Uppfærslu vangaveltur

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6497
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Uppfærslu vangaveltur

Pósturaf gnarr » Fim 16. Feb 2023 12:02

Í dag væri mögulegt fyrir einhvern að uppfæra tölvuna sína, en það væri smá furðurleg uppfærsla.
Hann myndi uppfæra örgjörvan úr 7900X í 7900X, hann myndi uppfæra skjákortið sitt úr 7900 GTX í 7900 XTX og á sama tíma myndi hann fara úr 64GB af vinnsluminni í 64GB af vinnsluminni og úr 4TB drifi yfir í 4TB drif.

Þessi aðili myndi vera rosalega ánægður með uppfærsluna, sérstaklega þegar kemur að tölvuleikjum og þungri vinnslu.

Fyrir þá sem að lásu ekki milli línanana, þá fór hann úr Intel Core i9 7900X (10 kjarna Skylake) í AMD Ryzen 9 7900X (12 kjarna Ryzen 4), úr Nvidia Geforce 7900 GTX 512MB (90nm Curie G71 kort frá 2006) í AMD Radeon 7900 XTX 24GB (5nm RDNA 3 kort frá 2023), úr 64GB af DDR4-2666 í 64GB af DDR5-6400 og úr 4TB SATA HDD yfir í 4TB NVMe Gen4 x4 SSD.

Þessi aðili virðist einnig vera með eitthvað blæti fyrir því að kaupa bara skjákort og örgjörva sem heita eitthvað "7900", svo að það gæti liðið langur tími fram að næstu uppfærslu... Líklega verður það næsta Intel Arc A7900 árið 2031 :-k


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6415
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 474
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærslu vangaveltur

Pósturaf worghal » Fim 16. Feb 2023 18:02

skemmtilegt hypothetical en skrítið samt að vera í i9-7900x en uppfæra ekki fyrr en núna með 17 ára gamalt skjákort :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Yaso
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Lau 23. Ágú 2014 11:21
Reputation: 9
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærslu vangaveltur

Pósturaf Yaso » Lau 18. Feb 2023 17:15

Haha, mjög flott pæling :megasmile



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3081
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærslu vangaveltur

Pósturaf beatmaster » Mán 20. Feb 2023 15:57

Ég á einmitt 5960X sem að ég gæti uppfært í 5950X \:D/


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1746
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærslu vangaveltur

Pósturaf Kristján » Mán 20. Feb 2023 16:20

beatmaster skrifaði:Ég á einmitt 5960X sem að ég gæti uppfært í 5950X \:D/


Þú meinar "downgrade'að" :D



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærslu vangaveltur

Pósturaf Viktor » Mán 20. Feb 2023 18:52

Skárra en Sony og þeirra random string generator markaðsdeild

WH-1000XM4

XR-65X95J


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærslu vangaveltur

Pósturaf CendenZ » Mán 20. Feb 2023 19:46

Viktor skrifaði:Skárra en Sony og þeirra random string generator markaðsdeild

WH-1000XM4

XR-65X95J


Notandi tilkynntur til Þjóðaröryggisnefndar og Netöryggissveitar CERT-IS fyrir ummæli sem særðu mig.
WH - Wireless Headphones
1000X - Upper range/Flagship
M - Mark númer
:guy




Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærslu vangaveltur

Pósturaf Frussi » Mán 20. Feb 2023 20:36

CendenZ skrifaði:
Viktor skrifaði:Skárra en Sony og þeirra random string generator markaðsdeild

WH-1000XM4

XR-65X95J


Notandi tilkynntur til Þjóðaröryggisnefndar og Netöryggissveitar CERT-IS fyrir ummæli sem særðu mig.
WH - Wireless Headphones
1000X - Upper range/Flagship
M - Mark númer
:guy


XR - Xtra Real
65 - 65 tommur
X - Meira xtra
95 - 95 tommur
J - já


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærslu vangaveltur

Pósturaf CendenZ » Mið 22. Feb 2023 12:15

Frussi skrifaði:
CendenZ skrifaði:
Viktor skrifaði:Skárra en Sony og þeirra random string generator markaðsdeild

WH-1000XM4

XR-65X95J


Notandi tilkynntur til Þjóðaröryggisnefndar og Netöryggissveitar CERT-IS fyrir ummæli sem særðu mig.
WH - Wireless Headphones
1000X - Upper range/Flagship
M - Mark númer
:guy


XR - Xtra Real
65 - 65 tommur
X - Meira xtra
95 - 95 tommur
J - já


XR stendur fyrir að þetta sé Bravia sjónvarp og notar XR örgjörvan, það eru líka KD, XBR, KE örgjörvar osfr
X eða J eða A stendur fyrir LED eða Mini LED, A er QD-OLED/OLED.
95 númeraröðin er seríuflokkurinn, því hærri tala því betra. 80 væri tildæmis þremur flokkum "lélegra" (80,85,90,95)
J er ártalið, J er 2021
:-k



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærslu vangaveltur

Pósturaf Viktor » Mið 22. Feb 2023 21:25

CendenZ skrifaði:
Frussi skrifaði:
CendenZ skrifaði:
Viktor skrifaði:Skárra en Sony og þeirra random string generator markaðsdeild

WH-1000XM4

XR-65X95J


Notandi tilkynntur til Þjóðaröryggisnefndar og Netöryggissveitar CERT-IS fyrir ummæli sem særðu mig.
WH - Wireless Headphones
1000X - Upper range/Flagship
M - Mark númer
:guy


XR - Xtra Real
65 - 65 tommur
X - Meira xtra
95 - 95 tommur
J - já


XR stendur fyrir að þetta sé Bravia sjónvarp og notar XR örgjörvan, það eru líka KD, XBR, KE örgjörvar osfr
X eða J eða A stendur fyrir LED eða Mini LED, A er QD-OLED/OLED.
95 númeraröðin er seríuflokkurinn, því hærri tala því betra. 80 væri tildæmis þremur flokkum "lélegra" (80,85,90,95)
J er ártalið, J er 2021
:-k


Já, til hvers að skýra síma iPhone 14 þegar þú getur látið hann heita A2649-A15 :-"


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6497
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærslu vangaveltur

Pósturaf gnarr » Mið 22. Feb 2023 23:14

Viktor skrifaði:Já, til hvers að skýra síma iPhone 14 þegar þú getur látið hann heita A2649-A15 :-"


Ertu þá að tala um iPhone 14 Pro Max 256GB eða iPhone 14 SE mini 64GB eða iPhone 14 Ultra Pro Max Mega Mini 2TB ?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærslu vangaveltur

Pósturaf Viktor » Fim 23. Feb 2023 06:54

gnarr skrifaði:
Viktor skrifaði:Já, til hvers að skýra síma iPhone 14 þegar þú getur látið hann heita A2649-A15 :-"


Ertu þá að tala um iPhone 14 Pro Max 256GB eða iPhone 14 SE mini 64GB eða iPhone 14 Ultra Pro Max Mega Mini 2TB ?


iPhone 14


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB