Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Allt utan efnis

Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Sjálfstæðisflokkurinn
48
21%
Framsóknarflokkurinn
12
5%
Samfylkingin
23
10%
Vinstri Grænir
3
1%
Viðreisn
23
10%
Píratar
69
30%
Flokkur Fólksins
2
1%
Sósíalistaflokkur Íslands
10
4%
Miðflokkurinn
8
3%
Frjálslyndi Lýðræðisflokkurinn
2
1%
Skila auðu
18
8%
Mun ekki kjósa
15
6%
 
Samtals atkvæði: 233


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Pósturaf Tbot » Fös 03. Sep 2021 09:47

rapport skrifaði:
appel skrifaði:
Tbot skrifaði:Úff.
Veit ekki, svona létt stöðumat.

Sjálfstæðisflokkurinn - Er ekki lengur flokkur hins almenna borgara sem vill geta ráðið lífi sínu án of mikilla inngripa frá ríkinu.
Framsóknarflokkurinn - ææ, eru þeir enn til (verða víst til meðan bændur eru á landinu)
Samfylkingin - samspillingin, aldrei
Vinstri Grænir - öfgaflokkur til vinstri, jafn slæmur og öfgaflokkur til hægri.
Viðreisn - Kjósa kúlulánadrottninguna, einungis fyrir þá sem hafa gullfiskaminni
Píratar - vita ekki hvort þeir eru að koma eða fara. Hafa ekki hundsvit á peningum, sbr stöðu Reykjavíkur þar sem þeir eru í stjórn.
Flokkur Fólksins - grátkórinn
Sósíalistaflokkur Íslands - Frelsaður stórkapítalisti
Miðflokkurinn - Sigmundur Davíð
Frjálslyndi Lýðræðisflokkurinn - Hvað er nú það.
Skila auðu - Ekki gott - en ekki margir möguleikar í stöðunni.


Pretty much raunveruleikinn.

Píratar eru í raun sósíalistaflokkur miðað við allt sem ég hef heyrt frá þeim, þetta fólk er með tvo vinstri fætur og tvær vinstri hendur.


Ég sé að hér bólar á miklum misskilningi á hvernig rekstri opinberra aðila er háttað, hvernig pólitísk ákvarðanataka er og á að vera aðskilin rekstri sbr. aðskilnaður löggjafa- og framkvæmdavalds

Kjörnir fulltrúar á Alþingi reka ekki stofnanir ríkisins, þar eru forstöðumenn stofnana ábyrgir. Þessu fokka ríkisstjórnir oft upp með því að nota kjörna fulltrúa sem ráðherra sem fara með framkvæmdavaldið. Píratar vilja t.d. fagráðna ráðherra en ekki dýralækna eða lögfræðinga sem fjármálaráðherra.

Borgin er flóknari og viðkvæmari rekstur en marga grunar, hún er með hátt í 400 starfsstaði/byggingar, 10.000 starfsmenn og um 27.000 notendur í tölvuumhverfinu (nemendur í grunnskólum + verktakar + nemendur HÍ í starfsnámi hjá borginni bætast við þessa fyrstu 10.000).

Sviðsstjóri hvers sviðs ber ábyrgð innan borgarinnar á ráðstöfun fjárheimildar síns sviðs, líkt og forstöðumenn stofnana hjá ríkinu. Pólitíkin/kjörnir fulltrúar stýra að sjálfsögðu heimildinni sem veitt er á hverju ári og er það gert m.t.t. áætlanagerðar sem rýnt er ítarlega í og hún rifin sundur og saman og útskýrð í þaula áður en hún er samþykkt.

Það má segja margt um borgina og rekstur hennar en þau nokkur stór mál sem hafa fokkað upp rekstri borgarinnar eru ekki sök núverandi meirihluta. Samt hafa þessir flokkar einungis komist að í tæp þrjú ár frá 1994.

