Ég er búinn að prófa að installera RÚV flutterspilaranum á amerískan "Fire TV Stick 4K".
Eftirá gerir spilarinn lítið af viti. Það er hægt að labba milli valmöguleika en enginn þeirra virkar.
Útgáfur sem ég prófaði voru 2.3.2 og 2.3.0.
Ef einhver er með RÚV virkt á "Stick" væri gaman að heyra hvaða útgáfu menn eru með, svo ég þurfi ekki að ganga afturábak yfir allar mögulegar útgáfur í leit að einhverju með einhverja virkni.
RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 502
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.
hefur þú skoðað stöð2 fire stick appið? virkar mjög vel hjá mér
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 502
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.
zetor skrifaði:hefur þú skoðað stöð2 fire stick appið? virkar mjög vel hjá mér
Kærar þakkir. Gekk eins og í sögu að setja þetta upp. Sarpurinn líka aðgengilegur amk á einhvern hátt.
Einn galli. Audiosync er "off" á RÚV. Tjekka á morgun hvort það sama gildir um Stöð-2.
Engin sync vandamál á Netflix, Disney+ eða Primevideo, þannig að ég er ekki að fara breyta sync-stillingum á sjónvarpinu.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 502
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.
Takk fyrir hjálpina spjallarar.
RÚV flutterspilari útgáfa 1.6.2 virkar á Fire TV Stick 4K. Enginn, ekki ein einasta, af nýrri útgáfum virkaði.
RÚV spilarinn líkt og Stöðvar tvö appið er ætið með hljóð og mynd eilítið úr synci sem telst varla annað en lélegt.
Annað sem mér finnst arfaslakt af RÚV er að hafa ekki apk respository fyrir allar útgáfur sem þeir hafa gefið út. Í staðinn þarf maður að gramsa í allskonar misvafasömum síðum tvist og bast um heiminn að leita að þessu "góssi". Semsagt 100% ófaglegt hjá RÚV, hverjum hefði dottið það í hug?
RÚV flutterspilari útgáfa 1.6.2 virkar á Fire TV Stick 4K. Enginn, ekki ein einasta, af nýrri útgáfum virkaði.
RÚV spilarinn líkt og Stöðvar tvö appið er ætið með hljóð og mynd eilítið úr synci sem telst varla annað en lélegt.
Annað sem mér finnst arfaslakt af RÚV er að hafa ekki apk respository fyrir allar útgáfur sem þeir hafa gefið út. Í staðinn þarf maður að gramsa í allskonar misvafasömum síðum tvist og bast um heiminn að leita að þessu "góssi". Semsagt 100% ófaglegt hjá RÚV, hverjum hefði dottið það í hug?
Re: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.
Sinnumtveir skrifaði:Takk fyrir hjálpina spjallarar.
RÚV flutterspilari útgáfa 1.6.2 virkar á Fire TV Stick 4K. Enginn, ekki ein einasta, af nýrri útgáfum virkaði.
RÚV spilarinn líkt og Stöðvar tvö appið er ætið með hljóð og mynd eilítið úr synci sem telst varla annað en lélegt.
Annað sem mér finnst arfaslakt af RÚV er að hafa ekki apk respository fyrir allar útgáfur sem þeir hafa gefið út. Í staðinn þarf maður að gramsa í allskonar misvafasömum síðum tvist og bast um heiminn að leita að þessu "góssi". Semsagt 100% ófaglegt hjá RÚV, hverjum hefði dottið það í hug?
Hvaða fyrirtæki hafa "apk repository" fyrir útgefin forrit? Man ekki eftir neinum sem gera slíkt, nema þá kannski einhver open source verkefni sem geyma þau á github.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Re: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.
Sinnumtveir skrifaði:Takk fyrir hjálpina spjallarar.
RÚV flutterspilari útgáfa 1.6.2 virkar á Fire TV Stick 4K. Enginn, ekki ein einasta, af nýrri útgáfum virkaði.
RÚV spilarinn líkt og Stöðvar tvö appið er ætið með hljóð og mynd eilítið úr synci sem telst varla annað en lélegt.
Annað sem mér finnst arfaslakt af RÚV er að hafa ekki apk respository fyrir allar útgáfur sem þeir hafa gefið út. Í staðinn þarf maður að gramsa í allskonar misvafasömum síðum tvist og bast um heiminn að leita að þessu "góssi". Semsagt 100% ófaglegt hjá RÚV, hverjum hefði dottið það í hug?
ég skil þig vel. ein síða sem ég hef notað mikið og reynst mér vel með apk er apkcombo.com kannski ekki margar útgáfur af rúv þar.
https://apkcombo.com/ruv/is.ruv.flutterspilari/
þar getur þú farið í svokallaðann downloader til að velja device og android útgáfur
https://apkcombo.com/apk-downloader/
Síðast breytt af zetor á Fös 07. Jan 2022 11:10, breytt samtals 1 sinni.
