getur eitthver leyst þetta stærfræðidæmi

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
destinydestiny
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 325
Skráði sig: Mið 23. Jan 2013 21:36
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

getur eitthver leyst þetta stærfræðidæmi

Pósturaf destinydestiny » Fim 25. Feb 2021 20:15

Góða kvöldið kæru vaktarar, kannski ekki skemmtilegasti pósturinn en þetta er eina íslenska forumið sem ég nota
held að ég sé ekki að brjóta neinar reglur.

Rakel leggur 3.000.000kr inn á fastavaxtareikning sem er bundinn í 2 ár. að binditíma loknum verður innistæðan 3.421.872kr hvað bara vaxtareikningurinn háa ársvexti, ég deyldi mismuninum í upprunulegatöluna og fékk 14% og deildi þeim í 2"ár" og fékk út 7% en rétta svarið er 6.8% getur eitthver sagt mér hvernig á að reikna þetta,



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: getur eitthver leyst þetta stærfræðidæmi

Pósturaf olihar » Fim 25. Feb 2021 20:29





kvaldik
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Lau 22. Sep 2012 09:46
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: getur eitthver leyst þetta stærfræðidæmi

Pósturaf kvaldik » Fim 25. Feb 2021 20:30

3.000.000 * X^2 = 3.421.872.

Svo er bara að finna X.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: getur eitthver leyst þetta stærfræðidæmi

Pósturaf gunni91 » Fim 25. Feb 2021 20:31

3.000.000 * X^2 = 3.421.872

X^2 = (3.421.872/3.000.000)

X^2 = 1.14

Tekur rótina af því sqrt(1.14) =1.067 eða 6.7% vextir

Sorry er í síma svo þetta er smá bjagað hjá mér




Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: getur eitthver leyst þetta stærfræðidæmi

Pósturaf Dóri S. » Fim 25. Feb 2021 20:33

Það er útaf því að þú þarft að reikna vextina fyrsta árið fyrst, og svo vextina annað árið.

3.000.000+6.8%= 3.204.000
3.204.000+6.8%= 3.421.872



Skjámynd

Höfundur
destinydestiny
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 325
Skráði sig: Mið 23. Jan 2013 21:36
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: getur eitthver leyst þetta stærfræðidæmi

Pósturaf destinydestiny » Fim 25. Feb 2021 20:49

takk kærlega strákar skil þetta núna




frikki1111
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 29. Okt 2009 21:56
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: getur eitthver leyst þetta stærfræðidæmi

Pósturaf frikki1111 » Fim 25. Feb 2021 20:56

getur notað Rate fallið í excel til að leysa út dæmið líka =RATE(2;;3000000;-3421872;1;)



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: getur eitthver leyst þetta stærfræðidæmi

Pósturaf worghal » Fim 25. Feb 2021 23:49

5 appelsínur!


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


moltium
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mán 13. Apr 2015 23:49
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: getur eitthver leyst þetta stærfræðidæmi

Pósturaf moltium » Lau 27. Feb 2021 09:12

ég er svo dapur í stærðfræði en djöfull er gaman að sjá hvað þetta er nett samfélag hér inni