VHS Yfir í stafrænt, hverjir eru bestir?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 315
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

VHS Yfir í stafrænt, hverjir eru bestir?

Pósturaf Prentarakallinn » Lau 25. Des 2021 02:39

Er að fara með gömlu spólurnar og láta færa þær í digital en þá er spurningin, hver er bestur í því?

Myndform, Fotomax eða Bergvík?


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7506
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1174
Staða: Ótengdur

Re: VHS Yfir í stafrænt, hverjir eru bestir?

Pósturaf rapport » Lau 25. Des 2021 14:21

mbv.is eru þeir ekki enn í svona?




Fautinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: VHS Yfir í stafrænt, hverjir eru bestir?

Pósturaf Fautinn » Lau 25. Des 2021 15:14

Fórum með allar gömlu vhs í Fótomax og mjög ánægð, fengum svo svo á USB lyklum




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: VHS Yfir í stafrænt, hverjir eru bestir?

Pósturaf Hlynzi » Lau 25. Des 2021 19:47

Eflaust einhverjir sem eru nefndir hér á undan.

Ég græjaði þetta fyrir pabba með því að setja upp borðtölvu með sjónvarpskorti og pantaði svo Hi8 myndbandsupptökuvél af ebay (fann ekki slíka hér á klakanum) til að afspila inná sjónvarpskortið, svo þurfti að dunda sér við það í rauntíma að koma þessu yfir, auðvitað einhver kostnaður sem fylgdi þessu og ég mæli með að láta bara atvinnumennina sjá um þetta, þeir geta örugglega líka hreinsað filmurnar/myndgæðin (lestist: ehance this frame)
Endar á að kosta minna, mig minnir að það hafi verið um 15-30 þús. kr. í þetta ásamt tímanum, þetta var ágætis slatti af spólum.


Hlynur

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: VHS Yfir í stafrænt, hverjir eru bestir?

Pósturaf Nördaklessa » Sun 26. Des 2021 08:00

sælir. hérna eru nokkrir gæjar sem vita alveg uppá hár hvað þeir eru að gera þegar kemur að þessu.
https://www.facebook.com/hafdalframleidsla


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |