Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fös 04. Mar 2022 14:37

Ástandið í Úkraínu versnar stöðugt í Úkraínu og núna eru Rússar farnir að myrða almenna borgara með skipulögðum hætti.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Fös 04. Mar 2022 15:30

Rússland er orðið gjaldþrota. Landið er í ruslflokki af lánshæfisfyrirtækjum, hefur ekki aðgang að erlendum fjármagnsmörkuðum, dollurum, evrum, eða þvíumlíku. Landið er basically á beinni leið til helvítis efnahagslega. Getur ekki greitt fyrir innfluttar vörur og rússnesk fyrirtæki geta ekki borgað erlendum lánadrottnum, rússar sem eru með húsnæðislán sín í erlendri mynt eru í hrikalegri stöðu.

Pútín heldur að stríð séu ókeypis, þau eru það ekki. Bandaríkin eyddu $1 trillion dollurum í Íraksstríðið, sem er doldið sambærilegt, en þó alls ekki því tap rússa á hertækjum og mannafla er mun meira, sem dæmi þá hafa líklega jafn margir rússneskir hermenn fallið á þessum 8 dögum og bandarískir hermenn féllu í öllu íraksstríðinu sem stóð í 8 ár!

https://en.wikipedia.org/wiki/Financial ... e_Iraq_War
https://en.wikipedia.org/wiki/Iraq_War

Innrás rússa inn í Úkraínu á eftir að taka marga mánuði, því það þarf að taka yfir alla bæji og borgir, og það þarf að skilja eftir "occupying forces" í sérhverjum bæ og sérhverri borg sem þeir taka yfir.

Allt þetta krefst gríðarlegra birgðaflutninga frá Rússlandi, aukinn mannskap, fleiri hertæki. Það þarf basically að setja allt Rússland og allt rússneska hagkerfið í "wartime mode". Þetta þýðir auðvitað að hagkerfið fer beina leið á hliðina.

Rússar hafa ekki nóg hertæki til að taka yfir alla bæi og allar borgir í Úkraínu, ásamt því að halda þeim, og verja birgðakeðjur sínar.

Þeir gerðu ráð fyrir að ná markmiðum sínum á nokkrum dögum með þeim her sem þeir sendu fyrst yfir, en núna er að renna upp fyrir þeim að þeir þurfa að fara "all in", leggja allt undir, framtíð Rússlands og rússneska hagkerfisins til að ná markmiðum sínum. Þeir þurfa líklega að senda alla rússneska herinn inn. Það er ógnarlega dýrt. Að halda úti her í styrjöld er hrikalega dýrt.

Á endanum fær rússneskur almenningur nóg.
Síðast breytt af appel á Fös 04. Mar 2022 15:31, breytt samtals 1 sinni.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fös 04. Mar 2022 20:54

Það er verið að fjarlægja hlutabréf Rússlands af bandarískum mörkuðum núna. Það er einnig búið að loka Facebook og YouTube samkvæmt nýjustu fréttum af því sem er að gerast innan Rússlands núna.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Fös 04. Mar 2022 21:18

Já, rússar búnir að loka á Facebook, Twitter og Youtube.

Rússar nota youtube alveg gríðarlega mikið. Þetta á eftir að koma til baka í smettið á Pútín.

Pútín heldur að það sé ekkert mál að svipta unga rússa internetinu, þetta á eftir að búa til gríðarlega óvild í garð Pútíns hjá þessari yngri kynslóð.

Þú varpar ekki heilu kynslóðunum sem hafa alist upp við frelsi internetsins aftur í tímann um svona 40 ár.
Síðast breytt af appel á Fös 04. Mar 2022 21:21, breytt samtals 1 sinni.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fös 04. Mar 2022 21:58

Eina svarið sem Rússland hefur er árás á önnur ríki. Þar sem Rússland getur ekki lokað á neitt frá vestrænum ríkjum. Þetta þýðir að Rússland mun ráðast á Ísland. Það er bara spurning um tíma hvenær það gerist.

