GPS gögnin sýna mikla þenslu. Sýnis að þenslan sé um 10 - 30mm á dag eins og hefur verið og það dregur ekkert úr þessu.

SENG-plate_since-20200101-svd-06122023.png
SENG-plate_since-20200101-svd-06122023.png (194.11 KiB) Skoðað 1451 sinnum


SENG-plate-90d-svd06122023.png
SENG-plate-90d-svd06122023.png (107.63 KiB) Skoðað 1451 sinnum