Þá er ég fluttur til Danmerkur

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Þá er ég fluttur til Danmerkur

Pósturaf jonfr1900 » Fim 02. Jún 2022 17:37

Þá er ég loksins fluttur aftur til Danmerkur en undanfarin 10 ár hef ég verið að flytja fram og til baka. Ég er hættur því og ætla mér að vera bara í Danmörku. Ég var að spá í Þýskalandi en ég skil ekki reglunar hjá þeim og þá dugar mér að búa bara við landamærin að Þýskalandi. Einfalt að skjótast yfir ef ég vil skreppa til útlanda.

Það sem ég hef tekið eftir síðan ég var hérna fyrir tveim árum.

[*] Það er núna miklu meiri skriffinnska við að skrá sig inn í Danmörku. Þetta kemur mér lítið á óvart, þar sem núverandi ríkisstjórn Danmerkur er rasísk í garð allra nema sumra danskra ríkisborgarar og það sést mjög vel. Innanríkisráðherra (held ég að það sé) er dæmdur glæpamaður og ætti ekki að vera í stjórnmálum. Þetta voru alvarlegir glæpir sem hann framdi ungur. Hann hefur hinsvegar ekki sagt af sér ennþá og þar við situr í bili.
[*] Það er komið 5G farsímasamband í alla bæi sem ég hef farið til núna. Reyndar nota Nova farsímakerfi 3 í Danmörku hjá mér og þar er 5G farsímasamband svo til allstaðar. Það var næstum því 5G farsímasamband alla leiðina í lestinni frá Kaupmannahöfn. Helstu svæði án 5G eru milli bæja í sveitum þar sem fáir búa. Þetta er staðan núna en væntanlega mun 5G farsímasambandið þéttast meira á næsta ári í Danmörku.
[*] Matvælaverð í Danmörku er núna uþb 50% lægra en á Íslandi sýnist mér í lauslegri skoðun. Þarf ekki að vera rétt hjá mér.

Ég er núna að bíða eftir að 1Gbps ljósleiðari verði tengdur hjá mér. Ásamt því að fá sjónvarpsþjónustu yfir kapalkerfi, þar sem ég get ekki sett upp útiloftnet eða gervihnattadisk án þess að fara í miklar boranir og hluti sem ég nenni ekki að standa í vegna reglna leigufélagsins (ég gæti einnig þurft að borga þær viðgerðir þegar ég flyt út, jafnvel þó svo að ég búi í þessari íbúð sem ég fékk næstu 10 til 20 árin.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þá er ég fluttur til Danmerkur

Pósturaf GuðjónR » Fim 02. Jún 2022 19:22

Ég hef bara einu sinni komið til DK, það var sumarið 2017 í Billund.
Vorum í viku sem var allt of stutt. Fannst danirnir vera eins og við íslendingarnir nema bara slakari og kurteisari.
Gríðalegur verðmunur á mat og drykk. Kostaði ekkert að lifa þarna. Á pottþétt eftir að fara þangað aftur.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7514
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Þá er ég fluttur til Danmerkur

Pósturaf rapport » Fim 02. Jún 2022 20:32

GuðjónR skrifaði:Ég hef bara einu sinni komið til DK, það var sumarið 2017 í Billund.
Vorum í viku sem var allt of stutt. Fannst danirnir vera eins og við íslendingarnir nema bara slakari og kurteisari.
Gríðalegur verðmunur á mat og drykk. Kostaði ekkert að lifa þarna. Á pottþétt eftir að fara þangað aftur.


Ferðaðist um 2015 í um þrjár vikur milli DE og DK.

Verðlag í DK er áberandi hærra en í DE, sérstaklega föt.

En Ísland er svo alltaf crazy dýrt.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þá er ég fluttur til Danmerkur

Pósturaf jonfr1900 » Fös 03. Jún 2022 07:27

Danmörk er aðeins dýrari en Þýskaland. Sérstaklega þegar það kemur að matvælum. Ég er reyndar svo nærri Þýskalandi að það er lítið mál fyrir mig að skreppa yfir og versla þar í matinn.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þá er ég fluttur til Danmerkur

Pósturaf GuðjónR » Fös 03. Jún 2022 12:29

Danir fara til Þýskalands og þjóðverjarar fara yfir til Póllands og pólverjar fara til Litháens...
Man hvað ég var hissa á því að kaupa bjór í gleri fyrir 3 DKK en þá kostaði DKK tæpar 15 ISK eða innan við 45 ISK m. glerinu.
Stuttu eftir að ég kom heim þá var 50 kr. hækkun á bjór sem ég keypti oft en það var meiri hækkun en bjórinn kostaði í DK.
Mjög súrt.




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þá er ég fluttur til Danmerkur

Pósturaf dadik » Fös 03. Jún 2022 12:36

jonfr1900 skrifaði:Danmörk er aðeins dýrari en Þýskaland. Sérstaklega þegar það kemur að matvælum. Ég er reyndar svo nærri Þýskalandi að það er lítið mál fyrir mig að skreppa yfir og versla þar í matinn.


Hvaða bæ ertu í og hvað ertu borga fyrir íbúð þarna?


ps5 ¦ zephyrus G14


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þá er ég fluttur til Danmerkur

Pósturaf jonfr1900 » Fös 03. Jún 2022 20:23

dadik skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Danmörk er aðeins dýrari en Þýskaland. Sérstaklega þegar það kemur að matvælum. Ég er reyndar svo nærri Þýskalandi að það er lítið mál fyrir mig að skreppa yfir og versla þar í matinn.


Hvaða bæ ertu í og hvað ertu borga fyrir íbúð þarna?


Ég er í bæ sem heitir Padborg. Leigan hérna fyrir tveggja herberja raðhúsaíbúð er 4.400 DKK (með köldu vatni, bara húsaleiga er 4.300 DKK). Ég á eftir að fá húsaleigubætur.




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Þá er ég fluttur til Danmerkur

Pósturaf Cascade » Fös 03. Jún 2022 23:22

jonfr1900 skrifaði:
dadik skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Danmörk er aðeins dýrari en Þýskaland. Sérstaklega þegar það kemur að matvælum. Ég er reyndar svo nærri Þýskalandi að það er lítið mál fyrir mig að skreppa yfir og versla þar í matinn.


Hvaða bæ ertu í og hvað ertu borga fyrir íbúð þarna?


Ég er í bæ sem heitir Padborg. Leigan hérna fyrir tveggja herberja raðhúsaíbúð er 4.400 DKK (með köldu vatni, bara húsaleiga er 4.300 DKK). Ég á eftir að fá húsaleigubætur.


Ertu með góða vinnu þarna?
Hvað ertu að gera i lífinu?



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Þá er ég fluttur til Danmerkur

Pósturaf zetor » Lau 04. Jún 2022 08:27

gangi þér vel Jón Frímann! áhugvert og gaman að fá þínar spekúleringar hér inná spjallið




talkabout
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 14:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Þá er ég fluttur til Danmerkur

Pósturaf talkabout » Lau 04. Jún 2022 09:59

Við vorum einmitt að selja íbúðina og erum núna að undirbúa flutning til DK í sumar. Maður er uggandi yfir ástandinu í heiminum en verð að viðurkenna að maður er skíthræddur við efnahagsástandið hér, sveiflurnar eru alltaf svo ýktar og ofbeldisfullar. Húsnæðismarkaðurinn hræðir mig og ég er feginn að vera búinn að skrifa undir.

Það svosem fylgir sögunni að við eigum barn með töluverðar sérþarfir og það er útséð með að hún fái þá aðstoð sem hún þarf eða hreinlega á lagalegan rétt á á Íslandi. Við bjuggum 10 ár úti, rúmlega 4 hér, þannig að við erum með allan samanburð á kerfum. Þau eru einfaldlega að þrotum komin á Íslandi, hvort sem það er heilbrigðiskerfi eða félagslega kerfið. Undirfjármagnað, stýrt af hugmyndum og hugsjónum sem oft eiga litla samleið með raunveruleikanum (skóli án aðgreiningar *hóst hóst*).

Nú er það ekki þannig að allt sé fullkomið hinum megin við lækinn, langt langt í frá, en ég get sagt fyrir okkar leyti að hlutir sem við vorum að pirra okkur á og berjast fyrir úti í DK fyrir hönd dóttur okkar, voru lúxusvandamál miðað við baráttu okkar hér. Síðustu árin höfum við verið að berjast fyrir grundvallartilverurétti hennar og mannréttindum sem fatlaðs einstaklings. Það setti árin í DK í allt annað ljós.

