Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Allt utan efnis

Etinn
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 27. Nóv 2019 23:54
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf Etinn » Fös 08. Jan 2021 22:15

Á meðan covid er, þá mun það mögulega hækka.
Eftir covid mun fólk vilja fara leika sér með peningana sem þau eru með föst í bitcoin núna.

Mundi halda í þetta út apríl maî og selja áður en fólk tekur sér sumarfrí.

Bíð spenntur að eiga rangt fyrir mér samt :megasmile



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf pattzi » Fös 29. Jan 2021 16:15

Sælir Vaktarar


Hvað segið þið um Bitcoin ?

Ætli það sé nokkuð að fara falla einhvað mikið á næstunni???

Grunar að það verði í 100.000usd i lok árs samkvæmt smá googli en það er náttúrulega bara spámenn :)


Spá hvort sé sniðugt núna t.d á mánudag að setja x upphæð á bitcoin til 1-3 ára fjárfestingu :megasmile

Og myndi örugglega ekki casha út fyrr en væri 300% + hækkun
Síðast breytt af pattzi á Fös 29. Jan 2021 16:24, breytt samtals 1 sinni.




mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf mjolkurdreytill » Fös 29. Jan 2021 16:28

pattzi skrifaði:Sælir Vaktarar


Hvað segið þið um Bitcoin ?

Ætli það sé nokkuð að fara falla einhvað mikið á næstunni???

Grunar að það verði í 100.000usd i lok árs samkvæmt smá googli en það er náttúrulega bara spámenn :)


Spá hvort sé sniðugt núna t.d á mánudag að setja 100.000 isk á bitcoin til 1-3 ára fjárfestingu :megasmile


Já nei kannski. Þó svo að Bitcoin falli aftur niður í 10 þúsund dollara þá eru allar líkur á því að það komi árlegir toppar eins og hefur verið undanfarin 3 ár.

Ég myndi allavega ekki setja háar fjárhæðir undir á núverandi gengi og stóla á það að bitcoin næði 100k USD.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 29. Jan 2021 16:29

pattzi skrifaði:Sælir Vaktarar


Hvað segið þið um Bitcoin ?

Ætli það sé nokkuð að fara falla einhvað mikið á næstunni???

Grunar að það verði í 100.000usd i lok árs samkvæmt smá googli en það er náttúrulega bara spámenn :)


Spá hvort sé sniðugt núna t.d á mánudag að setja 100.000 isk á bitcoin til 1-3 ára fjárfestingu :megasmile

Persónulega horfi ég á Bitcoin meira sem framtíðarfjárfestingu vs að taka séns á að græða á skammtímasveiflum. Fyrir mér er það að fjárfesta í Bitcoin svipað og að fjárfesta í Gulli (þó svo að Bitcoin sé að sjálfsögðu ekki málmur í kjötheimum). Jákvæðustu punktanir er að það eru ekki einhverjir banka nördar sem eru með miðstýringu á kerfinu í gegnum seðlabanka og geta prentað peninga sem eru ekki lengur með tengingu við Gull. Í hefðbundna bankakerfinu eru síðan einhverjir apar í bankakerfinu sem reyna að selja þér hugmyndina að það sé góð hugmynd að fjárfesta í einhverjum sjóðum í bankakerfinu :lol:


Just do IT
  √

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf pattzi » Fös 29. Jan 2021 16:48

Hjaltiatla skrifaði:
pattzi skrifaði:Sælir Vaktarar


Hvað segið þið um Bitcoin ?

Ætli það sé nokkuð að fara falla einhvað mikið á næstunni???

Grunar að það verði í 100.000usd i lok árs samkvæmt smá googli en það er náttúrulega bara spámenn :)


Spá hvort sé sniðugt núna t.d á mánudag að setja 100.000 isk á bitcoin til 1-3 ára fjárfestingu :megasmile

Persónulega horfi ég á Bitcoin meira sem framtíðarfjárfestingu vs að taka séns á að græða á skammtímasveiflum. Fyrir mér er það að fjárfesta í Bitcoin svipað og að fjárfesta í Gulli (þó svo að Bitcoin sé að sjálfsögðu ekki málmur í kjötheimum). Jákvæðustu punktanir er að það eru ekki einhverjir banka nördar sem eru með miðstýringu á kerfinu í gegnum seðlabanka og geta prentað peninga sem eru ekki lengur með tengingu við Gull. Í hefðbundna bankakerfinu eru síðan einhverjir apar í bankakerfinu sem reyna að selja þér hugmyndina að það sé góð hugmynd að fjárfesta í einhverjum sjóðum í bankakerfinu :lol:



Akkúrat bitcoin hækkað um 200% + á síðustu 12 mánuðum meðan inneign mín (mjög lítið) í erlendum mjög áhættusömum sjóð í landsbankanum 20%

Mér klæjar í puttana þó maður þori þessu ekki núna miðað við allt ruglið í þessum heimi undanfarið trading heiminum þaeas .... þó ég hefði viljað kaupa í gamestop og ná þessum skjótgróða 700% :O

Meina maður tapar ekki fyrr en maður selur og eða græðir myndi persónulega aldrei selja ef myndi lækka mikið bara með gróða :megasmile
Síðast breytt af pattzi á Fös 29. Jan 2021 16:49, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 29. Jan 2021 16:54

pattzi skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
pattzi skrifaði:Sælir Vaktarar


Hvað segið þið um Bitcoin ?

Ætli það sé nokkuð að fara falla einhvað mikið á næstunni???

Grunar að það verði í 100.000usd i lok árs samkvæmt smá googli en það er náttúrulega bara spámenn :)


Spá hvort sé sniðugt núna t.d á mánudag að setja 100.000 isk á bitcoin til 1-3 ára fjárfestingu :megasmile

Persónulega horfi ég á Bitcoin meira sem framtíðarfjárfestingu vs að taka séns á að græða á skammtímasveiflum. Fyrir mér er það að fjárfesta í Bitcoin svipað og að fjárfesta í Gulli (þó svo að Bitcoin sé að sjálfsögðu ekki málmur í kjötheimum). Jákvæðustu punktanir er að það eru ekki einhverjir banka nördar sem eru með miðstýringu á kerfinu í gegnum seðlabanka og geta prentað peninga sem eru ekki lengur með tengingu við Gull. Í hefðbundna bankakerfinu eru síðan einhverjir apar í bankakerfinu sem reyna að selja þér hugmyndina að það sé góð hugmynd að fjárfesta í einhverjum sjóðum í bankakerfinu :lol:



Akkúrat bitcoin hækkað um 200% + á síðustu 12 mánuðum meðan inneign mín (mjög lítið) í erlendum mjög áhættusömum sjóð í landsbankanum 20%

Mér klæjar í puttana þó maður þori þessu ekki núna miðað við allt ruglið í þessum heimi undanfarið trading heiminum þaeas .... þó ég hefði viljað kaupa í gamestop og ná þessum skjótgróða 700% :O

Meina maður tapar ekki fyrr en maður selur og eða græðir myndi persónulega aldrei selja ef myndi lækka mikið bara með gróða :megasmile

Ef ég væri að setja pening í dag inní bankakerfið þá hefði ég eflaust valið verðtryggð Ríkisskuldabréf og velja banka sem er í eigu ríkisins (ríkið fer seinast á hausinn af öllum og það þarf að fara MJÖG illa ef ríkið getur ekki staðið við sínar skuldbindingar).
Best er að skapa sér veltu og fá reglulegar tekjur,en það eru ekkert allir í þeirri stöðu


Just do IT
  √

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf pattzi » Fös 29. Jan 2021 17:05

Hjaltiatla skrifaði:
pattzi skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
pattzi skrifaði:Sælir Vaktarar


Hvað segið þið um Bitcoin ?

Ætli það sé nokkuð að fara falla einhvað mikið á næstunni???

Grunar að það verði í 100.000usd i lok árs samkvæmt smá googli en það er náttúrulega bara spámenn :)


Spá hvort sé sniðugt núna t.d á mánudag að setja 100.000 isk á bitcoin til 1-3 ára fjárfestingu :megasmile