- Leiga húsnæði á Borgartúni (xD, xB og xF)
- Laugavegsfíaskóið, að kaupa gömlu Nikebúðina (þar sem Timberland var) á 600+ milljónir "cash".
- Orkuveituhúsið (xB )
- Gatnakerfið/stofnbrautir(xD) (enda borgin nánast valdalaus í að breyta Miklubraut og Sæbraut, ríkið/Vegagerðin þurfa að samþykkja allt þar)

Píratar hafa opnað bókhald borgarinnar - https://reykjavik.is/opinfjarmal

Það er m.a. þeim að þakka að þið getið sé þetta svart á hvítu.


Núverandi meirihluti er að ráðstafa fé til innviðauppbyggingar og stafrænnar umbreytingar því að það er rétti tíminn til að styðja við atvinnulífið

https://graenaplanid.reykjavik.is/

Sem er m.a. hluti af sóknaráætlun vegna Covis - https://reykjavik.is/frettir/soknaraaet ... sfaraldurs

Ríkið fór þá leið að láta Icelandair og Bláa Lónið og fleiri slík fyrirtæki fá milljarða vegna Covid og treysti á "brauðmolakenninguna" að almenningur fengið þetta til sín ...

Borgin gerir þetta betur og skapar verkefni og atvinnu og borgar fyrir það virði sem sannarlega er skapað. Um leið byggist upp þekking og færni hjá þeim sem borgin á viðskipti við og ÞAÐ heldur atvinnulífinu gangandi og nýtist almenningi.

Þegar einhver segir:

"Píratar - vita ekki hvort þeir eru að koma eða fara. Hafa ekki hundsvit á peningum, sbr stöðu Reykjavíkur þar sem þeir eru í stjórn."

Þá er það einhver svo barnalegur og einfaldur að hann sér ekki þetta ofureinfalda samhengi hlutanna, að borgin er ekki sparibaukur Jókakims aðalandar og á alls ekki að safna peningum og liggja á þeim. Borgin á að nota fjármagnið í þágu borgaranna og fyrirtækjanna í borginni, halda þeim gangandi, halda þeim af bótum og tryggja framleiðslugetu samfélagsins (p.s. BB kann ekki muninn á framleiðni og framleiðslugetu og er fjármálaráðherra).

Bkv. einn úr opinbera geiranum í 13+ ár (in all)


Þú ferð ansi villtur vegar ef þú heldur að þú sért sá eini sem veit einhvað um rekstur.


Ein einföld spurning rapport, hefur þú lesið stjórnarskrá Íslands?




mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Pósturaf mjolkurdreytill » Fös 03. Sep 2021 11:32

mort skrifaði:Mjög miklvægt að hafa Pírata inni, þeir veita gott aðhald og pressa á aukið gagnsæi.


Hvar værum við ef ekki væri fyrir Björn Leví :lol:



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Pósturaf rapport » Fös 03. Sep 2021 13:39

Tbot skrifaði:
Þú ferð ansi villtur vegar ef þú heldur að þú sért sá eini sem veit einhvað um rekstur.


Ein einföld spurning rapport, hefur þú lesið stjórnarskrá Íslands?



Já, hef lesið stjórnarskránna og þarf oft að glöggva mig á henni.

Ég veit að ég ekki sá eini sem veit eitthvað um rekstur og ég er miklu sterkari í rekstrarstjórnun og bestun en bókhaldi og hvað þá að lesa ársreikninga.

Bara láta mig fá hárþurrkuna ef ég hana skilið.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Pósturaf Tbot » Fös 03. Sep 2021 13:53

rapport skrifaði:
Tbot skrifaði:
Þú ferð ansi villtur vegar ef þú heldur að þú sért sá eini sem veit einhvað um rekstur.


Ein einföld spurning rapport, hefur þú lesið stjórnarskrá Íslands?



Já, hef lesið stjórnarskránna og þarf oft að glöggva mig á henni.

Ég veit að ég ekki sá eini sem veit eitthvað um rekstur og ég er miklu sterkari í rekstrarstjórnun og bestun en bókhaldi og hvað þá að lesa ársreikninga.

Bara láta mig fá hárþurrkuna ef ég hana skilið.


Flott, það er öllum hollt að lesa stjórnarskánna, var hluti af lestrarefni í söguáfanga þegar ég var í menntaskóla.



Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Reputation: 22
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Pósturaf kallikukur » Fös 03. Sep 2021 18:56

rapport skrifaði:
appel skrifaði:
Tbot skrifaði:Þá er það einhver svo barnalegur og einfaldur að hann sér ekki þetta ofureinfalda samhengi hlutanna, að borgin er ekki sparibaukur Jókakims aðalandar og á alls ekki að safna peningum og liggja á þeim. Borgin á að nota fjármagnið í þágu borgaranna og fyrirtækjanna í borginni, halda þeim gangandi, halda þeim af bótum og tryggja framleiðslugetu samfélagsins (p.s. BB kann ekki muninn á framleiðni og framleiðslugetu og er fjármálaráðherra).

Bkv. einn úr opinbera geiranum í 13+ ár (in all)


Þjóðhagfræði 101, minnka skuldir og safna buffer í góðæri - nota buffer, og auka í skuldir ef til þarf í hallæri. Efnahagskerfið sveiflast og núverandi borgarstjórn hefur aukið skuldir í öflugum góðæriskafla.

Að þessu sögðu finnst mér rosalegt bruðl í mörgum af þessum kerfum og í raun hefur það verið á alla ása - finnst t.d. fáránlegt þetta múv hjá xD að leigja glæsihýsi af íþaka fyrir skattinn í stað þess að ríkið byggi upp starfsemi á ódýrari stað í eigin húsnæði (og sama með alla stjórnsýsluna). Það vita það allir sem hafa skoðað húsnæðismál að til lengri tíma er ódýrara að vera í eigin húsnæði þegar stærðarhagkvæmnin er ákveðin (ríkið á auðvelt með að ná í þá stærð).

Það virðist vera sem ýmsar stofnanir séu ansi blindar á það hversu rosalegar upphæðir er verið að tala um - eins og t.d. adam og evu leikskólaplássið, nokkur hundruð milljónir ofan á það sem að "venjulegir" leikskólar kosta og það ekkert til að kippa sér upp við. Kaupverðið á eigninni hljóðaði upp á um 290 þúsund per fermeter fyrir húsnæðið sem ég tel nú bara vera mjög dýrt miðað við ástand eignarinnar - ath. að stór hluti af fermetrunum er í kjallara.

Ég mun kjósa xD en aðallega vegna þess að grunnstefnan er sú besta að mínu mati - jafnvel þó að raunvirkni sé ekki beint í takt við stefnu þá er það besti kosturinn að mínu mati.


i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Pósturaf jonfr1900 » Fös 03. Sep 2021 21:54

Ég sé á þessari könnun hérna að íslendingar læra seint og læra helst ekki neitt.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Pósturaf rapport » Lau 04. Sep 2021 00:16

Af hverju ætti einhver sem setti lítið sveitarfélag á hvínandi kúpuna að geta stýrt Reykjavík til hins betra?



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Pósturaf jericho » Lau 04. Sep 2021 00:17

Ef umhverfismál skipta ykkur máli (http://www.solin2021.is):

Mynd



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1339
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Pósturaf Stuffz » Lau 04. Sep 2021 23:03

Ég kýs alltaf það sama..

að bíða eftir betra kerfi.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 322
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Pósturaf ArnarF » Mán 06. Sep 2021 20:17

Ég hef ekki gert endanlega upp hug minn en persónulega finnst mér 10 flokkar vera full mikið af því góða, flækir rosalega stjórnarmyndunarviðræður eftir því sem fleiri flokkar þurfa að komast í stjórn og þeim mun viðkvæmari verður hún fyrir ágreiningi




JVJV
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Pósturaf JVJV » Mán 06. Sep 2021 21:58

Píratar verða líklega fyrir valinu, það er það eða auður seðill eins og er.




