thorhs skrifaði:Þetta er mjög athyglisvert. Það væri gaman að sjá áætlað hraunrennsli miðað við þessar forsendur, þeas dyngjugos. Ef þetta gos varir t.d. í 5 ár, hve víða væri hraunið koimð?
Kanskki maður ætti sjálfur að reikna það upp, sýnist að VÍ sé að nota https://www.sciencedirect.com/science/a ... 7317303876. Spurning hvort einhver geti fundið DEM (Digital Elevation Model) af reykjanesinu, í minna en 30m upplausn?
þú ert líklega búinn að kíkja á kortasjá lsmi: https://atlas.lmi.is/mapview/?application=DEM
getur þar smellt á gögn og valið Sækja gögn og því næst smellt á þá reiti sem þú vilt ná í.