Blikur á lofti í vaxtamálum

Allt utan efnis
Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf hagur » Mið 22. Jún 2022 17:00

Ég verð rólegur með mína 3.9% vexti þangað til í nóv 2023, spurning hversu mikið hlutirnir fara í skrúfuna þá.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf rapport » Mið 22. Jún 2022 17:23

Ég er virkilega ánægður með þessar ákvarðanir seðlabankans, finnst þeir vera meika sens.

Það besta sem gat gerst fyrir fasteignamarkaðinn er að loka á aðgang að lánsfé sem var "ódýrt" fyrstu árin en gat breyst í skuldafangelsi við fyrsta gengishrun = 40 ára verðtryggt.

Fólk var að þenja sig í þessum lánum til að bjóða sem hæst verð í fasteignir, til að geta eignast fasteign... = þetta hefur verið það sem hefur keyrt upp fasteignaverð.

Að lækka hámarks veðsetningu er líka góður leikur.

Það sem þarf núna að gera er að Alþingi og sveitafélög komi á eftirliti með leiguhúsnæði og leiguverði, og tryggi leigjendum skikkanlegan stöðugleika með því að hafa þennan leigumarkað "regulated" með skynsamlegum hætti.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf appel » Mið 22. Jún 2022 19:46

Íbúðin sem ég keypti 2018 hefur hækkað um 26 milljónir á 3,5 árum. Það er 7,5 milljón á ári!

Maður bara hugsar um greyið fólkið sem er að "spara" sér fyrir íbúð. Hvernig á það að ganga upp þegar verðhækkunin er svona gríðarlega hröð, þannig að árleg verðhækkun er eiginlega ígildi árlegra útgreiddra launatekna venjulegs fólks. Þannig að ef þú myndir leggja ÖLL útborguð laun til hliðar þá tekst þér að halda í við bara verðhækkunina.

Það er alltaf lykilatriði á Íslandi að fara á réttum tíma inn á fasteignamarkaðinn. Gera það þegar nýbyrjað er að veita betra aðgengi að lánsfé, því þá byrjar þessi alda og heldur áfram að rísa þar til hún skellur á klettana. En því fyrr sem þú kemst á þessa öldu þegar hún byrjar þá nýtur þú verðhækkana á húsnæðinu. En ef þú tekur fasteignalán rétt áður en aldan skellur á klettana, þá ertu í fjárhagslegri steik út líf þitt.
Ég hef hugsað þetta doldið einsog það sé kynslóðahappdrætti hverjir sigra í þessu húsnæðishappdrætti, hvenær þeir eru á þeim aldri að þurfa kaupa sér húsnæði. 5-10 ára aldursmunur milli fólks og það er mikill munur á fjárhagsstöðu fólks.

En amma gamla sagði við mig "fjárfestu í steypu", og hef ekki séð eftir því. Steypan er góð fjárfesting á Íslandi.
Síðast breytt af appel á Mið 22. Jún 2022 19:47, breytt samtals 2 sinnum.


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf rapport » Mið 22. Jún 2022 21:41

Að eiga þak yfir höfuðið og halda heimili á ekki að vera "fjárfesting" það eiga að vera mannréttindi.

Erlendis eru byggðar risa blokkir eða complex með aragrúa ódýrra og lítilla íbúða.

Oft finnst mér greinlega ekki hugsað nógu stórt hér heima.

Þegar Fellahverfið var byggt þá var hugsað stærra en gert er í dag, þá náðist stærðarhagkvæmni í innkaupum og smíði innréttinga o.þ.h. Það voru rennihurðir í eldhússkápunum því skrúfur og hjarir voru dýrar á þessum árum.




codemasterbleep
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf codemasterbleep » Mið 22. Jún 2022 22:26

rapport skrifaði:
Það sem þarf núna að gera er að Alþingi og sveitafélög komi á eftirliti með leiguhúsnæði og leiguverði, og tryggi leigjendum skikkanlegan stöðugleika með því að hafa þennan leigumarkað "regulated" með skynsamlegum hætti.


Það er frábær leið til þess að gera fólki enn erfiðara að finna sér þak yfir höfuðið.

Hversu margir ætli búi í ólöglegu húsnæði og í hvaða skjól á þetta fólk að leita þegar þeim er hent út á gaddinn?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf rapport » Fim 23. Jún 2022 07:21

codemasterbleep skrifaði:
rapport skrifaði:
Það sem þarf núna að gera er að Alþingi og sveitafélög komi á eftirliti með leiguhúsnæði og leiguverði, og tryggi leigjendum skikkanlegan stöðugleika með því að hafa þennan leigumarkað "regulated" með skynsamlegum hætti.


Það er frábær leið til þess að gera fólki enn erfiðara að finna sér þak yfir höfuðið.

Hversu margir ætli búi í ólöglegu húsnæði og í hvaða skjól á þetta fólk að leita þegar þeim er hent út á gaddinn?


Í DK er verðlagi leiguhúsnæðis stýrt, reglur um endurnýjun/framlengingu samninga leigjendum í hag og krafa um að leiga sé almennt ekki hagnaðardrifin heldur bara að hún standi undir raunverulegum kostnaði leigusala.




codemasterbleep
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf codemasterbleep » Fim 23. Jún 2022 09:34

rapport skrifaði:
codemasterbleep skrifaði:
rapport skrifaði:
Það sem þarf núna að gera er að Alþingi og sveitafélög komi á eftirliti með leiguhúsnæði og leiguverði, og tryggi leigjendum skikkanlegan stöðugleika með því að hafa þennan leigumarkað "regulated" með skynsamlegum hætti.


Það er frábær leið til þess að gera fólki enn erfiðara að finna sér þak yfir höfuðið.

Hversu margir ætli búi í ólöglegu húsnæði og í hvaða skjól á þetta fólk að leita þegar þeim er hent út á gaddinn?


Í DK er verðlagi leiguhúsnæðis stýrt, reglur um endurnýjun/framlengingu samninga leigjendum í hag og krafa um að leiga sé almennt ekki hagnaðardrifin heldur bara að hún standi undir raunverulegum kostnaði leigusala.


Þetta svarar ekki því sem ég var að benda á.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf rapport » Fim 23. Jún 2022 13:25

codemasterbleep skrifaði:
rapport skrifaði:
codemasterbleep skrifaði:
rapport skrifaði:
Það sem þarf núna að gera er að Alþingi og sveitafélög komi á eftirliti með leiguhúsnæði og leiguverði, og tryggi leigjendum skikkanlegan stöðugleika með því að hafa þennan leigumarkað "regulated" með skynsamlegum hætti.


Það er frábær leið til þess að gera fólki enn erfiðara að finna sér þak yfir höfuðið.

Hversu margir ætli búi í ólöglegu húsnæði og í hvaða skjól á þetta fólk að leita þegar þeim er hent út á gaddinn?


Í DK er verðlagi leiguhúsnæðis stýrt, reglur um endurnýjun/framlengingu samninga leigjendum í hag og krafa um að leiga sé almennt ekki hagnaðardrifin heldur bara að hún standi undir raunverulegum kostnaði leigusala.


Þetta svarar ekki því sem ég var að benda á.


Jú, ég var að lýsa því í hverju regluverkið yrði fólgið.
Það yrði ekki fólgið í að henda fólki út úr ólöglegu húsnæði heldur til að stýra verði og gæðum löglegs húsnæðis.

Ef leigusali hefur ekki getu til að standa undir sinni lagalegu skyldu þá þyrfti hann að selja eða leigja "svart/ólöglega" en yrði þá að gefa meiri afslátt því að það yrði mikil réttindaskerðing fyrir leigjandann, miklu meiri en í dag þar sem skyldur leigusala eru vægast sagt litlar.




codemasterbleep
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf codemasterbleep » Fim 23. Jún 2022 14:01

rapport skrifaði:Ef leigusali hefur ekki getu til að standa undir sinni lagalegu skyldu þá þyrfti hann að selja eða leigja "svart/ólöglega" en yrði þá að gefa meiri afslátt því að það yrði mikil réttindaskerðing fyrir leigjandann, miklu meiri en í dag þar sem skyldur leigusala eru vægast sagt litlar.


Ef leigusali þarf að selja íbúðina í þessari sögu hvað verður þá um leigjandann?

Hvað í ósköpunum fær þig til að halda að verð á svarta markaðnum verði lægra eða lækki?

Stífari reglur gera ekkert til þess að auka framboð á húsnæði, sem er vandinn, og fáir leigjendur munu láta loka leiguhúsnæðinu sínu til þess að standa einhverjum prinsippum, vitandi að það er slegist um húsnæði.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf gnarr » Fim 23. Jún 2022 15:42

codemasterbleep skrifaði:Ef leigusali þarf að selja íbúðina í þessari sögu hvað verður þá um leigjandann?


Fjöldi íbúða lækkar ekki þótt hún sé seld. Þá fór manneskja úr annarri íbúð til þess að fara í þessa, þar af leiðandi er sama magn af lausum íbúðum, en þær eru almennt á lægra verði.


"Give what you can, take what you need."


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf playman » Fim 23. Jún 2022 16:37

codemasterbleep skrifaði:Hvað í ósköpunum fær þig til að halda að verð á svarta markaðnum verði lægra eða lækki?

Einfaldlega vegna þess að með leigusamning getur þú sótt um húsaleigubætur, sem þú getur ekki gert
ef þú ert að leigja svart.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf urban » Fim 23. Jún 2022 17:10

rapport skrifaði:Ef leigusali hefur ekki getu til að standa undir sinni lagalegu skyldu þá þyrfti hann að selja eða leigja "svart/ólöglega" en yrði þá að gefa meiri afslátt því að það yrði mikil réttindaskerðing fyrir leigjandann, miklu meiri en í dag þar sem skyldur leigusala eru vægast sagt litlar.


Hann ætti að þurfa að gera það í dag líka, það er gefa afslátt á leigu.
Það gerist ekki vegna þess að framboð nær ekki eftirspurn.

Á meðan að framboðið er minna en eftirspurnin er akkúrat ekkert sem að fær leigusalann til þess að lækka verð, alveg sama hvaða reglur eru í gangi, það er fullt af fólki að leigja núna á brjálæðislegu verði í ólöglegu húsnæði, semsagt það eru reglur til staðar sem að segja að það megi ekki leiga það út sem íbúðarhúsnæði.

Það á eftir að halda áfram.
Það á eftir að halda áfram að fólk borgi sky high leigu í ólöglegu húsnæði og það á ekki eftir að lækka við einhverjar reglur.

ÞAð eina sem að lækkar leiguverð á húsnæði er meira af húsnæði, ekki reglur, ekki skyldur, ekki kvaðir eða bönn.
Bara meira af húsnæði þannig að framboðið nái eftirspurninni.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


codemasterbleep
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf codemasterbleep » Fim 23. Jún 2022 19:14

gnarr skrifaði:
codemasterbleep skrifaði:Ef leigusali þarf að selja íbúðina í þessari sögu hvað verður þá um leigjandann?


Fjöldi íbúða lækkar ekki þótt hún sé seld. Þá fór manneskja úr annarri íbúð til þess að fara í þessa, þar af leiðandi er sama magn af lausum íbúðum, en þær eru almennt á lægra verði.


Til þess að þessi rökleiðsla gangi upp þarf ekki bara fjöldi íbúða að vera fasti. Fjöldi leigjenda þarf líka að vera fasti og það er svo sannarlega ekki raunin.

Fjöldi fólks er í dag fast í foreldrahúsum og ekki á leigumarkaði. Þegar þetta fólk flytur úr foreldrahúsum verða ekki mörg tilfellin þar sem einhver flytur í herbergin þeirra. Líklegast er að færri fari á leigumarkaðinn, fleiri fara líklegast beint í það að kaupa fasteign.

Það er allavega líklegra að þeir eigi efni á fasteign sem geta dvalið í foreldrahúsum en þeir sem eru á leigumarkaði.


playman skrifaði:
codemasterbleep skrifaði:Hvað í ósköpunum fær þig til að halda að verð á svarta markaðnum verði lægra eða lækki?

Einfaldlega vegna þess að með leigusamning getur þú sótt um húsaleigubætur, sem þú getur ekki gert
ef þú ert að leigja svart.


:megasmile :megasmile



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf pattzi » Fös 24. Jún 2022 12:51

rapport skrifaði:Ég er virkilega ánægður með þessar ákvarðanir seðlabankans, finnst þeir vera meika sens.

