Hversu illa mun þetta fara með Apple?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7523
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1181
- Staða: Tengdur
Hversu illa mun þetta fara með Apple?
https://www.zdnet.com/article/new-iphon ... he-update/
Þessi kynslóð iPhone virðist fara illa af stað, þjökuð vandamálum og sáralítill munur á milli 14 og 15 fyrir utan USB-C og smá CPU performance.
Þessi kynslóð iPhone virðist fara illa af stað, þjökuð vandamálum og sáralítill munur á milli 14 og 15 fyrir utan USB-C og smá CPU performance.
-
- FanBoy
- Póstar: 752
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 116
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
Virðist eins og síminn sé að nota high performance core þegar hann á að nota low performance core. Fáránlegt að hann sé að hitna upp í símtölum
Einu skiptin sem síminn minn sd888 hitnar eitthvað upp er í 67w hleðslu. iPhone ætti ekki að hitna neitt með sín 25w.
Held líka að öflugustu CPU í farsímum í dag séu bara of öflugir fyrir farsíma. Hiti hefur verið umtalað síðustu árin. Svo notar 95% af fólki ekki brot af þessu afli
Einu skiptin sem síminn minn sd888 hitnar eitthvað upp er í 67w hleðslu. iPhone ætti ekki að hitna neitt með sín 25w.
Held líka að öflugustu CPU í farsímum í dag séu bara of öflugir fyrir farsíma. Hiti hefur verið umtalað síðustu árin. Svo notar 95% af fólki ekki brot af þessu afli
Síðast breytt af Viggi á Sun 15. Okt 2023 15:08, breytt samtals 1 sinni.
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
Ekki neitt. Sama hversu stór mistök eða mikið rugl Apple gerir, eða fer viljandi illa með viðskiptavini sína þá virðist Apple fólkinu, sem margt og hvert lifir 100% í Apple umhverfinu, frá Apple TV, Macbooks og Iphone, vera alveg sama.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
SolidFeather skrifaði:Þetta hefur engin áhrif, enda bestu símarnir.
Alveg erins og Henjo sagði !
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
Það að það sé sáralítill munur á milli 14 og 15 breytir engu, akkúrat ekki neinu.
Það hafa ekki verið það stórar breytingar hjá þeim almennt á milli versions að það skipti einhverju máli í dag.
Hitavandamálin gætu gert það, en lets face it, þeir sem að hafa keypt sér iphone oftar en einu sinni munu ekki skipta útaf þessum vandamálum.
Það hafa ekki verið það stórar breytingar hjá þeim almennt á milli versions að það skipti einhverju máli í dag.
Hitavandamálin gætu gert það, en lets face it, þeir sem að hafa keypt sér iphone oftar en einu sinni munu ekki skipta útaf þessum vandamálum.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7523
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1181
- Staða: Tengdur
Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
OK... s.s. allir sammála um að Apple sé trúarbragð og fólk muni ekki skipta um trú...
-
- Skrúfari
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
rapport skrifaði:OK... s.s. allir sammála um að Apple sé trúarbragð og fólk muni ekki skipta um trú...
Það er bara nákvæmlega þannig. Trigð iPhone eiganda við merkið er með ólíkindum. Þetta er svipuð festa og hjá fólki við uppáhalds fótboltaliðið. Þú skiptir ekkert.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
rapport skrifaði:OK... s.s. allir sammála um að Apple sé trúarbragð og fólk muni ekki skipta um trú...
Já af fenginni reynslu þá er þetta bara akkúrat þannig.
Þess má líka geta að með langflesta okkar sem að segja þetta, þá er Android einmitt bara "hitt" trúarbragðið.
Semsagt, menn eru litlu betri þar, en munurinn er þó að það er hægt að velja um mun fleiri síma framleiðendur.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Gúrú
- Póstar: 504
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
Hahahaha, fólkið sem bíður, aftur og aftur, hálfu og heilu dagana til að afhenda Apple hundraðþúsundkallana sína mun auðvitað bara halda sínu striki. 5% hraðari, 5% betri rafhlaða => gimmí, gimmí. Hér eru 200K, 300K. Gimmí!!!
Jú, ég veit að þetta lið er ekki þau einu sem nota Apple græjur, en kamon, givmíabreik hvað þetta er allt klikkað.
Jú, ég veit að þetta lið er ekki þau einu sem nota Apple græjur, en kamon, givmíabreik hvað þetta er allt klikkað.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
finnst eins og símar séu komir á enda með uppfærslu að gera. Þetta er alltaf orðið það litlar breytingar og flestir eru ekki að nota nema 10% af fídusum. Þessi áróður að kaupa nýjan síma á hverju ári sem kostar hálfan handlegg er búið.
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
urban skrifaði:rapport skrifaði:OK... s.s. allir sammála um að Apple sé trúarbragð og fólk muni ekki skipta um trú...
