Sólarsellutilraun á Íslandi !

Allt utan efnis
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Pósturaf rapport » Fös 27. Okt 2023 17:52

Á mínum vinnustað var umræða í dag um hávaða og suð frá svona orkuvirkjum (líka sólarsellum sem flauta í vindi) sem geta ært nágranna.

Það skiptir virkilega miklu máli hvernig þetta er gert.




mattinn
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Lau 02. Maí 2020 19:24
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Pósturaf mattinn » Lau 28. Okt 2023 10:29

Þessi umræða er rosalega lituð af fordómum í garð sólarorku á Íslandi og trúlega að mestu leiti vegna þess að flestir sem hafa tekið þátt í samræðunum hafa enga eða ekki næga resnslu á viðfangsefninu.

Ég og fjölskylda mín höfum lifað "off-grid" undanfarin 2 ár+ alfarið á sólar og vindorku og það er þónokkuð sem við höfum lært af reynslunni.

Það að nýta sólarorku í borginni mun trúlega aldrei borga sig, þar sem mánuðina sem vantar orku eru sólarsellurnar ekki að gera mikið ef þær eru þéttsetnar, en að blanda sólar- og vinorku gæti gert gífurlegann mun. En það að segja að vindorkan sé mun betri en sólarorkan, jafnvel hér á íslandi, er bara ekki rétt. Krafturinn í vindinum er ekki línulegt fall, vindraflar hafa líka hámarksgetu þar sem controllerar byrja að bremsa ef vindurinn er of mikill. Það er orkumissir sem er oft ekki reiknaður inn í dæmið þegar verið er að áætla vindorkukerfi. Notast er við meðalvindhraða til að áætla vindorku, en eins og við þekkjum flest þá er meðalvindurinn á svæðum hér á íslandi mjög skekktur af stormasömum tímabilum (þar sem aðeins brot af vindorkunni er í raun og veru að nýtast). Ég er alls ekki að segja að vindorkan sé ekki góð, en flestir fatta ekki að til að nýta hana almennilega þarf stærri rafhlöðubunka til að geyma þessi "stormasömu tímabil" betur þar sem inn á milli koma oft lengri 0-5m/s tímabil þar sem framleiðslan er alls ekki næg.

sólarorkan er að koma okkur fjölskyldunni í gegnum 10 mánuði á ári án mikilla vandræða, ef þær eru staðsettar rétt þá eru þær að framleiða eitthvað 50 vikur af árinu og þessir 2 mánuðir þar sem sólarorkan er ekki næg er vonin er að vindorkan dekki það sem vantar upp á ( frá Nov lok til Jan loka), svo maður þurfi ekki að keyra rafstöðina neitt.

Aðalkostnaðurinn er alls ekki sólarpanelarnir sjálfir. Við keyptum 31 stk 710W um daginn á tæpann 600þ hingað komnar sem voru sérstaklega settar upp til að koma okkur í gegnum vetrartíðina. Rafhlöðurnar hinsvegar er mjög dýrar en vonin er að eftir sirka 6-8 ár verði sódíum rafhlöður orðnar mainstream þar sem þær munu kosta mun minna en LiFePO4 rafhlöðurnar sem við erum að nota núna (420Ah 220VDC) sem kostuðu okkur vel yfir eina og hálfa milljón og við finnum að við þurfum að stækka til að láta allt ganga upp til frambúðar. Fyrir okkur var reikningsdæmið no-brainer þar sem við erum að byggja út á landi og kostnaðurinn við að koma hefðbundnu rafmagni að landinu (svo ekki sé minnst á: frá lóðarmörkum að húsunum) var mun hærri en sá sem við vorum að setja í okkar eigið kerfi.

Varðandi hönnun sólarorkukerfi hérlendist þá það þarf að taka tillit til halla, staðsetningar (alveg sérstaklega þegar það eru margar raðir af sellum) og týpu (polycrystalline vs monocrystalline). Allt þetta hefur áhrif á hversu vel maður nær að nýta sólarorkuna hérna.

Ég vona að reynslan mín varpi jákvæðara ljósi á þetta því að ég tel að þetta sé ekki svona svart og hvítt eins og margir hér vilja halda. Ef einhverjir hafa spurningar þá er ég meira en til í að svara þeim af hreinskilni (Ég er alveg tilbúinn að viðurkenna að reynslan hefur ekki alltaf verið auðveld)
Síðast breytt af mattinn á Sun 29. Okt 2023 08:45, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Pósturaf jonsig » Lau 28. Okt 2023 16:19

mattinn skrifaði:Þessi umræða er rosalega lituð af fordómum í garð sólarorku á Íslandi og trúlega að mestu leiti vegna þess að flestir sem hafa tekið þátt í samræðunum hafa enga eða ekki næga resnslu á viðfangsefninu.


Ég hef c.a. 7ár af rafmagnsmenntun bara í skólanum einum og sér.
Hef tekið þátt í verkefnum fyrir ýmis bæjarfélög sem koma að sólarcellum sem þurfa að knýja hraðaskilti, greiningartækjum á umferð á vegum, hraðaskiltum og umferðarstýringum við vegaframkvæmdir.

Þetta hefur allt verið hörmung fyrir skattgreiðendur.

Og fyrir mig að sjá einhvern braskara vera bullandi í ríkisstyrktum fjölmiðli gerði mig einfaldlegan pirraðann.
Svo fólk eins og þú með 100% skiling á heiminum útfrá sínu eigin sjónarhorni getur bara slakað á.

+edit+
Var á sínum tíma einnig vottaður úttektarmaður (SOLAS/IMO) á varaaflkerfum í millilandaskipum (fraktskip, skemmtiferðaskip) fyrir Lloyd's, Veritas.
Svo ég ætti að þekkja ágætlega nútíma rafhlöðutækni, þó ég hafi ekki verið sérfræðingur í rafhlöðum í tilraunafasa sem gætu breytt heiminum eftir 10-50ár.
Síðast breytt af jonsig á Lau 28. Okt 2023 16:37, breytt samtals 1 sinni.




mattinn
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Lau 02. Maí 2020 19:24
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Pósturaf mattinn » Lau 28. Okt 2023 23:19

jonsig skrifaði:
mattinn skrifaði:Þessi umræða er rosalega lituð af fordómum í garð sólarorku á Íslandi og trúlega að mestu leiti vegna þess að flestir sem hafa tekið þátt í samræðunum hafa enga eða ekki næga resnslu á viðfangsefninu.


Ég hef c.a. 7ár af rafmagnsmenntun bara í skólanum einum og sér.
Hef tekið þátt í verkefnum fyrir ýmis bæjarfélög sem koma að sólarcellum sem þurfa að knýja hraðaskilti, greiningartækjum á umferð á vegum, hraðaskiltum og umferðarstýringum við vegaframkvæmdir.

Þetta hefur allt verið hörmung fyrir skattgreiðendur.

Og fyrir mig að sjá einhvern braskara vera bullandi í ríkisstyrktum fjölmiðli gerði mig einfaldlegan pirraðann.
Svo fólk eins og þú með 100% skiling á heiminum útfrá sínu eigin sjónarhorni getur bara slakað á.

+edit+
Var á sínum tíma einnig vottaður úttektarmaður (SOLAS/IMO) á varaaflkerfum í millilandaskipum (fraktskip, skemmtiferðaskip) fyrir Lloyd's, Veritas.
Svo ég ætti að þekkja ágætlega nútíma rafhlöðutækni, þó ég hafi ekki verið sérfræðingur í rafhlöðum í tilraunafasa sem gætu breytt heiminum eftir 10-50ár.


Já, en ertu með einhverjar spurningar?
Síðast breytt af mattinn á Lau 28. Okt 2023 23:21, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Pósturaf einarhr » Sun 29. Okt 2023 01:25

mattinn skrifaði:
jonsig skrifaði:
mattinn skrifaði:Þessi umræða er rosalega lituð af fordómum í garð sólarorku á Íslandi og trúlega að mestu leiti vegna þess að flestir sem hafa tekið þátt í samræðunum hafa enga eða ekki næga resnslu á viðfangsefninu.


Ég hef c.a. 7ár af rafmagnsmenntun bara í skólanum einum og sér.
Hef tekið þátt í verkefnum fyrir ýmis bæjarfélög sem koma að sólarcellum sem þurfa að knýja hraðaskilti, greiningartækjum á umferð á vegum, hraðaskiltum og umferðarstýringum við vegaframkvæmdir.

Þetta hefur allt verið hörmung fyrir skattgreiðendur.

Og fyrir mig að sjá einhvern braskara vera bullandi í ríkisstyrktum fjölmiðli gerði mig einfaldlegan pirraðann.
Svo fólk eins og þú með 100% skiling á heiminum útfrá sínu eigin sjónarhorni getur bara slakað á.

+edit+
Var á sínum tíma einnig vottaður úttektarmaður (SOLAS/IMO) á varaaflkerfum í millilandaskipum (fraktskip, skemmtiferðaskip) fyrir Lloyd's, Veritas.
Svo ég ætti að þekkja ágætlega nútíma rafhlöðutækni, þó ég hafi ekki verið sérfræðingur í rafhlöðum í tilraunafasa sem gætu breytt heiminum eftir 10-50ár.


Já, en ertu með einhverjar spurningar?


Það efast ég um, hann Jonsig veit allt og getur allt betur en allir aðrir.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 253
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Pósturaf depill » Sun 29. Okt 2023 11:12

mattinn skrifaði:Ég vona að reynslan mín varpi jákvæðara ljósi á þetta því að ég tel að þetta sé ekki svona svart og hvítt eins og margir hér vilja halda. Ef einhverjir hafa spurningar þá er ég meira en til í að svara þeim af hreinskilni (Ég er alveg tilbúinn að viðurkenna að reynslan hefur ekki alltaf verið auðveld)


Hljómar áhugavert, ertu samt með aðgang að heitu vatni ? Eða eruð þið að kynda húsið með rafmagni "off-grid" ?



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 253
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Pósturaf depill » Sun 29. Okt 2023 11:27

jonsig skrifaði:Þetta er sama og með rafmagnsbílana sem fólk fattar ekki. Þú færð að kaupa nýtt batterý á 8ára fresti ef ekki fyrr á 3mill+ líklega drullu léleg um það leiti.

Hvernig borgar þetta sig upp á 20-25árum ??

Þetta er alveg debatabla með lengdina, Teslu bílar hafa verið með 80% hleðslu eftir 10 ár, i3 ( sem voru early ) eru að koma svipað út. Batterý jafnvel verið að koma betur út heldur enn búist er við.. Enn samt eithvað sem fólk ætti að factora inní það að eiga rafmagnsbíla.

jonsig skrifaði:Ég borga 36þ á ári í rafmagn sem ég spara ekkert.

