Kjöltuborð? (Lap Desk) fyrir lyklaborð og mús

Allt utan efnis

Höfundur
Tish
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Sun 07. Feb 2016 11:02
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Kjöltuborð? (Lap Desk) fyrir lyklaborð og mús

Pósturaf Tish » Sun 04. Sep 2022 09:00

Vitið þið hvort einhver búð hérlendis selur kjöltuborð sem passar fyrir lyklaborð og mús? (Lap desk)
Ég myndi þá nota þetta þegar ég sit uppí sófa og langar að spila tölvuleiki í sjónvarpinu með þráðlaust lyklaborð og mús.

Líklega einfalt að búa þetta bara til úr spýtu en langar að athuga hvort einhver búð selur þetta hér.
Síðast breytt af Tish á Sun 04. Sep 2022 09:03, breytt samtals 4 sinnum.




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 152
Staða: Tengdur

Re: Kjöltuborð? (Lap Desk) fyrir lyklaborð og mús

Pósturaf Hausinn » Sun 04. Sep 2022 10:12

Ég var í nákvæmlega sömu pælingu fyrir stuttu síðan og fann að það er mjög takmarkað hægt að finna hérlendis og bara almennt séð. Endaði með því að kaupa Corsair Lapboard erlendis ásamt K63 lyklaborði og G502 lightspeed mús og er ánægður með þá samsetningu.




Höfundur
Tish
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Sun 07. Feb 2016 11:02
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Kjöltuborð? (Lap Desk) fyrir lyklaborð og mús

Pósturaf Tish » Sun 04. Sep 2022 10:51

Hausinn skrifaði:Ég var í nákvæmlega sömu pælingu fyrir stuttu síðan og fann að það er mjög takmarkað hægt að finna hérlendis og bara almennt séð. Endaði með því að kaupa Corsair Lapboard erlendis ásamt K63 lyklaborði og G502 lightspeed mús og er ánægður með þá samsetningu.


Þetta borð er flott.
Hvað kostaði þetta borð í heildina með tollgjöldum og slíkt?




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 152
Staða: Tengdur

Re: Kjöltuborð? (Lap Desk) fyrir lyklaborð og mús

Pósturaf Hausinn » Sun 04. Sep 2022 11:21

Tish skrifaði:
Hausinn skrifaði:Ég var í nákvæmlega sömu pælingu fyrir stuttu síðan og fann að það er mjög takmarkað hægt að finna hérlendis og bara almennt séð. Endaði með því að kaupa Corsair Lapboard erlendis ásamt K63 lyklaborði og G502 lightspeed mús og er ánægður með þá samsetningu.


Þetta borð er flott.
Hvað kostaði þetta borð í heildina með tollgjöldum og slíkt?

Man ekki alveg, en kjöltuborðið plús lyklaborð var eitthvað á milli 30-35þús.

Eitt mikilvægt að hafa í huga með svona borð er að það verður aldrei alveg eins stöðugt og fast borð. Fullkomnlega nothæft í nánast alla leiki, en gæti verið smá óþægilegt að nota í langan tíma í einu þ.s. þú getur ekki hreyft þig mjög mikið og þarft að finna réttan halla á því. Mæli samt hiklaust með þessu ef þú ert eins og ég og ert með tölvuuppsetninguna þína algjörlega í stofunni við sjónvarp.




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Kjöltuborð? (Lap Desk) fyrir lyklaborð og mús

Pósturaf agnarkb » Sun 04. Sep 2022 12:04

Ég veit um einn sem er að losa sig við svona.... :megasmile

viewtopic.php?p=758349


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


Höfundur
Tish
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Sun 07. Feb 2016 11:02
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Kjöltuborð? (Lap Desk) fyrir lyklaborð og mús

Pósturaf Tish » Sun 04. Sep 2022 17:11

Hausinn skrifaði:
Tish skrifaði:
Hausinn skrifaði:Ég var í nákvæmlega sömu pælingu fyrir stuttu síðan og fann að það er mjög takmarkað hægt að finna hérlendis og bara almennt séð. Endaði með því að kaupa Corsair Lapboard erlendis ásamt K63 lyklaborði og G502 lightspeed mús og er ánægður með þá samsetningu.


Þetta borð er flott.
Hvað kostaði þetta borð í heildina með tollgjöldum og slíkt?

Man ekki alveg, en kjöltuborðið plús lyklaborð var eitthvað á milli 30-35þús.

Eitt mikilvægt að hafa í huga með svona borð er að það verður aldrei alveg eins stöðugt og fast borð. Fullkomnlega nothæft í nánast alla leiki, en gæti verið smá óþægilegt að nota í langan tíma í einu þ.s. þú getur ekki hreyft þig mjög mikið og þarft að finna réttan halla á því. Mæli samt hiklaust með þessu ef þú ert eins og ég og ert með tölvuuppsetninguna þína algjörlega í stofunni við sjónvarp.


Takk kærlega fyrir þetta.




birgirscheving
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 28. Nóv 2021 04:12
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kjöltuborð? (Lap Desk) fyrir lyklaborð og mús

Pósturaf birgirscheving » Mán 05. Sep 2022 00:12

Síðast breytt af birgirscheving á Mán 05. Sep 2022 00:14, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 70
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Kjöltuborð? (Lap Desk) fyrir lyklaborð og mús

Pósturaf peturthorra » Mán 05. Sep 2022 10:01

https://www.rumfatalagerinn.is/stok-var ... cm-svartur

Ég keypti svona, þetta er nokkuð fínt.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |