Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1775
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 141
- Staða: Ótengdur
Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
Skemmtilegt viðtal við Freddy og GarFielD sem fór vafalaust framhjá einhverjum um helgina.
https://www.mbl.is/sport/esport/2021/06 ... _af_folki/
Gaman að sjá þessar myndir og rifja upp góða tíma!
https://www.mbl.is/sport/esport/2021/06 ... _af_folki/
Gaman að sjá þessar myndir og rifja upp góða tíma!
PS4
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 618
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
Gamla tíma, sumt að þessu var bara í gær.
Ég vinn ennþá með sama fólkinu og var með manni að halda sum þessi mót.
Ég vinn ennþá með sama fólkinu og var með manni að halda sum þessi mót.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Re: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
Fyrstu kynni mín af multiplayer gaming var kringum 1995. Þá voru engir serverar, heldur þurfti maður að hringja með módemi beint í félaga sinn sem beið með módemið tengt sín megin, í gegnum gamaldags talsímakerfið.
Spilaði C&C1 þannig, Doom 2, og Duke Nukem 3D. Good old times.
Spilaði C&C1 þannig, Doom 2, og Duke Nukem 3D. Good old times.
*-*
-
- FanBoy
- Póstar: 725
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 42
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
Fyrstu kynning mín af "lani" voru í Flensborg 1997, spiluðum Quake á coax neti. Svo auðvitað var oft dröslast með tölvur og skjái í heimahús þar sem borðstofuborðin voru undirlögð. Hjá einum þurfti að setja auka styrkingu undir borðið því það var bara ekki tilbúið fyrir 6 túbuskjái
Ótrúlegt að á þeim árum var maður í 100-120hz en sætti sig svo við lækkun í 60hz í mörg ár.
Ótrúlegt að á þeim árum var maður í 100-120hz en sætti sig svo við lækkun í 60hz í mörg ár.
IBM PS/2 8086
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 338
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
gRIMwORLD skrifaði:Ótrúlegt að á þeim árum var maður í 100-120hz en sætti sig svo við lækkun í 60hz í mörg ár.
Ég sætti mig við það til að þurfa ekki að halda á 30kg 22" diamondtron túbuskjánum mínum ever again
Re: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
Þessir skjálfta bolir eru ógeðslega flottir. Fyrsta alvöru LANið mitt var í VMA, var ekki jafn stór sena á Akureyri og í Reykjavík þannig að maður lanaði yfirleitt hverja helgi heima hjá vinum.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
Góðir tímar, heimsótti Skjálfta fyrst þegar það var haldið í Mjóddinni svo keppti ég í BF nokkur ár á Skjálfta. Þetta varð svo til þess að ég og góður hópur endurlífguðum HR-inginn og gerðum hann að alvöru LAN móti.
Eitt minnistætt var að það sat gaur einni lengju frá mér og horfði á og deildi snuff myndböndum alla helgina án þess að spila. Skrítin andskoti.
Eitt minnistætt var að það sat gaur einni lengju frá mér og horfði á og deildi snuff myndböndum alla helgina án þess að spila. Skrítin andskoti.
Síðast breytt af Pandemic á Mán 14. Jún 2021 13:39, breytt samtals 1 sinni.
Re: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
Ohh nostalgían
Sakna þess þegar það voru íslenskir serverar, spilaði aðallega MOH:AA og COD 1 & 2, og þá var það þannig að það voru kannski 100-200 manns á landinu sem spiluðu þessa leiki, sem gerði það að verkum að maður kannaðist við öll nickin og tók eftir því þegar nýjir spilarar komu.
Svo eins og fram kemur var þetta auðvitað mikil, merkileg og mikilvæg tengslamyndun. Bauðst t.d. mín fyrsta alvöru vinna eftir að hafa kynnst Pésa í Tölvutækni í gegnum MOH:AA.
Sakna alltaf Hugi.is, en hann var svo miklu skemmtilegri samfélagsmiðill heldur en samfélagsmiðlar nútímans. Hann er auðvitað bara eins og mikið þróaðari, fullkomnari og flottari Reddit. Skil varla hvernig hann varð undir, nema hvað að það vantaði kannski notifications? :/
Sakna þess þegar það voru íslenskir serverar, spilaði aðallega MOH:AA og COD 1 & 2, og þá var það þannig að það voru kannski 100-200 manns á landinu sem spiluðu þessa leiki, sem gerði það að verkum að maður kannaðist við öll nickin og tók eftir því þegar nýjir spilarar komu.
Svo eins og fram kemur var þetta auðvitað mikil, merkileg og mikilvæg tengslamyndun. Bauðst t.d. mín fyrsta alvöru vinna eftir að hafa kynnst Pésa í Tölvutækni í gegnum MOH:AA.