Persónulega horfi ég á Bitcoin meira sem framtíðarfjárfestingu vs að taka séns á að græða á skammtímasveiflum. Fyrir mér er það að fjárfesta í Bitcoin svipað og að fjárfesta í Gulli (þó svo að Bitcoin sé að sjálfsögðu ekki málmur í kjötheimum). Jákvæðustu punktanir er að það eru ekki einhverjir banka nördar sem eru með miðstýringu á kerfinu í gegnum seðlabanka og geta prentað peninga sem eru ekki lengur með tengingu við Gull. Í hefðbundna bankakerfinu eru síðan einhverjir apar í bankakerfinu sem reyna að selja þér hugmyndina að það sé góð hugmynd að fjárfesta í einhverjum sjóðum í bankakerfinu :lol:



Akkúrat bitcoin hækkað um 200% + á síðustu 12 mánuðum meðan inneign mín (mjög lítið) í erlendum mjög áhættusömum sjóð í landsbankanum 20%

Mér klæjar í puttana þó maður þori þessu ekki núna miðað við allt ruglið í þessum heimi undanfarið trading heiminum þaeas .... þó ég hefði viljað kaupa í gamestop og ná þessum skjótgróða 700% :O

Meina maður tapar ekki fyrr en maður selur og eða græðir myndi persónulega aldrei selja ef myndi lækka mikið bara með gróða :megasmile

Ef ég væri að setja pening í dag inní bankakerfið þá hefði ég eflaust valið verðtryggð Ríkisskuldabréf og velja banka sem er í eigu ríkisins (ríkið fer seinast á hausinn af öllum og það þarf að fara MJÖG illa ef ríkið getur ekki staðið við sínar skuldbindingar).
Best er að skapa sér veltu og fá reglulegar tekjur,en það eru ekkert allir í þeirri stöðu



Já líka pæling eru enginn fyrirtæki sem er hægt að fjárfesta í online þó þetta sé ekki þráður um fjárfestingar svosem...

Sem eru að borga út arð mánaðarlega t.d eða þriggja mána fresti?



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 29. Jan 2021 17:11

pattzi skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
pattzi skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
pattzi skrifaði:Sælir Vaktarar


Hvað segið þið um Bitcoin ?

Ætli það sé nokkuð að fara falla einhvað mikið á næstunni???

Grunar að það verði í 100.000usd i lok árs samkvæmt smá googli en það er náttúrulega bara spámenn :)


Spá hvort sé sniðugt núna t.d á mánudag að setja 100.000 isk á bitcoin til 1-3 ára fjárfestingu :megasmile

Persónulega horfi ég á Bitcoin meira sem framtíðarfjárfestingu vs að taka séns á að græða á skammtímasveiflum. Fyrir mér er það að fjárfesta í Bitcoin svipað og að fjárfesta í Gulli (þó svo að Bitcoin sé að sjálfsögðu ekki málmur í kjötheimum). Jákvæðustu punktanir er að það eru ekki einhverjir banka nördar sem eru með miðstýringu á kerfinu í gegnum seðlabanka og geta prentað peninga sem eru ekki lengur með tengingu við Gull. Í hefðbundna bankakerfinu eru síðan einhverjir apar í bankakerfinu sem reyna að selja þér hugmyndina að það sé góð hugmynd að fjárfesta í einhverjum sjóðum í bankakerfinu :lol:



Akkúrat bitcoin hækkað um 200% + á síðustu 12 mánuðum meðan inneign mín (mjög lítið) í erlendum mjög áhættusömum sjóð í landsbankanum 20%

Mér klæjar í puttana þó maður þori þessu ekki núna miðað við allt ruglið í þessum heimi undanfarið trading heiminum þaeas .... þó ég hefði viljað kaupa í gamestop og ná þessum skjótgróða 700% :O

Meina maður tapar ekki fyrr en maður selur og eða græðir myndi persónulega aldrei selja ef myndi lækka mikið bara með gróða :megasmile

Ef ég væri að setja pening í dag inní bankakerfið þá hefði ég eflaust valið verðtryggð Ríkisskuldabréf og velja banka sem er í eigu ríkisins (ríkið fer seinast á hausinn af öllum og það þarf að fara MJÖG illa ef ríkið getur ekki staðið við sínar skuldbindingar).
Best er að skapa sér veltu og fá reglulegar tekjur,en það eru ekkert allir í þeirri stöðu



Já líka pæling eru enginn fyrirtæki sem er hægt að fjárfesta í online þó þetta sé ekki þráður um fjárfestingar svosem...

Sem eru að borga út arð mánaðarlega t.d eða þriggja mána fresti?


Ekki að mæla með að gera það, en það kallast "Dividend Stocks" sem geta skapað þér passíva innkomu (ekki viss um á 1-3 mánaða fresti en allavegana á árs grundvelli).
https://youtu.be/DajKPbotAdo?t=352


Just do IT
  √

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf SolidFeather » Fös 29. Jan 2021 17:19

Kannski á þetta ekki i í þessum þræði en hvar er best að kaupa bitcoin? Hvernig/Hvar er svo best að geyma þær coins sem maður kaupir svo prakkararnir steli þeim ekki?



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf pattzi » Fös 29. Jan 2021 17:46

SolidFeather skrifaði:Kannski á þetta ekki i í þessum þræði en hvar er best að kaupa bitcoin? Hvernig/Hvar er svo best að geyma þær coins sem maður kaupir svo prakkararnir steli þeim ekki?



myntkaup.is og eða bitstamp

ég allavega var að nota myntkaup núna rétt í þessu (úps)
Síðast breytt af pattzi á Fös 29. Jan 2021 17:53, breytt samtals 1 sinni.




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf ColdIce » Fös 29. Jan 2021 20:49

Ég eignaðist tæp 3btc fyrir alveg 8 árum eða eitthvað og hef ekki komið nálægt þessu síðan...maður ætti kannski að selja fyrst þetta er einhverns virði


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf SolidFeather » Fös 29. Jan 2021 21:05

ColdIce skrifaði:Ég eignaðist tæp 3btc fyrir alveg 8 árum eða eitthvað og hef ekki komið nálægt þessu síðan...maður ætti kannski að selja fyrst þetta er einhverns virði


Já hvernig væri það? Sýnist þú fá rétt undir 13 milljónir fyrir þessar þrjár krónur :guy :guy



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf pattzi » Lau 30. Jan 2021 08:03

Það virðist vera á hraðri niðurleið nuna ...



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf pattzi » Fim 04. Feb 2021 11:27

Hvað segiði um Bitcoin

Nú keypti ég 29 jan fyrir 90.000 kr og það hefur einusinni farið í 75þ síðan og í nótt var það 92þ annars verið svoldið undir 90þ haldiði að sé ekki best að selja bara ??? Fatta ekki þegar fólk er að tala um að það sé að græða 400-500% á etoro....Búinn að vera fjárfesta í sömu crypto og sömu félögum og þetta fólk og varla neinn gróði...... er með c.a 300þ+ í svona og þarf að losa það út núna í dag eða á morgun en á einni viku er max 3000-4000kall í gróða... Varla borgar sig bara ... Heyrði fólk sem var að græða 300k + og auðvitað var ég að reyna það sama....því mér vantar 600-700k hratt :megasmile


Þarf allavega að losa út smá hluta bankareikningurinn er bókstaflega tómur en bara spurning hvort maður ætti að selja bitcoin eða hlutabréf frekar bitcoin er rosalega rokkandi
Síðast breytt af pattzi á Fim 04. Feb 2021 11:28, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf SolidFeather » Fim 04. Feb 2021 12:20

pattzi skrifaði:Hvað segiði um Bitcoin

Nú keypti ég 29 jan fyrir 90.000 kr og það hefur einusinni farið í 75þ síðan og í nótt var það 92þ annars verið svoldið undir 90þ haldiði að sé ekki best að selja bara ??? Fatta ekki þegar fólk er að tala um að það sé að græða 400-500% á etoro....Búinn að vera fjárfesta í sömu crypto og sömu félögum og þetta fólk og varla neinn gróði...... er með c.a 300þ+ í svona og þarf að losa það út núna í dag eða á morgun en á einni viku er max 3000-4000kall í gróða... Varla borgar sig bara ... Heyrði fólk sem var að græða 300k + og auðvitað var ég að reyna það sama....því mér vantar 600-700k hratt :megasmile


Þarf allavega að losa út smá hluta bankareikningurinn er bókstaflega tómur en bara spurning hvort maður ætti að selja bitcoin eða hlutabréf frekar bitcoin er rosalega rokkandi


jááá það væri skynsamlegt að taka þetta allt út eða amk. stóran hluta. Þú átt auðvitað alls ekki að fjárfesta pening sem þú mátt ekki tapa. Alls ekki setja allan peninginn sem þú átt inná etoro til að herma eftir 0ðrum.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf pattzi » Fim 04. Feb 2021 12:24

SolidFeather skrifaði:
pattzi skrifaði:Hvað segiði um Bitcoin

Nú keypti ég 29 jan fyrir 90.000 kr og það hefur einusinni farið í 75þ síðan og í nótt var það 92þ annars verið svoldið undir 90þ haldiði að sé ekki best að selja bara ??? Fatta ekki þegar fólk er að tala um að það sé að græða 400-500% á etoro....Búinn að vera fjárfesta í sömu crypto og sömu félögum og þetta fólk og varla neinn gróði...... er með c.a 300þ+ í svona og þarf að losa það út núna í dag eða á morgun en á einni viku er max 3000-4000kall í gróða... Varla borgar sig bara ... Heyrði fólk sem var að græða 300k + og auðvitað var ég að reyna það sama....því mér vantar 600-700k hratt :megasmile


Þarf allavega að losa út smá hluta bankareikningurinn er bókstaflega tómur en bara spurning hvort maður ætti að selja bitcoin eða hlutabréf frekar bitcoin er rosalega rokkandi


jááá það væri skynsamlegt að taka þetta allt út eða amk. stóran hluta. Þú átt auðvitað alls ekki að fjárfesta pening sem þú mátt ekki tapa. Alls ekki setja allan peninginn sem þú átt inná etoro til að herma eftir 0ðrum.


Já svosem kemur auðvitað önnur útborgun.... og grunar að ef ég geymi þetta að flest þessi hlutabréf muni hækka...

Er að nota plus500 reyndar og myntkaup með bitcoin.... enda etoro ekki með Alvöru bitcoin en vill frekar bíða eftir að þetta hækkar aðeins aftur var að spá í að selja bitcoin í nótt áður en ég fór að sofa þá var það skárra en núna... En vill ss bíða með öll þessi hlutabréf sem ég er með á plus500 þau eru sum græn og önnur rauð en er alltaf að breytast en overall í smá plús

Etoro hefur aldrei samþykkt mig ég sendi öll gögn 29 jan ....

Plus500 er með fullt líka
Síðast breytt af pattzi á Fim 04. Feb 2021 12:26, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf SolidFeather » Fim 04. Feb 2021 12:36

pattzi skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
pattzi skrifaði:Hvað segiði um Bitcoin

Nú keypti ég 29 jan fyrir 90.000 kr og það hefur einusinni farið í 75þ síðan og í nótt var það 92þ annars verið svoldið undir 90þ haldiði að sé ekki best að selja bara ??? Fatta ekki þegar fólk er að tala um að það sé að græða 400-500% á etoro....Búinn að vera fjárfesta í sömu crypto og sömu félögum og þetta fólk og varla neinn gróði...... er með c.a 300þ+ í svona og þarf að losa það út núna í dag eða á morgun en á einni viku er max 3000-4000kall í gróða... Varla borgar sig bara ... Heyrði fólk sem var að græða 300k + og auðvitað var ég að reyna það sama....því mér vantar 600-700k hratt :megasmile


Þarf allavega að losa út smá hluta bankareikningurinn er bókstaflega tómur en bara spurning hvort maður ætti að selja bitcoin eða hlutabréf frekar bitcoin er rosalega rokkandi


jááá það væri skynsamlegt að taka þetta allt út eða amk. stóran hluta. Þú átt auðvitað alls ekki að fjárfesta pening sem þú mátt ekki tapa. Alls ekki setja allan peninginn sem þú átt inná etoro til að herma eftir 0ðrum.


Já svosem kemur auðvitað önnur útborgun.... og grunar að ef ég geymi þetta að flest þessi hlutabréf muni hækka...

Er að nota plus500 reyndar og myntkaup með bitcoin.... enda etoro ekki með Alvöru bitcoin en vill frekar bíða eftir að þetta hækkar aðeins aftur var að spá í að selja bitcoin í nótt áður en ég fór að sofa þá var það skárra en núna... En vill ss bíða með öll þessi hlutabréf sem ég er með á plus500 þau eru sum græn og önnur rauð en er alltaf að breytast en overall í smá plús

Etoro hefur aldrei samþykkt mig ég sendi öll gögn 29 jan ....

Plus500 er með fullt líka



Já það er sniðugt að fjárfesta til langs tíma, en bara með pening sem þú ert tilbúinn til þess að tapa. Ekki vera með tóman bankareikning og allan peninginn í hlutabréfum eða bitcoin sem gæti hrunið á einni nóttu.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf Lexxinn » Fim 04. Feb 2021 12:48

pattzi skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
pattzi skrifaði:Hvað segiði um Bitcoin

Nú keypti ég 29 jan fyrir 90.000 kr og það hefur einusinni farið í 75þ síðan og í nótt var það 92þ annars verið svoldið undir 90þ haldiði að sé ekki best að selja bara ??? Fatta ekki þegar fólk er að tala um að það sé að græða 400-500% á etoro....Búinn að vera fjárfesta í sömu crypto og sömu félögum og þetta fólk og varla neinn gróði...... er með c.a 300þ+ í svona og þarf að losa það út núna í dag eða á morgun en á einni viku er max 3000-4000kall í gróða... Varla borgar sig bara ... Heyrði fólk sem var að græða 300k + og auðvitað var ég að reyna það sama....því mér vantar 600-700k hratt :megasmile


Þarf allavega að losa út smá hluta bankareikningurinn er bókstaflega tómur en bara spurning hvort maður ætti að selja bitcoin eða hlutabréf frekar bitcoin er rosalega rokkandi


jááá það væri skynsamlegt að taka þetta allt út eða amk. stóran hluta. Þú átt auðvitað alls ekki að fjárfesta pening sem þú mátt ekki tapa. Alls ekki setja allan peninginn sem þú átt inná etoro til að herma eftir 0ðrum.


Já svosem kemur auðvitað önnur útborgun.... og grunar að ef ég geymi þetta að flest þessi hlutabréf muni hækka...

Er að nota plus500 reyndar og myntkaup með bitcoin.... enda etoro ekki með Alvöru bitcoin en vill frekar bíða eftir að þetta hækkar aðeins aftur var að spá í að selja bitcoin í nótt áður en ég fór að sofa þá var það skárra en núna... En vill ss bíða með öll þessi hlutabréf sem ég er með á plus500 þau eru sum græn og önnur rauð en er alltaf að breytast en overall í smá plús

Etoro hefur aldrei samþykkt mig ég sendi öll gögn 29 jan ....

Plus500 er með fullt líka


Ég lenti í veseni með eitt skjal á etoro því þau vantaði dagsetningu á pappírinn - ég gerði bara hring utan um dagsetninguna og skrifaði "date of issue" með penna á sama blað og ég sendi í fyrra skiptið, rauk í gegn. Datt í hug að ameríkaninn skildi ekki dd.mm.áá
Síðast breytt af Lexxinn á Fim 04. Feb 2021 12:48, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf pattzi » Fim 04. Feb 2021 12:50

Lexxinn skrifaði:
pattzi skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
pattzi skrifaði:Hvað segiði um Bitcoin

Nú keypti ég 29 jan fyrir 90.000 kr og það hefur einusinni farið í 75þ síðan og í nótt var það 92þ annars verið svoldið undir 90þ haldiði að sé ekki best að selja bara ??? Fatta ekki þegar fólk er að tala um að það sé að græða 400-500% á etoro....Búinn að vera fjárfesta í sömu crypto og sömu félögum og þetta fólk og varla neinn gróði...... er með c.a 300þ+ í svona og þarf að losa það út núna í dag eða á morgun en á einni viku er max 3000-4000kall í gróða... Varla borgar sig bara ... Heyrði fólk sem var að græða 300k + og auðvitað var ég að reyna það sama....því mér vantar 600-700k hratt :megasmile


Þarf allavega að losa út smá hluta bankareikningurinn er bókstaflega tómur en bara spurning hvort maður ætti að selja bitcoin eða hlutabréf frekar bitcoin er rosalega rokkandi


jááá það væri skynsamlegt að taka þetta allt út eða amk. stóran hluta. Þú átt auðvitað alls ekki að fjárfesta pening sem þú mátt ekki tapa. Alls ekki setja allan peninginn sem þú átt inná etoro til að herma eftir 0ðrum.


Já svosem kemur auðvitað önnur útborgun.... og grunar að ef ég geymi þetta að flest þessi hlutabréf muni hækka...