Farinn að skoða tilboðsbæklinga hjá búðunum úti til að fá tilfinningu fyrir verðum aftur, sýnist að margt hafi hreinlega ekkert hækkað síðan 2017. Það er enn hægt að fá tvö kassa (60 flöskubjórar) af Tuborg Classic á 185 DKK og kíló af kjúklingabringum á 60 DKK. Þær eru ódýrastar í Bónus á 140 DKK hér á landi... Á móti eru launin ekki jafn há úti, þó það breytist hratt þegar gengið rokkar, en það eru ekki þessar endalausu gegndarlausu sveiflur í öllu. Það er almennt meira jafnvægi og minni hraði.


Ryzen 7 5800X - Noctua NH-D15S - Gigabyte Gaming OC RTX3070- G.Skill Trident Z 2x16 3600 - ASRock X570 Steel Legend- Seasonic M12II-620 EVO - Nanoxia Deep Silence Case


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þá er ég fluttur til Danmerkur

Pósturaf jonfr1900 » Lau 04. Jún 2022 11:20

Cascade skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
dadik skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Danmörk er aðeins dýrari en Þýskaland. Sérstaklega þegar það kemur að matvælum. Ég er reyndar svo nærri Þýskalandi að það er lítið mál fyrir mig að skreppa yfir og versla þar í matinn.


Hvaða bæ ertu í og hvað ertu borga fyrir íbúð þarna?


Ég er í bæ sem heitir Padborg. Leigan hérna fyrir tveggja herberja raðhúsaíbúð er 4.400 DKK (með köldu vatni, bara húsaleiga er 4.300 DKK). Ég á eftir að fá húsaleigubætur.


Ertu með góða vinnu þarna?
Hvað ertu að gera i lífinu?


Ég er bara öryrki og rithöfundur. Ég veit ekki hvort að ég legg í að fá mér vinnu vegna skerðinga (þó svo að öryrkjar búsettir erlendis séu skornir niður peningalega niður í grunninn, eins og giftir öryrkjar án vinnu) hjá Tryggingastofnun.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þá er ég fluttur til Danmerkur

Pósturaf jonfr1900 » Lau 04. Jún 2022 11:23

talkabout skrifaði:Við vorum einmitt að selja íbúðina og erum núna að undirbúa flutning til DK í sumar. Maður er uggandi yfir ástandinu í heiminum en verð að viðurkenna að maður er skíthræddur við efnahagsástandið hér, sveiflurnar eru alltaf svo ýktar og ofbeldisfullar. Húsnæðismarkaðurinn hræðir mig og ég er feginn að vera búinn að skrifa undir.

Það svosem fylgir sögunni að við eigum barn með töluverðar sérþarfir og það er útséð með að hún fái þá aðstoð sem hún þarf eða hreinlega á lagalegan rétt á á Íslandi. Við bjuggum 10 ár úti, rúmlega 4 hér, þannig að við erum með allan samanburð á kerfum. Þau eru einfaldlega að þrotum komin á Íslandi, hvort sem það er heilbrigðiskerfi eða félagslega kerfið. Undirfjármagnað, stýrt af hugmyndum og hugsjónum sem oft eiga litla samleið með raunveruleikanum (skóli án aðgreiningar *hóst hóst*).

Nú er það ekki þannig að allt sé fullkomið hinum megin við lækinn, langt langt í frá, en ég get sagt fyrir okkar leyti að hlutir sem við vorum að pirra okkur á og berjast fyrir úti í DK fyrir hönd dóttur okkar, voru lúxusvandamál miðað við baráttu okkar hér. Síðustu árin höfum við verið að berjast fyrir grundvallartilverurétti hennar og mannréttindum sem fatlaðs einstaklings. Það setti árin í DK í allt annað ljós.

Farinn að skoða tilboðsbæklinga hjá búðunum úti til að fá tilfinningu fyrir verðum aftur, sýnist að margt hafi hreinlega ekkert hækkað síðan 2017. Það er enn hægt að fá tvö kassa (60 flöskubjórar) af Tuborg Classic á 185 DKK og kíló af kjúklingabringum á 60 DKK. Þær eru ódýrastar í Bónus á 140 DKK hér á landi... Á móti eru launin ekki jafn há úti, þó það breytist hratt þegar gengið rokkar, en það eru ekki þessar endalausu gegndarlausu sveiflur í öllu. Það er almennt meira jafnvægi og minni hraði.


