DHL pakkinn kominn í dag

Allt utan efnis

Höfundur
gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1620
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

DHL pakkinn kominn í dag

Pósturaf gutti » Fös 10. Nóv 2023 21:19

Er bara forvitnast hvort fleiri sé að bíða eftir sendingu frá þeim þeir eru að klikka á degi 3 núna. Smá vælu þráður keypt router í amazon de kom á mánudaginn en að bíða heyra í þeim aftur á mánudaginn og kvarta. :thumbsd

Smá monster router hehe
Viðhengi
20231111_121941.jpg
20231111_121941.jpg (2.11 MiB) Skoðað 2268 sinnum
20231111_120636.jpg
20231111_120636.jpg (2.24 MiB) Skoðað 2268 sinnum
Síðast breytt af gutti á Lau 11. Nóv 2023 12:22, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5613
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1057
Staða: Ótengdur

Re: DHL

Pósturaf appel » Fös 10. Nóv 2023 21:22

búinn að vera panta margt síðustu daga og kemur hratt, engin vandræði


*-*


Höfundur
gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1620
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DHL

Pósturaf gutti » Fös 10. Nóv 2023 21:32

Mjög sjaldan lenda svona nema með þessu sendingu sé að klikka í 3 daga röð er spess.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: DHL pakkinn kominn í dag

Pósturaf nidur » Lau 11. Nóv 2023 13:14

Nýlega pantaði ég sendingar frá aliexpress, boozt og iherb allt sömu helgina.

Kom með íslandspósti, dropp og DHl.

DHL kom seinast, sat í limbó hjá þeim í eina viku þar til að ég hringdi til að athuga hvað væri að gerast.




Semboy
1+1=10
Póstar: 1156
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: DHL pakkinn kominn í dag

Pósturaf Semboy » Lau 11. Nóv 2023 16:06

afskaplega er hann ljótur, haha.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 171
Staða: Ótengdur

Re: DHL pakkinn kominn í dag

Pósturaf kizi86 » Sun 12. Nóv 2023 12:06

og ég hélt að minn RT-AX88U væri eins og geimskip ;) hvað var verðmiðinn á þessum kominn á klakann?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1620
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DHL pakkinn kominn í dag

Pósturaf gutti » Sun 12. Nóv 2023 13:23

Það er rétt um 60.000 kr komið frá amazon.de

Heildatala með router og netkort er um 80 þús kortið keypt á ÍÍslandi. Svo bara bíða eftir míla hringja í mig að tengja endibúnað þegar það kemur..
Síðast breytt af gutti á Sun 12. Nóv 2023 13:25, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7631
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1196
Staða: Ótengdur

Re: DHL pakkinn kominn í dag

Pósturaf rapport » Sun 12. Nóv 2023 13:29

Hverju munar á raunverulegum afköstum svona tryllitækis og t.d. TP link Deco?



Skjámynd

cmd
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fös 17. Júl 2020 21:39
Reputation: 10
Staða: Tengdur

Re: DHL pakkinn kominn í dag

Pósturaf cmd » Mán 13. Nóv 2023 16:58

rapport skrifaði:Hverju munar á raunverulegum afköstum svona tryllitækis og t.d. TP link Deco?

Aðal munurinn á Wi-Fi eiginleikum er Wi-Fi 6 og 8x8 MIMO vs Wi-Fi 5 og 4x4 MIMO í deco.
Þú getur náð talsvert meiri hraða á þessum router borið saman við deco, en ég legg áherslu á orðið getur.
Til að sjá eitthvern mun þá þarf tækið sem tengist netinu að styðja þessa fítusa líka. Þekki ekki til þess að það sé mikið af búnaði með 8x8 útvörp en Wi-Fi 6 er orðið frekar standard.
T.d. mun nýjasti iphone 15 pro max ekki sjá mun á netinu frá þessum router og frá deco, hvað hraða varðar allavega.

In theory þá maxar hann út í 4.8Gbps vs Deco 0.8Gbps.


Þar að utan er hann með 10Gbe WAN tengi (1Gbe LAN), talsvert öflugri örgjörva og allskonar hugbúnað sem hægt er að fikta í.

Munurinn er þá eiginlega bara í væntingum kaupenda. Deco er markaðsett sem þægileg og einföld Wi-Fi MESH lausn. Þessi router og sambærilegir höfða meira til þeirra sem nenna að standa í svona pælingum og fínstillingum.



EDIT: Ætlaði ekki að downplaya græjuna samt - Aðal performance benefittið frá Wifi 6 með OFDMA og 8x8 MU-MIMO finnst þegar það eru mörg tæki að byðja um mikið net á sama tíma, finnur varla betri tækni til að dreifa álagi.
Síðast breytt af cmd á Mán 13. Nóv 2023 17:15, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: DHL pakkinn kominn í dag

Pósturaf SolidFeather » Mán 13. Nóv 2023 17:52

cmd skrifaði:
rapport skrifaði:Hverju munar á raunverulegum afköstum svona tryllitækis og t.d. TP link Deco?


Þar að utan er hann með 10Gbe WAN tengi (1Gbe LAN)




Þekki þetta ekki vel en sé að hann er með eitt 10Gbe tengi sem er skilgreint sem WAN/LAN á heimasíðu Asus. Er ekki venjan að ONT-an frá Mílu tengist í þetta port?

Þannig að ef maður er með 10Gbe port á tölvunni sinni þá er maður limitaður af 1Gbe lan portunum á routernum? Nema ef að Míla myndi tengja ljósleiðarann beint í SFP portið á Asus routernum, þá væri maður með eitt 10Gbe lan port laust?



Skjámynd

cmd
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fös 17. Júl 2020 21:39
Reputation: 10
Staða: Tengdur

Re: DHL pakkinn kominn í dag

Pósturaf cmd » Mán 13. Nóv 2023 18:14

SolidFeather skrifaði:
cmd skrifaði:
rapport skrifaði:Hverju munar á raunverulegum afköstum svona tryllitækis og t.d. TP link Deco?


Þar að utan er hann með 10Gbe WAN tengi (1Gbe LAN)



Þekki þetta ekki vel en sé að hann er með eitt 10Gbe tengi sem er skilgreint sem WAN/LAN á heimasíðu Asus. Er ekki venjan að ONT-an frá Mílu tengist í þetta port?

Þannig að ef maður er með 10Gbe port á tölvunni sinni þá er maður limitaður af 1Gbe lan portunum á routernum? Nema ef að Míla myndi tengja ljósleiðarann beint í SFP portið á Asus routernum, þá væri maður með eitt 10Gbe lan port laust?

Jú stemmir.
Færð 10Gbps frá WAN en ert svo limittaður á 1Gbps per LAN port, nema þú notar SFP+ portið sem WAN.
Það er samt ekki alslæmt, ef eitt port maxar í 1Gbps þá er hann með auka 9Gbps til að dreifa á hin portin og Wi-Fi.


Asus er annars líka með Dual WAN lausn þar sem þú getur parað saman tvær nettengingar í tvö 1Gbe LAN port til að fá 2Gbps út um 10Gbe WAN/LAN portið.
EDIT: Það virkar víst bara til að dreifa álagi, ekki til að hækka hraða á einu porti. https://www.asus.com/support/FAQ/1050116/

Gott að hafa í huga líka að SFP+ portið á honum styður bara 10Gbe link; ekki 5, 2.5 eða 1Gbe.
Síðast breytt af cmd á Mán 13. Nóv 2023 18:26, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7631
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1196
Staða: Ótengdur

Re: DHL pakkinn kominn í dag

Pósturaf rapport » Mán 13. Nóv 2023 18:29

cmd skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
cmd skrifaði:
rapport skrifaði:Hverju munar á raunverulegum afköstum svona tryllitækis og t.d. TP link Deco?


Þar að utan er hann með 10Gbe WAN tengi (1Gbe LAN)



Þekki þetta ekki vel en sé að hann er með eitt 10Gbe tengi sem er skilgreint sem WAN/LAN á heimasíðu Asus. Er ekki venjan að ONT-an frá Mílu tengist í þetta port?

Þannig að ef maður er með 10Gbe port á tölvunni sinni þá er maður limitaður af 1Gbe lan portunum á routernum? Nema ef að Míla myndi tengja ljósleiðarann beint í SFP portið á Asus routernum, þá væri maður með eitt 10Gbe lan port laust?

Jú stemmir.
Færð 10Gbps frá WAN en ert svo limittaður á 1Gbps per LAN port, nema þú notar SFP+ portið sem WAN.
Það er samt ekki alslæmt, ef eitt port maxar í 1Gbps þá er hann með auka 9Gbps til að dreifa á hin portin og Wi-Fi.


Asus er annars líka með Dual WAN lausn þar sem þú getur parað saman tvær nettengingar í tvö 1Gbe LAN port til að fá 2Gbps út um 10Gbe WAN/LAN portið.
EDIT: Það virkar víst bara til að dreifa álagi, ekki til að hækka hraða á einu porti. https://www.asus.com/support/FAQ/1050116/

Gott að hafa í huga líka að SFP+ portið á honum styður bara 10Gbe link; ekki 5, 2.5 eða 1Gbe.


S.s. ef ég er með 1Gbs og fá tæki frek á bandvídd þá er enginn raunverulegur munur á performance?



Skjámynd

cmd
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fös 17. Júl 2020 21:39
Reputation: 10
Staða: Tengdur

Re: DHL pakkinn kominn í dag

Pósturaf cmd » Mán 13. Nóv 2023 18:44

rapport skrifaði:S.s. ef ég er með 1Gbs og fá tæki frek á bandvídd þá er enginn raunverulegur munur á performance?

Nei þá væri raunverulega frekar lítill munur.


Ég er smá smeykur við að fullyrða samt þar sem gæði þráðlaus nets fara allfarið eftir fisískum kringumstæðum og eiginleikum allra tækja sem tengjast því.

Wi-Fi 6 gerir mikið fyrir stöðugleika ef tækin styðja það, en ekki svo mikið fyrir einbeittan hraða.
Fleiri loftnet bæta stöðugleika og opna fyrir möguleikan á meiri hraða, en það er sjaldgæft að tæki geti tengst svo mörgum loftnetum í einu.
Flagship snjallsímarnir þessa dagana eru með 2x2 og 4x4 MIMO sem dæmi.
Síðast breytt af cmd á Mán 13. Nóv 2023 18:45, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: DHL pakkinn kominn í dag

Pósturaf SolidFeather » Mán 13. Nóv 2023 19:46

Var bara að spegúlera því stuðið við að vera early adopter í þessu væri að vera með 10gbe lan alla leið og dást að því á speedtest, eða allaveganna fyrir mig.

Fúlt að kaupa router á 60.000 og borga aukalega fyrir tenginguna vera svo bara með 1gb lan eins og áður :fly