Nagladekk - Sektir ?
Nagladekk - Sektir ?
Ég fékk ekki tíma fyrr en eftir 2 vikur í dekkjaskipti
Er lögreglan voða ströng á að sekta og enginn frestur í boði ? Ætti ég að taka strætó í skólann frekar en að taka áhættu á 80k sekt ?
Er lögreglan voða ströng á að sekta og enginn frestur í boði ? Ætti ég að taka strætó í skólann frekar en að taka áhættu á 80k sekt ?
Re: Nagladekk - Sektir ?
Tjah, löggumann er ennþá á nöglum sjálfur þannig að þú ættir að vera nokkuð safe
Re: Nagladekk - Sektir ?
Myndi bara henda fyrirspurn á Lögergluna um hvort þeir séu byrjaðir að sekta. Ef ég man rétt þá hafa þeir kynnt það sérstaklega síðustu ár en ég man ekki eftir að hafa séð þannig tilkynningu ennþá.
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nagladekk - Sektir ?
Cozmic skrifaði:Ég fékk ekki tíma fyrr en eftir 2 vikur í dekkjaskipti
Er lögreglan voða ströng á að sekta og enginn frestur í boði ? Ætti ég að taka strætó í skólann frekar en að taka áhættu á 80k sekt ?
Það eru engar tímabókanir hjá td Sólningu, bara mæta og fara í röðina. Það eru fleiri verkstæði sem bjóða uppá þetta
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Kóngur
- Póstar: 6376
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Nagladekk - Sektir ?
löggan fer oftast ekki að gera neitt í dekkjum fyrr en ca einum mánuði eftir að tímabilið byrjar, svo ef þú ert með bókaðann tíma í útskipti þá er það gild afsökun.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Nörd
- Póstar: 138
- Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Nagladekk - Sektir ?
Segir bara eins og allir að þú sért að koma að norðan/vestan/austan þar sem ennþá er réttlæting á nagladekkjum.
-
- Kóngur
- Póstar: 6484
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 312
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nagladekk - Sektir ?
Nágranni minn sem er lögga er búinn að vera á nagladekkjum á Priusnum sínum síðan einhverntíman fyrir covid og hefur ekki ennþá fengið sekt. Spurning hvort hann sé á einhverjum sér ACAB díl
"Give what you can, take what you need."
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Nagladekk - Sektir ?
gnarr skrifaði:Nágranni minn sem er lögga er búinn að vera á nagladekkjum á Priusnum sínum síðan einhverntíman fyrir covid og hefur ekki ennþá fengið sekt. Spurning hvort hann sé á einhverjum sér ACAB díl
Who watches the watchmen?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Nagladekk - Sektir ?
ZiRiuS skrifaði:gnarr skrifaði:Nágranni minn sem er lögga er búinn að vera á nagladekkjum á Priusnum sínum síðan einhverntíman fyrir covid og hefur ekki ennþá fengið sekt. Spurning hvort hann sé á einhverjum sér ACAB díl
Who watches the watchmen?
Nefnd um eftirlit með lögreglu
https://nel.is/
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: Nagladekk - Sektir ?
Hizzman skrifaði:Það er bara dásamlegt að eiga 2 sett á felgum!!
Já, hef verið með þannig ætíð. Það er alveg fínt. En það eru líka ókostir við að gera þetta sjálfur. Þetta er alltaf smá puð að skipta sjálfur um. Þú þarft kannski að bera dekkin (á felgum) út og inn úr húsi, svo auðvitað skipta sjálfur. Stundum bara nennir maður því ekki, og slær því alltaf á frest. Hef stundum ekki nennt að skipta yfir á sumardekkin fram í alveg júlí. En þú sparar þér samt alveg smá pening í hvert skipti, mér reiknast um 10 þús.
Verst er þegar maður slær því á frest að skipta þegar vetur er kominn, og svo er komin ófærð og þú þarft einhvernveginn að harka það af þér að skipta um settið í slabbi, myrkri og kulda.
En kostirnir við að láta dekkjaverkstæði umfelga og svona er að þú færð jafnvægisstillingu og réttan loftþrýsting á meðan þú situr í sófa og sötrar kaffi.
Síðast breytt af appel á Þri 19. Apr 2022 19:38, breytt samtals 2 sinnum.
*-*
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nagladekk - Sektir ?
appel skrifaði:Hizzman skrifaði:Það er bara dásamlegt að eiga 2 sett á felgum!!
Já, hef verið með þannig ætíð. Það er alveg fínt. En það eru líka ókostir við að gera þetta sjálfur. Þetta er alltaf smá puð að skipta sjálfur um. Þú þarft kannski að bera dekkin (á felgum) út og inn úr húsi, svo auðvitað skipta sjálfur. Stundum bara nennir maður því ekki, og slær því alltaf á frest. Hef stundum ekki nennt að skipta yfir á sumardekkin fram í alveg júlí. En þú sparar þér samt alveg smá pening í hvert skipti, mér reiknast um 10 þús.
Verst er þegar maður slær því á frest að skipta þegar vetur er kominn, og svo er komin ófærð og þú þarft einhvernveginn að harka það af þér að skipta um settið í slabbi, myrkri og kulda.
En kostirnir við að láta dekkjaverkstæði umfelga og svona er að þú færð jafnvægisstillingu og réttan loftþrýsting á meðan þú situr í sófa og sötrar kaffi.
Þarf ekkert að skipta sjálfur, getur farið á hvaða smurstöð eða verkstæði sem er.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Nagladekk - Sektir ?
appel skrifaði:Hizzman skrifaði:Það er bara dásamlegt að eiga 2 sett á felgum!!
Já, hef verið með þannig ætíð. Það er alveg fínt. En það eru líka ókostir við að gera þetta sjálfur. Þetta er alltaf smá puð að skipta sjálfur um. Þú þarft kannski að bera dekkin (á felgum) út og inn úr húsi, svo auðvitað skipta sjálfur. Stundum bara nennir maður því ekki, og slær því alltaf á frest. Hef stundum ekki nennt að skipta yfir á sumardekkin fram í alveg júlí. En þú sparar þér samt alveg smá pening í hvert skipti, mér reiknast um 10 þús.
Verst er þegar maður slær því á frest að skipta þegar vetur er kominn, og svo er komin ófærð og þú þarft einhvernveginn að harka það af þér að skipta um settið í slabbi, myrkri og kulda.
En kostirnir við að láta dekkjaverkstæði umfelga og svona er að þú færð jafnvægisstillingu og réttan loftþrýsting á meðan þú situr í sófa og sötrar kaffi.
gleymdi að nefna litla vökvatjakkinn sem ég á, tekur varla korter að skipta um sett!
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 12
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Ótengdur
Re: Nagladekk - Sektir ?
appel skrifaði:Hizzman skrifaði:Það er bara dásamlegt að eiga 2 sett á felgum!!
Já, hef verið með þannig ætíð. Það er alveg fínt. En það eru líka ókostir við að gera þetta sjálfur. Þetta er alltaf smá puð að skipta sjálfur um. Þú þarft kannski að bera dekkin (á felgum) út og inn úr húsi, svo auðvitað skipta sjálfur. Stundum bara nennir maður því ekki, og slær því alltaf á frest. Hef stundum ekki nennt að skipta yfir á sumardekkin fram í alveg júlí. En þú sparar þér samt alveg smá pening í hvert skipti, mér reiknast um 10 þús.
Verst er þegar maður slær því á frest að skipta þegar vetur er kominn, og svo er komin ófærð og þú þarft einhvernveginn að harka það af þér að skipta um settið í slabbi, myrkri og kulda.
En kostirnir við að láta dekkjaverkstæði umfelga og svona er að þú færð jafnvægisstillingu og réttan loftþrýsting á meðan þú situr í sófa og sötrar kaffi.
Þetta er svo mega einfalt að ég skipti stundum nokkrum sinnum á tímabili, sumarfelgurnar eru svo mikið flottari
Já og naglarnir endast betur
Sparnaðurinn við að gera þetta sjálfur er fljótur að borga upp góðann tjakk og batterýs lykil. Toppurinn svo að vera líka með herslumæli
-
- Gúrú
- Póstar: 549
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nagladekk - Sektir ?
Ég spurði þá hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og þau sögðust byrja um/eftir mánaðarmót
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Re: Nagladekk - Sektir ?
Ég er bara með 2 sett af felgum og skipti sjálfur, enga stund með hjólatjakk og góðan batteríslykil , ekki að mér liggi eitthvað á að skipta keyri ekki á nagla drasli en alltaf gott að spara vetrardekkin, þau eru ekkert gefins
Re: Nagladekk - Sektir ?
appel skrifaði:Verst er þegar maður slær því á frest að skipta þegar vetur er kominn, og svo er komin ófærð og þú þarft einhvernveginn að harka það af þér að skipta um settið í slabbi, myrkri og kulda.
Eða fara bara í upplýstan, opin bílakjallara og gera þetta þar. Mér detta margir í hug, á stór-Reykjavíkur svæðinu. Í Hamraborg td yrðiu bara talinn vera einn af íbúum, þetta korter sem þetta tekur!