Hvar á íslandi er best að læra að vera kerfisstjóri?
Hvar á íslandi er best að læra að vera kerfisstjóri?
Hvar á íslandi er best að læra að vera kerfisstjóri? Ég er með stúdents próf. Mér finnst gott að hafa nóg af verkefnum/próf til þess að ég haldi mig öruglega við efnið. Veit ekki hvort að ég vilji fara í NTV eða eitthver annað.
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Hvar á íslandi er best að læra að vera kerfisstjóri?
NTV er mjög solid að mínu mati og reynslu.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Hvar á íslandi er best að læra að vera kerfisstjóri?
Myndi velja NTV af þessu tvennu.
Kláraði kerfisstjóranámið í promennt og var ekkert sérstaklega ánægður með það. Sérstaklega m.v. hvað þú ert að borga fyrir það.
Svo er lokaverkefnið mjög old school kerfisstjórnun sem er svo sem fínt að kunna en mikið af hlutum sem mætti uppfæra þarna.
Svo væri mjög sniðugt að reyna að fá vinnu á þjónustuborði/help desk og vera duglegri en andskotinn. Fá svo vinnuveitandann til að greiða fyrir námið.
Annars væri valkostur þrjú að gleyma þessum skólum og kaupa cbt nuggets áskrift + bækur, setja upp hyper-v umhverfi og labba eins og brjálæðingur og taka einhver certs. Byrja t.d. á a+ og taka svo ccna eða M365 próf. Þá ertu í fínni stöðu til að fá vinnu.
Kláraði kerfisstjóranámið í promennt og var ekkert sérstaklega ánægður með það. Sérstaklega m.v. hvað þú ert að borga fyrir það.
Svo er lokaverkefnið mjög old school kerfisstjórnun sem er svo sem fínt að kunna en mikið af hlutum sem mætti uppfæra þarna.
Svo væri mjög sniðugt að reyna að fá vinnu á þjónustuborði/help desk og vera duglegri en andskotinn. Fá svo vinnuveitandann til að greiða fyrir námið.
Annars væri valkostur þrjú að gleyma þessum skólum og kaupa cbt nuggets áskrift + bækur, setja upp hyper-v umhverfi og labba eins og brjálæðingur og taka einhver certs. Byrja t.d. á a+ og taka svo ccna eða M365 próf. Þá ertu í fínni stöðu til að fá vinnu.
Re: Hvar á íslandi er best að læra að vera kerfisstjóri?
Zorba skrifaði:Myndi velja NTV af þessu tvennu.
Kláraði kerfisstjóranámið í promennt og var ekkert sérstaklega ánægður með það. Sérstaklega m.v. hvað þú ert að borga fyrir það.
Svo er lokaverkefnið mjög old school kerfisstjórnun sem er svo sem fínt að kunna en mikið af hlutum sem mætti uppfæra þarna.
Svo væri mjög sniðugt að reyna að fá vinnu á þjónustuborði/help desk og vera duglegri en andskotinn. Fá svo vinnuveitandann til að greiða fyrir námið.
Annars væri valkostur þrjú að gleyma þessum skólum og kaupa cbt nuggets áskrift + bækur, setja upp hyper-v umhverfi og labba eins og brjálæðingur og taka einhver certs. Byrja t.d. á a+ og taka svo ccna eða M365 próf. Þá ertu í fínni stöðu til að fá vinnu.
Hvað meinaru labba eins og brjálaður?
-
- spjallið.is
- Póstar: 445
- Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
- Reputation: 74
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar á íslandi er best að læra að vera kerfisstjóri?
Það er námskeið sem undirbýr þig og þjálfar í að verða bitur og mannfælinn kerfisstjóri sem er einmitt sterkur eiginleiki kerfisstjóra (djók)
Hann á við að gera lab eða "tilraunastofu". Góð ráð hjá Zorba þó að lingóið sé of flókið fyrir þá sem ekki þekkja IT
Að gera lab þýðir einfaldlega að setja upp 1 sýndarvél eða fleiri og fikta í því þangað til allt fer í steik. Þá eyðiru þeim og gerir nýjar
Mæli líka með Windows Sandbox sem eru einnota Windows 10 sem tekur bara nokkrar sek að henda upp
Hyper-v er frítt á Windows 10 vélar (nema Home sjá hérna)
Ég hef notað mikið Pluralsight, ef þér finnst CBT Nuggets of dýrir. Geggjuð dýnamísk "stöðupróf" til að sjá árangurinn.
https://www.pluralsight.com/paths/compu ... ndamentals
Ef ég ætti að gefa þér eitt ráð væri það þetta: Veldu eitt verkefni, kláraðu það, farðu svo í næsta. Heimur IT er yfirþyrmandi að læra og þróunin er hraðari en þú getur fylgt eftir.