Voru viðbúnir refsiaðgerðum og munu svara fyrir sig (Rúv)
Síðast breytt af jonfr1900 á Fös 04. Mar 2022 21:58, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fös 04. Mar 2022 22:02

Það tekur mig enginn alvarlega í þessu. Sérstaklega þegar ég vara við því að ef allar flutningsleiðir lokast til Íslands í fleiri mánuði, þá mun allt að 90% af vörum hverfa úr búðum á Íslandi í kjölfarið.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fös 04. Mar 2022 22:16

Þetta er að koma frá sérfræðingum um Rússland og hegðun þeirra.

Russia_next_attack_04-03-2022.png
Russia_next_attack_04-03-2022.png (162.06 KiB) Skoðað 1490 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fös 04. Mar 2022 22:34

Rússar hafa verið að færa bannaðar stöðvar yfir á gervihnetti sem eru í eigu og rekstri hjá Rússum. Það er sérstaklega verið að nota AM8 á 14°W. Þarna getur RT haldið áfram að senda út til Evrópu án þess að vera bannað.

https://www.lyngsat-maps.com/Express-AM8.html

https://www.lyngsat.com/




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Hausinn » Fös 04. Mar 2022 22:36

jonfr1900 skrifaði:Eina svarið sem Rússland hefur er árás á önnur ríki. Þar sem Rússland getur ekki lokað á neitt frá vestrænum ríkjum. Þetta þýðir að Rússland mun ráðast á Ísland. Það er bara spurning um tíma hvenær það gerist.

Voru viðbúnir refsiaðgerðum og munu svara fyrir sig (Rúv)

Mig finnst mjög hæpið að Rússar myndu ráðast á Ísland áður en þeir myndu ráðast á hin skandenavísku löndinn. Það myndi þurfa að flytja hermenn töluverða fjarlægð með skipi og eitthvað segir mér að vestrænu löndin myndu ekki bara leyfa þeim skipum að leggjast á bryggju. Plús, Ísland yrði sennilegast komið undir annað ríki á þeim tímapunkti þ.s. slíkar innrásir myndu tákna fullt stríð á milli rússa og vesturlönd.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Fös 04. Mar 2022 22:38

Ég held að Pútín sé farinn að vonast eftir samningum, enda er hann að nefna slíkt í dag. Hann er að átta sig á að þetta er að reynast mjög erfitt.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fös 04. Mar 2022 22:45

Bændur í Úkraínu halda áfram að hirða herbúnað frá Rússlandi.

https://twitter.com/rohanarezel/status/ ... 5087623168 (Myndband)




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fös 04. Mar 2022 22:49

Hausinn skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Eina svarið sem Rússland hefur er árás á önnur ríki. Þar sem Rússland getur ekki lokað á neitt frá vestrænum ríkjum. Þetta þýðir að Rússland mun ráðast á Ísland. Það er bara spurning um tíma hvenær það gerist.

Voru viðbúnir refsiaðgerðum og munu svara fyrir sig (Rúv)

Mig finnst mjög hæpið að Rússar myndu ráðast á Ísland áður en þeir myndu ráðast á hin skandenavísku löndinn. Það myndi þurfa að flytja hermenn töluverða fjarlægð með skipi og eitthvað segir mér að vestrænu löndin myndu ekki bara leyfa þeim skipum að leggjast á bryggju. Plús, Ísland yrði sennilegast komið undir annað ríki á þeim tímapunkti þ.s. slíkar innrásir myndu tákna fullt stríð á milli rússa og vesturlönd.


Rússar þurfa ekki stóran her.

Rússneskum tundurspilli siglt í kringum Ísland(19. Október 2021 - Rúv)




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fös 04. Mar 2022 22:53

appel skrifaði:Ég held að Pútín sé farinn að vonast eftir samningum, enda er hann að nefna slíkt í dag. Hann er að átta sig á að þetta er að reynast mjög erfitt.


Mig grunar að þetta sé bara áróðursbragð, frekar en að það sé einhver alvara þarna á bak við. Samningar hingað til hafa ekki haft neitt gildi við Rússland.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Fös 04. Mar 2022 22:56

jonfr1900 skrifaði:Bændur í Úkraínu halda áfram að hirða herbúnað frá Rússlandi.

https://twitter.com/rohanarezel/status/ ... 5087623168 (Myndband)


Þetta er furðulegasti hernaður sem ég hef séð á minni ævi. Er þetta rússi þarna? Fékk hann rússneskumælandi úkraínskan bónda til að draga hann? lol

Innrás BNA-her inn í Írak var einsog vel æfð sinfónía, svo ég tali nú ekki um persaflóastríðið sem er komin í sögubækurnar um eina best heppnuðu hernaðaraðgerð sögunnar.

Það er skrítið að horfa á svona hernaðarlega öflugt land einsog Rússland vera niðurlægt algjörlega í samanburði. BNA-her þurfti að ferðast hálfa leiðina kringum plánetuna til að ráðast inn í Írak, en Rússland þurfti bara að ferða yfir landamæralínu.

Þessi rússneski innrásarher er ekki með nægan mat, olíu og þvíumlíkt. Þeir voru búnir að plana og æfa, en svo bara klikkar einhvernveginn allt hjá þeim. Staðan í dag er ekki það sem þeir plönuðu. Einhvernveginn er ég orðinn skeptískur á að rússneski herinn hafi nokkra getu til að ráðast inn í NATÓ land.


*-*

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1177
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf g0tlife » Fös 04. Mar 2022 22:57

jonfr1900 skrifaði:
Hausinn skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Eina svarið sem Rússland hefur er árás á önnur ríki. Þar sem Rússland getur ekki lokað á neitt frá vestrænum ríkjum. Þetta þýðir að Rússland mun ráðast á Ísland. Það er bara spurning um tíma hvenær það gerist.

Voru viðbúnir refsiaðgerðum og munu svara fyrir sig (Rúv)

Mig finnst mjög hæpið að Rússar myndu ráðast á Ísland áður en þeir myndu ráðast á hin skandenavísku löndinn. Það myndi þurfa að flytja hermenn töluverða fjarlægð með skipi og eitthvað segir mér að vestrænu löndin myndu ekki bara leyfa þeim skipum að leggjast á bryggju. Plús, Ísland yrði sennilegast komið undir annað ríki á þeim tímapunkti þ.s. slíkar innrásir myndu tákna fullt stríð á milli rússa og vesturlönd.


Rússar þurfa ekki stóran her.

Rússneskum tundurspilli siglt í kringum Ísland(19. Október 2021 - Rúv)



Munu þeir koma við í Færeyjum líka ? Hvað hef ég langan tíma til að grafa byrgið mitt ?


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fös 04. Mar 2022 23:10

Færeyjar eru ekki í NATO* en þar er að ég held bandarísk aðstaða. Notuð í hvað veit ég ekki.

*Gæti samt verið varið sem hluti af Danmörku.




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Hausinn » Fös 04. Mar 2022 23:13

jonfr1900 skrifaði:
Hausinn skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Eina svarið sem Rússland hefur er árás á önnur ríki. Þar sem Rússland getur ekki lokað á neitt frá vestrænum ríkjum. Þetta þýðir að Rússland mun ráðast á Ísland. Það er bara spurning um tíma hvenær það gerist.

Voru viðbúnir refsiaðgerðum og munu svara fyrir sig (Rúv)

Mig finnst mjög hæpið að Rússar myndu ráðast á Ísland áður en þeir myndu ráðast á hin skandenavísku löndinn. Það myndi þurfa að flytja hermenn töluverða fjarlægð með skipi og eitthvað segir mér að vestrænu löndin myndu ekki bara leyfa þeim skipum að leggjast á bryggju. Plús, Ísland yrði sennilegast komið undir annað ríki á þeim tímapunkti þ.s. slíkar innrásir myndu tákna fullt stríð á milli rússa og vesturlönd.


Rússar þurfa ekki stóran her.

Rússneskum tundurspilli siglt í kringum Ísland(19. Október 2021 - Rúv)

Þinn punktur? Þeir myndu samt þurfa að koma honum hingað með skipi. Við núverandi aðstæður yrðu mikil viðbrögð ef að rússneskt herskip lagði af stað beint í átt að Íslandi.
Síðast breytt af Hausinn á Fös 04. Mar 2022 23:13, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf DaRKSTaR » Fös 04. Mar 2022 23:15

Skondið hvað tekur Rússa langann tíma að ná þessu landi, nær þessu öllu í endirinn, von og fantasía ukrainumanna um að nató eða Bandaríkin komi þarna og aðstoði þá er aldrei að fara gerast, best fyrir liðið sem vill ekki búa undir putin að forða sér meðan það getur.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fös 04. Mar 2022 23:16

appel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Bændur í Úkraínu halda áfram að hirða herbúnað frá Rússlandi.

https://twitter.com/rohanarezel/status/ ... 5087623168 (Myndband)


Þetta er furðulegasti hernaður sem ég hef séð á minni ævi. Er þetta rússi þarna? Fékk hann rússneskumælandi úkraínskan bónda til að draga hann? lol

Innrás BNA-her inn í Írak var einsog vel æfð sinfónía, svo ég tali nú ekki um persaflóastríðið sem er komin í sögubækurnar um eina best heppnuðu hernaðaraðgerð sögunnar.

Það er skrítið að horfa á svona hernaðarlega öflugt land einsog Rússland vera niðurlægt algjörlega í samanburði. BNA-her þurfti að ferðast hálfa leiðina kringum plánetuna til að ráðast inn í Írak, en Rússland þurfti bara að ferða yfir landamæralínu.

Þessi rússneski innrásarher er ekki með nægan mat, olíu og þvíumlíkt. Þeir voru búnir að plana og æfa, en svo bara klikkar einhvernveginn allt hjá þeim. Staðan í dag er ekki það sem þeir plönuðu. Einhvernveginn er ég orðinn skeptískur á að rússneski herinn hafi nokkra getu til að ráðast inn í NATÓ land.


Rússneski herinn er gjörspilltur og það sést. Þeir geta samt og munu valda miklum skaða í allri Evrópu þangað til að þeir gefast upp eftir að þeir verða sprengdir aftur til tímabilsins löngu áður en það kemur að steinöld.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fös 04. Mar 2022 23:17

Hausinn skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
Hausinn skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Eina svarið sem Rússland hefur er árás á önnur ríki. Þar sem Rússland getur ekki lokað á neitt frá vestrænum ríkjum. Þetta þýðir að Rússland mun ráðast á Ísland. Það er bara spurning um tíma hvenær það gerist.

Voru viðbúnir refsiaðgerðum og munu svara fyrir sig (Rúv)

Mig finnst mjög hæpið að Rússar myndu ráðast á Ísland áður en þeir myndu ráðast á hin skandenavísku löndinn. Það myndi þurfa að flytja hermenn töluverða fjarlægð með skipi og eitthvað segir mér að vestrænu löndin myndu ekki bara leyfa þeim skipum að leggjast á bryggju. Plús, Ísland yrði sennilegast komið undir annað ríki á þeim tímapunkti þ.s. slíkar innrásir myndu tákna fullt stríð á milli rússa og vesturlönd.


Rússar þurfa ekki stóran her.

Rússneskum tundurspilli siglt í kringum Ísland(19. Október 2021 - Rúv)

Þinn punktur? Þeir myndu samt þurfa að koma honum hingað með skipi. Við núverandi aðstæður yrðu mikil viðbrögð ef að rússneskt herskip lagði af stað beint í átt að Íslandi.


Þeir geta líka notað flugvélar.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7513
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf rapport » Fös 04. Mar 2022 23:29

Er einhver sem heldur að UK, USA, Frakkar, Þjóðverjar séu EKKI að skipuleggja hernað gegn Rússum?

Hugsanlega eru Rússar að þykjast vera óskipulagðir til að freista NATO.

Rússar hafa lítið notað flugherinn, vilja kannski eiga hann til vara ef eitthvað bjátar á ef einhver leggur í að standa með Úkraínu í stríði.




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Hausinn » Fös 04. Mar 2022 23:31

jonfr1900 skrifaði:
Hausinn skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
Hausinn skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Eina svarið sem Rússland hefur er árás á önnur ríki. Þar sem Rússland getur ekki lokað á neitt frá vestrænum ríkjum. Þetta þýðir að Rússland mun ráðast á Ísland. Það er bara spurning um tíma hvenær það gerist.

Voru viðbúnir refsiaðgerðum og munu svara fyrir sig (Rúv)

Mig finnst mjög hæpið að Rússar myndu ráðast á Ísland áður en þeir myndu ráðast á hin skandenavísku löndinn. Það myndi þurfa að flytja hermenn töluverða fjarlægð með skipi og eitthvað segir mér að vestrænu löndin myndu ekki bara leyfa þeim skipum að leggjast á bryggju. Plús, Ísland yrði sennilegast komið undir annað ríki á þeim tímapunkti þ.s. slíkar innrásir myndu tákna fullt stríð á milli rússa og vesturlönd.


Rússar þurfa ekki stóran her.

Rússneskum tundurspilli siglt í kringum Ísland(19. Október 2021 - Rúv)

Þinn punktur? Þeir myndu samt þurfa að koma honum hingað með skipi. Við núverandi aðstæður yrðu mikil viðbrögð ef að rússneskt herskip lagði af stað beint í átt að Íslandi.


Þeir geta líka notað flugvélar.

Hversu margar? Og lenda hvar, nákvæmlega? Keflavíkurflugvöll? Flugtími frá Rússlandi til Íslands eru ca. 4.5 klst samkvæmt Google og miðast það sennilegast við flug í gegnum Noreg/SvÍþjóð. Það yrði nægur tími til þess að setja vesturlönd í viðbragsstöðu.




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Hausinn » Fös 04. Mar 2022 23:38

rapport skrifaði:Er einhver sem heldur að UK, USA, Frakkar, Þjóðverjar séu EKKI að skipuleggja hernað gegn Rússum?

Hugsanlega eru Rússar að þykjast vera óskipulagðir til að freista NATO.

Rússar hafa lítið notað flugherinn, vilja kannski eiga hann til vara ef eitthvað bjátar á ef einhver leggur í að standa með Úkraínu í stríði.

Ég er ekkert kunnugur á pólítík, en hvernig ég túlka núverandi stöðu er að vesturlönd eru að nota stöðu Úkarinu til þess að taka mat á því hvort grípa þurfi til frekari aðgerða. Það er rökrétt að þau myndu reyna friðsamlegu tilraunina fyrst, þ.e.a.s. þrengja að Rússlandi efnahagslega og styrkja Úkarinu, og er sú tilraun ennþá í gangi þar til Rússar annað hvort taka stríðið með sér eitthvert annað eða taka þetta til baka.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Fös 04. Mar 2022 23:46

rapport skrifaði:Er einhver sem heldur að UK, USA, Frakkar, Þjóðverjar séu EKKI að skipuleggja hernað gegn Rússum?

Hugsanlega eru Rússar að þykjast vera óskipulagðir til að freista NATO.

Rússar hafa lítið notað flugherinn, vilja kannski eiga hann til vara ef eitthvað bjátar á ef einhver leggur í að standa með Úkraínu í stríði.


Ég hef hugsað út í þetta, að þeir séu viljandi að láta líta út fyrir að vera svona lélegir.

En það er einfaldlega ekki rétt.

Mitt lífsmottó sem á við um þetta er:
"Ég trúi frekar að eitthvað sé alls ekki planað, frekar en að allt sé planað."
Ég er með nokkrar útgáfur af þessu:
"Ég trúi frekar að menn viti ekki hvað þeir eru að gera, frekar en að þeir viti fullkomlega hvað þeir eru að gera."

Pútín er bara með propaganda um að þetta sé einsog þetta eigi að vera, sem er auðvitað kjaftæði.

Sem innrásarher þá viltu ná markmiðum þínum sem fyrst. Við höfum séð hver markmið Pútíns voru, eyða úkraínsku stjórninni (myrða forsetann og ráðamenn), hann sendi nokkrar bylgjur í þeim tilgangi, það mistókst. Þannig að núna þarf hann að senda inn herinn.

Þessi herbílalest fyrir norðan Kænugarð bara skandall fyrir Rússland eiginlega. Allir hernaðarsérfræðingar í heiminum hlæja að þessu, þetta er herbílalest rekin af Dumb & Dumber félögum. Ez target fyrir hvaða herþotur sem er.

Eftir þetta stríð þá munu rússar ekki hafa mikið af gangfærum her-farartækjum, rjóminn af rússneska hernum mun deyja drottni sínum í Úkraínu tel ég, þið sjáið allir þessar myndir af yfirgefnum herbílum og trukkum og skriðdrekum.

Barátta Úkraínu við Rússland mun tryggja að Rússar ráðist ekki inn í annað land, hvernig sem þetta endar að lokum. Það gæti tekið nokkra áratugi þar til þeir treysta sér til þess aftur.
Síðast breytt af appel á Fös 04. Mar 2022 23:50, breytt samtals 2 sinnum.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fös 04. Mar 2022 23:47

Hausinn skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
Hausinn skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
Hausinn skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Eina svarið sem Rússland hefur er árás á önnur ríki. Þar sem Rússland getur ekki lokað á neitt frá vestrænum ríkjum. Þetta þýðir að Rússland mun ráðast á Ísland. Það er bara spurning um tíma hvenær það gerist.

Voru viðbúnir refsiaðgerðum og munu svara fyrir sig (Rúv)

Mig finnst mjög hæpið að Rússar myndu ráðast á Ísland áður en þeir myndu ráðast á hin skandenavísku löndinn. Það myndi þurfa að flytja hermenn töluverða fjarlægð með skipi og eitthvað segir mér að vestrænu löndin myndu ekki bara leyfa þeim skipum að leggjast á bryggju. Plús, Ísland yrði sennilegast komið undir annað ríki á þeim tímapunkti þ.s. slíkar innrásir myndu tákna fullt stríð á milli rússa og vesturlönd.


Rússar þurfa ekki stóran her.

Rússneskum tundurspilli siglt í kringum Ísland(19. Október 2021 - Rúv)

Þinn punktur? Þeir myndu samt þurfa að koma honum hingað með skipi. Við núverandi aðstæður yrðu mikil viðbrögð ef að rússneskt herskip lagði af stað beint í átt að Íslandi.


Þeir geta líka notað flugvélar.

Hversu margar? Og lenda hvar, nákvæmlega? Keflavíkurflugvöll? Flugtími frá Rússlandi til Íslands eru ca. 4.5 klst samkvæmt Google og miðast það sennilegast við flug í gegnum Noreg/SvÍþjóð. Það yrði nægur tími til þess að setja vesturlönd í viðbragsstöðu.


Síðast sendi Rússar Tupelov Tu-160 flugvélar til Íslands. Noregur varð var við þær og stöðvaði eða reyndi það. Hinsvegar er ekki víst að það dugi til þegar stríð hefst milli NATO og Rússlands.

Sprengju­vélum Rússa bægt frá Ís­landi (Febrúar 2021)