Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
Breyta lifnaðarháttum fólks ?
Þó að 5G sé frábært, þá stórlega efa ég að það verði sá hlutur sem markar grundvöll fjórðu iðnbyltingarinnar.
Þó að 5G sé frábært, þá stórlega efa ég að það verði sá hlutur sem markar grundvöll fjórðu iðnbyltingarinnar.
Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
Kannski stærsta breytingin sem ég hugsa að verði er að öll tæki verða með 5G support líkt og mörg eru með wifi support, þá meina ég ekki bara farsímar, heldur sjónvörp, ísskápar, bílar, leikjatölvur, og hvaðeina. Það þurfi ekki sim-kort, heldur bara logga sig inn á 5G aðgangsnet.
Svo auðvitað hraði og bandvídd, en þessi ofangreinda breyting verði held ég stærsta veigamesta breytingin sem gerir það að verkum að 5G nái mikilli útbreiðslu í allskonar tækjum.
Svo held ég að svona wifi-net geti hugsanlega horfið því 5G virtualized aðgangsnet muni koma í staðinn. Þannig getur þú verið með þitt eigið 5G virtualized heima-net, sem öll þín tæki tengjast inn á óháð staðsetningu.
Wifi-fyrirtækjanet hverfa og tæki tengjast inn á fyrirtækja-5G-net.
Þetta er svona það sem ég ímynda mér.
Svo auðvitað hraði og bandvídd, en þessi ofangreinda breyting verði held ég stærsta veigamesta breytingin sem gerir það að verkum að 5G nái mikilli útbreiðslu í allskonar tækjum.
Svo held ég að svona wifi-net geti hugsanlega horfið því 5G virtualized aðgangsnet muni koma í staðinn. Þannig getur þú verið með þitt eigið 5G virtualized heima-net, sem öll þín tæki tengjast inn á óháð staðsetningu.
Wifi-fyrirtækjanet hverfa og tæki tengjast inn á fyrirtækja-5G-net.
Þetta er svona það sem ég ímynda mér.
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16511
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2111
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
appel skrifaði:Kannski stærsta breytingin sem ég hugsa að verði er að öll tæki verða með 5G support líkt og mörg eru með wifi support, þá meina ég ekki bara farsímar, heldur sjónvörp, ísskápar, bílar, leikjatölvur, og hvaðeina. Það þurfi ekki sim-kort, heldur bara logga sig inn á 5G aðgangsnet.
Svo auðvitað hraði og bandvídd, en þessi ofangreinda breyting verði held ég stærsta veigamesta breytingin sem gerir það að verkum að 5G nái mikilli útbreiðslu í allskonar tækjum.
Svo held ég að svona wifi-net geti hugsanlega horfið því 5G virtualized aðgangsnet muni koma í staðinn. Þannig getur þú verið með þitt eigið 5G virtualized heima-net, sem öll þín tæki tengjast inn á óháð staðsetningu.
Wifi-fyrirtækjanet hverfa og tæki tengjast inn á fyrirtækja-5G-net.
Þetta er svona það sem ég ímynda mér.
Verður ljósleiðarinn þá óþarfur?
Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
Ég ætla að bíða með að setja ísskápinn á Internetið þangað til að við erum búin að finna út úr hvernig á að gera hugbúnað öruggann.
AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:Kannski stærsta breytingin sem ég hugsa að verði er að öll tæki verða með 5G support líkt og mörg eru með wifi support, þá meina ég ekki bara farsímar, heldur sjónvörp, ísskápar, bílar, leikjatölvur, og hvaðeina. Það þurfi ekki sim-kort, heldur bara logga sig inn á 5G aðgangsnet.
Svo auðvitað hraði og bandvídd, en þessi ofangreinda breyting verði held ég stærsta veigamesta breytingin sem gerir það að verkum að 5G nái mikilli útbreiðslu í allskonar tækjum.
Svo held ég að svona wifi-net geti hugsanlega horfið því 5G virtualized aðgangsnet muni koma í staðinn. Þannig getur þú verið með þitt eigið 5G virtualized heima-net, sem öll þín tæki tengjast inn á óháð staðsetningu.
Wifi-fyrirtækjanet hverfa og tæki tengjast inn á fyrirtækja-5G-net.
Þetta er svona það sem ég ímynda mér.
Verður ljósleiðarinn þá óþarfur?
Jamm, það er mín persónulega skoðun bara, að ljósleiðari inn á heimili sé á endanum að verða úreltur því hann krefst of mikillar fjárfestingar og tækjabúnaðar. Fólk tengir bara tækin umhugsunarlaust þráðlaust inn á sína aðgangsþjónustu einsog ég lýsti og pælir ekkert í eigið heimaneti eða wifi eða snúrum eða þvíumlíkt.
5G er bara einsog að hafa aðgang að wifi í dag, það virkar fyrir langflest, nema einhverja ákveðna tegund tölvuleikja.
*-*
-
- Gúrú
- Póstar: 579
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 78
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
Voru ekki ca. 90% 15 ára og eldri komin á 5G netið?
Öööhöhöhö *blauttprump*
Það er nú eitthvað í að jarðlínubúnaður verði úreldur, en það kæmi manni ekkert á óvart að það verði eftir einhverja 1-2 áratugi. Efast reyndar um að 5G eða hvaða nafni það mun heita muni tengja öll tæki heimilisins beint á netið. Held það þurfi alltaf einhverja miðeiningu á heimilið öryggisins vegna.
Öööhöhöhö *blauttprump*
Það er nú eitthvað í að jarðlínubúnaður verði úreldur, en það kæmi manni ekkert á óvart að það verði eftir einhverja 1-2 áratugi. Efast reyndar um að 5G eða hvaða nafni það mun heita muni tengja öll tæki heimilisins beint á netið. Held það þurfi alltaf einhverja miðeiningu á heimilið öryggisins vegna.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
Hannesinn skrifaði:Voru ekki ca. 90% 15 ára og eldri komin á 5G netið?
Öööhöhöhö *blauttprump*
Það er nú eitthvað í að jarðlínubúnaður verði úreldur, en það kæmi manni ekkert á óvart að það verði eftir einhverja 1-2 áratugi. Efast reyndar um að 5G eða hvaða nafni það mun heita muni tengja öll tæki heimilisins beint á netið. Held það þurfi alltaf einhverja miðeiningu á heimilið öryggisins vegna.
Gæti jafnvel verið öruggara að vera með "heimanetið" virtualized hjá þínum þjónustuveitanda, í stað þess að vera með alla þessa flóru af routerum og aðgangspunktum þarna úti sem aldrei er uppfært. Þá væri hægt að vera með öryggið miðlægt, bara einsog í skýjaþjónustum, það treysta því allir í dag. A.m.k. þegar ég pæli í þessu þá finnst mér þetta augljós þróun.
*-*
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
Af hverju eru þrír sendar svona nálægt hvor öðrum í Seljahverfi/við Breiðholtsbraut? Er þetta Silicon Valley Íslands?
Ekkert 5G við Holtagarða
https://www.nova.is/farsimi/thjonustusvaedi
Ekkert 5G við Holtagarða
https://www.nova.is/farsimi/thjonustusvaedi
Síðast breytt af netkaffi á Lau 07. Ágú 2021 18:56, breytt samtals 1 sinni.
Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
Það er lítill munur á 5G og LTE eins og er, nema kannski smá meiri hraði og minna latency. Ekki fyrr en mmWave kemst í notkun með sínum skriljón sendum.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16511
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2111
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
Ég hef tekið eftir því að siminn minn hitnar mun meira ef ég er að streama a 5G en 4G.
- Viðhengi
-
- A9A5F45C-BC91-4AE0-A469-313BCC3801E1.jpeg (32.4 KiB) Skoðað 5744 sinnum
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
JReykdal skrifaði:Það er lítill munur á 5G og LTE eins og er, nema kannski smá meiri hraði og minna latency. Ekki fyrr en mmWave kemst í notkun með sínum skriljón sendum.
Þetta er mesti hraðinn sem ég náði hjá Nova í Maí við Hlemm á 5G. Ég hef aldrei séð svona tölu á 4G+.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1248
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
þarf maður samt ekki nýtt sim kort fyrir 5g?, nova klóruðu sér bara í hausnum þegar ég spurði þá fyrir nokkrum mánuðum og sögðu að þetta 5g væri ekki fyrir síma, google leit þá skildi ég það þannig að þú gætir náð 5g á venjulegu 4g sim korti en þú þarft samt nýtt til að full nýta 5g
experts please join in
experts please join in
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- FanBoy
- Póstar: 752
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 116
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
Er hringdu ekki með 5g annars? Poppaði aldrei upp þegar ég var í reykjavíkinni síðast
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
nonesenze skrifaði:þarf maður samt ekki nýtt sim kort fyrir 5g?, nova klóruðu sér bara í hausnum þegar ég spurði þá fyrir nokkrum mánuðum og sögðu að þetta 5g væri ekki fyrir síma, google leit þá skildi ég það þannig að þú gætir náð 5g á venjulegu 4g sim korti en þú þarft samt nýtt til að full nýta 5g
experts please join in
Sim kortin fyrir 4G virka fyrir 5G. Það þarf ekki sérstök 5G sim kort.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
Viggi skrifaði:Er hringdu ekki með 5g annars? Poppaði aldrei upp þegar ég var í reykjavíkinni síðast
Ég held að Hringdu keyri á kerfi Síminn og þeir eru ekki búnir að kveikja á 5G kerfinu sínu.
Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
jonfr1900 skrifaði:JReykdal skrifaði:Það er lítill munur á 5G og LTE eins og er, nema kannski smá meiri hraði og minna latency. Ekki fyrr en mmWave kemst í notkun með sínum skriljón sendum.
Þetta er mesti hraðinn sem ég náði hjá Nova í Maí við Hlemm á 5G. Ég hef aldrei séð svona tölu á 4G+.
[Speed Test með 1030/121Mbps 13ms ping]
Þetta er svona ca. helmingi hraðara en LTE+. Mín hröðustu speed test á því eru tæplega 600Mbps niður og rúmlega 60Mbps upp með allt niður í 13ms ping. Algengt er samt svona 250/20 með ~20ms ping.
LTE styður samt alveg 1Gb+. Minn sími er með cat19 sem á theoretískt að styðja allt að 1.6Gbps en til að fullnýta það þarftu örugglega að vera í einhverjum furðulegum aðstæðum.
Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
GuðjónR skrifaði:Ég hef tekið eftir því að siminn minn hitnar mun meira ef ég er að streama a 5G en 4G.
Ég hef einmitt tekið eftir því að upphandleggurinn á mér hitnar töluvert og svíður þegar ég nota 5G
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Reputation: 5
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
Nú erum við náttúrulega öll labbandi 5G turnar eftir þessar sprautur. /s
Apple>Microsoft
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
netkaffi skrifaði:Af hverju eru þrír sendar svona nálægt hvor öðrum í Seljahverfi/við Breiðholtsbraut? Er þetta Silicon Valley Íslands?
Ekkert 5G við Holtagarða
https://www.nova.is/farsimi/thjonustusvaedi
Ekki óalgengt að farsímasendar séu með 90 eða 180 gráðu svið þannig þeir vísa sennilega í sitthvora áttina, annars virðist ekkert vera að marka, amk eru 5G sendarnir í eyjum merktir úti í sjó, 4,5G sendirinn reyndar merktur rétt.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1248
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
veit ekki alveg hvernig þetta mun eiga við okkur sjómenn, en það er ekki langt síðan við vorum að borga 10kr per mb (proxy net)... og sennilega margir ennþá í þeim pakka... þegar fjarskipta fyrirtækin voru bara að rukka 3kr(lélegir samningar?)I, en 4g var algjör gjöf fyrir ökkur og náði langt útá sjó. hugsa að ef 5g kemur þa verður lítil breyting hjá okkur allavega, eða náum við þessu einhvern timan það langt ut?
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
nonesenze skrifaði:veit ekki alveg hvernig þetta mun eiga við okkur sjómenn, en það er ekki langt síðan við vorum að borga 10kr per mb (proxy net)... og sennilega margir ennþá í þeim pakka... þegar fjarskipta fyrirtækin voru bara að rukka 3kr(lélegir samningar?)I, en 4g var algjör gjöf fyrir ökkur og náði langt útá sjó. hugsa að ef 5g kemur þa verður lítil breyting hjá okkur allavega, eða náum við þessu einhvern timan það langt ut?
Það verða einhverjir sendar með 5G á 700Mhz, 800Mhz og 900Mhz þegar 3G kerfinu verður skipt út fyrir 5G og 4G (eftir svæðum og aðstæðum). Þeir sendar sem eru á 700Mhz, 800Mhz og 900Mhz munu ná lengst út á sjó en hraðinn verður takmarkaður við 300Mbps við bestu aðstæður.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
nonesenze skrifaði:veit ekki alveg hvernig þetta mun eiga við okkur sjómenn, en það er ekki langt síðan við vorum að borga 10kr per mb (proxy net)... og sennilega margir ennþá í þeim pakka... þegar fjarskipta fyrirtækin voru bara að rukka 3kr(lélegir samningar?)I, en 4g var algjör gjöf fyrir ökkur og náði langt útá sjó. hugsa að ef 5g kemur þa verður lítil breyting hjá okkur allavega, eða náum við þessu einhvern timan það langt ut?
Margar útgerðir farnar að setja bara upp endurvarp fyrir gsm og 3g/4g um borð, þannig að þá nota menn bara sinn eigin síma og sína eigin áskrift. Veit ekki um neitt skip sem er enn að nota proxy, flestir skipin hér með 3-4 modem skipt niður á brúar- og áhafnarnet og brúar- og áhafnarsíma.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
Ég reikna með að það sé ekkert langt í að 5G verði einnig í boði á 450Mhz. Þar sem einnig er hægt að vera með 4G þjónustu í dag. Hraðinn yrði þó takmarkaður þar sem bandvíddinn er mjög takmörkuð þarna. Þetta er gamla NMT tíðnisviðið. Eitthvert símafyrirtækið á Íslandi gæti boðið upp á þjónustu á 450Mhz tíðnisviðinu (band 72 og 73 í 4G). Það er enginn 4G farsími sem styður notkun á 450Mhz. Ég held að vandamálið sé í loftnetinu og hönnun þess.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
Hérna er önnur frétt um 5G á Íslandi. Það er bara Nova sem nær rétt um 50% útbreiðslu á Íslandi. Vodafone er bara með einn sendi í gangi í Reykjavík og Síminn er ekki ennþá búinn að kveikja á 5G kerfinu núna í Ágúst.
Útbreiðsla 5G nær til 50% landsmanna (mbl.is)
Útbreiðsla 5G nær til 50% landsmanna (mbl.is)