Eldgosið í Fagradalsfjalli
-
- 1+1=10
- Póstar: 1179
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Ég spái því líka að það muni koma stórt eldgos á Íslandi einn daginn. Ég hef lesið gögnin og bíðiði bara !
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 282
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Reputation: 54
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
so yeah, túristarnir mínir voru að fara leggja að stað frá mér og ég bara "is that all you are wearing?" rosalega léttklædd, gaurinn virtist vera í sumarjakka, spurði hvort þau væru með regnföt, þau sögðu nei við því, ég lánaði þeim einn léttan regnjakka og poncho sem ég var með en finnst það alls ekki nóg, annars er ég enginn expert hvað varðar hvað fólk á að vera vel klætt fyrir gönguna, finnst skrítið ef rútukompaníið segir ekkert
kannski er þetta bara eitthvað rangt hjá mér, kannski er þetta bara einhver rútuferð að hrauninu styðst frá bílastæðinu, þau eru svo sem ég veit ekki vel klædd fyrir 2-3 tíma göngu að eldgosinu sjálfu
kannski er þetta bara eitthvað rangt hjá mér, kannski er þetta bara einhver rútuferð að hrauninu styðst frá bílastæðinu, þau eru svo sem ég veit ekki vel klædd fyrir 2-3 tíma göngu að eldgosinu sjálfu
Síðast breytt af Climbatiz á Mið 10. Ágú 2022 12:52, breytt samtals 2 sinnum.
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það styttist í að hraunið fari að ná Suðurstrandavegi og svæðinu þar. Þarf ekki mikið til þess að það fari að gerast.
Styttist í að hraun geti runnið að Suðurstrandarvegi (Rúv.is)
Hraunið gæti komist að veginum eftir nokkra daga (mbl.is)
„Mjög slæmt“ ef vegurinn færi í sundur (mbl.is)
Styttist í að hraun geti runnið að Suðurstrandarvegi (Rúv.is)
Hraunið gæti komist að veginum eftir nokkra daga (mbl.is)
„Mjög slæmt“ ef vegurinn færi í sundur (mbl.is)
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:Það styttist í að hraunið fari að ná Suðurstrandavegi og svæðinu þar. Þarf ekki mikið til þess að það fari að gerast.
Styttist í að hraun geti runnið að Suðurstrandarvegi (Rúv.is)
Hraunið gæti komist að veginum eftir nokkra daga (mbl.is)
„Mjög slæmt“ ef vegurinn færi í sundur (mbl.is)
Ég er nokkuð viss um að sama fólk hafi sagt fyrir tveimur vikum að það væri ólíklegt að þetta gos myndi fara yfir vegi vegna staðsetningar.
Hef ekki mikla trú á þessum líkindareikningum Veðurstofunnar sem oft er vitnað í í fréttum ef þetta gerist.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Ekkert sprengigos alla vega.
Er farinn að halda að lærðir sérfræðingar viti betur en besservisserar á spjallborðum.
Er farinn að halda að lærðir sérfræðingar viti betur en besservisserar á spjallborðum.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:Er ekkert nýtt að frétta??
Ég sá í dag fyrstu merki um að þessu eldgosi sé að fara að ljúka þar sem gýs núna. Það er áhugavert, þar sem þetta yrði þá mjög stutt eldgos sem yrði þarna. Það er ekki hægt að segja til um hvenær þessu eldgosi mun ljúka en venjulega þegar ég fer að sjá fyrstu merki þangað til að eldgosi líkur, þá er allt frá 3 til 12 dögum seinna.
Ég hinsvegar reikna með að ný sprunga opnist fljótlega eða fljótlega eftir að eldgosi lýkur þar sem gýs núna.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:jardel skrifaði:Er ekkert nýtt að frétta??
Ég sá í dag fyrstu merki um að þessu eldgosi sé að fara að ljúka þar sem gýs núna. Það er áhugavert, þar sem þetta yrði þá mjög stutt eldgos sem yrði þarna. Það er ekki hægt að segja til um hvenær þessu eldgosi mun ljúka en venjulega þegar ég fer að sjá fyrstu merki þangað til að eldgosi líkur, þá er allt frá 3 til 12 dögum seinna.
Ég hinsvegar reikna með að ný sprunga opnist fljótlega eða fljótlega eftir að eldgosi lýkur þar sem gýs núna.
hver eru þessi fyrstu merki ?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
zetor skrifaði:jonfr1900 skrifaði:jardel skrifaði:Er ekkert nýtt að frétta??
Ég sá í dag fyrstu merki um að þessu eldgosi sé að fara að ljúka þar sem gýs núna. Það er áhugavert, þar sem þetta yrði þá mjög stutt eldgos sem yrði þarna. Það er ekki hægt að segja til um hvenær þessu eldgosi mun ljúka en venjulega þegar ég fer að sjá fyrstu merki þangað til að eldgosi líkur, þá er allt frá 3 til 12 dögum seinna.
Ég hinsvegar reikna með að ný sprunga opnist fljótlega eða fljótlega eftir að eldgosi lýkur þar sem gýs núna.
hver eru þessi fyrstu merki ?
Það koma fram púlsar í eldgosið (ég tók eftir þessu í dag). Það virðist vera fyrstu merki um að eldgosi sé að ljúka. Þá væntanlega vegna þess að kvikuhólfið er að verða tómt og ekki er að koma inn ný kvika í staðinn fyrir þá kviku sem hefur gosið. Nýja kvikan sem er þarna hefur ekki farið af stað og það er annað atriði sem er einnig áhugavert. Hvort að nýja kvikan fari af stað áður en þessu eldgosi líkur er eitthvað sem ekki er hægt að segja til um.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það er eitthvað í gangi.
Kanna möguleg ný op eftir að órói minnkaði skarpt (Rúv.is)
Óljóst hvað olli minni gosóróa (mbl.is)
Kunna ekki skýringar á minni gosóróa (Vísir.is)
Mig grunar að næsti kafli þessa eldgoss sé að hefjast og að það styttist í stærra eldgos. Það er eins og að nýja kvikan hafi komist undir eldri kvikuna sem er núna að gjósa. Án þess þó að hefja eldgos með nýju kvikunni ennþá. Óróinn er ennþá mjög sveiflukenndur að sjá á óróaplottum í kringum eldgosið.
Kanna möguleg ný op eftir að órói minnkaði skarpt (Rúv.is)
Óljóst hvað olli minni gosóróa (mbl.is)
Kunna ekki skýringar á minni gosóróa (Vísir.is)
Mig grunar að næsti kafli þessa eldgoss sé að hefjast og að það styttist í stærra eldgos. Það er eins og að nýja kvikan hafi komist undir eldri kvikuna sem er núna að gjósa. Án þess þó að hefja eldgos með nýju kvikunni ennþá. Óróinn er ennþá mjög sveiflukenndur að sjá á óróaplottum í kringum eldgosið.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Í dag sá ég hvaða innskot er að gjósa. Þetta er innskotið sem kom þarna inn í Desember 2021. Það þýðir að það þarna er að gjósa á norðasta hluta þeirrar sprungu og syðri endinn er við Nátthaga, þar sem hann byrjar.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:Í dag sá ég hvaða innskot er að gjósa. Þetta er innskotið sem kom þarna inn í Desember 2021. Það þýðir að það þarna er að gjósa á norðasta hluta þeirrar sprungu og syðri endinn er við Nátthaga, þar sem hann byrjar.
ég verð að djóka í þér Jón, þú virkar eins og miðill núna.
Það væri virkilega fróðlegt að vita nánar á hvað upplýsingum þú byggir athugun þína.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
zetor skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Í dag sá ég hvaða innskot er að gjósa. Þetta er innskotið sem kom þarna inn í Desember 2021. Það þýðir að það þarna er að gjósa á norðasta hluta þeirrar sprungu og syðri endinn er við Nátthaga, þar sem hann byrjar.
ég verð að djóka í þér Jón, þú virkar eins og miðill núna.
Það væri virkilega fróðlegt að vita nánar á hvað upplýsingum þú byggir athugun þína.
Hérna er kort frá Veðurstofunni um legu kvikugangsins sem myndaðist í jarðskjálftahrinunni í Desember 2021. Hérna er fréttin frá Veðurstofunni um þetta innskot í Desember 2021. Það er mjög líklegt að einhverstaðar hafi náð saman þessi kvika og önnur kvika sem er þarna á svæði, sem útskýrir afhverju eldgosið er ennþá í gangi núna og hugsanlega afhverju það byrjaði í upphafi.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Gosið að snarminnka...
"Ég sá í dag fyrstu merki um að þessu eldgosi sé að fara að ljúka þar sem gýs núna. Það er áhugavert, þar sem þetta yrði þá mjög stutt eldgos sem yrði þarna. Það er ekki hægt að segja til um hvenær þessu eldgosi mun ljúka en venjulega þegar ég fer að sjá fyrstu merki þangað til að eldgosi líkur, þá er allt frá 3 til 12 dögum seinna.
Ég hinsvegar reikna með að ný sprunga opnist fljótlega eða fljótlega eftir að eldgosi lýkur þar sem gýs núna."
hafði jonfr1900 rétt fyrir sér... :p
"Ég sá í dag fyrstu merki um að þessu eldgosi sé að fara að ljúka þar sem gýs núna. Það er áhugavert, þar sem þetta yrði þá mjög stutt eldgos sem yrði þarna. Það er ekki hægt að segja til um hvenær þessu eldgosi mun ljúka en venjulega þegar ég fer að sjá fyrstu merki þangað til að eldgosi líkur, þá er allt frá 3 til 12 dögum seinna.
Ég hinsvegar reikna með að ný sprunga opnist fljótlega eða fljótlega eftir að eldgosi lýkur þar sem gýs núna."
hafði jonfr1900 rétt fyrir sér... :p
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það koma áhugaverð tilkynningfrá sérfræðingum hjá Háskóla Íslands áðan á Facebook. Nýja hraunið úr eldgosinu í Meradölum er orðið svo þungt að það er farið að kreista hraunið sem kom frá eldgosinu í Geldingadölum með þeim afleiðingum að jaðar hraunsins frá 2021 eru farnir að þenjast út og þegar þeir brotna, þá mun það hraun flæða fram.
Þetta er í fyrsta skipti sem ég veit um að þetta hafi gerst á Íslandi. Hvort að þetta hafi gerst annarstaðar í heiminum veit ég ekki en það er möguleiki.
Þetta er í fyrsta skipti sem ég veit um að þetta hafi gerst á Íslandi. Hvort að þetta hafi gerst annarstaðar í heiminum veit ég ekki en það er möguleiki.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:Það koma áhugaverð tilkynningfrá sérfræðingum hjá Háskóla Íslands áðan á Facebook. Nýja hraunið úr eldgosinu í Meradölum er orðið svo þungt að það er farið að kreista hraunið sem kom frá eldgosinu í Geldingadölum með þeim afleiðingum að jaðar hraunsins frá 2021 eru farnir að þenjast út og þegar þeir brotna, þá mun það hraun flæða fram.
Þetta er í fyrsta skipti sem ég veit um að þetta hafi gerst á Íslandi. Hvort að þetta hafi gerst annarstaðar í heiminum veit ég ekki en það er möguleiki.
Þetta er í fyrsta skiptið sem við verðum vitni að þessu. Ég efast ekki um það að þetta hafi gerst einhverntíman áður hér á landi. Magnað að sjá þetta engu að síður.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það er búin að myndast hrauntjörn í gígnum núna. Það er ennþá mikið að gerast, þó svo að rennslið á hrauninu sé bara um 5m3/sek núna.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Samkvæmt fréttum. Þá er vaxandi púls virkni í eldgosinu og það er sterkasta vísbending um að þessu eldgosi sé að fara að ljúka á næstu dögum mjög líklega.
-
- Nörd
- Póstar: 138
- Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
-
- Nörd
- Póstar: 138
- Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það sést ekkert á vefmyndavélunum en Ísak Finnbogason er búinn að vera að streyma og það er ennþá örlítið hraun að koma upp
https://www.youtube.com/watch?v=-Eitrk7eFnk
https://www.youtube.com/watch?v=-Eitrk7eFnk
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það er orðið voðalega dauft yfir þeirri kviku sem er ennþá fljótandi þarna. Reyndar stór hrauntjörn sunnan við nýja gíginn ennþá í gangi en það virðist ekki tengjast því að eldgosið er hætt (virðist vera, hvernig stendur á þessu flæði er aðeins óljóst og ég hef ekki séð góðar upplýsingar afhverju þetta er). Það er orðinn rosalega lítill bjarmi á vefmyndavélum sem horfa á Meradali.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það virðist sem að sunnan við gíginn frá árinu 2021 sé gas og hiti að koma upp. Þetta er einnig svæðið þar sem mosinn brann rétt áður en eldgosið varð norðan við gíginn frá árinu 2021. Það er því mjög líklegt að næsta eldgos verði sunnan við gíginn (2021). Þá mundi hraunið fara í átt að bílastæðunum og því svæði, svo lengi sem hreinlega fer ekki að gjósa í nátthagakrika, sem er einnig mjög líklegt.
Það þarf ekki mikla eða enga jarðskjálftavirkni svo að eldgos hefjist á þessu svæði. Eins og varð raunin rétt áður en eldgosið hófst þann 3. Ágúst 2022. Þar sem kvikan sem getur gosið er núna komin upp í jarðskorpuna og situr á rúmlega 1 km dýpi þarna eða minna dýpi.
Það þarf ekki mikla eða enga jarðskjálftavirkni svo að eldgos hefjist á þessu svæði. Eins og varð raunin rétt áður en eldgosið hófst þann 3. Ágúst 2022. Þar sem kvikan sem getur gosið er núna komin upp í jarðskorpuna og situr á rúmlega 1 km dýpi þarna eða minna dýpi.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Rúv er búið að slökkva á vefmyndavélunum. Rétt áður en staðan við Fagradalsfjall fer að verða áhugaverð.