Hann á við að gera lab eða "tilraunastofu". Góð ráð hjá Zorba þó að lingóið sé of flókið fyrir þá sem ekki þekkja IT
Að gera lab þýðir einfaldlega að setja upp 1 sýndarvél eða fleiri og fikta í því þangað til allt fer í steik. Þá eyðiru þeim og gerir nýjar
Mæli líka með Windows Sandbox sem eru einnota Windows 10 sem tekur bara nokkrar sek að henda upp
Hyper-v er frítt á Windows 10 vélar (nema Home sjá hérna)
Ég hef notað mikið Pluralsight, ef þér finnst CBT Nuggets of dýrir. Geggjuð dýnamísk "stöðupróf" til að sjá árangurinn.
https://www.pluralsight.com/paths/compu ... ndamentals
Ef ég ætti að gefa þér eitt ráð væri það þetta: Veldu eitt verkefni, kláraðu það, farðu svo í næsta. Heimur IT er yfirþyrmandi að læra og þróunin er hraðari en þú getur fylgt eftir.
Síðast breytt af Zethic á Lau 23. Jan 2021 19:45, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar á íslandi er best að læra að vera kerfisstjóri?
Mæli með að reyna komast í level 1 á IT þjónustu borði,
Ekki alltaf nauðsynlegt að vera kominn með prófið til að byrja þar.
Ekki alltaf nauðsynlegt að vera kominn með prófið til að byrja þar.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
Re: Hvar á íslandi er best að læra að vera kerfisstjóri?
vesi skrifaði:Mæli með að reyna komast í level 1 á IT þjónustu borði,
Ekki alltaf nauðsynlegt að vera kominn með prófið til að byrja þar.
Td eins og hvar?
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Hvar á íslandi er best að læra að vera kerfisstjóri?
Zethic skrifaði:Ef ég ætti að gefa þér eitt ráð væri það þetta: Veldu eitt verkefni, kláraðu það, farðu svo í næsta. Heimur IT er yfirþyrmandi að læra og þróunin er hraðari en þú getur fylgt eftir.
það má bæta við að google er BESTI vinur þinn í IT.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar á íslandi er best að læra að vera kerfisstjóri?
tRyx skrifaði:vesi skrifaði:Mæli með að reyna komast í level 1 á IT þjónustu borði,
Ekki alltaf nauðsynlegt að vera kominn með prófið til að byrja þar.
Td eins og hvar?
Landspítalinn, reykjavíkurborg. t.d. eru mjög stórir vinnustaðir með marga notendur.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
Re: Hvar á íslandi er best að læra að vera kerfisstjóri?
vesi skrifaði:tRyx skrifaði:vesi skrifaði:Mæli með að reyna komast í level 1 á IT þjónustu borði,
Ekki alltaf nauðsynlegt að vera kominn með prófið til að byrja þar.
Td eins og hvar?
Landspítalinn, reykjavíkurborg. t.d. eru mjög stórir vinnustaðir með marga notendur.
Er soddan amatör í þessu, en hví ættu svona stór fyrirtæki að ráða td. Mann eins og mig ekki með nein próf í IT eða búinn með Háskóla að ráða mig frekar en kannski einhvern sem er búinn með hjá Promennt eða NTV? Kv einn sem vill læra þetta og vinna við.
-
- Nörd
- Póstar: 138
- Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar á íslandi er best að læra að vera kerfisstjóri?
tRyx skrifaði:vesi skrifaði:tRyx skrifaði:vesi skrifaði:Mæli með að reyna komast í level 1 á IT þjónustu borði,
Ekki alltaf nauðsynlegt að vera kominn með prófið til að byrja þar.
Td eins og hvar?
Landspítalinn, reykjavíkurborg. t.d. eru mjög stórir vinnustaðir með marga notendur.
Er soddan amatör í þessu, en hví ættu svona stór fyrirtæki að ráða td. Mann eins og mig ekki með nein próf í IT eða búinn með Háskóla að ráða mig frekar en kannski einhvern sem er búinn með hjá Promennt eða NTV? Kv einn sem vill læra þetta og vinna við.
Væntanlega bara sömu reglur og venjulega þegar kemur að skorti á þjálfuðu starfsfólki. 50% þjálfaði einstaklingurinn á lausu er betri en 100% þjálfaði einstaklingurinn sem er ekki á lausu.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar á íslandi er best að læra að vera kerfisstjóri?
tRyx skrifaði:vesi skrifaði:tRyx skrifaði:vesi skrifaði:Mæli með að reyna komast í level 1 á IT þjónustu borði,
Ekki alltaf nauðsynlegt að vera kominn með prófið til að byrja þar.
Td eins og hvar?
Landspítalinn, reykjavíkurborg. t.d. eru mjög stórir vinnustaðir með marga notendur.
Er soddan amatör í þessu, en hví ættu svona stór fyrirtæki að ráða td. Mann eins og mig ekki með nein próf í IT eða búinn með Háskóla að ráða mig frekar en kannski einhvern sem er búinn með hjá Promennt eða NTV? Kv einn sem vill læra þetta og vinna við.
Því þá ertu ódýr og útskiptanlegur. Að minnast á það á Cv-inu að þú ætlir í kerfisstjórann segir til um áhuga og það er yfirleitt það eina sem þarf í entry level IT support.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
Re: Hvar á íslandi er best að læra að vera kerfisstjóri?
vesi skrifaði:tRyx skrifaði:vesi skrifaði:tRyx skrifaði:vesi skrifaði:Mæli með að reyna komast í level 1 á IT þjónustu borði,
Ekki alltaf nauðsynlegt að vera kominn með prófið til að byrja þar.
Td eins og hvar?
Landspítalinn, reykjavíkurborg. t.d. eru mjög stórir vinnustaðir með marga notendur.
Er soddan amatör í þessu, en hví ættu svona stór fyrirtæki að ráða td. Mann eins og mig ekki með nein próf í IT eða búinn með Háskóla að ráða mig frekar en kannski einhvern sem er búinn með hjá Promennt eða NTV? Kv einn sem vill læra þetta og vinna við.
Því þá ertu ódýr og útskiptanlegur. Að minnast á það á Cv-inu að þú ætlir í kerfisstjórann segir til um áhuga og það er yfirleitt það eina sem þarf í entry level IT support.
Okei takk, Ætla skoða þetta. Prufa sækja um vinnur og sjá, ætla skrá mig hjá Promennt eða NTV, er að vega og meta hvort er "betri"
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar á íslandi er best að læra að vera kerfisstjóri?
tRyx skrifaði:vesi skrifaði:tRyx skrifaði:vesi skrifaði:tRyx skrifaði:vesi skrifaði:Mæli með að reyna komast í level 1 á IT þjónustu borði,
Ekki alltaf nauðsynlegt að vera kominn með prófið til að byrja þar.
Td eins og hvar?
Landspítalinn, reykjavíkurborg. t.d. eru mjög stórir vinnustaðir með marga notendur.
Er soddan amatör í þessu, en hví ættu svona stór fyrirtæki að ráða td. Mann eins og mig ekki með nein próf í IT eða búinn með Háskóla að ráða mig frekar en kannski einhvern sem er búinn með hjá Promennt eða NTV? Kv einn sem vill læra þetta og vinna við.
Því þá ertu ódýr og útskiptanlegur. Að minnast á það á Cv-inu að þú ætlir í kerfisstjórann segir til um áhuga og það er yfirleitt það eina sem þarf í entry level IT support.
Okei takk, Ætla skoða þetta. Prufa sækja um vinnur og sjá, ætla skrá mig hjá Promennt eða NTV, er að vega og meta hvort er "betri"
Það eru nokkrir aðrir vinklar sem mættu koma fram varðandi bæði Promennt og NTV.