ABss
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Pósturaf ABss » Mán 06. Sep 2021 22:10

Pírata, en mun kjósa þá fyrr. (Utankjörfundaratkvæðagreiðsla)
Síðast breytt af ABss á Mán 06. Sep 2021 22:11, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Reputation: 22
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Pósturaf kallikukur » Fös 17. Sep 2021 14:56

Hvað segið þið um þessa nýju fléttu hjá Pírötum - lögðu fram rosalega útreikninga um hvernig þau ætla að fjármagna kosningarloforð .. ekki nema um 30 milljarða skekkja á útreikningum. Ég skil að það er alltaf hægt að klikka á útreikningum en að setja fram að eitthvað skili 34 milljörðum þegar það skilar í raun 4 milljörðum sýnir annað hvort verulega veruleikafirringu eða hreinlega virkilegt þekkingarleysi þegar það kemur að hagkerfinu okkar.

2 tímum seinna kemur breyting - ekkert mál bara hækka miðþrepið um einhver prósent og hrúga fleiri prósentum á efsta þrep til þess að dekka loforðin .. hversu vel ætli þau hafi getað rannsakað áhrif slíkra breytinga á þessum 2 tímum?

Þessu er svo telft fram sem kosti gagnsæis en þekking innanhús verður að vera meiri en þetta þetta. (greinilegt að sumir eru virkilega að trúa töfralausn vinstrimanna að taka af vonda ríka fólkinu til að greiða fyrir allt .. vont þegar raunveruleikinn bítur)


i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1350
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Pósturaf Klemmi » Fös 17. Sep 2021 15:30

kallikukur skrifaði:Hvað segið þið um þessa nýju fléttu hjá Pírötum - lögðu fram rosalega útreikninga um hvernig þau ætla að fjármagna kosningarloforð .. ekki nema um 30 milljarða skekkja á útreikningum.


Hvar má sjá þetta?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Pósturaf rapport » Fös 17. Sep 2021 15:40

Klemmi skrifaði:
kallikukur skrifaði:Hvað segið þið um þessa nýju fléttu hjá Pírötum - lögðu fram rosalega útreikninga um hvernig þau ætla að fjármagna kosningarloforð .. ekki nema um 30 milljarða skekkja á útreikningum.


Hvar má sjá þetta?


Er ekki búinn að lesa en hér er þetta

https://kjarninn.is/frettir/tugmilljard ... d-theirra/

Byggir á gögnum héðan - https://piratar.is/frettir/piratar-abyr ... ngaloford/


EDIT: síðunni hj´apírötum hefur verið breytt, ekki hægt að finna þetta þar lengur.
Síðast breytt af rapport á Fös 17. Sep 2021 15:53, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Pósturaf GullMoli » Fös 17. Sep 2021 15:44

kallikukur skrifaði:Hvað segið þið um þessa nýju fléttu hjá Pírötum - lögðu fram rosalega útreikninga um hvernig þau ætla að fjármagna kosningarloforð .. ekki nema um 30 milljarða skekkja á útreikningum. Ég skil að það er alltaf hægt að klikka á útreikningum en að setja fram að eitthvað skili 34 milljörðum þegar það skilar í raun 4 milljörðum sýnir annað hvort verulega veruleikafirringu eða hreinlega virkilegt þekkingarleysi þegar það kemur að hagkerfinu okkar.

2 tímum seinna kemur breyting - ekkert mál bara hækka miðþrepið um einhver prósent og hrúga fleiri prósentum á efsta þrep til þess að dekka loforðin .. hversu vel ætli þau hafi getað rannsakað áhrif slíkra breytinga á þessum 2 tímum?

Þessu er svo telft fram sem kosti gagnsæis en þekking innanhús verður að vera meiri en þetta þetta. (greinilegt að sumir eru virkilega að trúa töfralausn vinstrimanna að taka af vonda ríka fólkinu til að greiða fyrir allt .. vont þegar raunveruleikinn bítur)


Kemur mér takmarkað á óvart. Mér finnst xD flokkurinn sem kemst næst því að vera með á hreinu hvernig þeir ætli að fjámagna aðgerðirnar sínar. Þýðir þó ekki að ég kjósi þá, enda óþolandi að þeir skuli verja þetta kvótakerfi svona.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Pósturaf rapport » Fös 17. Sep 2021 15:52

GullMoli skrifaði: Mér finnst xD flokkurinn sem kemst næst því að vera með á hreinu hvernig þeir ætli að fjámagna aðgerðirnar sínar.


