Sturtutæki
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Sturtutæki
Ráðleggingar hefur fólk varðandi blöndunartæki fyrir sturtur? Er eitthvað sérstakt sem fólk mælir með eða þurfi að varast?
ps5 ¦ zephyrus G14
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 213
- Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Sturtutæki
Passa þig á að kaupa tæki sem gefur að minnsta kosti 30l á mínútu. Ekkert ECO drasl.
Hárið varla blotnar undir eco sturtum...
Hárið varla blotnar undir eco sturtum...
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Sturtutæki
Haraldur25 skrifaði:Passa þig á að kaupa tæki sem gefur að minnsta kosti 30l á mínútu. Ekkert ECO drasl.
Hárið varla blotnar undir eco sturtum...
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 213
- Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Sturtutæki
SolidFeather skrifaði:Haraldur25 skrifaði:Passa þig á að kaupa tæki sem gefur að minnsta kosti 30l á mínútu. Ekkert ECO drasl.
Hárið varla blotnar undir eco sturtum...
Nkl þeir sem eru með eco sturtur
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
-
- Nýliði
- Póstar: 9
- Skráði sig: Lau 13. Mar 2021 21:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Sturtutæki
Í þessu gildir að þú færð það sem þú borgar fyrir, þegar ég tók baðið mitt í gegn tók ég ódýrustu blöndunartækin og ódýrasta sturtuhausinn í byko, er núna búinn að skipta um báða hluti...
Er með grohe blöndunartæki (Keypt á 15k á lagersölu í byko) sem eru að skila sínu 100%
Er með grohe blöndunartæki (Keypt á 15k á lagersölu í byko) sem eru að skila sínu 100%
Re: Sturtutæki
Píparinn minn sagði Grohe og ekkert annað.
Ég var búinn að kaupa IKEA blöndunartæki á útsölu og lét hann setja þau... hafa reynst vel síðustu 2 árin en alveg viðbúið að fagmennirnir hafi rétt fyrir sér. Þegar þau klikka þá hlýði ég og set Grohe.
Ég var búinn að kaupa IKEA blöndunartæki á útsölu og lét hann setja þau... hafa reynst vel síðustu 2 árin en alveg viðbúið að fagmennirnir hafi rétt fyrir sér. Þegar þau klikka þá hlýði ég og set Grohe.
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Sturtutæki
Er með ógéðslega gömul Grohe tæki á baðinu sem ég var að skipta út bara í dag. Þau eru síðan 1995-2000 sirka.
- voru farin að láta heyra ansi mikið í sér og aðallega hjá nágranna mínum á efri hæðinni, það hafði þó minnkað töluvert.
- eftir að ég setti upp nýju fínu möttu svörtu Damixa tækin áðan , þá komst ég samt að því að gamla Grohe dótið er í fínu lagi ennþá.
Það var möl og sandur sem var búin að stífla síuna og heita vatnið var líklegast ekki á nema 60% poweri
En hvað um það, sagan amk segir mér að Grohe sé ódrepandi og það er ástæða að allir Fagmenn mæla með því.
( Og ef einhver var að pæla afhverju ég fór í Damixa þá var það bara vegna verðsins sem mér bauðst "ónotað" sett á )
kv
Smith
- voru farin að láta heyra ansi mikið í sér og aðallega hjá nágranna mínum á efri hæðinni, það hafði þó minnkað töluvert.
- eftir að ég setti upp nýju fínu möttu svörtu Damixa tækin áðan , þá komst ég samt að því að gamla Grohe dótið er í fínu lagi ennþá.
Það var möl og sandur sem var búin að stífla síuna og heita vatnið var líklegast ekki á nema 60% poweri
En hvað um það, sagan amk segir mér að Grohe sé ódrepandi og það er ástæða að allir Fagmenn mæla með því.
( Og ef einhver var að pæla afhverju ég fór í Damixa þá var það bara vegna verðsins sem mér bauðst "ónotað" sett á )
kv
Smith
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sturtutæki
Grohe og Mora er top-of-the-line í dag.
Damixa er í eigu Mora síðan 2014 og eiga að vera betri en þau voru.
Svo er sniðugt að vera með svona gúmmí stúta á hausnum til þess að losa útfellingarnar sem eiga það til að stífla þá stútanna.
Tveir píparar sem ég hef talað við vara við Bauhaus tækjunum og segja þau ekki gerð fyrir íslenska heitavatnið.
Damixa er í eigu Mora síðan 2014 og eiga að vera betri en þau voru.
Svo er sniðugt að vera með svona gúmmí stúta á hausnum til þess að losa útfellingarnar sem eiga það til að stífla þá stútanna.
Tveir píparar sem ég hef talað við vara við Bauhaus tækjunum og segja þau ekki gerð fyrir íslenska heitavatnið.
Re: Sturtutæki
ÓmarSmith skrifaði:Er með ógéðslega gömul Grohe tæki á baðinu sem ég var að skipta út bara í dag. Þau eru síðan 1995-2000 sirka.
- eftir að ég setti upp nýju fínu möttu svörtu Damixa tækin áðan , þá komst ég samt að því að gamla Grohe dótið er í fínu lagi ennþá.
Það var möl og sandur sem var búin að stífla síuna og heita vatnið var líklegast ekki á nema 60% poweri
Ert þú ég? Var akkúrat að skipta út gömlum Mora tækjum á svipuðu aldursbili hjá mér útaf sama vandamáli, og fann helling af sand í síunni við inntakið á þeim sem var líklegast vandamálið frekar en blöndunartækin sjálf. Áætla að setja gömlu tækin aftur á sinn stað þegar nýju tækin úr Múrbúðinni gefa upp öndina.
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Sturtutæki
Njall_L skrifaði:ÓmarSmith skrifaði:Er með ógéðslega gömul Grohe tæki á baðinu sem ég var að skipta út bara í dag. Þau eru síðan 1995-2000 sirka.
- eftir að ég setti upp nýju fínu möttu svörtu Damixa tækin áðan , þá komst ég samt að því að gamla Grohe dótið er í fínu lagi ennþá.
Það var möl og sandur sem var búin að stífla síuna og heita vatnið var líklegast ekki á nema 60% poweri
Ert þú ég? Var akkúrat að skipta út gömlum Mora tækjum á svipuðu aldursbili hjá mér útaf sama vandamáli, og fann helling af sand í síunni við inntakið á þeim sem var líklegast vandamálið frekar en blöndunartækin sjálf. Áætla að setja gömlu tækin aftur á sinn stað þegar nýju tækin úr Múrbúðinni gefa upp öndina.
Bath-ception ?
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sturtutæki
Þegar menn eru að tala um Grohe - er þá verið að tala um Grohe eða Hansgrohe?
ps5 ¦ zephyrus G14
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Sturtutæki
Ég fékk mér Kludi sturtusett á sínum tíma því að það var ódýrt Grohe tæki sem fylgdi íbúðinni.
Á þeim tíma var ég að vinna hjá Húsasmiðjunni sem seldi þá takmarkað úrval af Grohe og fór í Kludi og þetta er ein besta sturta sem ég hef haft.
Hún er með einhverjum fídus sem tæmir alltaf allt vatn úr hausunum og er með einhverju anti-bacterial húllumhæi.
Það er enginn að selja þetta hér heima lengur en það er fullt gott á markaði annað en Grohe. Iðnaðarmenn kunna bara á Grohe og vilja halda sig við það + það er gæða merki, það verður ekki tekið af þeim.
https://www.waschbeckenarmaturtest.de/grohe-oder-kludi/
Á þeim tíma var ég að vinna hjá Húsasmiðjunni sem seldi þá takmarkað úrval af Grohe og fór í Kludi og þetta er ein besta sturta sem ég hef haft.
Hún er með einhverjum fídus sem tæmir alltaf allt vatn úr hausunum og er með einhverju anti-bacterial húllumhæi.
Það er enginn að selja þetta hér heima lengur en það er fullt gott á markaði annað en Grohe. Iðnaðarmenn kunna bara á Grohe og vilja halda sig við það + það er gæða merki, það verður ekki tekið af þeim.
https://www.waschbeckenarmaturtest.de/grohe-oder-kludi/
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Sturtutæki
rapport skrifaði:Ég fékk mér Kludi sturtusett á sínum tíma því að það var ódýrt Grohe tæki sem fylgdi íbúðinni.
Á þeim tíma var ég að vinna hjá Húsasmiðjunni sem seldi þá takmarkað úrval af Grohe og fór í Kludi og þetta er ein besta sturta sem ég hef haft.
Hún er með einhverjum fídus sem tæmir alltaf allt vatn úr hausunum og er með einhverju anti-bacterial húllumhæi.
Það er enginn að selja þetta hér heima lengur en það er fullt gott á markaði annað en Grohe. Iðnaðarmenn kunna bara á Grohe og vilja halda sig við það + það er gæða merki, það verður ekki tekið af þeim.
https://www.waschbeckenarmaturtest.de/grohe-oder-kludi/
Ég er með Kludi í sturtunni niðri hjá mér.
Það er MESTI KRAFTUR ever í þessu.
Sá sem seldi okkur húsið er pípari og hann setti upp alvöru dót í sturtuna. Ég tek oftast bara 1/3 styrk og það er samt solid sturta
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Re: Sturtutæki
Fyrst menn eru að ræða blöndunartæki.
Hvar fær maður blöndunartæki sem eru bæði fyrir baðkar og sturtu þyrfti að skipa mínum út en hvar sem maður leitar á netinu er ég aðalega að finna blöndunartæki sem eru annaðhvort bara til að fylla baðkar eða bara fyrir sturtu ekki sem þjónar bæði baðkarinu og sturtunni.
Hvar fær maður blöndunartæki sem eru bæði fyrir baðkar og sturtu þyrfti að skipa mínum út en hvar sem maður leitar á netinu er ég aðalega að finna blöndunartæki sem eru annaðhvort bara til að fylla baðkar eða bara fyrir sturtu ekki sem þjónar bæði baðkarinu og sturtunni.
Re: Sturtutæki
stefhauk skrifaði:Fyrst menn eru að ræða blöndunartæki.
Hvar fær maður blöndunartæki sem eru bæði fyrir baðkar og sturtu þyrfti að skipa mínum út en hvar sem maður leitar á netinu er ég aðalega að finna blöndunartæki sem eru annaðhvort bara til að fylla baðkar eða bara fyrir sturtu ekki sem þjónar bæði baðkarinu og sturtunni.
Held ég sé ekki að rugla, en flest baðtæki eru með auka stút, sem þú getur annað hvort tengt handsturtu eða sturtusett við?
https://husa.is/netverslun/eldhus-badhe ... id=7910815
https://www.ikea.is/products/579694
Re: Sturtutæki
Stefán, ég keypti svona í Husasmiðjunni fyrir mömmu. Vandamálið var hins vegar að þetta var sturtu tæki, þ.e.a.s. sturtustöngin var of stutt þannig að þú þarft að passa það.
Virðist ekki vera mikið um svona tæki.
Virðist ekki vera mikið um svona tæki.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Sturtutæki
Klemmi skrifaði:stefhauk skrifaði:Fyrst menn eru að ræða blöndunartæki.
Hvar fær maður blöndunartæki sem eru bæði fyrir baðkar og sturtu þyrfti að skipa mínum út en hvar sem maður leitar á netinu er ég aðalega að finna blöndunartæki sem eru annaðhvort bara til að fylla baðkar eða bara fyrir sturtu ekki sem þjónar bæði baðkarinu og sturtunni.
Held ég sé ekki að rugla, en flest baðtæki eru með auka stút, sem þú getur annað hvort tengt handsturtu eða sturtusett við?
https://husa.is/netverslun/eldhus-badhe ... id=7910815
https://www.ikea.is/products/579694
Þessi eru líka fín
https://www.tengi.is/product/mora-cera-t4-badtaeki/
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Sturtutæki
Ánægjulegt hvað það rigna inn píparaspurningum hérna uppá síðkastið. Mora, Grohe, FM mattison, Damixa, Hansa, Hans Grohe allt frábær merki. Kv Pípari
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sturtutæki
Þetta er eitt af því mikilvægasta sem við getum rætt enda pípulagnir og frárennslismál almennt undirstaða siðmenningar.
Á eftir hjólinu er vatnssalernið væntanlega áhrifamesta uppfinning mannkynsins.
Á eftir hjólinu er vatnssalernið væntanlega áhrifamesta uppfinning mannkynsins.
ps5 ¦ zephyrus G14
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Sturtutæki
hivsteini skrifaði:Ánægjulegt hvað það rigna inn píparaspurningum hérna uppá síðkastið. Mora, Grohe, FM mattison, Damixa, Hansa, Hans Grohe allt frábær merki. Kv Pípari
Ég er að velja mér innbyggð blöndunartæki og rakst á tækin frá Omnires, kannastu e-ð við þau? Ég er svoldið skeptiskur á það í ljósi þess að ég ætlaði að byggja þetta inn í vegginn. Mun sennilega fara í Damixa Silhouet, hefurðu reynslu af þeim?
