Oculus að utan

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
°°gummi°°
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Oculus að utan

Pósturaf °°gummi°° » Lau 12. Feb 2022 14:03

Ég pantaði Oculus quest 2 frá Oculus.com fyrir jól og pöntunin lenti í þvílíku rugli. Hún kom aldrei til landsins og það tók rúmlega tvo mánuði að fá hana endurgreidda.
Mig langar að forvitnast hvort einhver fleiri hafi verið að lenda í svipuðu?


coffee2code conversion


IM2PRO4YOU
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Fim 13. Sep 2012 19:10
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Oculus að utan

Pósturaf IM2PRO4YOU » Lau 12. Feb 2022 15:50

Pantaði mín 27.des og þau voru komin heim að dyrum 29.des mjög fljót að koma.

Þekki einmitt þó nokkra sem hafa pantað frá Oculus og hafa allir þeir aðilar fengið headsettið á 2-3 dögum, mjög einkennilegt þetta vesen hjá þér.

Fékkstu einhverjar útskýringar frá Oculus hvað klikkaði?




marri87
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 17:43
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Oculus að utan

Pósturaf marri87 » Lau 12. Feb 2022 16:05

Pantaði mín um miðjan nóvember frá oculus.com en UPS sendi þau aftur til Oculus viku seinna vegna missing commercial invoice. Tók svo mánuð að fá endurgreitt.
Pantaði svo aftur og sú sending kom eftir 2 virka daga og ekkert vesen.
Fékk tvisvar 10 dollara inneign í Oculus store út af þessu.




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Oculus að utan

Pósturaf mikkimás » Lau 12. Feb 2022 16:29

Mitt var 2 daga að koma.



Skjámynd

Atvagl
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Oculus að utan

Pósturaf Atvagl » Lau 12. Feb 2022 18:12

Ég þekki til þriggja sem keyptu þetta á oculus.com, einn þeirra er bróðir minn og við bjuggum saman þá.

Allir fengu pöntunina sína heim inn um dyrnar þarnæsta dag eftir pöntun, líka þeir sem pöntuðu seint um kvöld. (dæmi: pantað 7. afhent 9.)


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ

Skjámynd

Höfundur
°°gummi°°
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Oculus að utan

Pósturaf °°gummi°° » Sun 13. Feb 2022 11:05

((veit ekki afhverju þetta kom tvisvar))
Síðast breytt af °°gummi°° á Sun 13. Feb 2022 11:08, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
°°gummi°°
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Oculus að utan

Pósturaf °°gummi°° » Sun 13. Feb 2022 11:06

Takk fyrir svörin, er svona að melta hvort mig langi aftur að prófa að panta.
Ég fékk aldrei nein almennileg svör frá oculus og þjónustan þeirra er einhver sú versta sem ég hef vitað frá almennilega stóru fyrirtæki. Ástæðan fyrir því að þetta var sent til baka hjá UPS var einmitt "missing commercial invoice" en afhverju það tók tvo mánuði að fá endurgreitt var aldrei útskýrt.


coffee2code conversion

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2488
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 237
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Oculus að utan

Pósturaf GullMoli » Sun 13. Feb 2022 20:28

Ég + 6 aðrir sem ég þekki lentum ekki í neinu veseni.

Hef einnig þurft að fá eliete strap skipt út hjá þeim og það var ekkert vesen.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 348
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 118
Staða: Ótengdur

Re: Oculus að utan

Pósturaf oliuntitled » Mán 14. Feb 2022 12:42

Ég pantaði mér quest 2 á miðvikudagskvöldi og fékk það sent uppað dyrum á föstudeginum í sömu viku.
Var amazed á hraðanum.




Snojo
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Þri 07. Jún 2011 14:09
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Oculus að utan

Pósturaf Snojo » Þri 15. Feb 2022 14:19

Ég lenti í þessu sama með "Missing Comercial Invoice"
Var gjörsamlega að verða geðveikur á því að tala við Facebook Customer Service.

Ég sendi nokkra pósta til þeirra og fékk bara til baka generic svör, þeir lásu ekki einu sinni póstinn frá mér. Ég fékk loks push upp í næsta service layer og einhvern sem var til í að hjálpa, en þá var það of seint og UPS var búinn að senda þetta til baka.
Ég fékk endurborgunina frekar hratt en ég hætti við að kaupa. Versla ekki við svona fyrirtæki. Algjörlega út í hött.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: Oculus að utan

Pósturaf appel » Þri 15. Feb 2022 15:50

Skil ekki afhverju það er ekki til rafrænt miðlægt kerfi sem heldur utan um alla svona pappíra tengdum vöru- og pakkasendingum milli landa. Að það þurfi að prenta þetta út, líma á pakkann, er algjörlega óskiljanlegt. Svo jafnvel þó þetta sé límt á pakkann, þá þarf maður t.d. að senda skjáskot af invoicinu á Póstinn til að þeir geti afgreitt pakkann, einsog maður þurfi að staðfesta við þá hvað sé í pakkanum þó invoice sé á pakkanum sjálfum. Alltaf fundist þetta óþjált fyrirkomulag.
Eina sem ætti að vera á pakkanum er bara strikamerki, númer, sem er hægt að skanna eða slá inn í þessu rafræna kerfi og þar með fengið öll gögnin.

Ég hef einu sinni lent í því að þurfa endursenda pakka aftur til útlanda, því varan var dead-on-arrival. Ef ég hefði ekki fengið góða aðstoð í því þá hefði mér aldrei tekist það, að grafa upp alla þessa pappíra.


*-*

Skjámynd

Höfundur
°°gummi°°
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Oculus að utan

Pósturaf °°gummi°° » Fös 18. Feb 2022 10:12

Bara smá update - ég ákvað semsagt að taka sénsinn og prófa að panta aftur og í þetta skiptið gekk það allt vel.
Takk aftur fyrir svörin :)

(UPS á ísl. frestuðu reyndar heimsendingu um einn dag í vegna ófærðar, skil það alveg, svo reyndu þau að keyra út vöruna í íbúðahverfi kl 15:00 á virkum degi, og svo á þriðja degi eftir að varan kom til landsins reyndu þau að keyra út vöruna kl rúmlega 13:00 á virkum degi, en þá hringdu þau í mig fyrst og ég var bara fyrir tilviljun heima. Svo ég fékk vöruna á fimmta degi frá því að ég pantaði)


coffee2code conversion