Það besta sem gat gerst fyrir fasteignamarkaðinn er að loka á aðgang að lánsfé sem var "ódýrt" fyrstu árin en gat breyst í skuldafangelsi við fyrsta gengishrun = 40 ára verðtryggt.

Fólk var að þenja sig í þessum lánum til að bjóða sem hæst verð í fasteignir, til að geta eignast fasteign... = þetta hefur verið það sem hefur keyrt upp fasteignaverð.

Að lækka hámarks veðsetningu er líka góður leikur.

Það sem þarf núna að gera er að Alþingi og sveitafélög komi á eftirliti með leiguhúsnæði og leiguverði, og tryggi leigjendum skikkanlegan stöðugleika með því að hafa þennan leigumarkað "regulated" með skynsamlegum hætti.


Sko mér persónulega finnst að fyrstu kaupendur eigi að fá að taka 100% lán...
En ég held að það sem hafi skemmt þetta á sínum tíma voru erlendu lánin en þá var ég bara krakki....

Allavega tókum við raunar 100% lán en hluti er náttúrulega ekki á íbuðinni sjálfri...
En ég er feginn að vera kominn í öruggt húsnæði þó ég þurfi að vinna eitthvað meira til að greiða af því í 5 ár en eftir það lækkar afborgunin en maður veit svosem aldrei þar sem við erum með verðtryggt og það hefur hækkað um milljón síðan við tókum það ....samt séreign að fara inná..En aukalánin voru óverðtryggð og yfirdráttur sem er líka auðvitað óverðtryggður

allavega allt betra en að leigja finnst mér borga kannski 30þ meira á mánuði en á íbuðinni sem við leigðum en bara öryggi að vera í eigin eign en auðvitað dýrt að eiga líka þegar þarf að fara í framkvæmdir og maður er að standa í því sjálfur
Síðast breytt af pattzi á Fös 24. Jún 2022 12:52, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 25. Jún 2022 12:07



Just do IT
  √


Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf Mossi__ » Mið 24. Ágú 2022 14:42

Jæja.

Fer Guð að blessa Ísland?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf rapport » Mið 24. Ágú 2022 15:53

Mossi__ skrifaði:Jæja.

Fer Guð að blessa Ísland?


Var hann ekki búinn að því?

En Kaupmáttur launa er 2,7% lægri í dag en janúar 2021.

Jan 2008 til des 2009 voru þetta 12,7%

Held að það sé ekki kominn tími á beina útsendingu og sjónvarpsbless frá fjármálaráðherra.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf GuðjónR » Mið 24. Ágú 2022 20:44

rapport skrifaði:
Mossi__ skrifaði:Jæja.

Fer Guð að blessa Ísland?


Var hann ekki búinn að því?

En Kaupmáttur launa er 2,7% lægri í dag en janúar 2021.

Jan 2008 til des 2009 voru þetta 12,7%

Held að það sé ekki kominn tími á beina útsendingu og sjónvarpsbless frá fjármálaráðherra.

Íslandsbankaræninginn brosir allan hringinn.
Viðhengi
6FA162E4-F7F3-445F-9B30-A300CEAC1B2E.jpeg
6FA162E4-F7F3-445F-9B30-A300CEAC1B2E.jpeg (346.32 KiB) Skoðað 7538 sinnum



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf rapport » Mið 24. Ágú 2022 23:15

Hvernig er það... hvað var gengið þegar hann var einkavæddur fyrra og seinna?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf GuðjónR » Fim 25. Ágú 2022 07:46

rapport skrifaði:Hvernig er það... hvað var gengið þegar hann var einkavæddur fyrra og seinna?

79 og 117 ef ég man rétt.
Annars þá fannst mér skrítið að heyra að hagvöxtur sem stefndi í 6.5% væri ein af ástæðum vaxtahækkunar, er kannski betra að hafa kreppu? #-o
Síðast breytt af GuðjónR á Fim 25. Ágú 2022 09:20, breytt samtals 1 sinni.




freysio
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Þri 29. Apr 2014 22:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf freysio » Fim 25. Ágú 2022 13:20

GuðjónR skrifaði:
rapport skrifaði:Hvernig er það... hvað var gengið þegar hann var einkavæddur fyrra og seinna?

79 og 117 ef ég man rétt.
Annars þá fannst mér skrítið að heyra að hagvöxtur sem stefndi í 6.5% væri ein af ástæðum vaxtahækkunar, er kannski betra að hafa kreppu? #-o


Svo sem ekki betra að hafa kreppu. Eins og ég sé þetta er þó betra að reyna kæla hagkerfið í stað þess að leyfa öllu að fara í bál og brand.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf GuðjónR » Fim 25. Ágú 2022 15:45

freysio skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
rapport skrifaði:Hvernig er það... hvað var gengið þegar hann var einkavæddur fyrra og seinna?

79 og 117 ef ég man rétt.
Annars þá fannst mér skrítið að heyra að hagvöxtur sem stefndi í 6.5% væri ein af ástæðum vaxtahækkunar, er kannski betra að hafa kreppu? #-o


Svo sem ekki betra að hafa kreppu. Eins og ég sé þetta er þó betra að reyna kæla hagkerfið í stað þess að leyfa öllu að fara í bál og brand.

Já og nei...
Viðhengi
21DF4E64-CD24-47D4-A3EC-320337A24A0E.jpeg
21DF4E64-CD24-47D4-A3EC-320337A24A0E.jpeg (883.8 KiB) Skoðað 7180 sinnum



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf Viktor » Fim 25. Ágú 2022 17:55

GuðjónR skrifaði:
freysio skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
rapport skrifaði:Hvernig er það... hvað var gengið þegar hann var einkavæddur fyrra og seinna?

79 og 117 ef ég man rétt.
Annars þá fannst mér skrítið að heyra að hagvöxtur sem stefndi í 6.5% væri ein af ástæðum vaxtahækkunar, er kannski betra að hafa kreppu? #-o


Svo sem ekki betra að hafa kreppu. Eins og ég sé þetta er þó betra að reyna kæla hagkerfið í stað þess að leyfa öllu að fara í bál og brand.

Já og nei...

Villi er mikið fyrir það að cherry picka tölur sem henta honum hverju sinni. Hér er ástæðan:
https://www.globalpropertyguide.com/Eur ... e-10-years
Viðhengi
D044EC8B-FDD2-44DC-B8EE-80842029BB68.jpeg
D044EC8B-FDD2-44DC-B8EE-80842029BB68.jpeg (534.84 KiB) Skoðað 7178 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


freysio
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Þri 29. Apr 2014 22:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf freysio » Fim 25. Ágú 2022 18:18

Viktor skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
freysio skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
rapport skrifaði:Hvernig er það... hvað var gengið þegar hann var einkavæddur fyrra og seinna?

79 og 117 ef ég man rétt.
Annars þá fannst mér skrítið að heyra að hagvöxtur sem stefndi í 6.5% væri ein af ástæðum vaxtahækkunar, er kannski betra að hafa kreppu? #-o


Svo sem ekki betra að hafa kreppu. Eins og ég sé þetta er þó betra að reyna kæla hagkerfið í stað þess að leyfa öllu að fara í bál og brand.

Já og nei...

Villi er mikið fyrir það að cherry picka tölur sem henta honum hverju sinni. Hér er ástæðan:
https://www.globalpropertyguide.com/Eur ... e-10-years


Góður punktur Viktor.

1. Einnig er íslenska krónan, örmyntin sjálf, hávaxtamynt og því vaxtamunur á þessum löndum eðlilegur.
2. Vextir eru nú komnir á sama ról og þeir voru í ágúst 2016, þá var verðbólga 0,9% á ársgrundvelli.
3. Þó auðvelt sé að vera vitur eftir á, er hægt að sjá að of geyst var farið í vaxtalækkanir hér heima í gegnum covid.
3. Heimurinn er að koma úr lágvaxtaskeiði sem hefur varað s.l. 10 ár, peningaprentun í heiminum verið án fordæmis í sögunni s.l. ár og erum við núna að súpa seyðið af því. Út um allan heim hafa verið stífar vaxtahækkanir. Það er farið að horfa á evrusvæðið og tala um að þeir séu jafnvel að sofa á verðinum.

En allt saman kemur þetta nú í ljós með tímanum.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 26. Ágú 2022 07:24



Just do IT
  √