Það er vel gert þar sem fastagjaldið hjá Veitum eitt og sér er 17355 kr að nota bara 1100 kWst á ári er alveg langt undir með meðaltali. Hins vegar í Evrópu eru alveg til heimili sem nota þetta magn. Noregs og Íslensk heimili hafa yfirleitt staðið soldið vel fyrir utan þetta.

jonsig skrifaði:Svo þessar sólarsellupælingar eru bara bull og rugl fyrir einhvern í þéttbýli. Og fólk sem klappar þetta upp á Ísl. eru bara bjánalingar... Prove me wrong

Held ég sé ekkert þannig séð ósammála því að þetta sé bull á Íslandi. Erlendis getur þetta alveg "meikað sense", ég bjó í Munchen þar er mikil sól jafnvel á haustmánuðum og mjög dýrt að kynda.

Á Íslandi græðum við svo rosalega mikið á kyndingunni, hún er svo ódýr.

Hins vegar held ég samt alveg að þú gætir náð sama punktinum í gegn án þess að kalla fólk "bjánalinga".




mattinn
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Lau 02. Maí 2020 19:24
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Pósturaf mattinn » Sun 29. Okt 2023 15:27

depill skrifaði:Hljómar áhugavert, ertu samt með aðgang að heitu vatni ? Eða eruð þið að kynda húsið með rafmagni "off-grid" ?


Við erum með varmadælur til að kynda og til að hita neysluvatn, og erum með vatnsbrunn á landinu fyrir kalda vatnið.
Síðast breytt af mattinn á Sun 29. Okt 2023 16:22, breytt samtals 1 sinni.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Pósturaf jonfr1900 » Sun 29. Okt 2023 18:04

mattinn skrifaði:Þessi umræða er rosalega lituð af fordómum í garð sólarorku á Íslandi og trúlega að mestu leiti vegna þess að flestir sem hafa tekið þátt í samræðunum hafa enga eða ekki næga resnslu á viðfangsefninu.

Ég og fjölskylda mín höfum lifað "off-grid" undanfarin 2 ár+ alfarið á sólar og vindorku og það er þónokkuð sem við höfum lært af reynslunni.

Það að nýta sólarorku í borginni mun trúlega aldrei borga sig, þar sem mánuðina sem vantar orku eru sólarsellurnar ekki að gera mikið ef þær eru þéttsetnar, en að blanda sólar- og vinorku gæti gert gífurlegann mun. En það að segja að vindorkan sé mun betri en sólarorkan, jafnvel hér á íslandi, er bara ekki rétt. Krafturinn í vindinum er ekki línulegt fall, vindraflar hafa líka hámarksgetu þar sem controllerar byrja að bremsa ef vindurinn er of mikill. Það er orkumissir sem er oft ekki reiknaður inn í dæmið þegar verið er að áætla vindorkukerfi. Notast er við meðalvindhraða til að áætla vindorku, en eins og við þekkjum flest þá er meðalvindurinn á svæðum hér á íslandi mjög skekktur af stormasömum tímabilum (þar sem aðeins brot af vindorkunni er í raun og veru að nýtast). Ég er alls ekki að segja að vindorkan sé ekki góð, en flestir fatta ekki að til að nýta hana almennilega þarf stærri rafhlöðubunka til að geyma þessi "stormasömu tímabil" betur þar sem inn á milli koma oft lengri 0-5m/s tímabil þar sem framleiðslan er alls ekki næg.

sólarorkan er að koma okkur fjölskyldunni í gegnum 10 mánuði á ári án mikilla vandræða, ef þær eru staðsettar rétt þá eru þær að framleiða eitthvað 50 vikur af árinu og þessir 2 mánuðir þar sem sólarorkan er ekki næg er vonin er að vindorkan dekki það sem vantar upp á ( frá Nov lok til Jan loka), svo maður þurfi ekki að keyra rafstöðina neitt.

Aðalkostnaðurinn er alls ekki sólarpanelarnir sjálfir. Við keyptum 31 stk 710W um daginn á tæpann 600þ hingað komnar sem voru sérstaklega settar upp til að koma okkur í gegnum vetrartíðina. Rafhlöðurnar hinsvegar er mjög dýrar en vonin er að eftir sirka 6-8 ár verði sódíum rafhlöður orðnar mainstream þar sem þær munu kosta mun minna en LiFePO4 rafhlöðurnar sem við erum að nota núna (420Ah 220VDC) sem kostuðu okkur vel yfir eina og hálfa milljón og við finnum að við þurfum að stækka til að láta allt ganga upp til frambúðar. Fyrir okkur var reikningsdæmið no-brainer þar sem við erum að byggja út á landi og kostnaðurinn við að koma hefðbundnu rafmagni að landinu (svo ekki sé minnst á: frá lóðarmörkum að húsunum) var mun hærri en sá sem við vorum að setja í okkar eigið kerfi.

Varðandi hönnun sólarorkukerfi hérlendist þá það þarf að taka tillit til halla, staðsetningar (alveg sérstaklega þegar það eru margar raðir af sellum) og týpu (polycrystalline vs monocrystalline). Allt þetta hefur áhrif á hversu vel maður nær að nýta sólarorkuna hérna.