Re: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.
Android TV útgáfan er einmitt 1.6.2 eða 1.6.7 beta minnir mig.
Play Store sér sjálft um að ná í rétt APK fyrir viðeigandi tæki og þetta er því allt eftir bókinni.
Svo er hægt að sækja appið á Android TV og séð hvaða version númer er virkt þar.
Play Store sér sjálft um að ná í rétt APK fyrir viðeigandi tæki og þetta er því allt eftir bókinni.
Svo er hægt að sækja appið á Android TV og séð hvaða version númer er virkt þar.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.
Komin meiri reynsla á Fire Stick? Sýnist þetta viðráðanlegustu verðin á svona Android TV thingie, hvað kallið þið annars svona græjur fyrir eldri kynslóðina, þetta er ekki sama og myndlykill er eitthvað íslenskt orð?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.
Þeir eru að fara koma með AI í Max útgáfuna allavega. Virkar ekki að nota timestamps í hlekk :S
Síðast breytt af netkaffi á Þri 13. Feb 2024 21:15, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.
Það er umhugsunarefni að það séu 4 fyrirtæki að þróa sambærilegt app til að streyma efni á íslenska markaðnum (rúv, s2/voda, síminn og nova). Svo virkar þetta misvel hjá þeim öllum.
Það gæti verið sniðugt ef þessi fyrirtæki myndu hittast í Öskjuhlíðinni og í framhaldinu yrði til GH repo þar sem "framtíðarappið" yrði til.
En samkeppniseftirlitið yrði væntanlega brjálað. Þeim tókst jú að skrifa 130 bls skýrslu um íslenska majónesmarkaðinn.
Það gæti verið sniðugt ef þessi fyrirtæki myndu hittast í Öskjuhlíðinni og í framhaldinu yrði til GH repo þar sem "framtíðarappið" yrði til.
En samkeppniseftirlitið yrði væntanlega brjálað. Þeim tókst jú að skrifa 130 bls skýrslu um íslenska majónesmarkaðinn.
ps5 ¦ zephyrus G14
Re: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.
dadik skrifaði:Það er umhugsunarefni að það séu 4 fyrirtæki að þróa sambærilegt app til að streyma efni á íslenska markaðnum (rúv, s2/voda, síminn og nova). Svo virkar þetta misvel hjá þeim öllum.
Það gæti verið sniðugt ef þessi fyrirtæki myndu hittast í Öskjuhlíðinni og í framhaldinu yrði til GH repo þar sem "framtíðarappið" yrði til.
En samkeppniseftirlitið yrði væntanlega brjálað. Þeim tókst jú að skrifa 130 bls skýrslu um íslenska majónesmarkaðinn.
Allt aðrar þarfir hjá þessum fyrirtækjum. Yrði bilun að reyna að samræma þær.
Í staðinn fyrir 4 slæm öpp fengirðu eitt ógeðslega vont.
Síðast breytt af JReykdal á Mið 14. Feb 2024 15:36, breytt samtals 1 sinni.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.
Hvaða þarfir? Opna appið, velja efni og ýta á play? Öll streymisöpp eru að gera sama hlutinn, íslensku, Netflix, Disney, Prime, HBO, etc.
ps5 ¦ zephyrus G14
Re: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.
dadik skrifaði:Hvaða þarfir? Opna appið, velja efni og ýta á play? Öll streymisöpp eru að gera sama hlutinn, íslensku, Netflix, Disney, Prime, HBO, etc.
Nei...sumir eru að selja aðgang að myndefni, sjónvarpsrásum, live events og aðrir ekki. Allir hafa mismunandi bakendakerfi til að höndla það. Sumir hafa textunarskyldu sem aðrir hafa ekki etc. etc.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Re: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.
dadik skrifaði:Hvaða þarfir? Opna appið, velja efni og ýta á play? .
Þetta er heljarinnar formúla hjá þér. Má ég fá hana að láni? Þetta gæti verið lykil-lausnin að öllu.
*-*
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.
Hárrétt hjá þér, þetta er frábær lausn hvað sem kverúlantarnir segja
ps5 ¦ zephyrus G14
Re: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.
zetor skrifaði:hefur þú skoðað stöð2 fire stick appið? virkar mjög vel hjá mér
Þarf ekki tengingin að vera hjá Vodafone til að stöðvar2 appið virki?
Re: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.
pddingo skrifaði:zetor skrifaði:hefur þú skoðað stöð2 fire stick appið? virkar mjög vel hjá mér
Þarf ekki tengingin að vera hjá Vodafone til að stöðvar2 appið virki?
nei, er erlendis, virkar vel.