Sælir.
Segjum að eign skemmist algjörlega af einhverjum náttúrulegum orsökum.
Er það algjört órjúfanlegt skilyrði fyrir greiðslu brunabótamats að byggð sé ný bygging á sama stað og farið eftir sömu teikningum, þó þetta sé 40-50 ára gamalt hús?
Einhver með reynslu af þessu?
Altjón og Brunabótamat
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Altjón og Brunabótamat
Sveitarfélögin ráða hvaða teikningar megi nota og á hvaða stað húsið á að vera.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Altjón og Brunabótamat
Þú færð tjón þitt bætt í peningum, þú ræður hvað þú notar þá í.
En brunabótamat er bara byggingin, ekki lóðin (því hún tapast ekki)
En brunabótamat er bara byggingin, ekki lóðin (því hún tapast ekki)
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Altjón og Brunabótamat
rapport skrifaði:Þú færð tjón þitt bætt í peningum, þú ræður hvað þú notar þá í.
Bætur fyrir tjón á húseign má aðeins greiða til þess að gera við húseign sem skemmst hefur við bruna eða til endurbyggingar. Vátryggjanda er skylt að sjá til þess áður en bætur eru greiddar að þeim sé réttilega varið.
https://www.althingi.is/lagas/nuna/1994048.html
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Altjón og Brunabótamat
Viktor skrifaði:rapport skrifaði:Þú færð tjón þitt bætt í peningum, þú ræður hvað þú notar þá í.
Bætur fyrir tjón á húseign má aðeins greiða til þess að gera við húseign sem skemmst hefur við bruna eða til endurbyggingar. Vátryggjanda er skylt að sjá til þess áður en bætur eru greiddar að þeim sé réttilega varið.
https://www.althingi.is/lagas/nuna/1994048.html
My bad... ég var að hugsa til húsanna á Seyðisfirði o.þ.h. og hvernig ofanflóðasjóður höndlaði málin.