Elon Musk

Allt utan efnis
Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: Elon Musk

Pósturaf Henjo » Mán 28. Nóv 2022 11:40

Jafnvel rafmagsbíll þar sem raforkan kemur frá óhreinum uppruna er betri heldur en "diesel" bíll, fólk áttar sig ekki á bara hversu litla orku bensín og dísel bílar ná að vinna úr eldsneyti sínu. Raforkuver sem notar kol eða gas vinnur mun betur úr eldsneytinu.

Annars eru rafmagsbílar ótrúlega mengandi líka, ekki eins mengandi og venjulegir bílar, en samt mjög. Auglýsingar sem auglýsa þá sem umhverfisvæna ættu að vera bannaðar.

Stór partur af lausninni er einföld; við minnkum neyslu. Það er ekkert eðlilegt hversu mikið af drasl meðal íslendingurinn kaupir sér á hverju ári. Nýr sími, ný tölva, nýr risastór jeppi, nýtt sjónvarp. Nýtt random plastdrasl sem fólk er að kaupa sér uppá gamanði. Fast fashion. Að auki ættu við að gera borgirnar okkar og bæi til að vera umhvervisvænari. Afhverju er t.d. skeifan eða grandi leyfður? Þar sem þrjár stórmatvöruverslarnir fá að vera örfáa metra frá hvor annari. í stað að dreifa þessu um borgina og leyfa fólki að labba eða hjóla útí búð.

Og líka, einn spurning. Þegar það er talað um að helmingur af losun okkar íslendinga er frá flugi, er líka inní þessu mengun sem tekur að framleiða allt draslið okkar? öll kolarmenguninn sem fer í að framleiða raforku til að framleiða þetta drasl? Allir þessir bílar, rafmagsbílar og allt þetta drasl nefndt fyrir ofan. Er losunin sem kemur frá framleiðslu á öllu þessu drasli tekið inní þegar það er verið að skoða heildar-losun Íslendina? Eða eru við bara að flytja út mestmegnis af menuginni okkar eins og við gerum við plastið. Flytjum bara vandamálið annarstaðar, brosum og montum okkur af því hversu dugleg við erum.
Síðast breytt af Henjo á Mán 28. Nóv 2022 11:42, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1219
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Elon Musk

Pósturaf Templar » Mán 28. Nóv 2022 12:48

rapport skrifaði:Fólk er ekki að éta annað fólk, við erum á sama stað í fæðukeðjunni.

Elon Musk á bara peninga og er með sambönd...

Fólk hefur misjafnlega mikla reynslu úr atvinnulífinu en svona fyrr þá reynsluminni þá er EKKERT bara við að vera með fjármagn eða hafa sambönd . Bæði er það erfiðasta sem hægt er afla en það er eins hér og annars staðar, þeir hafa sterkustu skoðanirnar og sem eru ad mæla málið úr fjarlægð eða frá skólalóðinni. Meina ekki illa það sem ég skrifa en þegar menn hafa augljóslega ekki tekið léttustu lóðin í ræktinni/rekstri þá verður að setja fyrirvara á stóru orðin.
Elon Musk kemur frá hefðbundnum millistéttar fjölskyldu og hefur gert meira en flestir gætu gert á nokkrum mannsævum sama hvad svo sem fólki gæti fundist um hann,tek svo fram ég á ekki Tela.
Síðast breytt af Templar á Mán 28. Nóv 2022 13:03, breytt samtals 2 sinnum.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Elon Musk

Pósturaf brain » Mán 28. Nóv 2022 13:05

hvað sem manni finnst um hann þá gerði hann þetta...

https://youtu.be/Get17ap2V_0

eitthvað sem skiptir máli.




Wintendo
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mið 16. Des 2009 16:31
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Elon Musk

Pósturaf Wintendo » Mán 28. Nóv 2022 14:22

Templar skrifaði:
rapport skrifaði:Fólk er ekki að éta annað fólk, við erum á sama stað í fæðukeðjunni.

Elon Musk á bara peninga og er með sambönd...

Fólk hefur misjafnlega mikla reynslu úr atvinnulífinu en svona fyrr þá reynsluminni þá er EKKERT bara við að vera með fjármagn eða hafa sambönd . Bæði er það erfiðasta sem hægt er afla en það er eins hér og annars staðar, þeir hafa sterkustu skoðanirnar og sem eru ad mæla málið úr fjarlægð eða frá skólalóðinni. Meina ekki illa það sem ég skrifa en þegar menn hafa augljóslega ekki tekið léttustu lóðin í ræktinni/rekstri þá verður að setja fyrirvara á stóru orðin.
Elon Musk kemur frá hefðbundnum millistéttar fjölskyldu og hefur gert meira en flestir gætu gert á nokkrum mannsævum sama hvad svo sem fólki gæti fundist um hann,tek svo fram ég á ekki Tela.


Veit nú ekki um margar millistéttar fjölskyldur sem eiga part í Emerald námu...




Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Elon Musk

Pósturaf Trihard » Mán 28. Nóv 2022 14:32

Wintendo skrifaði:
Templar skrifaði:
rapport skrifaði:Fólk er ekki að éta annað fólk, við erum á sama stað í fæðukeðjunni.

Elon Musk á bara peninga og er með sambönd...

Fólk hefur misjafnlega mikla reynslu úr atvinnulífinu en svona fyrr þá reynsluminni þá er EKKERT bara við að vera með fjármagn eða hafa sambönd . Bæði er það erfiðasta sem hægt er afla en það er eins hér og annars staðar, þeir hafa sterkustu skoðanirnar og sem eru ad mæla málið úr fjarlægð eða frá skólalóðinni. Meina ekki illa það sem ég skrifa en þegar menn hafa augljóslega ekki tekið léttustu lóðin í ræktinni/rekstri þá verður að setja fyrirvara á stóru orðin.
Elon Musk kemur frá hefðbundnum millistéttar fjölskyldu og hefur gert meira en flestir gætu gert á nokkrum mannsævum sama hvad svo sem fólki gæti fundist um hann,tek svo fram ég á ekki Tela.


Veit nú ekki um margar millistéttar fjölskyldur sem eiga part í Emerald námu...

Nú samkvæmt afstæðiskenningu Einsteins þá er það að eiga part í smaragða námu afstætt við 0.1% trilljarðamæringana sem eiga 35% af auðlindum heimsins bara dropi í hafinu. :guy



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Elon Musk

Pósturaf gnarr » Mán 28. Nóv 2022 14:42

Viktor skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
rapport skrifaði:...þá er kjarnorkan eina vitið.


Þangað til vanhæfir einstaklingar stjórna, eins og gerðist í Chernobyl og Fukushima :P


Skárra að díla við kjarnorkuslys á afmörkuðu svæði heldur en að rústa allri plánetunni á ljóshraða.


Ég vil frekar hafa kjarnorkuver í næsta húsi heldur en kola eða gasorkuver einhverstaðar í heiminum. Kjarnorka er svo margfalt hreinni og betri fyrir alla.

Það er eiginlega alveg magnað að hugsa útí það hvað rafmangsframleiðsla með kjarnorku losar lítinn koltvísýring.
Vindorka er það eina sem er á sama plani og kjarnorka, en það þyrfti að þekja nánast hvert einasta yfirborð í evrópu í vindmillum til þess að svara orkuþörf.

Kjarnorka leysir:
  • 1.4% af CO2 miðað við kolaorku
  • 2.5% af CO2 miðað við gasorku
  • 32% af CO2 miðað við jarðvarmaorku
  • 44% af CO2 miðað við sólarorku
  • 50% af CO2 miðað við vatnsorku
  • 100% af CO2 miðað við vindorku


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Elon Musk

Pósturaf appel » Mán 28. Nóv 2022 18:29

gnarr skrifaði:
Viktor skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
rapport skrifaði:...þá er kjarnorkan eina vitið.


Þangað til vanhæfir einstaklingar stjórna, eins og gerðist í Chernobyl og Fukushima :P


Skárra að díla við kjarnorkuslys á afmörkuðu svæði heldur en að rústa allri plánetunni á ljóshraða.


Ég vil frekar hafa kjarnorkuver í næsta húsi heldur en kola eða gasorkuver einhverstaðar í heiminum. Kjarnorka er svo margfalt hreinni og betri fyrir alla.

Það er eiginlega alveg magnað að hugsa útí það hvað rafmangsframleiðsla með kjarnorku losar lítinn koltvísýring.
Vindorka er það eina sem er á sama plani og kjarnorka, en það þyrfti að þekja nánast hvert einasta yfirborð í evrópu í vindmillum til þess að svara orkuþörf.

Kjarnorka leysir:
  • 1.4% af CO2 miðað við kolaorku
  • 2.5% af CO2 miðað við gasorku
  • 32% af CO2 miðað við jarðvarmaorku
  • 44% af CO2 miðað við sólarorku
  • 50% af CO2 miðað við vatnsorku
  • 100% af CO2 miðað við vindorku


Jámm, en gallinn við kjarnorku er hvað hún er hættuleg ef eitthvað fer úrskeiðis. Chernóbýl, Fúkushíma, og svo nokkur önnur dæmi um hættuástand sem hefur myndast þó ekkert alvarlegt hafi gerst.

Ef Chernóbýl hefði orðið hvað allra verst þá hefði stór hluti af Evrópu orðið óbyggilegur.
Sama gildir með Fúkúsjíma, kannski 60% af landssvæði Japans hefði orðið óbyggilegur og það landssvæði sem stærsti hluti japana býr á.

Jafnvel þó við höldum að við mannskepnan höfum lært af mistökunum þá er statistics bara þannig að það eru líkur á stóru kjarnorkuslysi á nærri 20 ára fresti.


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7582
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1191
Staða: Tengdur

Re: Elon Musk

Pósturaf rapport » Mán 28. Nóv 2022 18:56

Templar skrifaði:
rapport skrifaði:Fólk er ekki að éta annað fólk, við erum á sama stað í fæðukeðjunni.

Elon Musk á bara peninga og er með sambönd...

Fólk hefur misjafnlega mikla reynslu úr atvinnulífinu en svona fyrr þá reynsluminni þá er EKKERT bara við að vera með fjármagn eða hafa sambönd . Bæði er það erfiðasta sem hægt er afla en það er eins hér og annars staðar, þeir hafa sterkustu skoðanirnar og sem eru ad mæla málið úr fjarlægð eða frá skólalóðinni. Meina ekki illa það sem ég skrifa en þegar menn hafa augljóslega ekki tekið léttustu lóðin í ræktinni/rekstri þá verður að setja fyrirvara á stóru orðin.
Elon Musk kemur frá hefðbundnum millistéttar fjölskyldu og hefur gert meira en flestir gætu gert á nokkrum mannsævum sama hvad svo sem fólki gæti fundist um hann,tek svo fram ég á ekki Tela.


Í ár er 25 ár síðan mér var fyrst falin umsjón með rekstri, hef rekið allskonar rekstur í gegnum tíðina, verslanir, þjónustu, vöruhús. Bæði hjá hinu opinbera og einkaaðilum. Reyndi líka sjálfur og tókst ekki.

Varð bara smá sár að fá svona skot frá einhverjum sem þekkir mig ekki.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Elon Musk

Pósturaf Moldvarpan » Þri 29. Nóv 2022 08:07

Mynd



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Elon Musk

Pósturaf appel » Þri 29. Nóv 2022 10:37

Moldvarpan skrifaði:Mynd


Ímyndaðu þér ef að einkafyrirtæki ætti alla vegina, og myndi stjórna því hverjir fengu að keyra á þeim. T.d. myndi fyrirtæki sem væru í samkeppni við þá á öðrum sviðum ekki fá að keyra á þessum vegum, eða bara aðilar sem þeim þóknast ekki persónulegar skoðanir, eða stjórnmálalegar skoðanir, lífsskoðanir og hvaðeina.

Þessi tæknifyrirtæki eru orðin svo svívirðileg, vona að þetta verði brotið upp og það verði sett einhver óháð yfirstjórn yfir þessi app store apparöt.


*-*

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Elon Musk

Pósturaf gnarr » Þri 29. Nóv 2022 10:46

appel skrifaði:Ef Chernóbýl hefði orðið hvað allra verst þá hefði stór hluti af Evrópu orðið óbyggilegur.
Sama gildir með Fúkúsjíma, kannski 60% af landssvæði Japans hefði orðið óbyggilegur og það landssvæði sem stærsti hluti japana býr á.


Við erum á góðri leið með að gera 100% af jörðinni óbyggilega vegna CO2 losunar.

Það er svipað með kjarnorkuslys og flugslys, í hvert skipti sem það verður slys er fundin leið til þess að þannig slys geti aldrei gerst aftur.
Nútíma kjarnorkuver eru mjög örugg.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Elon Musk

Pósturaf Baldurmar » Þri 29. Nóv 2022 11:21

appel skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Mynd


Ímyndaðu þér ef að einkafyrirtæki ætti alla vegina, og myndi stjórna því hverjir fengu að keyra á þeim. T.d. myndi fyrirtæki sem væru í samkeppni við þá á öðrum sviðum ekki fá að keyra á þessum vegum, eða bara aðilar sem þeim þóknast ekki persónulegar skoðanir, eða stjórnmálalegar skoðanir, lífsskoðanir og hvaðeina.

Þessi tæknifyrirtæki eru orðin svo svívirðileg, vona að þetta verði brotið upp og það verði sett einhver óháð yfirstjórn yfir þessi app store apparöt.


Finnst frekar undarlegt að bera saman samfélagsmiðil og grunninnviði eins og vegakerfi...

Hvað ef að Twitter getur ekki stýrt birtingu efnis þannig að klám, níð- og hatursumræða á minnihlutahópa og annar viðbjóður blasi við öllum sem sækja appið á Apple App Store ? Þá er Twitter ekki að standa við sína hlið af samningum..
Ef að Twitter ætlar að selja áskrift í gegnum appið, þá þarf Twitter að borga apple 15-30% af því. Musk virðist ætla í stríð(hans orð) við Apple, Epic Games reyndi það og tapaði...


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Elon Musk

Pósturaf ZiRiuS » Þri 29. Nóv 2022 11:53

appel skrifaði:Ímyndaðu þér ef að einkafyrirtæki ætti alla vegina, og myndi stjórna því hverjir fengu að keyra á þeim. T.d. myndi fyrirtæki sem væru í samkeppni við þá á öðrum sviðum ekki fá að keyra á þessum vegum, eða bara aðilar sem þeim þóknast ekki persónulegar skoðanir, eða stjórnmálalegar skoðanir, lífsskoðanir og hvaðeina.

Þessi tæknifyrirtæki eru orðin svo svívirðileg, vona að þetta verði brotið upp og það verði sett einhver óháð yfirstjórn yfir þessi app store apparöt.


Það er til fullt af einkafyrirtækjum sem eiga vegi (t.d. bílastæði) og þau geta gert það sem þeim sýnist við það, enda þeirra eign.

Eða keyrir þú bara niður hlið og annað?

Ef að interneti endar sem eitthvað ffa að þá endar þetta bara eins og 4chan og fleira. Það er t.d. ógeð þar þar sem íslenskir gaurar eru að dreifa nektarmyndum af kvennfólki, undir lögaldri, þér finnst það allt í lagi? Síðan eru aðrir vefir að selja vopn og eiturlyf, það er svosem gúddí líka?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Elon Musk

Pósturaf appel » Þri 29. Nóv 2022 11:58

ZiRiuS skrifaði:
appel skrifaði:Ímyndaðu þér ef að einkafyrirtæki ætti alla vegina, og myndi stjórna því hverjir fengu að keyra á þeim. T.d. myndi fyrirtæki sem væru í samkeppni við þá á öðrum sviðum ekki fá að keyra á þessum vegum, eða bara aðilar sem þeim þóknast ekki persónulegar skoðanir, eða stjórnmálalegar skoðanir, lífsskoðanir og hvaðeina.

Þessi tæknifyrirtæki eru orðin svo svívirðileg, vona að þetta verði brotið upp og það verði sett einhver óháð yfirstjórn yfir þessi app store apparöt.


Það er til fullt af einkafyrirtækjum sem eiga vegi (t.d. bílastæði) og þau geta gert það sem þeim sýnist við það, enda þeirra eign.

Eða keyrir þú bara niður hlið og annað?

Ef að interneti endar sem eitthvað ffa að þá endar þetta bara eins og 4chan og fleira. Það er t.d. ógeð þar þar sem íslenskir gaurar eru að dreifa nektarmyndum af kvennfólki, undir lögaldri, þér finnst það allt í lagi? Síðan eru aðrir vefir að selja vopn og eiturlyf, það er svosem gúddí líka?

Google hefur nú staðið sig vel í að gera leit að slíku auðveldu.

En svo er til concept sem heitir "utilities" og það gilda ákveðnar leikreglur um það.
Ef þú ert fyrirtæki sem selur t.d. hita, rafmagn, fjarskiptaþjónustu, þá máttu ekki bara gera það sem þér sýnist hvað varðar að neita einhverjum um viðskipti.

Segjum ef Elon Musk myndi vilja hefna sín á Apple og dytti í hug að kaupa raforkufyrirtækið sem selur Apple rafmagn, þá gæti hann ekki hafnað að selja Apple rafmagn, það er bannað skv lögum því "utilities" fyrirtæki mega ekki mismuna þannig.

Ég vil fá sambærilegar reglur um svona app stores.


*-*

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Elon Musk

Pósturaf ZiRiuS » Þri 29. Nóv 2022 12:16

appel skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
appel skrifaði:Ímyndaðu þér ef að einkafyrirtæki ætti alla vegina, og myndi stjórna því hverjir fengu að keyra á þeim. T.d. myndi fyrirtæki sem væru í samkeppni við þá á öðrum sviðum ekki fá að keyra á þessum vegum, eða bara aðilar sem þeim þóknast ekki persónulegar skoðanir, eða stjórnmálalegar skoðanir, lífsskoðanir og hvaðeina.

Þessi tæknifyrirtæki eru orðin svo svívirðileg, vona að þetta verði brotið upp og það verði sett einhver óháð yfirstjórn yfir þessi app store apparöt.


Það er til fullt af einkafyrirtækjum sem eiga vegi (t.d. bílastæði) og þau geta gert það sem þeim sýnist við það, enda þeirra eign.

Eða keyrir þú bara niður hlið og annað?

Ef að interneti endar sem eitthvað ffa að þá endar þetta bara eins og 4chan og fleira. Það er t.d. ógeð þar þar sem íslenskir gaurar eru að dreifa nektarmyndum af kvennfólki, undir lögaldri, þér finnst það allt í lagi? Síðan eru aðrir vefir að selja vopn og eiturlyf, það er svosem gúddí líka?

Google hefur nú staðið sig vel í að gera leit að slíku auðveldu.

En svo er til concept sem heitir "utilities" og það gilda ákveðnar leikreglur um það.
Ef þú ert fyrirtæki sem selur t.d. hita, rafmagn, fjarskiptaþjónustu, þá máttu ekki bara gera það sem þér sýnist hvað varðar að neita einhverjum um viðskipti.

Segjum ef Elon Musk myndi vilja hefna sín á Apple og dytti í hug að kaupa raforkufyrirtækið sem selur Apple rafmagn, þá gæti hann ekki hafnað að selja Apple rafmagn, það er bannað skv lögum því "utilities" fyrirtæki mega ekki mismuna þannig.

Ég vil fá sambærilegar reglur um svona app stores.


Þú vilt semsagt frelsi en ekki frelsi frelsi? :-k



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1219
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Elon Musk

Pósturaf Templar » Þri 29. Nóv 2022 12:26

Twitter og Facebook eru ekki venjuleg spjallborð, fyrirtækin eru með lagaundantekningu frá höfundarréttarlögum í BNA og þar með ekki heimilt ad reka eigin ritstjórn. Því hefur woke liðið þarna verið að lauma öllu undir "hatursorðræðu“, eitthvað sem allir nema börn skilja að er dulin ritskoðun og endar á því að ritskoða bjánana sem studdu bullið í upphafi.
Twitter er að verða betri klárlega, sá viðtal við content moderator sem var rekinn, þetta var bara brandari....
Bjó til aðgang, gaman að fylgjast með Musk.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Elon Musk

Pósturaf ZiRiuS » Þri 29. Nóv 2022 12:43

Ég er mjög forvitinn hvað þið kallið hatursorðræðu og hvað ekki.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7582
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1191
Staða: Tengdur

Re: Elon Musk

Pósturaf rapport » Þri 29. Nóv 2022 12:50

ZiRiuS skrifaði:
appel skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
appel skrifaði:Ímyndaðu þér ef að einkafyrirtæki ætti alla vegina, og myndi stjórna því hverjir fengu að keyra á þeim. T.d. myndi fyrirtæki sem væru í samkeppni við þá á öðrum sviðum ekki fá að keyra á þessum vegum, eða bara aðilar sem þeim þóknast ekki persónulegar skoðanir, eða stjórnmálalegar skoðanir, lífsskoðanir og hvaðeina.

Þessi tæknifyrirtæki eru orðin svo svívirðileg, vona að þetta verði brotið upp og það verði sett einhver óháð yfirstjórn yfir þessi app store apparöt.


Það er til fullt af einkafyrirtækjum sem eiga vegi (t.d. bílastæði) og þau geta gert það sem þeim sýnist við það, enda þeirra eign.

Eða keyrir þú bara niður hlið og annað?

Ef að interneti endar sem eitthvað ffa að þá endar þetta bara eins og 4chan og fleira. Það er t.d. ógeð þar þar sem íslenskir gaurar eru að dreifa nektarmyndum af kvennfólki, undir lögaldri, þér finnst það allt í lagi? Síðan eru aðrir vefir að selja vopn og eiturlyf, það er svosem gúddí líka?

Google hefur nú staðið sig vel í að gera leit að slíku auðveldu.

En svo er til concept sem heitir "utilities" og það gilda ákveðnar leikreglur um það.
Ef þú ert fyrirtæki sem selur t.d. hita, rafmagn, fjarskiptaþjónustu, þá máttu ekki bara gera það sem þér sýnist hvað varðar að neita einhverjum um viðskipti.

Segjum ef Elon Musk myndi vilja hefna sín á Apple og dytti í hug að kaupa raforkufyrirtækið sem selur Apple rafmagn, þá gæti hann ekki hafnað að selja Apple rafmagn, það er bannað skv lögum því "utilities" fyrirtæki mega ekki mismuna þannig.

Ég vil fá sambærilegar reglur um svona app stores.


Þú vilt semsagt frelsi en ekki frelsi frelsi? :-k


Apple hefur alltaf hugsað sitt product range sem upplifun og ef Twitter er að skemma þá upplifun sem Apple er að bjóða, þá að sjálfsögðu loka þeir á Twitter.

Þeir sem reka verslun ráða því hvaða vörur þeir selja í versluninni og það mun svo m.a. ráða því hvort að verslunin lifir eða deyr.

Ef Apple "stays true" og virðir alltaf sín prinsipp, þá skiptir engu máli hvort að um sé að ræða Twitter eða eitthvað nýtt app, vinsældir eða history á ekki að skipta máli.

Er þetta ekki akkúrat það sem hefur gefið Apple virði í gegnum tíðina? Að ger aupplifun notenda fallega og þægilega?



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Elon Musk

Pósturaf appel » Þri 29. Nóv 2022 13:01

Held að það eigi að vera valfrelsi fyrir fólk hvort það þá installeri því appi eða ekki. Svo er Apple með foreldrastýringu á tækjum þannig að ég skil ekki afhverju það þarf að fjarlægja öpp yfir höfuð, en klárlega fjarlægja öpp sem brjóta lög. Það að einhverjir séu að tala um kynjajafnrétti eða hvaðeina er ekki lögbrot.


*-*

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Elon Musk

Pósturaf urban » Þri 29. Nóv 2022 13:02

appel skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Mynd


Ímyndaðu þér ef að einkafyrirtæki ætti alla vegina, og myndi stjórna því hverjir fengu að keyra á þeim. T.d. myndi fyrirtæki sem væru í samkeppni við þá á öðrum sviðum ekki fá að keyra á þessum vegum, eða bara aðilar sem þeim þóknast ekki persónulegar skoðanir, eða stjórnmálalegar skoðanir, lífsskoðanir og hvaðeina.

Þessi tæknifyrirtæki eru orðin svo svívirðileg, vona að þetta verði brotið upp og það verði sett einhver óháð yfirstjórn yfir þessi app store apparöt.


Viltu semsagt að frelsið verði svo mikið að apple fái ekki frelsi til að ráða því hvað er á þeirra app store ?

Í alvörunni ?

Templar skrifaði:Twitter og Facebook eru ekki venjuleg spjallborð, fyrirtækin eru með lagaundantekningu frá höfundarréttarlögum í BNA og þar með ekki heimilt ad reka eigin ritstjórn. Því hefur woke liðið þarna verið að lauma öllu undir "hatursorðræðu“, eitthvað sem allir nema börn skilja að er dulin ritskoðun og endar á því að ritskoða bjánana sem studdu bullið í upphafi.
Twitter er að verða betri klárlega, sá viðtal við content moderator sem var rekinn, þetta var bara brandari....
Bjó til aðgang, gaman að fylgjast með Musk.


Semsagt, þér finnst twitter að verða betri núna, en samt varstu ekki með account þarna.
Hvaða reynslu hefuru þá af twitter ?
Ef að þú ert núna fyrst að opna account ?

Annars er alveg merkilegt að menn sem að vilja sem mest frelsið allstaðar vilja ekki leyfa einkafyrirtækjum að hafa frelsi til að stjórna því hvað kemur fram á þeirra miðlum.

Frelsi fyrir suma, ekki alla samt,

ÞEssi lagaheimild sem að þú "vitnar" í
Ertu þá að tala um "section 230" ?
Þessa sem að Trump vildi fella niður.

Vegna þess að það er bara rangt að fyrirtæki sem að það á við megi ekki hafa ritstjórn.

Kýs að leyfa þér að svara hvort að þú eigir við þennan kafla eða ekki áður en ég kem með dæmin um það.

Já og enn og aftur, málfrelsi (í usa sem að verður að vera umræðan hérna)snýr að ríkinu, hvað ríkið getur gert eða ekki gert.
Ekki einkafyrirtækjum.
Síðast breytt af urban á Þri 29. Nóv 2022 13:05, breytt samtals 1 sinni.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Elon Musk

Pósturaf ZiRiuS » Þri 29. Nóv 2022 14:01

Templar er bara troll, það er enginn svona vittlaus í alvörunni. Hann sagði t.d. að Musk kæmi úr millistéttarfjölskyldu. Veit ekki um margar millistéttarfjölskyldur sem eiga smaragðsnámur :lol:



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7582
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1191
Staða: Tengdur

Re: Elon Musk

Pósturaf rapport » Þri 29. Nóv 2022 14:09

Svona ethics mál eru virkilega skemmtileg í umræðu.

Af hverju ætti Apple að leyfa öpp sem þeim finnst fyrir neðan sína viðringu og skemma upplifun notenda af "hreinleika og fágun" Apple?

Það væri hugsanlega /líklega siðferðislega rangt ef fyrirtæki sem útvega svona platform mundi ekki hafa eftirlit með öppum sem færu í store.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Elon Musk

Pósturaf Moldvarpan » Þri 29. Nóv 2022 14:47

Mynd



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: Elon Musk

Pósturaf Henjo » Þri 29. Nóv 2022 16:21

rapport skrifaði:Svona ethics mál eru virkilega skemmtileg í umræðu.

Af hverju ætti Apple að leyfa öpp sem þeim finnst fyrir neðan sína viðringu og skemma upplifun notenda af "hreinleika og fágun" Apple?

Það væri hugsanlega /líklega siðferðislega rangt ef fyrirtæki sem útvega svona platform mundi ekki hafa eftirlit með öppum sem færu í store.


Vegna þess að Apple er ekki skemmtigarður. Síminn þeirra eru samskiptatæki og eru þeir að banna einn miðill því þeim líkar ekki við upplýsingarnar. Þetta væri kannski svona svipað og ég myndi selja þér bíll, en ég myndi ekki leyfa þér að keyra á suma staði eða leyfa þér að keyra á vegum með ónýtt malbik því holurnar myndu skemma þá fáguðu upplifun sem sem þú átt að njóta þegar þú ert í bílnum sem ég seldi þér.




Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Elon Musk

Pósturaf Trihard » Þri 29. Nóv 2022 17:28

“Fyrirtæki vill moka 30% af áskriftarpeningum samfélagsmiðils en Musk líkar það ekki svo hann ætlar í stríð”
Bjáninn Musk hefði ekki átt að fara niður í $8 við Stephen King um daginn eftir að hann sagðist ætla að rukka $20, hefði átt að fara niður í $12, þaga og leyfa Apple að moka með honum, en auðvitað þarf hann að haga sér eins og bjáni og fara í stríð við stærsta og besta tæknifyrirtæki í heiminum :guy
Síðast breytt af Trihard á Þri 29. Nóv 2022 17:29, breytt samtals 1 sinni.