Sakna alltaf Hugi.is, en hann var svo miklu skemmtilegri samfélagsmiðill heldur en samfélagsmiðlar nútímans. Hann er auðvitað bara eins og mikið þróaðari, fullkomnari og flottari Reddit. Skil varla hvernig hann varð undir, nema hvað að það vantaði kannski notifications? :/
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
vildi óska þess að þessi lan móta kúltur hefði lifað áfram
fékk aldrei að upplifa skjálfta og skólastjórinn í borgo sá lan sem anti social æxli og leyfði aldrei lan í húsi skólans þegar ég var þar :'(
fékk aldrei að upplifa skjálfta og skólastjórinn í borgo sá lan sem anti social æxli og leyfði aldrei lan í húsi skólans þegar ég var þar :'(
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 267
- Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
- Reputation: 59
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
Var það flökkusaga að menn væru að skíta í pizzakassa?
Minnir að þetta hafi verið frétt í fréttablaðinu 2006.
Minnir að þetta hafi verið frétt í fréttablaðinu 2006.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2852
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
mjolkurdreytill skrifaði:Var það flökkusaga að menn væru að skíta í pizzakassa?
Minnir að þetta hafi verið frétt í fréttablaðinu 2006.
Það hlýtur að hafa verið í lansetrinu á Dalsvegi, ég fór þangað kannski 5 sinnum enda varla hundum bjóðandi og klósettið var stöðugt bilað. Einhverjir fóru á bensínstöðina á móti og migu úti í porti hjá einhverju verkstæði... ég gæti alveg trúað því að einhverjir hafa kúkað í kassa þar
-
- Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
Ég á ennþá þennan sama skjálftabol 4/2000. Hann er reyndar orðinn soldið lúinn greyið eftir að hafa verið relegate'aður niður í íþróttafatnað.
Gott ef þetta var ekki fyrsta skjálftamótið sem að keppt var í Counter-Strike.
Gott ef þetta var ekki fyrsta skjálftamótið sem að keppt var í Counter-Strike.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Re: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
Þetta var góður tími
Fór aldrei á Skjálfta, Smellur var meira fyrir mig.
Fór aldrei á Skjálfta, Smellur var meira fyrir mig.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
geggjaðir tímar, fór á 12 skjálfta í röð og nokkra Smelli
Re: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
Eru til góð, aðgengileg albúm frá skjálfta mótunum?
Re: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
Frábærir tímar og ekkert smá gaman að lesa þessa frétt. Ég er þarna hliðiná Yngva "FIxer" á myndinni sem fylgir fréttinni. Ótrúlega skemmtilegir tímar. Svefnpokinn alltaf með og maður svaf bara á gólfinu í eh sal þar sem síðan var hægt að specca og fylgjast með stóru leikjunum á milli MurK, Drake, SiC og fleiri. Frábært!
Re: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
ABss skrifaði:Eru til góð, aðgengileg albúm frá skjálfta mótunum?
Já, það eru til nokkur albúm af einhverjum skjálftamótum.
Ég man ekki á hvaða slóð þetta er geymt en ætti að geta fundið það.
-
- FanBoy
- Póstar: 725
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 42
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
Fyrsta "Lanið" mitt var 1997 í Flensborg þegar við spiluðum Quake á coax neti
IBM PS/2 8086
Re: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
gRIMwORLD skrifaði:Fyrsta "Lanið" mitt var 1997 í Flensborg þegar við spiluðum Quake á coax neti
hvað er að coax í dag? það eru margir að flytja efnið sitt gegnum coax í dag, he still alive and strong.
hef ekkert að segja LOL!
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1248
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
það var notað serial kaplar til að tengja tölvur saman og spilaði mest doom 1
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- 1+1=10
- Póstar: 1177
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
Ég og félagi minn langaði svo mikið á Skjálfta árið 2005 að við spurðum á Irc um 3 lánera fyrir skjálfta. Hittum svo þrjá eldri gæja á Skjálfta í fyrsta skipti og eyddum öllum tímanum í að plana og stratta fyrir mótið. Mjög skemmtilegir tímar.
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
Ég gerði einmitt myndband með vel völdum myndum frá Jolla (sem voru á myndir.skjalfti.is) árið 2006 þegar Skjálfti hætti. Margar góðar minningar þaðan og þeim ótal lönum sem maður hefur farið á yfir æfina.
Síðast breytt af ZiRiuS á Þri 27. Júl 2021 21:01, breytt samtals 1 sinni.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
Fann annað svipað:
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1082
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“
Finnst eins og þetta hafi breyst sérstaklega mikið þegar Halo varð vinsælt hjá college frat boys í U.S.Tölvuleikjaspilarar „voru sérstök tegund af fólki“