Var að kaupa tölvu en var hissa á að viðmótið sem mætti mér þegar ég opna hana er ekki eins og ég er vanur að sjá með win 10.
sjá viðhengi.
Er þetta alveg eðlilegt ?
kv
ég er vanari því að það sé eins og á neðstu myndinni það er þegar ég opna tölvu.?
Ný tölva - windows 10 viðmót
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 461
- Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Ný tölva - windows 10 viðmót
- Viðhengi
-
- 20220203_104618.jpg (460.38 KiB) Skoðað 1474 sinnum
-
- 20220203_104701.jpg (813.17 KiB) Skoðað 1462 sinnum
Síðast breytt af lyfsedill á Fim 03. Feb 2022 15:43, breytt samtals 1 sinni.
Re: Ný tölva - windows 10 viðmót
Já, bara búið að unpinna allt úr start glugganum og minnka hann.
Löglegt WinRAR leyfi
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 461
- Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva - windows 10 viðmót
Njall_L skrifaði:Já, bara búið að unpinna allt úr start glugganum og minnka hann.
ok hvernig er því breytt?
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva - windows 10 viðmót
lyfsedill skrifaði:Njall_L skrifaði:Já, bara búið að unpinna allt úr start glugganum og minnka hann.
ok hvernig er því breytt?
Hægriklikkar á það sem þú vilt hafa þarna og Pin to start
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva - windows 10 viðmót
Er ekki málið að núllstilla Windows 10 í svona aðstæðum og byrja bara upp á nýtt.
Re: Ný tölva - windows 10 viðmót
lyfsedill skrifaði:
ég er vanari því að það sé eins og á neðstu myndinni það er þegar ég opna tölvu.?
Þökk sé þessum þræði breytti ég start-menu hjá mér úr hryllingnum á neðri myndinni yfir í snilldina á efri myndinni.
Smekkur okkar er greinilega öfugur
|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 461
- Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva - windows 10 viðmót
Atvagl skrifaði:lyfsedill skrifaði:
ég er vanari því að það sé eins og á neðstu myndinni það er þegar ég opna tölvu.?
Þökk sé þessum þræði breytti ég start-menu hjá mér úr hryllingnum á neðri myndinni yfir í snilldina á efri myndinni.
Smekkur okkar er greinilega öfugur
já ok eða kannski ekki. ég svosem nota aldrei það sem kemur fram á neðri myndinni, svo þetta er ekkert atriði í raun bara fannst skrítið að selja nýja tölvu og hafa hana svona.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 461
- Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva - windows 10 viðmót
jonfr1900 skrifaði:Er ekki málið að núllstilla Windows 10 í svona aðstæðum og byrja bara upp á nýtt.
Hef nú enga þekkingu á því og finnst þegar maður er að kaupa glænýja vél frá tölvubúð að þetta eigi að vera með "eðlilega/venjulega" viðmótinu
Síðast breytt af lyfsedill á Fös 04. Feb 2022 00:45, breytt samtals 1 sinni.