er med thetta https://www.lg.com/us/tvs/lg-oled65gxpua-oled-4k-tv og langar ad vita hvort eg se ad missa ad miklu?
med thetta sony center audio daemi? er med svaka heimabiosett an bassa(thurfti ad skila bassan vegna nagranna).
og thad er radlagt ad hafa sony sjonvarp. Aftvi bara sony sjonvorp bjoda uppa thetta "center audio daemi".
Er einhver med high-end sony sjonvarp?
Re: Er einhver med high-end sony sjonvarp?
Ætlaru að kaupa nýtt sjónvarp bara fyrir audio? Ákkuru kaupiru ekki bara soundbar án bassa?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Er einhver med high-end sony sjonvarp?
Ert þú ekki með heimabíómagnara? Ef þú hefur tækin tengd í gegnum hann sér hann algjörlega um hljóðið. Sjónvarpið hefur nánast ekkert með hljóðgæði að gera. Gæti skipt máli í sambandi við eARC en það er aðalega bara spurning hvort að það styður það eða ekki. Alls ekki kaupa nýtt sjónvarp.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1151
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 112
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver med high-end sony sjonvarp?
Hausinn skrifaði:Ert þú ekki með heimabíómagnara? Ef þú hefur tækin tengd í gegnum hann sér hann algjörlega um hljóðið. Sjónvarpið hefur nánast ekkert með hljóðgæði að gera. Gæti skipt máli í sambandi við eARC en það er aðalega bara spurning hvort að það styður það eða ekki. Alls ekki kaupa nýtt sjónvarp.
Eg er svo fljotur a mer ad bua til thrad og googla ekki fyrst
hef ekkert að segja LOL!
-
- Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2017 21:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver med high-end sony sjonvarp?
Myndi frekar kaupa soundbar eða heimabíó en sjónvarp til að fá betra hljóð. Er með heimabíó sem kostar aðeins meira en 55 tommu C1 oled sjónvarpið mitt og það er hlægilegt hvað hljóðið í því er lélegt hliðiná heimabíóinu. Bý í blokk þannig sama nágranna dæmi hjá mér ekkert kvartað passi mig eftir 10 eftir það passa sig að lækka eða slökkva á bassanum til að hann sé ekki að láta nötra sé maður með þannig mynd eða tölvuleik í gangi fæ án hans margfalt betra hljóð en tv býður nokkrum sinnum uppá.
Næ ekki að fá Arc til að virka milli LG tækisins og Onkyo magnarans en hefur lítil áhrif því tengi ps4 ps5 xbox series x beint í magnarann en vesen þegar tengsi pc tölvuna við hann
Næ ekki að fá Arc til að virka milli LG tækisins og Onkyo magnarans en hefur lítil áhrif því tengi ps4 ps5 xbox series x beint í magnarann en vesen þegar tengsi pc tölvuna við hann
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver med high-end sony sjonvarp?
Hannes Adam skrifaði:Myndi frekar kaupa soundbar eða heimabíó en sjónvarp til að fá betra hljóð. Er með heimabíó sem kostar aðeins meira en 55 tommu C1 oled sjónvarpið mitt og það er hlægilegt hvað hljóðið í því er lélegt hliðiná heimabíóinu. Bý í blokk þannig sama nágranna dæmi hjá mér ekkert kvartað passi mig eftir 10 eftir það passa sig að lækka eða slökkva á bassanum til að hann sé ekki að láta nötra sé maður með þannig mynd eða tölvuleik í gangi fæ án hans margfalt betra hljóð en tv býður nokkrum sinnum uppá.
Næ ekki að fá Arc til að virka milli LG tækisins og Onkyo magnarans en hefur lítil áhrif því tengi ps4 ps5 xbox series x beint í magnarann en vesen þegar tengsi pc tölvuna við hann
hvaða týpa ert með Onkyo ég er með 696 fæ arc merkið en nota ekki latur að tengja apple tv við tv mitt nýtta betur dolby atoms
ert með nýlegt hmdi snúrur sem styður arc bara forvitnast
Síðast breytt af gutti á Fös 01. Apr 2022 14:46, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Er einhver med high-end sony sjonvarp?
Hannes Adam skrifaði:Myndi frekar kaupa soundbar eða heimabíó en sjónvarp til að fá betra hljóð. Er með heimabíó sem kostar aðeins meira en 55 tommu C1 oled sjónvarpið mitt og það er hlægilegt hvað hljóðið í því er lélegt hliðiná heimabíóinu. Bý í blokk þannig sama nágranna dæmi hjá mér ekkert kvartað passi mig eftir 10 eftir það passa sig að lækka eða slökkva á bassanum til að hann sé ekki að láta nötra sé maður með þannig mynd eða tölvuleik í gangi fæ án hans margfalt betra hljóð en tv býður nokkrum sinnum uppá.
Næ ekki að fá Arc til að virka milli LG tækisins og Onkyo magnarans en hefur lítil áhrif því tengi ps4 ps5 xbox series x beint í magnarann en vesen þegar tengsi pc tölvuna við hann
Ég er búinn að lenda í svipuðum vandamálum með LG og eARC. Hjá mér virkar að slökkva á eARC undir advanced sound settings of kveikja svo aftur á því þegar samband er komið á milli. Svo þarf ég oft að skipta af ARC yfir á eitthvað annað og svo aftur til baka þegar ég nota t.d. Netflix á sjónvarpinu.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2017 21:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver med high-end sony sjonvarp?
ER með 2021 árgerðina af LG c1 og onkyo txr 810 en þetta pirrar mig ekki tengi bara ps5 Xbox series X gegnum magnarann fæ þannig 5.1 hljóð.