Hvar ertu að leita að húsnæði? Það eru að mér skilst miklar sveiflur milli svæða þegar það kemur að húsnæðisverði í Danmörku. Kaupmannahöfn er langdýrust. Ég tek eftir einhverjum hækkunum á matvöru hérna en ekkert samt miðað við ástandið á Íslandi.




talkabout
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 14:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Þá er ég fluttur til Danmerkur

Pósturaf talkabout » Lau 04. Jún 2022 11:33

Við förum til Vejle. Þetta snerist um að finna réttan skóla fyrir dóttur okkar og hann fannst þar. Það er ofgnótt af leiguhúsnæði í boði á 9-10k + notkun, megnið af því nýbyggingar.

Langaði annars að spyrja þig út í skriffinskuna við innskráningu. Eftir því sem ég les mér til þurfum við bara að bóka tíma hjá Borgerservice og mæta með vegabréfið þangað og staðfestingu frá Sjúkratryggingum, eiginlega alveg eins og fyrir 15 árum.


Ryzen 7 5800X - Noctua NH-D15S - Gigabyte Gaming OC RTX3070- G.Skill Trident Z 2x16 3600 - ASRock X570 Steel Legend- Seasonic M12II-620 EVO - Nanoxia Deep Silence Case


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þá er ég fluttur til Danmerkur

Pósturaf jonfr1900 » Lau 04. Jún 2022 13:16

talkabout skrifaði:Við förum til Vejle. Þetta snerist um að finna réttan skóla fyrir dóttur okkar og hann fannst þar. Það er ofgnótt af leiguhúsnæði í boði á 9-10k + notkun, megnið af því nýbyggingar.

Langaði annars að spyrja þig út í skriffinskuna við innskráningu. Eftir því sem ég les mér til þurfum við bara að bóka tíma hjá Borgerservice og mæta með vegabréfið þangað og staðfestingu frá Sjúkratryggingum, eiginlega alveg eins og fyrir 15 árum.


Já, núna þarf að panta tíma hjá Borgerservice hjá því sveitarfélagi sem þú flytur til og það er bara hægt að gera það af þeirra vefsíðu. Útaf MitID breytingum. Þá er alltaf allt fullt hjá þeim og ég náði aðeins að panta tíma með því að vakna um nóttina á Íslandi og panta tíma þá á vefsíðunni þeirra með tveggja vikna fyrirvara. Ég þarf að gera þetta aftur fljótlega, þar sem það á að fara að færa mig úr NemID yfir í MitID. Síðan er það þannig að þú verður að skrá þig fyrir rafmagni að lágmarki 1 mánuði áður en þú flytur inn (samkvæmt mínu leigufélagi), annars er bara lokað á rafmagnið í húsnæðið.

Síðan þarf að koma með í Borgerservice, fæðingarvottorð allra sem flytja, stöðu manns (giftur, fráskilinn osfrv) eða hjúskaparvottorð. Allt sem tengist börnum. Þetta er allt saman skráð á vefsíðu sveitarfélagsins. Þetta er mikið búið að breytast síðan fyrir 15 árum (í mínu tilfelli 11 árum síðan) og orðið miklu þyngra kerfi og erfiðara. Þetta er eitthvað sem ríkisstjórn Danmerkur ákveður (enda þjóðernishyggjan þar allsráðandi með öllum þeim vandamálum sem því fylgir þegar slík stjórnvöld eru til staðar).

Síðan hefur Eimskip aukið skriffinskuna mikið á því að flytja búslóðina ef þið eru með svoleiðis. Það er útaf kröfum danska tollsins. Þetta reyndar varð þess valdandi að ég fékk mína litlu búslóð afhenta strax og ég kom til Danmerkur. Það er kostur, þar sem ég þurft að bíða nokkuð í nokkur skifti við flutning aftur til Danmerkur á síðustu 10 árum (ég hef aðeins verið að flytja fram og til baka en ég er hættur því).




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þá er ég fluttur til Danmerkur

Pósturaf jonfr1900 » Lau 04. Jún 2022 22:00

Ég gleymdi einnig að nefna að ef þú [talkabout] ert með danska kennitölu. Þá þarftu að sanna það með einhverjum hætti. Þetta er kannski bara þjónustufulltrúinn sem ég lenti á. Ég gat sannað mína dönsku kennitölu með því að senda afrit af dönsku skattaskýrslunni minni frá árinu 2020.




talkabout
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 14:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Þá er ég fluttur til Danmerkur

Pósturaf talkabout » Sun 05. Jún 2022 09:19

jonfr1900 skrifaði:Ég gleymdi einnig að nefna að ef þú [talkabout] ert með danska kennitölu. Þá þarftu að sanna það með einhverjum hætti. Þetta er kannski bara þjónustufulltrúinn sem ég lenti á. Ég gat sannað mína dönsku kennitölu með því að senda afrit af dönsku skattaskýrslunni minni frá árinu 2020.


Takk fyrir þetta Jón. Við verðum búin að bóka tíma með góðum fyrirvara og erum að vinna í samtali við sveitarfélagið og að safna saman öllum pappírum, þetta er aðeins meira en venjulega í okkar tilfelli. Stelpan er svo fædd í DK og allskonar upplýsingar fyrirliggjandi frá því við vorum þar áður og með gamla pappíra í höndunum.


Ryzen 7 5800X - Noctua NH-D15S - Gigabyte Gaming OC RTX3070- G.Skill Trident Z 2x16 3600 - ASRock X570 Steel Legend- Seasonic M12II-620 EVO - Nanoxia Deep Silence Case


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Þá er ég fluttur til Danmerkur

Pósturaf Tbot » Sun 05. Jún 2022 09:32

jonfr1900 skrifaði:
[*] Það er núna miklu meiri skriffinnska við að skrá sig inn í Danmörku. Þetta kemur mér lítið á óvart, þar sem núverandi ríkisstjórn Danmerkur er rasísk í garð allra nema sumra danskra ríkisborgarar og það sést mjög vel. Innanríkisráðherra (held ég að það sé) er dæmdur glæpamaður og ætti ekki að vera í stjórnmálum. Þetta voru alvarlegir glæpir sem hann framdi ungur. Hann hefur hinsvegar ekki sagt af sér ennþá og þar við situr í bili.


Svo ég taki hluta af grein þinni.

Það ert þú sem ert að flytja til þessa land. En ert með alvarlega fordóma í garð fólksins sem býr þar og hefur byggt upp samfélagið.

Fólkið í Danmörku velur þá sem eru í forsvari í gegnum lýðræðislegar kosningar.
Að sjálfssögðu vill það stjórna því hverjum er hleypt inn í landið, því Danir hafa tekið á móti innflytjendum/flóttafólki og fleirum í gegnum áratugi og hafa margfalda reynslu á við Íslendinga í þessum málum.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þá er ég fluttur til Danmerkur

Pósturaf jonfr1900 » Sun 05. Jún 2022 09:41

Tbot skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
[*] Það er núna miklu meiri skriffinnska við að skrá sig inn í Danmörku. Þetta kemur mér lítið á óvart, þar sem núverandi ríkisstjórn Danmerkur er rasísk í garð allra nema sumra danskra ríkisborgarar og það sést mjög vel. Innanríkisráðherra (held ég að það sé) er dæmdur glæpamaður og ætti ekki að vera í stjórnmálum. Þetta voru alvarlegir glæpir sem hann framdi ungur. Hann hefur hinsvegar ekki sagt af sér ennþá og þar við situr í bili.


Svo ég taki hluta af grein þinni.

Það ert þú sem ert að flytja til þessa land. En ert með alvarlega fordóma í garð fólksins sem býr þar og hefur byggt upp samfélagið.

Fólkið í Danmörku velur þá sem eru í forsvari í gegnum lýðræðislegar kosningar.
Að sjálfssögðu vill það stjórna því hverjum er hleypt inn í landið, því Danir hafa tekið á móti innflytjendum/flóttafólki og fleirum í gegnum áratugi og hafa margfalda reynslu á við Íslendinga í þessum málum.


Það eru samningar í gildi og ríkisstjórnum Danmerkur hefur lítið hirt um að virða þá samninga. Þetta er vel þekkt innan norðurlandanna. Noregur er einnig svona. Síðan voru fyrir nokkrum árum sett lög í Danmörku sem skilgreina hvað er Dani og eru þau lög rasískur fjandi. Enda eru þau lög komin frá Danske Folkeparti sem er stjórnmálaflokkur sem hatar útlendinga og er öfgasinnaður hægri flokkur.

Greinar frá árinu 2017. Dagblaðið Information.

Giv min datter lov til at være dansk
Er Naser Khader og Yildiz Akdogan ikke længere danskere?




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Þá er ég fluttur til Danmerkur

Pósturaf Tbot » Mið 08. Jún 2022 16:01

jonfr1900 skrifaði:
Tbot skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
[*] Það er núna miklu meiri skriffinnska við að skrá sig inn í Danmörku. Þetta kemur mér lítið á óvart, þar sem núverandi ríkisstjórn Danmerkur er rasísk í garð allra nema sumra danskra ríkisborgarar og það sést mjög vel. Innanríkisráðherra (held ég að það sé) er dæmdur glæpamaður og ætti ekki að vera í stjórnmálum. Þetta voru alvarlegir glæpir sem hann framdi ungur. Hann hefur hinsvegar ekki sagt af sér ennþá og þar við situr í bili.


Svo ég taki hluta af grein þinni.

Það ert þú sem ert að flytja til þessa land. En ert með alvarlega fordóma í garð fólksins sem býr þar og hefur byggt upp samfélagið.

Fólkið í Danmörku velur þá sem eru í forsvari í gegnum lýðræðislegar kosningar.
Að sjálfssögðu vill það stjórna því hverjum er hleypt inn í landið, því Danir hafa tekið á móti innflytjendum/flóttafólki og fleirum í gegnum áratugi og hafa margfalda reynslu á við Íslendinga í þessum málum.


Það eru samningar í gildi og ríkisstjórnum Danmerkur hefur lítið hirt um að virða þá samninga. Þetta er vel þekkt innan norðurlandanna. Noregur er einnig svona. Síðan voru fyrir nokkrum árum sett lög í Danmörku sem skilgreina hvað er Dani og eru þau lög rasískur fjandi. Enda eru þau lög komin frá Danske Folkeparti sem er stjórnmálaflokkur sem hatar útlendinga og er öfgasinnaður hægri flokkur.

Greinar frá árinu 2017. Dagblaðið Information.

Giv min datter lov til at være dansk
Er Naser Khader og Yildiz Akdogan ikke længere danskere?


Er hún ekki að uppfylla samninga, þá um hvað, flóttamenn.

Hvenær er viðkomandi flóttamaður og hvenær ekki það er ein stærsta spurningin.

Þegar viðkomandi kemur í land og sækir þar um hæli sem flóttamaður, þá get ég samþykkt það ef það hefur landamæri við viðkomandi land sem á þá í stríði.
Að hoppa á milli landa til þess að komast í betra "social" kerfi þá eru viðkomandi ekki lengur flóttamenn heldur aðilar sem vilja misnota innri uppbygging viðkomandi lands sem kynslóðir þar hafa byggt upp.
Að sjálfssögðu vilja íbúðar viðkomandi lands halda utan um og stjórna hverjir fái inngöngu og réttindi.

Þú vísar í Danmörku, en þeir hafa reynslu af ýmsu rugli eins og fjölskyldusameiningu, þar sem hefur komið aftur og aftur að hluti svokallaðra fjölskyldumeðlima hafði/hefur enga tengingu við við þann sem óskaði eftir sameiningunni.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þá er ég fluttur til Danmerkur

Pósturaf jonfr1900 » Mið 08. Jún 2022 16:59

Tbot


The 1951 Refugee Convention (Sameinuðu Þjóðirnar, alþjóðalög)
Convention relating to the Status of Refugees (Sameinuðu Þjóðirnar, alþjóðalög)
Convention Relating to the Status of Refugees (Wikipedia)




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Þá er ég fluttur til Danmerkur

Pósturaf Tbot » Mið 08. Jún 2022 17:59

"The core principle is non-refoulement, which asserts that a refugee should not be returned to a country where they face serious threats to their life or freedom."

Þarna er einmitt lykillinn að þessu, þegar viðkomandi óskar eftir hæli í t.d. Grikklandi og fær það þar. Í framhaldi ákveður hann að fara lengra inn í Evrópu er hann þá enn flóttamaður eða er viðkomandi þá venjulegur innflytjandi.

Þetta er grundvallarspurning sem allir þurfa að svara áður en lengra er haldið.

Þá kemur spurning um peninga og hver á að borga.
Því fyrr sem almenningur fer að hugsa um heildarmyndina og hvað þetta kostar, þá munu ýmis hiksta.
Þetta er ekkert að fara að breytast heldur mun þetta versna vegna breytinga á loftslagi og hömlulausrar fólksfjölgunar.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þá er ég fluttur til Danmerkur

Pósturaf jonfr1900 » Mið 08. Jún 2022 19:30

Annars nenni ég ekki fólki sem kemur og rænir þráðum eins og Tbot er að gera. Hann að mínu áliti getur rætt hræðslu sína við flóttamenn (sem eiga ekkert og eru algjörlega valdalausir einstaklingar) á sínum eigin þræði ef hann svo vill.
Síðast breytt af jonfr1900 á Mið 08. Jún 2022 19:31, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þá er ég fluttur til Danmerkur

Pósturaf jonfr1900 » Mið 08. Jún 2022 19:33

Annars má nefna að mér tókst að virkja MitID hérna í Danmörku í gengum bankann minn. Þeir sem eru með NemID og ætla sér aftur til Danmerkur ættu að athuga þetta, þar sem NemID kerfinu verður lokað í Október 2022 skilst mér.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Þá er ég fluttur til Danmerkur

Pósturaf Tbot » Mið 08. Jún 2022 20:21

talkabout skrifaði:Við vorum einmitt að selja íbúðina og erum núna að undirbúa flutning til DK í sumar. Maður er uggandi yfir ástandinu í heiminum en verð að viðurkenna að maður er skíthræddur við efnahagsástandið hér, sveiflurnar eru alltaf svo ýktar og ofbeldisfullar. Húsnæðismarkaðurinn hræðir mig og ég er feginn að vera búinn að skrifa undir.

Það svosem fylgir sögunni að við eigum barn með töluverðar sérþarfir og það er útséð með að hún fái þá aðstoð sem hún þarf eða hreinlega á lagalegan rétt á á Íslandi. Við bjuggum 10 ár úti, rúmlega 4 hér, þannig að við erum með allan samanburð á kerfum. Þau eru einfaldlega að þrotum komin á Íslandi, hvort sem það er heilbrigðiskerfi eða félagslega kerfið. Undirfjármagnað, stýrt af hugmyndum og hugsjónum sem oft eiga litla samleið með raunveruleikanum (skóli án aðgreiningar *hóst hóst*).

Nú er það ekki þannig að allt sé fullkomið hinum megin við lækinn, langt langt í frá, en ég get sagt fyrir okkar leyti að hlutir sem við vorum að pirra okkur á og berjast fyrir úti í DK fyrir hönd dóttur okkar, voru lúxusvandamál miðað við baráttu okkar hér. Síðustu árin höfum við verið að berjast fyrir grundvallartilverurétti hennar og mannréttindum sem fatlaðs einstaklings. Það setti árin í DK í allt annað ljós.

Farinn að skoða tilboðsbæklinga hjá búðunum úti til að fá tilfinningu fyrir verðum aftur, sýnist að margt hafi hreinlega ekkert hækkað síðan 2017. Það er enn hægt að fá tvö kassa (60 flöskubjórar) af Tuborg Classic á 185 DKK og kíló af kjúklingabringum á 60 DKK. Þær eru ódýrastar í Bónus á 140 DKK hér á landi... Á móti eru launin ekki jafn há úti, þó það breytist hratt þegar gengið rokkar, en það eru ekki þessar endalausu gegndarlausu sveiflur í öllu. Það er almennt meira jafnvægi og minni hraði.


Þú ert ekkert einn um þetta. Fólk hefur verið að fara til norðurlandanna vegna öðru vísi/ betri aðstæðna vegna langveikra barna.
Ísland er ekki komið eins langt með aðstoð við foreldra þeirra.

Stærsti almenni munurinn sem ég hef upplifað með Danmörku að þar er auðveldara að lifa einföldu lífi án lúsus og að láta enda ná saman.
Vísu er húsnæðisverð á uppleið í danmörku eins og á Íslandi, en leigufélög eru miklu betri. Veit ekki hver biðtíminn er núna eins og í Odense. En fyrir ansi mörgum árum var hann 18 mán +.

Fyrir þá sem vilja fá einhver samanburð á verði í verslunum er t.d. hægt að skoða hjá Bilka sem er stærsta verslunarkeðjan í Danmörku og skoða bæklinginn hjá þeim - bilka.dk
Síðast breytt af Tbot á Mið 08. Jún 2022 20:24, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Þá er ég fluttur til Danmerkur

Pósturaf Minuz1 » Fös 10. Jún 2022 00:16

Fullkomlega eðlilegt að Íslendingur flytji til annara landa í leit að betra lífi fyrir sig og sína en að AÐRIR geri það líka er auðvitað algjörlega fáránlegt, það fólk getur bara gist í tjaldi með sína klamedíu. /s


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það