Kaupa tölvu íhluti á netinu
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 27
- Skráði sig: Lau 12. Des 2020 13:15
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Kaupa tölvu íhluti á netinu
Hæhæ, er að spá hvort einhver hefur reynslu á að kaupa tölvu íhluti á netinu, er að spá í að kaupa mér vinnsluminni, eru einhverjar síður sem þið mælið með?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 27
- Skráði sig: Lau 12. Des 2020 13:15
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa tölvu íhluti á netinu
Heidar222 skrifaði:OCUK Mæli með þeim
Stendur að þeir sendi ekki lengur til önnur lönd útaf brexit :/
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 352
- Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa tölvu íhluti á netinu
Myndi íhuga þá https://www.caseking.de/?__shop=2 dótturfyrirtæki þeirra. Hef ekki reynslu af því en lookar ágætlega
Re: Kaupa tölvu íhluti á netinu
Hef notað overclockers og scan frá bretlandi en getur ekki pantað núna frá þeim útaf brexit.
Reyndi að panta frá caseking.de en það virkaði ekki.
Myndi kíkja á computeruniverse (var að panta þaðann) og mindfactory.de (ef þeir senda)
Reyndi að panta frá caseking.de en það virkaði ekki.
Myndi kíkja á computeruniverse (var að panta þaðann) og mindfactory.de (ef þeir senda)
-
- Gúrú
- Póstar: 505
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa tölvu íhluti á netinu
Svo má tékka á amazon.com & bhphotovideo.com. Bæði fyrirtækin bjóða upp á tiltölulega mildan flutningskostnað sem og að skattar og gjöld séu borguð af þeim. Sem dæmi: bhphotovideo sendir með DHL Express og það kostar vanalega USD 21,20. Ef maður lætur þá sjá um tollinn/vsk þá kemur sendingin án nokkurra eftirmála heim til manns.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 68
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa tölvu íhluti á netinu
Hvernig er að versla harða (eða SSD) diska frá BHphotovideo? Það er afsláttur af þeim núna og töluvert ódýrari per TB en hérlendis. Hvernig er með ábyrgðarmál og slíkt?
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa tölvu íhluti á netinu
Þarf ekki að borga fullan VSK af dóti frá OCUK ef maður velur shipping forwarding service sem er staðsett í UK ? Þarf ekki að senda þetta til guernsey til að losna við VAT ?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 68
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa tölvu íhluti á netinu
Engin sem veit hefur reynslu hvernig ábyrgðarmál eru varðandi harða diska og Bhphotovideo? Það munar talsverðu á verði pr TB miðað við hérlendis.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
- Reputation: 55
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa tölvu íhluti á netinu
jonsig skrifaði:Þarf ekki að borga fullan VSK af dóti frá OCUK ef maður velur shipping forwarding service sem er staðsett í UK ? Þarf ekki að senda þetta til guernsey til að losna við VAT ?
Loggaði inná Overclockers aðganginn minn, setti inn DDR4 RAM í körfuna og fór í Checkout, valdi Ísland sem áfangastað og breski VSK var dreginn frá. Þannig að maður borgar fyrir vöruna án breska VSK + sendingarkostnað (44 pund) sem er hár miðað við RAM kostnaðinn sem er 116 pund fyrir 32GB 3600MHz Corsair Vengeance AM4 optimized vinnsluminni svo þegar varan kemur til landsins og er tollafgreidd þá borgar maður íslenska VSK (ca. 24%) sem er vörukostnaður + sendingarkostnaður, sem sagt: (116 pund + 43 pund)*1,24 = 198,4 pund þegar maður fær það í hendurnar, eða 32.500 ISK.
Það borgar sig að kaupa stærri íhluti eða nokkra í einu frá þeim því það virðist að sendingarkostnaður byrji í ca. 40 pundum og yfir, en þannig er þetta með allt sem maður flytur til landsins frá erlendum verzlunum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
- Reputation: 55
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa tölvu íhluti á netinu
jonsig skrifaði:Er einhver kostur að panta þetta hjá OCUK frekar en td amazon ?
Það er mismunandi eftir genginu hjá hverjum er ódýrara. Ég myndi alltaf tékka amazon.co.uk og OC fyrir dót sem þarf ekki að stinga í samband, amazon.de fyrir allt annað og overclockers uk ef þetta er nýtt PC build, þeir gætu verið með einhverja afslætti í gangi sem Amazon hefur ekki og vice versa.
Amazonið rukkar fyrir tollafgreiðsluna á Íslandi og þeir taka smá cut fyrir það sem er ekkert svakalegt. Overclockers gera það ekki og maður fær sms frá tollinum þegar varan lendir til landsins um að borga ca. 25% af vörukostnaði + sendingarkostnaði.
Síðast breytt af Trihard á Fös 24. Jún 2022 19:56, breytt samtals 1 sinni.