C2H5OH skrifaði:
Svo finnst mér lítið talað um að flest öll fyrirtæki (Hagar, Festi, allar bankastofnarir o.s.frv) á íslandi eru að skila öllum hækkunum beint út í verðlagið og segja að þetta verði svo erfitt ár í rekstri og þau eigi svo bátt, á sama tíma og þau skila methagnaði ársfjórðung eftir ársfjórðung með öðrum eins arðgreiðslum... Ríkið og kjarasamingar eru ekki einu sem sjá um að viðhalda verðbólgunni
Enn þá þarf fólk líka að verðlauna og refsa eftir verðhækkunum. Verslið frekar af litlum sjálfstæðum veitingastöðum, heldur enn stærri ef þeir hafa verið að hækka verðin.
Hringdu hefur eitt ekki verið að hækka verðin hjá sér í fjarskiptum. Segið upp sjónvarpsáskriftum sem hafa verið að hækka langt umfram verðbólgu.
Sýnist samkvæmt ASÍ Bónus vera að halda mest aftan af sér. Verslið Úkraínskan kjúkling þangað til allavega í enda Maí í stað innlenda sem hefur verið að hækka. Reynið að versla Privata Label meira.
Þetta hættir ekkert fyrr enn að neytendur fara að standa saman og fyrirtækin neyðast til að lækka verðlag og éta inní framlegðina hjá sér.