Eldgosið í Fagradalsfjalli
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það varð kvikuhlaup á þessu svæði í morgun sem er mjög slæmt. Þetta eykur líkur á eldgosi talsvert og hugsanlega flækir stöðuna vegna kviku sem er í Fagradalsfjalli ef þessi kvika skyldi ná þangað, sem er hugsanlega atburðarrás.
Hrinan skýrt merki um kvikuhlaup (mbl.is)
Jarðskjálftahrina norðvestur af Þorbirni í morgun merki um kvikuhlaup (vedur.is)
Hrinan skýrt merki um kvikuhlaup (mbl.is)
Jarðskjálftahrina norðvestur af Þorbirni í morgun merki um kvikuhlaup (vedur.is)
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Skjálftadreifing síðustu þrjá daga. Þetta boðar mikil vandræði á þessu svæði. Hugsanlega gæti allt farsímasamband dottið út þarna þegar eldgos hefst.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Hvernig er hallinn á þessu þarna, ef eldgos kemur upp sunnan við Bláa Lónið og virkjunin mun þá hraunið renna í suður-átt frá þeim? Kannski bara í átt að sjó, rétt slefandi framhjá Grindavík?
*-*
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
appel skrifaði:Hvernig er hallinn á þessu þarna, ef eldgos kemur upp sunnan við Bláa Lónið og virkjunin mun þá hraunið renna í suður-átt frá þeim? Kannski bara í átt að sjó, rétt slefandi framhjá Grindavík?
Eldri hraun á þessu svæði runnu öll úti í sjó, ef þau náðu þangað. Þannig að ég reikna með að hallinn sé í suður á þessu svæði. Hvar skiptir í norður veit ég ekki nákvæmlega en það er eitthvað frá þessu svæði.
Stærsta hættan núna er að þetta verði stórt eldgos. Þar sem þetta svæði hefur verið að þenjast út og safna kviku síðan árið 2020. Þegar öll þessi læti byrjuðu.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Þetta er ekki á "góðum stað", ógnar bæði Bláa Lóninu og Svartsengjavirkjun, og einnig Grindavík.
*-*
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 357
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Reputation: 71
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Tengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Þessi var stór hrisstist allt hér
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Sjálfvirk stærð er Mw4,5 en líklega var þessi jarðskjálfti aðeins stærri.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það verður mikil jarðskjálftavirkni næstu klukkutímana á Reykjanesinu. Sýnist að það sé að fara að gjósa og þangað til verður kröftug jarðskjálftahrina þar sem kvikan kemst ekki upp í gegnum veikleika í jarðskorpunni og þá þarf kvikan að brjóta sér leið upp og það mun valda stórum jarðskjálftum.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Veðurstofan var að gefa út þessa mynd af áætluðu kvikuinnskoti. Þetta er mjög stórt kvikuinnskot og mun stærra en það sem gaus í Fagradalsfjalli.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
appel skrifaði:Eru vefmyndavélar komnar í gagnið?
Live from Iceland er með tvær vefmyndavélar á svæðinu á fjallinu Þorbjörn.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:appel skrifaði:Eru vefmyndavélar komnar í gagnið?
Live from Iceland er með tvær vefmyndavélar á svæðinu á fjallinu Þorbjörn.
HÉR: https://livefromiceland.is/webcams/svartsengi
*-*
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
appel skrifaði:jonfr1900 skrifaði:appel skrifaði:Eru vefmyndavélar komnar í gagnið?
Live from Iceland er með tvær vefmyndavélar á svæðinu á fjallinu Þorbjörn.
HÉR: https://livefromiceland.is/webcams/svartsengi
úff, fullt af bílum að keyra á þessum malarveg þarna akkúrat beint yfir bungunni.
*-*
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Þetta er nýlegur og malbikaður vegur sem bílarnir eru að keyra þarna eftir svo það ætti ekki að vera erfitt að forða sér. Vegurinn meðfram rauðu pipuni, og heldur áfram úteftir, er malarvegur eftir því sem ég best veit, en það er bara vegur vegna orkunýtingar og ekki fyrir almenning.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
appel skrifaði:appel skrifaði:jonfr1900 skrifaði:appel skrifaði:Eru vefmyndavélar komnar í gagnið?
Live from Iceland er með tvær vefmyndavélar á svæðinu á fjallinu Þorbjörn.
HÉR: https://livefromiceland.is/webcams/svartsengi
úff, fullt af bílum að keyra á þessum malarveg þarna akkúrat beint yfir bungunni.
Haha, þetta er bara mikið notaður vegur. Malbikaður og fínn. Við þurfum nú að halda áfram með lífið hérna. Ef lýst verður yfir hættustigi þá verður þessu öllu lokað og umferð stýrt.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
nevermind þessi bílljós þarna trufla mann mikið, hehe.
Síðast breytt af appel á Fös 03. Nóv 2023 19:33, breytt samtals 3 sinnum.
*-*
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Þenslan er orðin mjög mikil þarna og þar sem kvikan hefur ekki einfalda leið upp á yfirborð. Þá þarf kvikan að búa þá leið til (þetta er virkni þrýstings). Það þýðir hressilega stærri jarðskjálfta þangað til að eldgos hefst.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Þenslan er orðin mjög mikil, svo mikil reyndar að ég tel víst að þegar eldgosið í Svartsengi hefst þá verði það stærsta eldgosið hingað til og þetta gæti varað í nokkrar vikur, jafnvel einn til tvo mánuði.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Þetta er víst gígaröð sem er um 2 til 3 km löng og þarna gaus síðast í eldgosunum fyrir um 800 til 900 árum síðan.
Gos þykir líklegast við Illahraunsgíga (mbl.is)
Í gær, þá jókst þenslan um 10mm á einum sólarhring á ákveðnum svæðum og það er mjög mikið.
Dregur úr skjálftum en landris heldur áfram (mbl.is)
Þetta kemur ekkert á óvart. Svona gerist áður en það fer að gjósa í flestum tilfellum.
Dregur úr skjálftum - kvika ekki að færast nær yfirborði (Rúv.is)
Gos þykir líklegast við Illahraunsgíga (mbl.is)
Í gær, þá jókst þenslan um 10mm á einum sólarhring á ákveðnum svæðum og það er mjög mikið.
Dregur úr skjálftum en landris heldur áfram (mbl.is)
Þetta kemur ekkert á óvart. Svona gerist áður en það fer að gjósa í flestum tilfellum.
Dregur úr skjálftum - kvika ekki að færast nær yfirborði (Rúv.is)
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
https://www.visir.is/g/20232484576d/ekk ... edinganna-
Langar samt að vita fyrst það er kvika þarna undir á ferðinni og það er mikið af borholum og vatni dælt niður þarna, er ekki frekar miklar líkur að það geti orðið stórar gufusprengingar ef kvikan fer eitthvað ofar í jarðskorpunni og lendir í grunnvatninu?
Langar samt að vita fyrst það er kvika þarna undir á ferðinni og það er mikið af borholum og vatni dælt niður þarna, er ekki frekar miklar líkur að það geti orðið stórar gufusprengingar ef kvikan fer eitthvað ofar í jarðskorpunni og lendir í grunnvatninu?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Notandi78 skrifaði:https://www.visir.is/g/20232484576d/ekki-i-stodunni-ad-loka-blaa-loninu-vid-fylgjum-al-farid-rad-leggingum-ser-fraedinganna-
Langar samt að vita fyrst það er kvika þarna undir á ferðinni og það er mikið af borholum og vatni dælt niður þarna, er ekki frekar miklar líkur að það geti orðið stórar gufusprengingar ef kvikan fer eitthvað ofar í jarðskorpunni og lendir í grunnvatninu?
Sérfræðingar eru að tala um að vatnslagið sé á um 2 km dýpi, fyrst sjór og síðan ferskvatn ofan á því. Það er bara þegar kvikan fer að brjóta sér leið upp og kemst í snertingu við vatnið að eitthvað fer að gerast. Hinsvegar, þetta er undir þrýstingi miðað við 2 km dýpi, þannig að það verður engin sprenging en það gætu orðið hraustlegir jarðskjálftar þegar kvikan er að brjóta sér leið upp.
Gufusprengingar gætu orðið þegar dýpið er orðið minna en 1 km á kvikunni.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Þetta er dæmigerður kvikugangur sem er á þessari mynd. Þetta er alveg hrikalega nálægt Grindavík og öllu sem er er þarna. Þetta er bara spurning um tíma hvenær þessi mun komast upp á yfirborðið og þá hvar. Þar sem eldgosin verða oft nálægt kvikuganginum en ekki alveg ofan í honum.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Ég væri farinn í burtu nú þegar. Það ætti að a.m.k. flytja konur og börn í burtu.
*-*