Já af fenginni reynslu þá er þetta bara akkúrat þannig.
Þess má líka geta að með langflesta okkar sem að segja þetta, þá er Android einmitt bara "hitt" trúarbragðið.
Semsagt, menn eru litlu betri þar, en munurinn er þó að það er hægt að velja um mun fleiri síma framleiðendur.
Gott að fá þetta á hreint. Var farin að halda að ég væri vantrúaður að trúa ekki á apple
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2852
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
æi ég veit ekki, ég er búinn að taka hring á þessum símum. Mér finnst apple dæmið lang þægilegast, apple tv, ipad, iphone og watch
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
Þetta er ekkert nýtt og hefur engin áhrif, það er alltaf eftirspurn eftir iPhone
Ekki eins og aðrir framleiðendur séu alltaf að koma með nýjungar í sína tíma.
Annars er ég sammála CendenZ, hef verið með Android, Windows Phone (fannst þeir frábærir) og svo iPhone. Mér finnst iPhone lang þægilegast af þessu öllu, algjör bónus að vinna á Macca og vera með AppleTV og annað heima.
Sem dæmi um hversu þægilegt það er að heimilið sé í þessu eco-systemi:
Með nýju iOS uppfærslunni er hægt að deila Airtags, svo við erum með Airtag í sitthvorri ferðatöskunni og þurfum ekki að spá í því að fjarlægja og setja upp til skiptis (vinnuferðir), get "lánað" þau yfir til foreldra minna því þau eru einnig með iPhone. Algjör snilld að airdroppa á milli tækja, copy'a í iPhone og paste'a í maccanum (eða öfugt). Vista lykilorð í iPhone símanum, get notað það í Maccanum (án þess að nota 3rd party app). Ofl ofl..
Finnst reyndar nýji Find My fídusinn í iPhone 15 snilld.
Finnst ég voðalega oft taka skref aftur til fortíðar þegar ég aðstoða fjölskyldu meðlimi með Android símana sína, hef líka orðið enga þolinmæði fyrir hiksti eða seinagangi í snjalltækjum.
Ekki eins og aðrir framleiðendur séu alltaf að koma með nýjungar í sína tíma.
Annars er ég sammála CendenZ, hef verið með Android, Windows Phone (fannst þeir frábærir) og svo iPhone. Mér finnst iPhone lang þægilegast af þessu öllu, algjör bónus að vinna á Macca og vera með AppleTV og annað heima.
Sem dæmi um hversu þægilegt það er að heimilið sé í þessu eco-systemi:
Með nýju iOS uppfærslunni er hægt að deila Airtags, svo við erum með Airtag í sitthvorri ferðatöskunni og þurfum ekki að spá í því að fjarlægja og setja upp til skiptis (vinnuferðir), get "lánað" þau yfir til foreldra minna því þau eru einnig með iPhone. Algjör snilld að airdroppa á milli tækja, copy'a í iPhone og paste'a í maccanum (eða öfugt). Vista lykilorð í iPhone símanum, get notað það í Maccanum (án þess að nota 3rd party app). Ofl ofl..
Finnst reyndar nýji Find My fídusinn í iPhone 15 snilld.
Finnst ég voðalega oft taka skref aftur til fortíðar þegar ég aðstoða fjölskyldu meðlimi með Android símana sína, hef líka orðið enga þolinmæði fyrir hiksti eða seinagangi í snjalltækjum.
Síðast breytt af GullMoli á Sun 15. Okt 2023 22:14, breytt samtals 1 sinni.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
- Reputation: 55
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
Af því að ef þú kaupir þér Galaxy Z Fold 5 til að spila Raid: Shadow Legends á 330 kall í dag þá geturðu bókað að þú finnur það á útsölu á 115 kall ári seinna.
Apple leikfangið heldur að meðaltali 20% hærra endursöluverði skv. einhverri tölfræði sem ég heyrði einhvern tíma og hljómar rétt
Svo var ofhitnunarvandamálið leyst með einum patch
Apple leikfangið heldur að meðaltali 20% hærra endursöluverði skv. einhverri tölfræði sem ég heyrði einhvern tíma og hljómar rétt
Svo var ofhitnunarvandamálið leyst með einum patch
Síðast breytt af Trihard á Mán 16. Okt 2023 08:04, breytt samtals 1 sinni.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
Finnst alltaf argumentið við að Apple séu með dýra síma
Hefur fólk ekki séð Samsung verðin í dag?
Hefur fólk ekki séð Samsung verðin í dag?
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
Svo lengi sem ég get horft á vídjó þá er mér nokkuð sama um hvernig síma ég er með. Er með galaxy s10+ í dag og hann getur gert allt sem ég þarf.
