Sælir félagar.
Ég var að setja upp windows 11 og var að installa driverum fyrir jbl quantom duo hátalara. Þetta eru bluetooth hátlarar. Þegar ég reyni að byrja að spila lag þá kemur smá og skruðningur og endurtekur sig aftur og aftur. Ég er að pæla í því hvað þettta gæti verið. Ég næ alveg að spila tónlist í gegnum sjónvarpið ( sem ég nota sem tölvuskjá ). Dettur ykkur eitthvað í hug hvað gæti verið að hrjá tölvuna mína ?
hjálp með bluetooth ( jbl quantom duo )
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
hjálp með bluetooth ( jbl quantom duo )
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp með bluetooth ( jbl quantom duo )
þetta reddaðist
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |