Eldgosið í Fagradalsfjalli
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Magnús Túmi í viðtali hjá Mannlíf kemur með áhugaverðan punkt í umræðuna
"Fjöldi mismunandi kenninga og hugmynda um mögulegt eldgos í eða við Grindavík, hafa birst í fjölmiðlum frá upphafi jarðhræringanna nærri Grindavík og hefur sumum þótt nóg um, enda erfitt að átta sig því hver líklegasta þróunin verður. Magnús Tumi Guðmundsson prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands segir í samtali við Mannlíf að það sé eðlilegt að margir tjái sig um hamfarir sem slíkar en að gæta þurfi várkárni. „Það er nú bara þannig að það er fullt af fólki sem hefur áhuga á þessu og er kannski misnálægt þessu og mismikið af gögnum sem það sér og svona. Og þannig eru þetta kannski misígrundaðar tilgátur sem settar eru fram. En það er málfrelsi og fólk segir það sem það vill en svo má líka segja að það sé ákveðið gagn af því að það komi fram mismunandi sjónarmið.“
við sem höfum áhuga á þessum viðburði sem er í gangi í kringum Grindavík hversu mikið af upplýsingum sjáum við Vs þau á Veðurstofunni og Háskóla Íslands? Hversu mikið er að marka eitthvað sem við reynum að greina það sem birtist á Vedur.is VS Það sem fólkið sem vinnur við að greina gögn og sér þau ásamt fullt af gögnum sem birtist aldrei almennig á netinnu ?
Skemmtilega svarið er Það veit engin neitt hvað er að gerast við getum sagt að það sé koma kork skrúfu skjálftar núna og gos eftir 4 tíma. við getum sagt margt og við erum á sama pari og menntaða fólkiðí þessari grein... Hlýtur að vera ömurlegt að vera menntaður jarðeðlisfræðingur á þessum tíma þegar borgarlegir vísindamenn fer fjölganid með hverjum deginum og hafa háværar skoðanir á öllu
"Fjöldi mismunandi kenninga og hugmynda um mögulegt eldgos í eða við Grindavík, hafa birst í fjölmiðlum frá upphafi jarðhræringanna nærri Grindavík og hefur sumum þótt nóg um, enda erfitt að átta sig því hver líklegasta þróunin verður. Magnús Tumi Guðmundsson prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands segir í samtali við Mannlíf að það sé eðlilegt að margir tjái sig um hamfarir sem slíkar en að gæta þurfi várkárni. „Það er nú bara þannig að það er fullt af fólki sem hefur áhuga á þessu og er kannski misnálægt þessu og mismikið af gögnum sem það sér og svona. Og þannig eru þetta kannski misígrundaðar tilgátur sem settar eru fram. En það er málfrelsi og fólk segir það sem það vill en svo má líka segja að það sé ákveðið gagn af því að það komi fram mismunandi sjónarmið.“
við sem höfum áhuga á þessum viðburði sem er í gangi í kringum Grindavík hversu mikið af upplýsingum sjáum við Vs þau á Veðurstofunni og Háskóla Íslands? Hversu mikið er að marka eitthvað sem við reynum að greina það sem birtist á Vedur.is VS Það sem fólkið sem vinnur við að greina gögn og sér þau ásamt fullt af gögnum sem birtist aldrei almennig á netinnu ?
Skemmtilega svarið er Það veit engin neitt hvað er að gerast við getum sagt að það sé koma kork skrúfu skjálftar núna og gos eftir 4 tíma. við getum sagt margt og við erum á sama pari og menntaða fólkiðí þessari grein... Hlýtur að vera ömurlegt að vera menntaður jarðeðlisfræðingur á þessum tíma þegar borgarlegir vísindamenn fer fjölganid með hverjum deginum og hafa háværar skoðanir á öllu
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Hérna er ágætt yfirlit yfir jarðskjálfta sem verða þegar kvika á í hlut.
Volcanic Earthquake (Science direct) - flestar eða allar greinanar krefjast áskriftar.
Volcano tectonic earthquake (Wikipedia)
Atburðir við Grindavík eru svo sjaldgæfir að þetta er í fyrsta skipti sem þetta hefur gerst síðan mælingar komu fram. Þetta hagar sér öðruvísi en Krafla virðist vera. Þó eru báðir atburðir tengdir megineldstöð í rekbelti. Það virðist vera munur þarna en ég er ekki viss ennþá hvar það er. Ég mun kannski vita muninn á þessu tvennu eftir áratug.
Volcanic Earthquake (Science direct) - flestar eða allar greinanar krefjast áskriftar.
Volcano tectonic earthquake (Wikipedia)
Atburðir við Grindavík eru svo sjaldgæfir að þetta er í fyrsta skipti sem þetta hefur gerst síðan mælingar komu fram. Þetta hagar sér öðruvísi en Krafla virðist vera. Þó eru báðir atburðir tengdir megineldstöð í rekbelti. Það virðist vera munur þarna en ég er ekki viss ennþá hvar það er. Ég mun kannski vita muninn á þessu tvennu eftir áratug.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Jonfr1900, er að spá með korkskrúfu jarðskjálftana sem þú talaðir um, er það eins og þeir sem eru nefndir surface events á wiki síðuni?
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Já, það þarf að fara varlega í umræðunni um Grindavík. En ég kemst samt ekki hjá því að hugsa um stöðuna einsog Erwin Schrödinger lýsti:
Schrödinger's cat
https://simple.wikipedia.org/wiki/Schr% ... er%27s_cat
Bærinn sem er þarna, er til, en er samt ekki til. Þetta er furðulegt ástand.
Schrödinger's cat
https://simple.wikipedia.org/wiki/Schr% ... er%27s_cat
Bærinn sem er þarna, er til, en er samt ekki til. Þetta er furðulegt ástand.
*-*
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
appel skrifaði:Já, það þarf að fara varlega í umræðunni um Grindavík. En ég kemst samt ekki hjá því að hugsa um stöðuna einsog Erwin Schrödinger lýsti:
Schrödinger's cat
https://simple.wikipedia.org/wiki/Schr% ... er%27s_cat
Bærinn sem er þarna, er til, en er samt ekki til. Þetta er furðulegt ástand.
Þýðing á íslensku?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það virðist hafa komið fram óróapúls í kvikuganginum fyrir um klukkutíma síðan eða svo. Þessu fylgdi aukin jarðskjálftavirkni smáskjálfta. Hefur minnkað aftur tímabundið.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:appel skrifaði:Já, það þarf að fara varlega í umræðunni um Grindavík. En ég kemst samt ekki hjá því að hugsa um stöðuna einsog Erwin Schrödinger lýsti:
Schrödinger's cat
https://simple.wikipedia.org/wiki/Schr% ... er%27s_cat
Bærinn sem er þarna, er til, en er samt ekki til. Þetta er furðulegt ástand.
Þýðing á íslensku?
Schrödingers köttur er frægt dæmi úr quantum mechanics, eðlisfræði. Lestu nú greinina.
*-*
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Tækifæri fyrir besta brandara í heimi:
Heisenberg, Ohm and Schrodinger are in a car. They get pulled over.
Heisenberg is driving, and the cop asks him, “Do you know how fast you were going?”
“No, but I know exactly where I am,” Heisenberg replies.
The cop says, “You were doing 55 in a 35.”
Heisenberg throws up his hands and shouts, “Great! Now I’m lost!”
The cop thinks this is suspicious and orders him to pop open the trunk. He checks it out and says, “Do you know you have a dead cat back here?”
“We do now, a$$hole!” shouts Schrodinger, getting belligerent.
The cop moves to arrest them. Ohm resists.
Heisenberg, Ohm and Schrodinger are in a car. They get pulled over.
Heisenberg is driving, and the cop asks him, “Do you know how fast you were going?”
“No, but I know exactly where I am,” Heisenberg replies.
The cop says, “You were doing 55 in a 35.”
Heisenberg throws up his hands and shouts, “Great! Now I’m lost!”
The cop thinks this is suspicious and orders him to pop open the trunk. He checks it out and says, “Do you know you have a dead cat back here?”
“We do now, a$$hole!” shouts Schrodinger, getting belligerent.
The cop moves to arrest them. Ohm resists.
ps5 ¦ zephyrus G14
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
appel skrifaði:jardel skrifaði:appel skrifaði:Schrödinger
"Not fair! You changed the outcome by measuring it!"
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Jæja er þetta ekki komið gott.
Á ekki hleypa íbúum heim til sín!
Grindavik er ekki eyja eins og Vestmannaeyjar!
Á ekki hleypa íbúum heim til sín!
Grindavik er ekki eyja eins og Vestmannaeyjar!
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1250
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 66
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Ég hugsa það séu flestir grindvíkingar komnir í ágætis húsnæði í bili, fá ýmislegar afþreyingar ókeypis. Eins og staðan er er sennilega best að hleypa engum í grindavík, eins leiðinlegt og það er.
3800 manns sem búa þarna, ef það kæmi gos á óheppilegum stað í, eða við grindavík gæti orðið mjög mikið manntjón og það vill það engin.
3800 manns sem búa þarna, ef það kæmi gos á óheppilegum stað í, eða við grindavík gæti orðið mjög mikið manntjón og það vill það engin.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:Jæja er þetta ekki komið gott.
Á ekki hleypa íbúum heim til sín!
Grindavik er ekki eyja eins og Vestmannaeyjar!
Það er eins og jardel og Moldvarpan lesi ekki sömu fréttir og aðrir....
https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023 ... var-397684
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... er_sem_er/
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... vartsengi/
Síðast breytt af brain á Mán 20. Nóv 2023 17:37, breytt samtals 1 sinni.
-
- has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
demaNtur skrifaði:Ég hugsa það séu flestir grindvíkingar komnir í ágætis húsnæði í bili, fá ýmislegar afþreyingar ókeypis. Eins og staðan er er sennilega best að hleypa engum í grindavík, eins leiðinlegt og það er.
3800 manns sem búa þarna, ef það kæmi gos á óheppilegum stað í, eða við grindavík gæti orðið mjög mikið manntjón og það vill það engin.
Já við erum að græða hrottalega á þessu. Erum ýmist að plana hvað við eigum að gera við alla peningana sem við erum að fá uppí hendurnar á milli þess að við förum í skopp og Arena
Ég er heima í herbergi hjá mömmu minni með hund, konu og þrjú börn. Ég sé ekki fram á að borga leigu uppá 250+ og af húsnæðinu mínu.
Þetta er ömurlegt ástand og þó að allir vilji okkur vel þá langar mig heim, mig langar ekkert meira en að fara heim
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
demaNtur skrifaði:Ég hugsa það séu flestir grindvíkingar komnir í ágætis húsnæði í bili, fá ýmislegar afþreyingar ókeypis. Eins og staðan er er sennilega best að hleypa engum í grindavík, eins leiðinlegt og það er.
3800 manns sem búa þarna, ef það kæmi gos á óheppilegum stað í, eða við grindavík gæti orðið mjög mikið manntjón og það vill það engin.
Það er ömurlegt að gera ekki verið heima hjá sér. Ef ég þyrfti að flýja íbúðina mína í eitthvað kjallaraherbergi einhversstaðar þá yrði ég fljótt þunglyndur á því. Maður vill vera heima hjá sér, ekki gestur í annarra manna húsi, sérstaklega ekki til langs tíma í senn.
Reyndar er ótrúlegt að einhver hótel hafi ekki verið tekin yfir fyrir Grindvíkinga, í stað þess er bara treyst á að fólk geti bara gist einhversstaðar, sem margir geta, en best er að fólk geti verið í eigin næði.
Erlendir flóttamenn virðast fá betri þjónustu frá ríkinu.
Síðast breytt af appel á Mán 20. Nóv 2023 19:21, breytt samtals 2 sinnum.
*-*
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
appel skrifaði:demaNtur skrifaði:Ég hugsa það séu flestir grindvíkingar komnir í ágætis húsnæði í bili, fá ýmislegar afþreyingar ókeypis. Eins og staðan er er sennilega best að hleypa engum í grindavík, eins leiðinlegt og það er.
3800 manns sem búa þarna, ef það kæmi gos á óheppilegum stað í, eða við grindavík gæti orðið mjög mikið manntjón og það vill það engin.
Það er ömurlegt að gera ekki verið heima hjá sér. Ef ég þyrfti að flýja íbúðina mína í eitthvað kjallaraherbergi einhversstaðar þá yrði ég fljótt þunglyndur á því. Maður vill vera heima hjá sér, ekki gestur í annarra manna húsi, sérstaklega ekki til langs tíma í senn.
Reyndar er ótrúlegt að einhver hótel hafi ekki verið tekin yfir fyrir Grindvíkinga, í stað þess er bara treyst á að fólk geti bara gist einhversstaðar, sem margir geta, en best er að fólk geti verið í eigin næði.
Erlendir flóttamenn virðast fá betri þjónustu frá ríkinu.
Það var frétt um flóttamenn frá Venúsela sem voru matarlausir og allslausir eftir flutning frá Grindavík vegna neyðarástandsins í Grindavík. Voru sett í eitthvað húsnæði í Hvalfirði eða í Borgarfirði. Ég er ekki viss hvar. Það hafa ekki verið neinar frekari fréttir af þessu.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1250
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 66
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
benony13 skrifaði:demaNtur skrifaði:Ég hugsa það séu flestir grindvíkingar komnir í ágætis húsnæði í bili, fá ýmislegar afþreyingar ókeypis. Eins og staðan er er sennilega best að hleypa engum í grindavík, eins leiðinlegt og það er.
3800 manns sem búa þarna, ef það kæmi gos á óheppilegum stað í, eða við grindavík gæti orðið mjög mikið manntjón og það vill það engin.
Já við erum að græða hrottalega á þessu. Erum ýmist að plana hvað við eigum að gera við alla peningana sem við erum að fá uppí hendurnar á milli þess að við förum í skopp og Arena
Ég er heima í herbergi hjá mömmu minni með hund, konu og þrjú börn. Ég sé ekki fram á að borga leigu uppá 250+ og af húsnæðinu mínu.
Þetta er ömurlegt ástand og þó að allir vilji okkur vel þá langar mig heim, mig langar ekkert meira en að fara heim
Þegar ég les yfir þetta hjá mér þá má skilja þetta á mun verri hátt en ég meinti.
Biðst afsökunar á því - ætlaði alls ekki að særa og/eða meina þetta illa.
Ég skil vel að fólki langar heim og að þessi staða setji fólk í mjög leiðinlegar aðstæður - húsnæðislega og peningalega, margir sem munu tapa hellings aur á þessu vegna tjóns á eignum td.
*Eins og apple kom inná, þá finnst mér ríkið ekki gera nóg fyrir grindvíkinga, miðað við hvað er hægt að gera gott fyrir flóttafólk og hælisleitendur þá hljótum við að geta gert mun betur fyrir grindvíkinga.
Síðast breytt af demaNtur á Mán 20. Nóv 2023 21:01, breytt samtals 1 sinni.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Ábyggilega margir komnir í húsnæði já, þeir sem hafa peninga eiga auðveldara með að koma sér fyrir til langs tíma á meðan aðrir eru að hoppa á milli staða. Maður hefur áhyggjur af þeim sem eru ekki vel staddir og ekki með neitt bakland. Það væri örugglega svakalegt fréttaefni ef það yrði athugað með aðstæður margra. Ömurleg staða hvernig sem á það er litið.
Síðast breytt af JVJV á Mán 20. Nóv 2023 21:24, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Þenslan í Svartsengi er kominn í 30mm/á dag og það er rosalega mikið innflæði af kviku.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
GPS gögnin hérna boða ekkert gott. Það er ennþá rosalega mikil hreyfing á öllu ennþá í kringum og í Grindavík. Svæði eru bæði að sökkva og rísa á víxl.
-
- Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Ef maður skoðar eldri gögn, eru þenslur við svartsengi ekki frekar algengar?
Ég minnist þess að hafa allavegana oft heyrt um þenslur sem ekkert varð úr.
Ég minnist þess að hafa allavegana oft heyrt um þenslur sem ekkert varð úr.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Þegar ég vaknaði blasti þessi tilkynning við mér á símanum. Afhverju kemur þetta ekki inn á vedur.is.
-
- has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
demaNtur skrifaði:benony13 skrifaði:demaNtur skrifaði:Ég hugsa það séu flestir grindvíkingar komnir í ágætis húsnæði í bili, fá ýmislegar afþreyingar ókeypis. Eins og staðan er er sennilega best að hleypa engum í grindavík, eins leiðinlegt og það er.
3800 manns sem búa þarna, ef það kæmi gos á óheppilegum stað í, eða við grindavík gæti orðið mjög mikið manntjón og það vill það engin.
Já við erum að græða hrottalega á þessu. Erum ýmist að plana hvað við eigum að gera við alla peningana sem við erum að fá uppí hendurnar á milli þess að við förum í skopp og Arena
Ég er heima í herbergi hjá mömmu minni með hund, konu og þrjú börn. Ég sé ekki fram á að borga leigu uppá 250+ og af húsnæðinu mínu.
Þetta er ömurlegt ástand og þó að allir vilji okkur vel þá langar mig heim, mig langar ekkert meira en að fara heim
Þegar ég les yfir þetta hjá mér þá má skilja þetta á mun verri hátt en ég meinti.
Biðst afsökunar á því - ætlaði alls ekki að særa og/eða meina þetta illa.
Ég skil vel að fólki langar heim og að þessi staða setji fólk í mjög leiðinlegar aðstæður - húsnæðislega og peningalega, margir sem munu tapa hellings aur á þessu vegna tjóns á eignum td.
*Eins og apple kom inná, þá finnst mér ríkið ekki gera nóg fyrir grindvíkinga, miðað við hvað er hægt að gera gott fyrir flóttafólk og hælisleitendur þá hljótum við að geta gert mun betur fyrir grindvíkinga.
Ég brást of hart við, ég biðst afsökunar á því. Maður var viðkvæmur fyrir en maður að það til að oftúlka hlutina þessa stundina
Það er í raun ótrúlegt hvað fólk er tilbúið að koma á móts við okkur.
Ég hef persónulega mjög gott bakland og vinnan mín (smiður) er með mörg verkefni í Reykjanesbæ svo ég get haldið áfram. En það er fullt af fólki sem er að lenda a götunni á næstunni og margir sem hafa bara húsnæði fram að áramótum.