Sorry - Covid pælingar...

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Sorry - Covid pælingar...

Pósturaf rapport » Sun 09. Apr 2023 17:22

Það var fyrir nokkru síðan þar sem verið var að hreykja Svíum af sínum árangri, að þeirra leið hefði verið "rétt".

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/ ... raldrinum/

https://andriki.is/2023/03/13/saenska-traustid/

https://www.spectator.co.uk/article/swe ... -the-data/


Ég fór að velta því fyrir mér að þessi mælikvarði "umfardauðsföll" er ekki alls ekki hlutlaus mælikvarði á áhrif faraldursins því hann gengur út frá því að heilbrigðiskerfi allra landa séu jafn öflug og að covid "bylgjurnar" hafi verið svipaðar allstaðar og að heilbrigði og lýðfræði landanna sé sambærileg.

Sem er bara alls ekki.

Við þessa skoðun mína þá kom á óvart að Svíar virðast vera með einna fæst sjúkrarúmm pr. íbúa í EU (tölur frá fyrir Covid).

https://ec.europa.eu/eurostat/statistic ... ics_-_beds

Þeir höfðu því ríka ástæðu til að vera smeikir, þeir hafa minna "capacity" en flest önnur lönd... þetta var því kannski áhættusamt hjá þeim.

Það sem virðist hafa bjargað þeim er að hafa útvegað 20 milljón skammta af Pfizer og byrjað að bólusetja af krafti strax í árslok 2020 - https://en.wikipedia.org/wiki/COVID-19_ ... _in_Sweden

Tveim dögum eftir að þeir byrja að fá afhenta 20 milljón skammta (tvo á hvern landsmann) þá fær Ísland 10.000 skammta sem duga fyrir 5.000.

Þannig að...

Getur verið að þessar tölur sýni umfram allt annað árangur bólusetninga?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sorry - Covid pælingar...

Pósturaf GuðjónR » Sun 09. Apr 2023 19:39

rapport skrifaði:Það var fyrir nokkru síðan þar sem verið var að hreykja Svíum af sínum árangri, að þeirra leið hefði verið "rétt".

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2023/ ... raldrinum/

https://andriki.is/2023/03/13/saenska-traustid/

https://www.spectator.co.uk/article/swe ... -the-data/


Ég fór að velta því fyrir mér að þessi mælikvarði "umfardauðsföll" er ekki alls ekki hlutlaus mælikvarði á áhrif faraldursins því hann gengur út frá því að heilbrigðiskerfi allra landa séu jafn öflug og að covid "bylgjurnar" hafi verið svipaðar allstaðar og að heilbrigði og lýðfræði landanna sé sambærileg.

Sem er bara alls ekki.

Við þessa skoðun mína þá kom á óvart að Svíar virðast vera með einna fæst sjúkrarúmm pr. íbúa í EU (tölur frá fyrir Covid).

https://ec.europa.eu/eurostat/statistic ... ics_-_beds

Þeir höfðu því ríka ástæðu til að vera smeikir, þeir hafa minna "capacity" en flest önnur lönd... þetta var því kannski áhættusamt hjá þeim.

Það sem virðist hafa bjargað þeim er að hafa útvegað 20 milljón skammta af Pfizer og byrjað að bólusetja af krafti strax í árslok 2020 - https://en.wikipedia.org/wiki/COVID-19_ ... _in_Sweden

Tveim dögum eftir að þeir byrja að fá afhenta 20 milljón skammta (tvo á hvern landsmann) þá fær Ísland 10.000 skammta sem duga fyrir 5.000.

Þannig að...

Getur verið að þessar tölur sýni umfram allt annað árangur bólusetninga?
Nei...
Viðhengi
IMG_7268.jpeg
IMG_7268.jpeg (211.52 KiB) Skoðað 1109 sinnum