Edit: er 9L/mín flæði á t.d. Damixa tækjunum nóg fyrir góða sturtu... eða er hægt að taka út bremsuna í þeim
Síðast breytt af steinarorri á Þri 11. Jan 2022 19:15, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Sturtutæki
stefhauk skrifaði:Fyrst menn eru að ræða blöndunartæki.
Hvar fær maður blöndunartæki sem eru bæði fyrir baðkar og sturtu þyrfti að skipa mínum út en hvar sem maður leitar á netinu er ég aðalega að finna blöndunartæki sem eru annaðhvort bara til að fylla baðkar eða bara fyrir sturtu ekki sem þjónar bæði baðkarinu og sturtunni.
Hér eru öll baðtækin með tveimur stútum sýnist mér: https://husa.is/netverslun/eldhus-badhe ... /badtaeki/
Svo kaupirðu stuttusett með þessu: https://husa.is/netverslun/eldhus-badhe ... turtusett/
Annars var ég með no-name baðtæki áður fyrr og bibbarnir til að stjórna hitanum og flæðinu urðu voða flimsy með tímaum. Skipti yfir í Gröhe og það er mikli meira solid.
Svo er ég með Ikea blöndunartæki í eldhúsinu og flæðið á heitavatninu stíflast með tímanum. Hvítt gums sem safnast fyrir í örmjórri slöngunni sem heita vantið flæðir í gegnum. Hvað er það, kísill?
Myndu Gröhe tæki koma betur í veg fyrir þessa uppsöfnun?
Síðast breytt af SolidFeather á Þri 11. Jan 2022 19:21, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Sturtutæki
stefhauk skrifaði:Fyrst menn eru að ræða blöndunartæki.
Hvar fær maður blöndunartæki sem eru bæði fyrir baðkar og sturtu þyrfti að skipa mínum út en hvar sem maður leitar á netinu er ég aðalega að finna blöndunartæki sem eru annaðhvort bara til að fylla baðkar eða bara fyrir sturtu ekki sem þjónar bæði baðkarinu og sturtunni.
Ég gerði upp baðherbergi á sínum tíma og félagi minn verslaði allt í Ísleifi Jónssyni, Hann sagði að það yrði eitthvað dýrara en ég yrði alltaf ánægður með tækin. Man að það var Hans Grohe í baðvaskinum en vegna þess að ég þurfti svona bað- og sturtusett með haus og handsturtu þá var það unit eitt það dýrasta "itemið" í öllu baðherberginu. Minnir að sturtusettið og sturtubaðkarið hafi verið um 40-50% af heildarkostnaðinum, næst dýrasta itemið voru svo flísarnar.
https://isleifur.is/verslun/blondunarta ... vart-matt/
Síðast breytt af rapport á Mið 12. Jan 2022 10:11, breytt samtals 1 sinni.
Re: Sturtutæki
Já þetta er ekki auðvelt að finna svona miðað við að það eru alls ekkert allar íbúðir sem hafa bæði sturtu og bað.
Hjá mér er þetta nokkurnveginn svona unit https://isleifur.is/verslun/blondunarta ... vart-matt/ sem hefur krana semsagt til að fylla baðkarið svo tengist sturtu járn rör í blöndunartækið sjálft og á því er einnig handsturtuhaus semsagt allt í sama blöndunartækinu
Var einmitt búinn að rekast á örfá sem kosta líka svona mikið og virðist ekki vera til mikið ódýrara.
Hjá mér er þetta nokkurnveginn svona unit https://isleifur.is/verslun/blondunarta ... vart-matt/ sem hefur krana semsagt til að fylla baðkarið svo tengist sturtu járn rör í blöndunartækið sjálft og á því er einnig handsturtuhaus semsagt allt í sama blöndunartækinu
Var einmitt búinn að rekast á örfá sem kosta líka svona mikið og virðist ekki vera til mikið ódýrara.
-
- has spoken...
- Póstar: 169
- Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
- Reputation: 4
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sturtutæki
Ég gerði upp baðherbergi fyrir rúmum 2 árum síðan.
Skelti mér á: https://www.dekkor.is/omnires-sturta-baðtæki
Gerir það sem það þarf að gera án vandræða.
Skelti mér á: https://www.dekkor.is/omnires-sturta-baðtæki
Gerir það sem það þarf að gera án vandræða.
Ryzen 7 5800x3D - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl14 - PowerColor Radeon RX 7900XTX Red Devil 24GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S