Bæði Promennt og NTV hafa hag af því að nemendunum gangi vel að loknu námi. "Success stories" skipta verulegu máli.
Þessvegna eru námskeiðin oft í samvinnu með einhverjum fyrirtækjum, og/eða kennararnir eru að vinna hjá öðru fyrirtæki.
Þannig að þú gætir bæði verið í þeirri aðstöðu að NTV/Promennt séu orðin að óformlegum meðmælendum, eða þá að kennarinn sé verðandi yfirmaður eða samstarfsmaður/samstarfskona.
Ef þið skoðið t.d. það sem stendur á heimasíðu Promennt fyrir Framabrautina þeirra:
https://www.promennt.is/is/namsleidir/taeknina/framabraut-kerfisstjornun skrifaði:Námsbrautin er unnin í samvinnu við nokkur af sterkustu tæknifyrirtækjum á Íslandi og má sem dæmi nefna Origo, Opin Kerfi, Advania og Sensa. Fyrirtækin hafa komið að námsbrautinni á mismunandi hátt, ýmist með því að leggja til sérfræðiþekkingu í formi kennslu, taka á móti nemendum í húsakynnum sínum og gefa þeim tækifæri á að kynnast starfinu sem kerfisstjóri eða netstjóri enn betur. Síðast en ekki síst hafa fjölmargir nemendur á Framabraut-Kerfisstjórnun fengið starf hjá þessum fyrirtækjum að loknu námi.
Og NTV segir...
http://www.ntv.is/is/kerfisnam/kerfisthjonusta skrifaði:Hjá skólanum kenna sérfræðingar sem á sama tíma eru að starfa á fullu í framsæknum íslenskum fyrirtækjum[...]
Annað atriði sem er ekki enn síðra, en það er að sumar þessara námsleiða bjóða upp á einhvernsskonar próf að loknu námi.
Hvort sem það er Microsoft gráða eða e-ð annað, takið prófið og klárið að ná gráðunni, jafnvel þó það taki meira en eina tilraun.
Þessar gráður geta oft skipt verulegu máli hjá því fyrirtæki sem sótt er um hjá, því þau fyrirtæki sem eru með "Partner" status við Microsoft, Cisco etc., etc., þurfa að geta sýnt fram á ákveðnar gráður, og það er síbreytilegt þannig að það er ekki sjálfgefið að senior starfsfólkið sé alltaf með þær gráður sem til þarf.
Að vera búin(nn) með gráðuna getur því verið það "advantage" sem þarf til að landa starfssamning.
Einnig má nefna að það er töluverð fjárhagsleg skuldbinding að fara í námsleiðirnar hjá NTV/Promennt, settu því markmiðið á að vera besti nemandinn og fá sem mest út úr náminu, það gæti skipt öllu máli að námi loknu varðandi atvinnumöguleika.
Zorba skrifaði:Annars væri valkostur þrjú að gleyma þessum skólum og kaupa cbt nuggets áskrift + bækur, setja upp hyper-v umhverfi og labba eins og brjálæðingur og taka einhver certs. Byrja t.d. á a+ og taka svo ccna eða M365 próf. Þá ertu í fínni stöðu til að fá vinnu.
Þetta er klárlega option, en alls ekki fyrir alla, krefst aðhalds og skipulagningar.
Mkay.
Re: Hvar á íslandi er best að læra að vera kerfisstjóri?
natti skrifaði:tRyx skrifaði:vesi skrifaði:tRyx skrifaði:vesi skrifaði:tRyx skrifaði:vesi skrifaði:Mæli með að reyna komast í level 1 á IT þjónustu borði,
Ekki alltaf nauðsynlegt að vera kominn með prófið til að byrja þar.
Td eins og hvar?
Landspítalinn, reykjavíkurborg. t.d. eru mjög stórir vinnustaðir með marga notendur.
Er soddan amatör í þessu, en hví ættu svona stór fyrirtæki að ráða td. Mann eins og mig ekki með nein próf í IT eða búinn með Háskóla að ráða mig frekar en kannski einhvern sem er búinn með hjá Promennt eða NTV? Kv einn sem vill læra þetta og vinna við.
Því þá ertu ódýr og útskiptanlegur. Að minnast á það á Cv-inu að þú ætlir í kerfisstjórann segir til um áhuga og það er yfirleitt það eina sem þarf í entry level IT support.
Okei takk, Ætla skoða þetta. Prufa sækja um vinnur og sjá, ætla skrá mig hjá Promennt eða NTV, er að vega og meta hvort er "betri"
Það eru nokkrir aðrir vinklar sem mættu koma fram varðandi bæði Promennt og NTV.
Bæði Promennt og NTV hafa hag af því að nemendunum gangi vel að loknu námi. "Success stories" skipta verulegu máli.
Þessvegna eru námskeiðin oft í samvinnu með einhverjum fyrirtækjum, og/eða kennararnir eru að vinna hjá öðru fyrirtæki.
Þannig að þú gætir bæði verið í þeirri aðstöðu að NTV/Promennt séu orðin að óformlegum meðmælendum, eða þá að kennarinn sé verðandi yfirmaður eða samstarfsmaður/samstarfskona.
Ef þið skoðið t.d. það sem stendur á heimasíðu Promennt fyrir Framabrautina þeirra:https://www.promennt.is/is/namsleidir/taeknina/framabraut-kerfisstjornun skrifaði:Námsbrautin er unnin í samvinnu við nokkur af sterkustu tæknifyrirtækjum á Íslandi og má sem dæmi nefna Origo, Opin Kerfi, Advania og Sensa. Fyrirtækin hafa komið að námsbrautinni á mismunandi hátt, ýmist með því að leggja til sérfræðiþekkingu í formi kennslu, taka á móti nemendum í húsakynnum sínum og gefa þeim tækifæri á að kynnast starfinu sem kerfisstjóri eða netstjóri enn betur. Síðast en ekki síst hafa fjölmargir nemendur á Framabraut-Kerfisstjórnun fengið starf hjá þessum fyrirtækjum að loknu námi.
Og NTV segir...http://www.ntv.is/is/kerfisnam/kerfisthjonusta skrifaði:Hjá skólanum kenna sérfræðingar sem á sama tíma eru að starfa á fullu í framsæknum íslenskum fyrirtækjum[...]
Annað atriði sem er ekki enn síðra, en það er að sumar þessara námsleiða bjóða upp á einhvernsskonar próf að loknu námi.
Hvort sem það er Microsoft gráða eða e-ð annað, takið prófið og klárið að ná gráðunni, jafnvel þó það taki meira en eina tilraun.
Þessar gráður geta oft skipt verulegu máli hjá því fyrirtæki sem sótt er um hjá, því þau fyrirtæki sem eru með "Partner" status við Microsoft, Cisco etc., etc., þurfa að geta sýnt fram á ákveðnar gráður, og það er síbreytilegt þannig að það er ekki sjálfgefið að senior starfsfólkið sé alltaf með þær gráður sem til þarf.
Að vera búin(nn) með gráðuna getur því verið það "advantage" sem þarf til að landa starfssamning.
Einnig má nefna að það er töluverð fjárhagsleg skuldbinding að fara í námsleiðirnar hjá NTV/Promennt, settu því markmiðið á að vera besti nemandinn og fá sem mest út úr náminu, það gæti skipt öllu máli að námi loknu varðandi atvinnumöguleika.Zorba skrifaði:Annars væri valkostur þrjú að gleyma þessum skólum og kaupa cbt nuggets áskrift + bækur, setja upp hyper-v umhverfi og labba eins og brjálæðingur og taka einhver certs. Byrja t.d. á a+ og taka svo ccna eða M365 próf. Þá ertu í fínni stöðu til að fá vinnu.
Þetta er klárlega option, en alls ekki fyrir alla, krefst aðhalds og skipulagningar.
Frábært svar! Sýnist NTV vera bara vottaður frá Cisco
og það bara heillar svakalega. Hugsaði einmitt að ef maður ætlar að eyða 1 milljón í þetta að maður þyrfti að standa sig, myndi ekki vilja henda í þetta 1 milljón bara til að taka þetta hálfum huga.NTV skólinn er eini skólinn á Íslandi sem er bæði vottaður af Microsoft og Cisco.