Ég vona að reynslan mín varpi jákvæðara ljósi á þetta því að ég tel að þetta sé ekki svona svart og hvítt eins og margir hér vilja halda. Ef einhverjir hafa spurningar þá er ég meira en til í að svara þeim af hreinskilni (Ég er alveg tilbúinn að viðurkenna að reynslan hefur ekki alltaf verið auðveld)


Ef þú hefur tök á því. Þá áttu greinilega að koma þér upp lítilli 2000kV virkjun ef það er lækur nærri þér sem hægt er að virkja. Það er til talsvert af lausnum varðandi túrbínur fyrir læki á Íslandi. Sjá hérna.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Pósturaf jonsig » Sun 29. Okt 2023 21:16

jonfr1900 skrifaði:Ef þú hefur tök á því. Þá áttu greinilega að koma þér upp lítilli 2000kV virkjun ef það er lækur nærri þér sem hægt er að virkja. Það er til talsvert af lausnum varðandi túrbínur fyrir læki á Íslandi. Sjá hérna.


2000000V virkjun ? :nerd_been_up_allnight :nerd_been_up_allnight :nerd_been_up_allnight

mattinn skrifaði:
depill skrifaði:Hljómar áhugavert, ertu samt með aðgang að heitu vatni ? Eða eruð þið að kynda húsið með rafmagni "off-grid" ?


Við erum með varmadælur til að kynda og til að hita neysluvatn, og erum með vatnsbrunn á landinu fyrir kalda vatnið.



Hvað kostar almennileg full size varmadæla, fyrir lítið húsnæði ? 5millz ?

Stundum er best að hugsa ekki of mikið útí hlutina.


depill skrifaði:Þetta er alveg debatabla með lengdina, Teslu bílar hafa verið með 80% hleðslu eftir 10 ár, i3 ( sem voru early ) eru að koma svipað út. Batterý jafnvel verið að koma betur út heldur enn búist er við.. Enn samt eithvað sem fólk ætti að factora inní það að eiga rafmagnsbíla.


Margur sauðurinn telur barið á mælaborðinu sýna heilsuna á batteríinu og halda að 5/5 börum þýði 100% í lagi batterí. Og svona rugli leyft að fljóta til að undirstrika hversu traust rafbílatæknin er orðin.(orðræðan)

jonsig skrifaði:Ég borga 36þ á ári í rafmagn sem ég spara ekkert.

depill skrifaði:Það er vel gert þar sem fastagjaldið hjá Veitum eitt og sér er 17355 kr að nota bara 1100 kWst á ári er alveg langt undir með meðaltali. Hins vegar í Evrópu eru alveg til heimili sem nota þetta magn. Noregs og Íslensk heimili hafa yfirleitt staðið soldið vel fyrir utan þetta.


Reyndar var rafmagnreikningurinn hjá mér 2.600kr í síðasta mánuði. Er ekki beint í litlu húsnæði, kanski er sundurliðunin á þessu eitthvað spes.

Hugsa að þetta sé 1/15 af viðhaldskostnaðinum á alvöru varmadælukerfi ,sólarsellum,hlöðum og hleðlsubúnaði.


depill skrifaði:Hins vegar held ég samt alveg að þú gætir náð sama punktinum í gegn án þess að kalla fólk "bjánalinga".


Hvernig á að orða þetta öðruvísi ? no brain, no pain fólk ?
Þarf að vera lýsandi.
Síðast breytt af jonsig á Sun 29. Okt 2023 21:46, breytt samtals 2 sinnum.




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Pósturaf Cascade » Sun 29. Okt 2023 22:29

jonsig skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Ef þú hefur tök á því. Þá áttu greinilega að koma þér upp lítilli 2000kV virkjun ef það er lækur nærri þér sem hægt er að virkja. Það er til talsvert af lausnum varðandi túrbínur fyrir læki á Íslandi. Sjá hérna.


2000000V virkjun ? :nerd_been_up_allnight :nerd_been_up_allnight :nerd_been_up_allnight

mattinn skrifaði:
depill skrifaði:Hljómar áhugavert, ertu samt með aðgang að heitu vatni ? Eða eruð þið að kynda húsið með rafmagni "off-grid" ?


Við erum með varmadælur til að kynda og til að hita neysluvatn, og erum með vatnsbrunn á landinu fyrir kalda vatnið.



Hvað kostar almennileg full size varmadæla, fyrir lítið húsnæði ? 5millz ?

Stundum er best að hugsa ekki of mikið útí hlutina.


depill skrifaði:Þetta er alveg debatabla með lengdina, Teslu bílar hafa verið með 80% hleðslu eftir 10 ár, i3 ( sem voru early ) eru að koma svipað út. Batterý jafnvel verið að koma betur út heldur enn búist er við.. Enn samt eithvað sem fólk ætti að factora inní það að eiga rafmagnsbíla.


Margur sauðurinn telur barið á mælaborðinu sýna heilsuna á batteríinu og halda að 5/5 börum þýði 100% í lagi batterí. Og svona rugli leyft að fljóta til að undirstrika hversu traust rafbílatæknin er orðin.(orðræðan)

jonsig skrifaði:Ég borga 36þ á ári í rafmagn sem ég spara ekkert.

depill skrifaði:Það er vel gert þar sem fastagjaldið hjá Veitum eitt og sér er 17355 kr að nota bara 1100 kWst á ári er alveg langt undir með meðaltali. Hins vegar í Evrópu eru alveg til heimili sem nota þetta magn. Noregs og Íslensk heimili hafa yfirleitt staðið soldið vel fyrir utan þetta.


Reyndar var rafmagnreikningurinn hjá mér 2.600kr í síðasta mánuði. Er ekki beint í litlu húsnæði, kanski er sundurliðunin á þessu eitthvað spes.

Hugsa að þetta sé 1/15 af viðhaldskostnaðinum á alvöru varmadælukerfi ,sólarsellum,hlöðum og hleðlsubúnaði.


depill skrifaði:Hins vegar held ég samt alveg að þú gætir náð sama punktinum í gegn án þess að kalla fólk "bjánalinga".


Hvernig á að orða þetta öðruvísi ? no brain, no pain fólk ?
Þarf að vera lýsandi.


2600kr i rafmagn á mánuði?

Ertu að nota 70kwh á mánuði?
Fasta gjaldið á dag t.d. hjá Veitum er 47.55kr á dag sem er þá sirka 1400kr á mánuði
Þá er 1200kr á eftir, rafmagnið kostar sirka 16kr amk kwh
Sem er sirka 75kwh
Það eru sirka 100W að meðaltali

Ég er að borga um 20þus á mánuði í rafmagn



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Pósturaf GullMoli » Sun 29. Okt 2023 22:51

Cascade skrifaði:
jonsig skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Ef þú hefur tök á því. Þá áttu greinilega að koma þér upp lítilli 2000kV virkjun ef það er lækur nærri þér sem hægt er að virkja. Það er til talsvert af lausnum varðandi túrbínur fyrir læki á Íslandi. Sjá hérna.


2000000V virkjun ? :nerd_been_up_allnight :nerd_been_up_allnight :nerd_been_up_allnight

mattinn skrifaði:
depill skrifaði:Hljómar áhugavert, ertu samt með aðgang að heitu vatni ? Eða eruð þið að kynda húsið með rafmagni "off-grid" ?


Við erum með varmadælur til að kynda og til að hita neysluvatn, og erum með vatnsbrunn á landinu fyrir kalda vatnið.



Hvað kostar almennileg full size varmadæla, fyrir lítið húsnæði ? 5millz ?

Stundum er best að hugsa ekki of mikið útí hlutina.


depill skrifaði:Þetta er alveg debatabla með lengdina, Teslu bílar hafa verið með 80% hleðslu eftir 10 ár, i3 ( sem voru early ) eru að koma svipað út. Batterý jafnvel verið að koma betur út heldur enn búist er við.. Enn samt eithvað sem fólk ætti að factora inní það að eiga rafmagnsbíla.


Margur sauðurinn telur barið á mælaborðinu sýna heilsuna á batteríinu og halda að 5/5 börum þýði 100% í lagi batterí. Og svona rugli leyft að fljóta til að undirstrika hversu traust rafbílatæknin er orðin.(orðræðan)

jonsig skrifaði:Ég borga 36þ á ári í rafmagn sem ég spara ekkert.

depill skrifaði:Það er vel gert þar sem fastagjaldið hjá Veitum eitt og sér er 17355 kr að nota bara 1100 kWst á ári er alveg langt undir með meðaltali. Hins vegar í Evrópu eru alveg til heimili sem nota þetta magn. Noregs og Íslensk heimili hafa yfirleitt staðið soldið vel fyrir utan þetta.


Reyndar var rafmagnreikningurinn hjá mér 2.600kr í síðasta mánuði. Er ekki beint í litlu húsnæði, kanski er sundurliðunin á þessu eitthvað spes.

Hugsa að þetta sé 1/15 af viðhaldskostnaðinum á alvöru varmadælukerfi ,sólarsellum,hlöðum og hleðlsubúnaði.


depill skrifaði:Hins vegar held ég samt alveg að þú gætir náð sama punktinum í gegn án þess að kalla fólk "bjánalinga".


Hvernig á að orða þetta öðruvísi ? no brain, no pain fólk ?
Þarf að vera lýsandi.


2600kr i rafmagn á mánuði?

Ertu að nota 70kwh á mánuði?
Fasta gjaldið á dag t.d. hjá Veitum er 47.55kr á dag sem er þá sirka 1400kr á mánuði
Þá er 1200kr á eftir, rafmagnið kostar sirka 16kr amk kwh
Sem er sirka 75kwh
Það eru sirka 100W að meðaltali

Ég er að borga um 20þus á mánuði í rafmagn



16 kr?!
https://aurbjorg.is/rafmagn

Við erum hjá Straumlind og borgum 1800 - 2400 kr á mánuði (tekið beint af kortinu svo engin seðilgjöld). Meðalnotkun síðustu 8 mánuði eru 291 KWH. Gjaldið frá veitum er svo um tvöfalt þetta .. en gjaldið fyrir notkunina sjálfa finnst mér ekki mikið.
Síðast breytt af GullMoli á Sun 29. Okt 2023 22:53, breytt samtals 1 sinni.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Pósturaf jonfr1900 » Sun 29. Okt 2023 23:35

jonsig skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Ef þú hefur tök á því. Þá áttu greinilega að koma þér upp lítilli 2000kV virkjun ef það er lækur nærri þér sem hægt er að virkja. Það er til talsvert af lausnum varðandi túrbínur fyrir læki á Íslandi. Sjá hérna.


2000000V virkjun ? :nerd_been_up_allnight :nerd_been_up_allnight :nerd_been_up_allnight



Það getur reyndar verið að stærðfræðin hjá mér sé röng í þessu. Ég veit um bæ sem er með 16kW heimarafstöð í litlum læk.




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Pósturaf Cascade » Sun 29. Okt 2023 23:53

GullMoli skrifaði:
Cascade skrifaði:
jonsig skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Ef þú hefur tök á því. Þá áttu greinilega að koma þér upp lítilli 2000kV virkjun ef það er lækur nærri þér sem hægt er að virkja. Það er til talsvert af lausnum varðandi túrbínur fyrir læki á Íslandi. Sjá hérna.


2000000V virkjun ? :nerd_been_up_allnight :nerd_been_up_allnight :nerd_been_up_allnight

mattinn skrifaði:
depill skrifaði:Hljómar áhugavert, ertu samt með aðgang að heitu vatni ? Eða eruð þið að kynda húsið með rafmagni "off-grid" ?


Sæll

Já kwh kostar 8-10kr
Dreifinging kostar 7-9kr/kwh
Það sem veitan þín og Landsnet taka


Við erum með varmadælur til að kynda og til að hita neysluvatn, og erum með vatnsbrunn á landinu fyrir kalda vatnið.



Hvað kostar almennileg full size varmadæla, fyrir lítið húsnæði ? 5millz ?

Stundum er best að hugsa ekki of mikið útí hlutina.


depill skrifaði:Þetta er alveg debatabla með lengdina, Teslu bílar hafa verið með 80% hleðslu eftir 10 ár, i3 ( sem voru early ) eru að koma svipað út. Batterý jafnvel verið að koma betur út heldur enn búist er við.. Enn samt eithvað sem fólk ætti að factora inní það að eiga rafmagnsbíla.


Margur sauðurinn telur barið á mælaborðinu sýna heilsuna á batteríinu og halda að 5/5 börum þýði 100% í lagi batterí. Og svona rugli leyft að fljóta til að undirstrika hversu traust rafbílatæknin er orðin.(orðræðan)

jonsig skrifaði:Ég borga 36þ á ári í rafmagn sem ég spara ekkert.

depill skrifaði:Það er vel gert þar sem fastagjaldið hjá Veitum eitt og sér er 17355 kr að nota bara 1100 kWst á ári er alveg langt undir með meðaltali. Hins vegar í Evrópu eru alveg til heimili sem nota þetta magn. Noregs og Íslensk heimili hafa yfirleitt staðið soldið vel fyrir utan þetta.


Reyndar var rafmagnreikningurinn hjá mér 2.600kr í síðasta mánuði. Er ekki beint í litlu húsnæði, kanski er sundurliðunin á þessu eitthvað spes.

Hugsa að þetta sé 1/15 af viðhaldskostnaðinum á alvöru varmadælukerfi ,sólarsellum,hlöðum og hleðlsubúnaði.


depill skrifaði:Hins vegar held ég samt alveg að þú gætir náð sama punktinum í gegn án þess að kalla fólk "bjánalinga".


Hvernig á að orða þetta öðruvísi ? no brain, no pain fólk ?
Þarf að vera lýsandi.


2600kr i rafmagn á mánuði?

Ertu að nota 70kwh á mánuði?
Fasta gjaldið á dag t.d. hjá Veitum er 47.55kr á dag sem er þá sirka 1400kr á mánuði
Þá er 1200kr á eftir, rafmagnið kostar sirka 16kr amk kwh
Sem er sirka 75kwh
Það eru sirka 100W að meðaltali

Ég er að borga um 20þus á mánuði í rafmagn



16 kr?!
https://aurbjorg.is/rafmagn

Við erum hjá Straumlind og borgum 1800 - 2400 kr á mánuði (tekið beint af kortinu svo engin seðilgjöld). Meðalnotkun síðustu 8 mánuði eru 291 KWH. Gjaldið frá veitum er svo um tvöfalt þetta .. en gjaldið fyrir notkunina sjálfa finnst mér ekki mikið.




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Pósturaf Cascade » Mán 30. Okt 2023 00:02

GullMoli skrifaði:
Cascade skrifaði:
jonsig skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Ef þú hefur tök á því. Þá áttu greinilega að koma þér upp lítilli 2000kV virkjun ef það er lækur nærri þér sem hægt er að virkja. Það er til talsvert af lausnum varðandi túrbínur fyrir læki á Íslandi. Sjá hérna.


2000000V virkjun ? :nerd_been_up_allnight :nerd_been_up_allnight :nerd_been_up_allnight

mattinn skrifaði:
depill skrifaði:Hljómar áhugavert, ertu samt með aðgang að heitu vatni ? Eða eruð þið að kynda húsið með rafmagni "off-grid" ?


Sæll

Já kwh kostar 8-10kr
Dreifinging kostar 7-9kr/kwh
Það sem veitan þín og Landsnet taka


Við erum með varmadælur til að kynda og til að hita neysluvatn, og erum með vatnsbrunn á landinu fyrir kalda vatnið.



Hvað kostar almennileg full size varmadæla, fyrir lítið húsnæði ? 5millz ?

Stundum er best að hugsa ekki of mikið útí hlutina.


depill skrifaði:Þetta er alveg debatabla með lengdina, Teslu bílar hafa verið með 80% hleðslu eftir 10 ár, i3 ( sem voru early ) eru að koma svipað út. Batterý jafnvel verið að koma betur út heldur enn búist er við.. Enn samt eithvað sem fólk ætti að factora inní það að eiga rafmagnsbíla.


Margur sauðurinn telur barið á mælaborðinu sýna heilsuna á batteríinu og halda að 5/5 börum þýði 100% í lagi batterí. Og svona rugli leyft að fljóta til að undirstrika hversu traust rafbílatæknin er orðin.(orðræðan)

jonsig skrifaði:Ég borga 36þ á ári í rafmagn sem ég spara ekkert.

depill skrifaði:Það er vel gert þar sem fastagjaldið hjá Veitum eitt og sér er 17355 kr að nota bara 1100 kWst á ári er alveg langt undir með meðaltali. Hins vegar í Evrópu eru alveg til heimili sem nota þetta magn. Noregs og Íslensk heimili hafa yfirleitt staðið soldið vel fyrir utan þetta.


Reyndar var rafmagnreikningurinn hjá mér 2.600kr í síðasta mánuði. Er ekki beint í litlu húsnæði, kanski er sundurliðunin á þessu eitthvað spes.

Hugsa að þetta sé 1/15 af viðhaldskostnaðinum á alvöru varmadælukerfi ,sólarsellum,hlöðum og hleðlsubúnaði.


depill skrifaði:Hins vegar held ég samt alveg að þú gætir náð sama punktinum í gegn án þess að kalla fólk "bjánalinga".


Hvernig á að orða þetta öðruvísi ? no brain, no pain fólk ?
Þarf að vera lýsandi.


2600kr i rafmagn á mánuði?

Ertu að nota 70kwh á mánuði?
Fasta gjaldið á dag t.d. hjá Veitum er 47.55kr á dag sem er þá sirka 1400kr á mánuði
Þá er 1200kr á eftir, rafmagnið kostar sirka 16kr amk kwh
Sem er sirka 75kwh
Það eru sirka 100W að meðaltali

Ég er að borga um 20þus á mánuði í rafmagn



16 kr?!
https://aurbjorg.is/rafmagn

Við erum hjá Straumlind og borgum 1800 - 2400 kr á mánuði (tekið beint af kortinu svo engin seðilgjöld). Meðalnotkun síðustu 8 mánuði eru 291 KWH. Gjaldið frá veitum er svo um tvöfalt þetta .. en gjaldið fyrir notkunina sjálfa finnst mér ekki mikið.



Sæll

Já kwh kostar 8-10kr
Dreifinging kostar 7-9kr/kwh
Það sem veitan þín og Landsnet taka




mattinn
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Lau 02. Maí 2020 19:24
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Pósturaf mattinn » Mán 30. Okt 2023 08:50

jonsig skrifaði:Hvað kostar almennileg full size varmadæla, fyrir lítið húsnæði ? 5millz ?

Stundum er best að hugsa ekki of mikið útí hlutina.


5 millz? bara ef þú hugsar ekki of mikið útí hlutina... Fyrir þau okkar sem kunna að versla út fyrir landsteinana kostar þetta meira eins og 800þ... Ég græddi 4.2m bara á þessu samtali svo það virðist borga sig mest að lesa bullið frá þér og bera það saman við raunveruleikann.

jonfri1900 skrifaði:Ef þú hefur tök á því. Þá áttu greinilega að koma þér upp lítilli 2000kV virkjun ef það er lækur nærri þér sem hægt er að virkja. Það er til talsvert af lausnum varðandi túrbínur fyrir læki á Íslandi. Sjá hérna.


Við erum með litla lækjarsprænu en ég efast um að við fáum mikið meira en 1kW úr henni. Þetta væri skemmtilegt gæluverkefni en mun trúlega ekki borga sig.
Síðast breytt af mattinn á Mán 30. Okt 2023 08:59, breytt samtals 2 sinnum.




bigggan
spjallið.is
Póstar: 456
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Pósturaf bigggan » Mán 30. Okt 2023 13:41

Hvar eru þið að kaupa varmadælur? Skoðaði heimilis dælur og verðinn voru kringum 100-200 þúsund krónur hjá íslensk buð fyrir tækið... kostar uppsetninginn 4 milljónir? Fjölskyldan mín á tvær dælur á einu heimili og þau eru ekki milljónamæringar...




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Pósturaf jonfr1900 » Mán 30. Okt 2023 13:45

mattinn skrifaði:
jonfri1900 skrifaði:Ef þú hefur tök á því. Þá áttu greinilega að koma þér upp lítilli 2000kV virkjun ef það er lækur nærri þér sem hægt er að virkja. Það er til talsvert af lausnum varðandi túrbínur fyrir læki á Íslandi. Sjá hérna.


Við erum með litla lækjarsprænu en ég efast um að við fáum mikið meira en 1kW úr henni. Þetta væri skemmtilegt gæluverkefni en mun trúlega ekki borga sig.


Það er ekki merkilegur lækur við heimarafstöðina þar ég veit að er verið að framleiða 16kW af rafmagni í heimarafstöð. Rennsli ójafnt og öll þau vandamál. Þar er reyndar talsverð fallhæð í boði og alltaf eitthvað rennsli í læknum. Ef þetta er ekki lækur sem þornar upp á sumrin, þá er hugsanlegt að þú fáir meira en 1kW úr heimarafstöð en það fer örugglega eftir uppsetningu og þar verður þú að tala við sérfræðinga um slíkt.




mattinn
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Lau 02. Maí 2020 19:24
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Pósturaf mattinn » Mán 30. Okt 2023 13:47

bigggan skrifaði:Hvar eru þið að kaupa varmadælur? Skoðaði heimilis dælur og verðinn voru kringum 100-200 þúsund krónur hjá íslensk buð fyrir tækið... kostar uppsetninginn 4 milljónir? Fjölskyldan mín á tvær dælur á einu heimili og þau eru ekki milljónamæringar...


Nei, þetta kostar engar 4 millur nema maður taki þetta í gegnum einhverja sérhæfða endursöluaðila hérna. 16.5kw varmadæla með buffer kút og tank fyrir neysluvatn með uppsetningu kostaði rétt rúmlega 800þ, það er ekki nálægt því að vera þessar 5m sem var talað um áður.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Pósturaf Pandemic » Mán 30. Okt 2023 14:21

Gastec er að selja varmadælur og ég fékk tilboð í 350þúsund og gat sett hana upp sjálfur. Þarf reyndar aðstoð frá fagmanni í kælikerfum til að klára uppsetninguna(lofttæma). Varmadælur hafa verið að hrynja í verði.
Síðast breytt af Pandemic á Mán 30. Okt 2023 14:21, breytt samtals 1 sinni.




mattinn
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Lau 02. Maí 2020 19:24
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Pósturaf mattinn » Mán 30. Okt 2023 14:23

Pandemic skrifaði:Gastec er að selja varmadælur og ég fékk tilboð í 350þúsund og gat sett hana upp sjálfur. Þarf reyndar aðstoð frá fagmanni í kælikerfum til að klára uppsetninguna(lofttæma). Varmadælur hafa verið að hrynja í verði.


Hversu stóra varmadælu?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Pósturaf Pandemic » Mán 30. Okt 2023 15:37

Minnir að það hafi verið þessi hérna, https://www.gastec.is/vefverslun/varmad ... -r32-wifi/
En þetta er fyrir lítið sumarhús.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Pósturaf jonsig » Mán 30. Okt 2023 17:54

mattinn skrifaði:
jonsig skrifaði:Hvað kostar almennileg full size varmadæla, fyrir lítið húsnæði ? 5millz ?

Stundum er best að hugsa ekki of mikið útí hlutina.


5 millz? bara ef þú hugsar ekki of mikið útí hlutina... Fyrir þau okkar sem kunna að versla út fyrir landsteinana kostar þetta meira eins og 800þ... Ég græddi 4.2m bara á þessu samtali svo það virðist borga sig mest að lesa bullið frá þér og bera það saman við raunveruleikann.


Ég var reyndar að meina PRO- vélastæðu, ekki ali-express commercial búnað til að ná sem mestu útúr þessari tækni og leggja hundruði metra af koparrörum í jarðveginn sem myndi þjóna tilgangi varmaskiptis (eims).

Veit til þess að menn hafa gert það fyrir bústaðinn sinn.

Enn og aftur eru sumir alveg fixeraðir á sitt sjónarmið.



jonfr1900 skrifaði:
jonsig skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Ef þú hefur tök á því. Þá áttu greinilega að koma þér upp lítilli 2000kV virkjun ef það er lækur nærri þér sem hægt er að virkja. Það er til talsvert af lausnum varðandi túrbínur fyrir læki á Íslandi. Sjá hérna.


2000000V virkjun ? :nerd_been_up_allnight :nerd_been_up_allnight :nerd_been_up_allnight



Það getur reyndar verið að stærðfræðin hjá mér sé röng í þessu. Ég veit um bæ sem er með 16kW heimarafstöð í litlum læk.


Samt alveg hugmynd ef þú gætir púllað þetta :) ég myndi samt halda mig í fjarlægð þegar virkjunin yrði gangsett.
Gætir knúið 8MW græju með 0.5q vír :hjarta
Síðast breytt af jonsig á Mán 30. Okt 2023 18:11, breytt samtals 1 sinni.




mattinn
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Lau 02. Maí 2020 19:24
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Pósturaf mattinn » Mán 30. Okt 2023 19:26

jonsig skrifaði:Ég var reyndar að meina PRO- vélastæðu, ekki ali-express commercial búnað til að ná sem mestu útúr þessari tækni og leggja hundruði metra af koparrörum í jarðveginn sem myndi þjóna tilgangi varmaskiptis (eims).

Veit til þess að menn hafa gert það fyrir bústaðinn sinn.


Ég hef ekki fengið neitt af þessu frá ali-express... Og það er ekki vottur af koparrörum í jarðveginum, en það kemur mér ekki á óvart að þú haldir enn og aftur að þú vitir allt.

jonsig skrifaði:Enn og aftur eru sumir alveg fixeraðir á sitt sjónarmið.


Segðu...
Síðast breytt af mattinn á Mán 30. Okt 2023 19:38, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Pósturaf Gunnar » Mán 30. Okt 2023 19:59

https://friorka.is/shop/jardvarmadaelur/nibe-f1345/
keyptum svona fyrir sumarbústað sem fjöldskildan byggði og hún kostaði minnir mig 1.5 milljón.
og það stendur "Hentar vel fyrir stórt húsnæði og sundlaugar" svo þetta er svo allt of mikið overkill. en það kemur stundum -15°c frost svo við vildum vera örugg. húsið er undir 200fm.

er ég sá eini sem hef ánægu af því hvað jonsig heldur bara áfram að grafa og virðist ekkert vera hætta. keep it up! ](*,) :face