*-*
-
- Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 475
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
Þetta brand er tískuvara. Það er eina ástæðan fyrir vinsældum hennar, og jú, sumir segja að hún sé svo þægileg?
Ég reyni sjálfur að nota síman sem allra minnst, því mér finnst svo þægilegt að vera laus við þetta áreiti.
En þetta verður að fíkn sem margir hafa takmarkaða stjórn yfir.
En skítt með Apple og þeirra framleiðslu. Hvað finnst ykkur um fairphone?
Já ég actully tékkaði, það hefur enginn skrifað þetta orð á vaktinni áður.
Ég reyni sjálfur að nota síman sem allra minnst, því mér finnst svo þægilegt að vera laus við þetta áreiti.
En þetta verður að fíkn sem margir hafa takmarkaða stjórn yfir.
En skítt með Apple og þeirra framleiðslu. Hvað finnst ykkur um fairphone?
Já ég actully tékkaði, það hefur enginn skrifað þetta orð á vaktinni áður.
-
- Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 22. Jan 2017 03:42
- Reputation: 33
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
Moldvarpan skrifaði:Þetta brand er tískuvara. Það er eina ástæðan fyrir vinsældum hennar, og jú, sumir segja að hún sé svo þægileg?
Ég reyni sjálfur að nota síman sem allra minnst, því mér finnst svo þægilegt að vera laus við þetta áreiti.
En þetta verður að fíkn sem margir hafa takmarkaða stjórn yfir.
En skítt með Apple og þeirra framleiðslu. Hvað finnst ykkur um fairphone?
Já ég actully tékkaði, það hefur enginn skrifað þetta orð á vaktinni áður.
Mér finnst hugmyndin á bakvið Fairphone geggjuð og ég væri búinn að fá mér hann ef hann væri IP67. Skil svo sem alveg af hverju þeir eru ekki með IP67 vottun...
CPU: Intel Core i7 6700 @ 3.4Ghz MB: Gigabyte Z170X Gaming 5 GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 4x8GB 3200Mhz CPU Cooler: Cooler Master Hyper T4 PSU: Phanteks Revolt Pro 850W Case: NZXT H440W Silent
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
Moldvarpan skrifaði:En skítt með Apple og þeirra framleiðslu. Hvað finnst ykkur um fairphone?
Já ég actully tékkaði, það hefur enginn skrifað þetta orð á vaktinni áður.
Nothing phone er ódýrari og betri á alla kannta nema á selfie myndavélinni.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7523
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1181
- Staða: Tengdur
Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
Þessi fairphone hugmynd er geggjuð lausn fyrir fyrirtæki... shit hvað þetta er sniðugt.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
- Reputation: 55
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
Dettur ofan í sundlaug með Fairphone verður hann unfair phone
Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
...Iphone 11 virkar ennþá ágætlega og gerir vonandi lengi í viðbót
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 338
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
Mikill meirihluti þeirra sem ég þekki og eru í macos/ios/tvos umhverfinu eru sjaldnast að stressa sig mikið á nýjasta símanum.
Flestir í kringum mig eru að endurnýja símana hjá sér á 3-6 ára fresti, enda er eplið með mjög fínt support við eldri týpur almennt séð.
Svo er apple umhverfið mjög þægilegt í notkun sem veldur því að flestir haldi sig þar.
Ég var mikill android fan hér áður en eftir að ég hætti öllu fikti í tækinu hjá mér þá prófaði ég iphone og hef ekki séð þörf til að snúa aftur, enda eru flaggskip android símarnir hrikalega oft með ógrynni af bloatware og bara alls ekkert ódýrari.
Skemmir svo ekki fyrir að appletv ber höfuð og herðar yfir flestalla aðra tv spilara.
Flestir í kringum mig eru að endurnýja símana hjá sér á 3-6 ára fresti, enda er eplið með mjög fínt support við eldri týpur almennt séð.
Svo er apple umhverfið mjög þægilegt í notkun sem veldur því að flestir haldi sig þar.
Ég var mikill android fan hér áður en eftir að ég hætti öllu fikti í tækinu hjá mér þá prófaði ég iphone og hef ekki séð þörf til að snúa aftur, enda eru flaggskip android símarnir hrikalega oft með ógrynni af bloatware og bara alls ekkert ódýrari.
Skemmir svo ekki fyrir að appletv ber höfuð og herðar yfir flestalla aðra tv spilara.
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
oliuntitled skrifaði:Skemmir svo ekki fyrir að appletv ber höfuð og herðar yfir flestalla aðra tv spilara.
snögglega varðandi apple tv, þá er almennilegt heimabíó support sama sem ekkert, nvidia shield slær því við á öllum endum.
veit að þetta er smá sér hlutur að kvarta yfir, en apple tv gæti verið svo mikið betra ef þeir bara nenna að supporta það almennilega.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow