vonandi getur einhver hjálpað mér.
Málið er að ég er að vinna ákveðna vinnu og vildi fyrirtækið að ég myndi senda þeim reikning fyrir vinnuna. Hvernig myndi ég fara að því? Er það mikið mál?
Fyrirfram þakkir

SE-sPOON skrifaði:konto.is er eðal til að senda einstaka reikning frá sér. Fríi aðgangurinn dugar fínt.