Best practices fyrir online privacy hjá average fólki.

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Best practices fyrir online privacy hjá average fólki.

Pósturaf oliuntitled » Fös 18. Nóv 2022 10:38

Datt í hug að skjóta þessari umræðu hingað inn.
Var umræða í vinnunni hjá mér varðandi online privacy og hvernig væri hægt að ráðleggja average joe's um best practices varðandi slíkt.
Hvaða ráð mynduð þið gefa pöpulnum í tengslum við að viðhalda sem mestu privacy online ?

Ath að við erum ekki að ræða lausnir sem þurfa sérkunnáttu heldur aðeins basic ráðleggingar sem nánasta fjölskylda gæti fylgt.
Veit að mikið af fólkinu hér eru með ýmsar hýstar lausnir hjá sér einsog Pi-Hole, eldveggi og fleira þvíumlíkt en ég gæti ekki sagt mömmu að setja upp slíkt.

Nokkrir punktar sem komu fram voru meðal annars:
Ekki nota chrome, notaðu Firefox frekar (veit að það eru til aðrir meira privacy centric browsers en FF er notendavænn og margir þekkja hann nú þegar)
Aldrei vafra netið án ublock origin eða álíka adblockers.
Notaðu Facebook Container addonið (kemur að mestu í veg fyrir að fb/insta/annað geti lesið upplýsingar úr öðrum tabs)

Vera dugleg/ur að hafna cookies þegar beðið er um þær (þetta verður fljótt þreyttur hlutur en maður verður að reyna að halda sig við að hafna)

Ekki setja símanúmerið þitt í fb comment á gjafaleik eða neitt slíkt og ekki hafa símanúmerið þitt á fb prófílnum þínum. (á við um aðra samfélagsmiðla líka), sama regla gildir um aðrar persónuupplýsingar einsog kennitölu, heimilisfang og fleira í þeim dúr.

Vertu dugleg/ur að loka apps á símanum/spjaldtölvunni.

Ég er 100% að gleyma hlutum eða vanmeta eitthvað aspect af þessu, hvaða ráðum mynduð þið bæta við ?




Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Best practices fyrir online privacy hjá average fólki.

Pósturaf Gerbill » Fös 18. Nóv 2022 11:30

Veit ekki hvort falli undir privacy en ekki vera með lykilorð sem er "1234", "Jón1234" eða álíka
Sérstaklega í apps eða á heimasíðum þar sem fólk notar kredit kort til að kaupa eitthvað.
(Margar síður leyfa reyndar núna ekki of einföld lykilorð en samt ágætt að hafa í huga)
Síðast breytt af Gerbill á Fös 18. Nóv 2022 11:32, breytt samtals 1 sinni.




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 649
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Best practices fyrir online privacy hjá average fólki.

Pósturaf agnarkb » Fös 18. Nóv 2022 11:56

Password lausnir eins og LastPass og BitWarden t.d.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Best practices fyrir online privacy hjá average fólki.

Pósturaf ZiRiuS » Fös 18. Nóv 2022 12:43

Ekki ýta á "accept all" á öllum vefsíðum sem þú heimsækir...

Scary hvað fáir pæla í þessu.
Síðast breytt af ZiRiuS á Fös 18. Nóv 2022 12:44, breytt samtals 1 sinni.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Best practices fyrir online privacy hjá average fólki.

Pósturaf Dr3dinn » Fös 18. Nóv 2022 13:42

ritskoðað svar af höfundi
Síðast breytt af Dr3dinn á Fös 18. Nóv 2022 14:39, breytt samtals 4 sinnum.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Best practices fyrir online privacy hjá average fólki.

Pósturaf Viktor » Fös 18. Nóv 2022 14:39

Mæli með Brave vafranum. Getur slökkt á cookie notices. Innbyggður adblocker og tracker blocker ;)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Ghost
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 07. Jún 2022 22:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Best practices fyrir online privacy hjá average fólki.

Pósturaf Ghost » Fös 18. Nóv 2022 15:08

Er með Firefox og nota AdBlock, Privacy Badger, Facebook Container og Block Site. Hef það svo sem reglu að treysta ekki neinum í viðskiptum og hugsa eins og allir ætli að svíkja mig



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Best practices fyrir online privacy hjá average fólki.

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 20. Nóv 2022 14:06

Finna sér hugbúnað/tól sem henta án þess að enda eins og Richard Stallman.

https://www.privacyguides.org/tools/


Just do IT
  √