WUT?

https://kjarninn.is/frettir/2020-10-01- ... arid-2021/

Þessir peningar fóru í að fóðra vasa fyrirtækja sbr. Icelandair og Bláa Lónið.

Ég hef oft skilið hvað xD er að pæla, það er bara gamaldags hagfræði og íhaldssemi.

En þessi tvö ár í Covid þá hefur maður eitthvað lítið heyrt af áherslum og aðgerðum (fyrir utan ferðagjöfina og endurnýtingu á henni), bara bitchað og vælt yfir hvað LSH er dýrt...



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Pósturaf GuðjónR » Fös 17. Sep 2021 16:17

Er nokkru við þennan þráð að bæta nema...
Viðhengi
fjórspillingin.jpg
fjórspillingin.jpg (32.03 KiB) Skoðað 5503 sinnum



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Pósturaf urban » Fös 17. Sep 2021 17:18

g0tlife skrifaði:Ég ætla kjósa flokk sem ætlar að reyna koma kvótanum í hendur ríkisins eða allavega skattleggja það í drasl. Búið að greiða meiri arð heldur en gjöld til ríkisins og mér finnst það bilað. Skil ekki afhverju fólk er svona ''mehh'' með þetta. Samherji, Brim o.fl. munu enda eins og Disney eftir nokkur ár eins og hefur komið framm í fréttum. Eigandi í öllu í boði ríkisins.

Eiga einhver norðmenn alla olíuna í sjónum hjá þeim ?


Fólk verður að hætta að fara að horfa á arð hjá ristastórum alþjóðafyrirtækjum í sömu hugsun og aðgang að fiskveiðikerfinu.

Samherji á t.d. ekki að borga gjald fyrir aðgang að auðlind þjóðarinnar fyrir hagnaðinn sem að kemur af landvinnslu á dalvík, ekkert frekar en landvinnsla án útgerðar.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Pósturaf ZiRiuS » Fös 17. Sep 2021 18:50

Ég ætla að kjósa rétt



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Pósturaf TheAdder » Fös 17. Sep 2021 21:48

Ég ætla að kjósa rangt.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Pósturaf ZiRiuS » Fös 17. Sep 2021 21:54

TheAdder skrifaði:Ég ætla að kjósa rangt.


:no



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Pósturaf daremo » Lau 18. Sep 2021 02:23

Sorglegt hvað það eru margir sjallar hérna.
Hef reyndar forðast að skoða þetta spjall undanfarið þar sem það er að mestu farið að snúast um miðaldra kalla sem eru að byggja pall eða mála þakið á húsinu sínu. Þetta tengist allt.
Síðast breytt af daremo á Lau 18. Sep 2021 02:25, breytt samtals 1 sinni.




mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 387
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 83
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Pósturaf mainman » Lau 18. Sep 2021 08:56

daremo skrifaði:Sorglegt hvað það eru margir sjallar hérna.
Hef reyndar forðast að skoða þetta spjall undanfarið þar sem það er að mestu farið að snúast um miðaldra kalla sem eru að byggja pall eða mála þakið á húsinu sínu. Þetta tengist allt.


Já það er alveg magnað að sjá hvað það eru margir hérna sem ætla að kjósa sjalla.
Hér á Íslandi er kjósendur sjalla samskonar fólk og Trump supporters í US.
Það skiptir engu máli hvaða spillingarmál koma upp, hvað þeir skíta oft í brækurnar með alla hluti og drulluslóðin eftir þá allsstaðar, Trump og sjallar fá samt alltaf fullt af atkvæðum frá sínum dyggu kjósendum.
Þetta svokallaða mannætugengi sem við höfum hérna kýs alltaf áfram sjalla sama hvaða drulla kemur upp hjá þeim.
Þá á ég við að þetta fólk mundi kjósa sjalla þótt þeir yrðu uppvísir að mannáti.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 480
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Pósturaf Moldvarpan » Lau 18. Sep 2021 09:35

Kemur mér ekkert á óvart.... Það er gríðarlegt magn af besserwisserum hérna inná, sem telja þeir viti allt betur en næsti maður.