jonfr1900 skrifaði:Það var talað um í frétt á Vísir að það ætti að fylla upp í þessa holu. Ég veit ekki alveg hvernig þeir ætla sér að fara að því.
Væntanlega með gröfu og grófri möl.
jonfr1900 skrifaði:Það var talað um í frétt á Vísir að það ætti að fylla upp í þessa holu. Ég veit ekki alveg hvernig þeir ætla sér að fara að því.
appel skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Það var talað um í frétt á Vísir að það ætti að fylla upp í þessa holu. Ég veit ekki alveg hvernig þeir ætla sér að fara að því.
Væntanlega með gröfu og grófri möl.
jardel skrifaði:Skjálfti upp á tæpa 3 við Grindavík.
Er stutt í eitthvað núna
jardel skrifaði:Skjálfti upp á tæpa 3 við Grindavík.
Er stutt í eitthvað núna
jonfr1900 skrifaði:jardel skrifaði:Skjálfti upp á tæpa 3 við Grindavík.
Er stutt í eitthvað núna
GPS gögn benda til þess að Svartsengi sé að komast á yfirþrýsting en hvað þarf til að koma kvikunni af stað er eitthvað sem enginn hefur svar við í dag.
jardel skrifaði:jonfr1900 skrifaði:jardel skrifaði:Skjálfti upp á tæpa 3 við Grindavík.
Er stutt í eitthvað núna
GPS gögn benda til þess að Svartsengi sé að komast á yfirþrýsting en hvað þarf til að koma kvikunni af stað er eitthvað sem enginn hefur svar við í dag.
En Jón þetta er allt við og undir Grindavík og ekkert nema djúpar holur!
jonfr1900 skrifaði:appel skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Það var talað um í frétt á Vísir að það ætti að fylla upp í þessa holu. Ég veit ekki alveg hvernig þeir ætla sér að fara að því.
Væntanlega með gröfu og grófri möl.
Það virkar á meðan sprungan dýpkar ekki.
Jörðin gaf sig undan gröfunni (mbl.is)
Getur týnst ef þú ert forvitinn (mbl.is)
jonfr1900 skrifaði:jardel skrifaði:jonfr1900 skrifaði:jardel skrifaði:Skjálfti upp á tæpa 3 við Grindavík.
Er stutt í eitthvað núna
GPS gögn benda til þess að Svartsengi sé að komast á yfirþrýsting en hvað þarf til að koma kvikunni af stað er eitthvað sem enginn hefur svar við í dag.
En Jón þetta er allt við og undir Grindavík og ekkert nema djúpar holur!
Það er sigdalurinn sem er að myndast vegna kvikunnar sem tróð sér þarna undir í jarðskoprunni. Þessi sigdalur mun bara dýpka með tímanum, þangað til að þarna verður hugsanlega kominn nýr fjörður.
Rift Valley (National Geographic)
Rift zone (Wikipedia)
main-qimg-5ca2f5cd89bd455b8953258462843a2c-pjlq.jpg
Grindavík er því miður tapaður bær eins og allt annað í þessum dal sem er að myndast þarna á mjög skömmum tíma.
jonfr1900 skrifaði:jardel skrifaði:jonfr1900 skrifaði:jardel skrifaði:Skjálfti upp á tæpa 3 við Grindavík.
Er stutt í eitthvað núna
GPS gögn benda til þess að Svartsengi sé að komast á yfirþrýsting en hvað þarf til að koma kvikunni af stað er eitthvað sem enginn hefur svar við í dag.
En Jón þetta er allt við og undir Grindavík og ekkert nema djúpar holur!
Það er sigdalurinn sem er að myndast vegna kvikunnar sem tróð sér þarna undir í jarðskoprunni. Þessi sigdalur mun bara dýpka með tímanum, þangað til að þarna verður hugsanlega kominn nýr fjörður.
Rift Valley (National Geographic)
Rift zone (Wikipedia)
main-qimg-5ca2f5cd89bd455b8953258462843a2c-pjlq.jpg
Grindavík er því miður tapaður bær eins og allt annað í þessum dal sem er að myndast þarna á mjög skömmum tíma.
brain skrifaði:Ef sprungan heldur áfram að lengjast í framtíðini, þá þarf að setja brú til Reykjanesbæjar !
Mossi__ skrifaði:brain skrifaði:Ef sprungan heldur áfram að lengjast í framtíðini, þá þarf að setja brú til Reykjanesbæjar !
Tjah... þurfum við?
Danni V8 skrifaði:Mossi__ skrifaði:brain skrifaði:Ef sprungan heldur áfram að lengjast í framtíðini, þá þarf að setja brú til Reykjanesbæjar !
Tjah... þurfum við?
Allavega þangað til við erum búin að byggja flugvöllinn í Hvassahrauni
JVJV skrifaði:jonfr1900 skrifaði:jardel skrifaði:jonfr1900 skrifaði:jardel skrifaði:Skjálfti upp á tæpa 3 við Grindavík.
Er stutt í eitthvað núna
GPS gögn benda til þess að Svartsengi sé að komast á yfirþrýsting en hvað þarf til að koma kvikunni af stað er eitthvað sem enginn hefur svar við í dag.
En Jón þetta er allt við og undir Grindavík og ekkert nema djúpar holur!
Það er sigdalurinn sem er að myndast vegna kvikunnar sem tróð sér þarna undir í jarðskoprunni. Þessi sigdalur mun bara dýpka með tímanum, þangað til að þarna verður hugsanlega kominn nýr fjörður.
Rift Valley (National Geographic)
Rift zone (Wikipedia)
main-qimg-5ca2f5cd89bd455b8953258462843a2c-pjlq.jpg
Grindavík er því miður tapaður bær eins og allt annað í þessum dal sem er að myndast þarna á mjög skömmum tíma.
Þú ert helvíti fyndinn. Ef þú hefðir bætt við ,,Grindavík gæti verið horfinn eftir 5000 ár, semsagt eftir 4-6 svona atburðarrásir til viðbótar'' að þá er þetta kannski ekkert svo far off hjá þér.
brain skrifaði:jonfr1900 skrifaði:jardel skrifaði:jonfr1900 skrifaði:jardel skrifaði:Skjálfti upp á tæpa 3 við Grindavík.
Er stutt í eitthvað núna
GPS gögn benda til þess að Svartsengi sé að komast á yfirþrýsting en hvað þarf til að koma kvikunni af stað er eitthvað sem enginn hefur svar við í dag.
En Jón þetta er allt við og undir Grindavík og ekkert nema djúpar holur!
Það er sigdalurinn sem er að myndast vegna kvikunnar sem tróð sér þarna undir í jarðskoprunni. Þessi sigdalur mun bara dýpka með tímanum, þangað til að þarna verður hugsanlega kominn nýr fjörður.
Rift Valley (National Geographic)
Rift zone (Wikipedia)
main-qimg-5ca2f5cd89bd455b8953258462843a2c-pjlq.jpg
Grindavík er því miður tapaður bær eins og allt annað í þessum dal sem er að myndast þarna á mjög skömmum tíma.
Ef sprungan heldur áfram að lengjast í framtíðini, þá þarf að setja brú til Reykjanesbæjar !
jonfr1900 skrifaði:Það verður eldgos þarna. Það er of mikil kvika kominn upp til þess að það verði ekki eldgos. Það er einnig meira magn af kviku á leiðinni upp.
Hallast ekki lengur að gosi (mbl.is)
Andri Þór H. skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Það verður eldgos þarna. Það er of mikil kvika kominn upp til þess að það verði ekki eldgos. Það er einnig meira magn af kviku á leiðinni upp.
Hallast ekki lengur að gosi (mbl.is)
Er ekki of snemmt af honum Þorvaldi að segja þetta ?
Þetta eru stór orð fyrir þá sem búa í Grindavík og gefa kannski falska von um að fólk snúi aftur heim fyrir Jól, mér finnst það allavega.
Miða við þau gögn sem við almenningur hefur aðgang að þá gæti þessi atburðarás sem gerðist 10 nóv gerst aftur 10 des eða jafnvel fyrr.
En ég er enginn sérfræðingur í þessum málum heldur bara áhugamaður
jardel skrifaði:Land risið hefur aldrei verið meira hvað er að gerast mun reykjanesið klofna fljótlega?