dadik skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Þessu eldgosi gæti lokið eftir tvær vikur. Ef það gerist. Þá verður næsta eldgos væntanlega eftir 10 mánuði frá þeim degi sem þessu eldgosi líkur, eða sem næst þeim tíma.
10 mánuði nánast upp á dag? Hvernig færðu það út?
Það voru 10 mánuðir milli eldgosana 2021, 2022 og síðan 2023. Ekki alveg upp á dag en svona sem næst því.
From: Saturday, 18 September 2021, 00:00:00
To: Wednesday, 3 August 2022, 00:00:00
Result: 319 days, 0 hours, 0 minutes and 0 seconds
The duration is 319 days, 0 hours, 0 minutes and 0 seconds
Or 10 months, 16 days excluding the end date.
From: Sunday, 21 August 2022, 00:00:00
To: Monday, 10 July 2023, 00:00:00
Result: 323 days, 0 hours, 0 minutes and 0 seconds
The duration is 323 days, 0 hours, 0 minutes and 0 seconds
Or 10 months, 19 days excluding the end date.
Ég notaði þennan hérna teljara.
Ef að eldgosinu líkur þann 12. Ágúst. Þá ætti næsta eldgos að verða í kringum 30. Júní 2024 eða í kringum þá dagsetningu en það fer alveg eftir því hvenær eldgosinu líkur og hvort að núverandi hegðun á þessu eldstöðvarkerfi heldur áfram.