Rússland farið að ógna Finnlandi

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Rússland farið að ógna Finnlandi

Pósturaf jonfr1900 » Þri 12. Apr 2022 20:51

Samkvæmt fréttum í dag. Þá er Rússland farið að ógna Finnlandi með því að færa herbúnað nærri landmærum Finnlands. Þessi frétt virðist vera staðfest. Það er mjög líklegt að Finnland verði orðið aðili að NATO strax núna í Júní eða Júlí.

Russian Forces Appear to Move Military Equipment to Finland Border in Video (Newsweek)



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rússland farið að ógna Finnlandi

Pósturaf jonsig » Þri 12. Apr 2022 23:37

Finnar eru í ESB. Þeir koma hvorum til aðstoðar ef ráðist er á þá líkt og nato. Hvort þeir geri það er annað mál.