appel skrifaði:Cozmic skrifaði:appel skrifaði:rapport skrifaði:appel skrifaði:rapport skrifaði:Er Elon Musk einkaþota?
Er hann alltaf í þotunni eða lánar hann hana o.s.frv.
Það er ekki gefið að hann sé í þotunni, þetta eru opinberar upplýsingar.
Ef ég posta info frá Marine Traffic um staðss. togara, snekkju eða skútu... er það þá ekki sama "brot".
Maðurinn er froða og fólk er bara að sjá það loksins.
Ekkert viss um að allir fatti að hægt sé að fletta þessu upp á flightradar eða álíka, hvað þá að vita flugnúmerið.
Þá eigi það sérstaklega við um einstaklinga sem eru eitthvað ruglaðir í hausnum og gætu tekið upp á hverju sem er í einhverju skyndibrjálæði.
Það er ástæða fyrir að ríkir og frægir vilja halda svona upplýsingum leyndum, þetta fólk er skotmark allskonar liðs.
Þarna var einhver að "blasta" þessum upplýsingum mun opinberlega heldur en er á flightradar, og gera það auðvelt að nálgast þessa upplýsingar.
Þetta er svona álíka einsog að skína vasaljósi á einhvern hlut í myrkri, það gerir þann hlut mun sýnilegri og áhugaverðari.
Hver er tilgangurinn með að beina þessu vasaljósi að Elon Musk? Hver sem raunverulegur ásetningur er þá er afleiðingin sú að staðsetning hans Elon Musk er mun opinberri heldur en ella sem getur valdið öryggisáhættu.
Elon Musk er mikið í umræðunni, ríkasti maður heims (eða var), og er búinn að afla sér margra óvina að undanförnu. Hann hefur ríka ástæður fyrir að hafa áhyggjur af eigin öryggi og jú barna sinna, sem ferðast einnig með þessari einkaþotu.
Staðsetning á togara eða álíka er ekki nærri því sambærilegt dæmi.
En lúxussnekkju?
Þessi rök halda ekki vatni, ef þotan fer á flug þá veit enginn hvert hún er að fara.
Hræsnin er fólgin í að taka þetta af Twitter sem er akkúrat miðillinn fyrir svona bot info.
Flightradar sýnir áfangastað einnig.
En ef menn halda að svona ríkir og frægir þurfi ekki að óttast um eigið öryggi þá er svo mörg tilvik um skotárásir, morð, árásir og þvíumlíkt gagnvart þeim í BNA.
John Lennon var t.d. drepinn fyrir utan heimili sitt (https://en.wikipedia.org/wiki/Murder_of_John_Lennon)
Ráðist inn á heimili Nancy Pelosi og eiginmaður hennar barinn til óbóta (https://www.nytimes.com/2022/10/31/us/p ... arged.html)
Svo auðvitað skotárás á þingmenn repúblikanaflokksins á íþróttaleikvangi (https://en.wikipedia.org/wiki/Congressi ... l_shooting)
Martin Luther King skotinn til bana (https://en.wikipedia.org/wiki/Assassina ... er_King_Jr.)
Malcom X (https://en.wikipedia.org/wiki/Assassina ... _Malcolm_X)
Svo jú morðið á JFK, og skotárás á Reagan, etc etc.
Haldiði að Elon Musk sé paranoid for no reason? Það held ég ekki. Ef ég væri hann þá myndi ég fjarlægja allt sem geti ógnað mínu öryggi sérstaklega ef ég á miðilinn sem er að birta þessar upplýsingar.
Hvað sérðu potential terrorista komast langt inná flugvöll til að elta niður Musk ? sem lendir líklegast bara hjá eitthverjum hangar og keyrir þaðan burt hvort sem er. Svoldið far fetched
Hvorki ég né þú erum öryggissérfræðingar. En common sense er að halda ferðum þínum og staðsetningu leyndum til að vernda öryggi.
Ef Elon er svona paranoid er honum velkomið að keyra, taka lestir, eða nota alla aðrar aðferðir til að ferðast því að hann kemst ekki hjá því að flugin hans séu tröckuð.
Efast samt um að þetta mál snúist um það frekar er særða egoið hans.