Heilsurækt - góðar steinefnablöndur?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Heilsurækt - góðar steinefnablöndur?

Pósturaf GuðjónR » Fös 11. Nóv 2022 11:13

Eru ekki margir heilsugúrúar hérna?
Mig vantar góða steinefnablöndu, þ.e. sölt og þá helst án sykurs.
Eins og Gatorade og svoleiðis drykki mínus sykurinn sem í þeim er.
Hef keypt Hydrated hjá Vaxtarvörum, en finnst aðeins hátt hlutfall kolvetna, jafvel þó þau séu flókin kolvetni.
7.8gr í 20gr. = 39% kolvetni.
https://vaxtarvorur.is/vara/be-hydrated-500g/
Viðhengi
B0A39534-7A8D-49BF-9EA9-E3C5B076C81A.jpeg
B0A39534-7A8D-49BF-9EA9-E3C5B076C81A.jpeg (387.3 KiB) Skoðað 1230 sinnum
46D0F8E1-D250-459A-823F-EE34A711A828.jpeg
46D0F8E1-D250-459A-823F-EE34A711A828.jpeg (424.68 KiB) Skoðað 1230 sinnum



Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Reputation: 22
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Heilsurækt - góðar steinefnablöndur?

Pósturaf kallikukur » Fös 11. Nóv 2022 11:23

Getur notað steinefnatöflurnar - Hef notað þessar:

https://hreysti.is/vara/batteri-steinef ... yditoflur/

Eru bara með 1g af kolvetnum (er víst aðeins betra upp á upptöku að gera en 0g skv. sölumanni)


i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Tengdur

Re: Heilsurækt - góðar steinefnablöndur?

Pósturaf Moldvarpan » Fös 11. Nóv 2022 11:40

Drekka vatn og borða næringarríkan góðan mat.

Þetta er allt óþarfi.




Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Heilsurækt - góðar steinefnablöndur?

Pósturaf Gerbill » Fös 11. Nóv 2022 12:21

Moldvarpan skrifaði:Drekka vatn og borða næringarríkan góðan mat.

Þetta er allt óþarfi.


Já og nei, fyrir 90% af fólki er það rétt en það eru undanteknar.
Fólk sem stundar mjög mikla og erfiða þjálfun gæti hagnast af því að taka auka steinefni (klst+)
Sem og fólk sem á einhverja hluta vegna erfitt með að soga upp steinefnin, eins og í mínu tilfelli þar sem ég er ekki lengur með ristil þá þarf ég stundum extra sölt/steinefni til að halda uppi orku.




Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Heilsurækt - góðar steinefnablöndur?

Pósturaf Hizzman » Fös 11. Nóv 2022 13:39

'diy electrolytes' google eða youtube, þetta eru einfaldar blöndur með auðfengnum hráefnum

edit: losnar einnig við sætuefni sem eru sögð slæm fyrir þarmaflóruna.
Síðast breytt af Hizzman á Fös 11. Nóv 2022 13:46, breytt samtals 1 sinni.