Er að nota plus500 reyndar og myntkaup með bitcoin.... enda etoro ekki með Alvöru bitcoin en vill frekar bíða eftir að þetta hækkar aðeins aftur var að spá í að selja bitcoin í nótt áður en ég fór að sofa þá var það skárra en núna... En vill ss bíða með öll þessi hlutabréf sem ég er með á plus500 þau eru sum græn og önnur rauð en er alltaf að breytast en overall í smá plús

Etoro hefur aldrei samþykkt mig ég sendi öll gögn 29 jan ....

Plus500 er með fullt líka


Ég lenti í veseni með eitt skjal á etoro því þau vantaði dagsetningu á pappírinn - ég gerði bara hring utan um dagsetninguna og skrifaði "date of issue" með penna á sama blað og ég sendi í fyrra skiptið, rauk í gegn. Datt í hug að ameríkaninn skildi ekki dd.mm.áá



Já þeir hafa ekkert svarað kemur bara pending?
plus500 lét vita eftir c.a 2 minutur að samþykktu ekki skjalið og þá var eg að senda visayfirlit og þeir voru einhverra hluta vegna ekki að skilja það... Prófaði að senda svo screenshot af visakortinu í heimabanka og þá gekk það...En plus500 eru ekkert verri finnst mér en auðvitað er ekkert allt þar eins og t.d gamestop en hef ekki áhuga á að kaupa í því núna...


Solidfeather

Já algjörlega sammála að vera ekki með allan peninginn en ég er svosem ekkert stressaður þannig... Lifi alveg af enda stuttur mánuður og mögulega getur þetta margfaldað sig ætla grisja kannski smá í þessu í dag eða á morgun en loka helst ekki ef það er rautt... Er ekkert á hausnum enda ágætlega launaður enda vinn ég mikið en er að reyna fjárfesta til að einmitt geta minnkað vinnu niðrí í 100% starf ekki 200% eins og hef unnið í mörg ár... En maður sér til hvað maður gerir með þetta ég er bara rosalega áhættusækin ég fer all inn eða sleppi hlutunum og það er bara með allt..... En þarf stundum að sofa á hlutunum er mjög hvatvís og alltaf verið.... :megasmile :megasmile
Síðast breytt af pattzi á Fim 04. Feb 2021 12:55, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf Lexxinn » Fim 04. Feb 2021 13:04

pattzi skrifaði:[bc=]sjá fyrra comment pattza[/bc]


Tók alveg 3-4 daga að fá svar við pappírnum mínum fyrst, var í raun bara sending af nýju korti þar sem nafn mitt, heimilisfang, logo banka og dagsetning var augljóst.
Tóku ekki við því fyrst en svo setti ég hring utan um dagsetninguna, skrifaði "Date of issue" og setti ör frá þeim stöfum að dagsetningunni. Hinn pappírinn minn var bara mynd af vegabréfi.




tonycool9
Nörd
Póstar: 130
Skráði sig: Mið 12. Okt 2005 23:04
Reputation: 7
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf tonycool9 » Fim 04. Feb 2021 15:44

Bitcoin er eitthvað sem þú kaupir til þess að geyma þessa dagana,það eru rosalega sveiflur í þessu og alltaf þegar þetta hækkar um 5000+ dollara kemur alltaf sama umræðan.

Þegar þetta fór fyrst í 5000: "nei algjört rugl að kaupa núna"
Þegar þetta stökk í 12000$: "þetta er bara bóla!"
20.000$:"bíð eftir að þetta lækki"
40.000$: "vildi að ég hefði keypt 2017"

Besti tíminn til að kaupa var í gær,næstbesti tíminn í dag



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf pattzi » Fim 04. Feb 2021 16:48

tonycool9 skrifaði:Bitcoin er eitthvað sem þú kaupir til þess að geyma þessa dagana,það eru rosalega sveiflur í þessu og alltaf þegar þetta hækkar um 5000+ dollara kemur alltaf sama umræðan.

Þegar þetta fór fyrst í 5000: "nei algjört rugl að kaupa núna"
Þegar þetta stökk í 12000$: "þetta er bara bóla!"
20.000$:"bíð eftir að þetta lækki"
40.000$: "vildi að ég hefði keypt 2017"

Besti tíminn til að kaupa var í gær,næstbesti tíminn í dag



Já það er samt fyndið hvað það tekur svaðalegar dýfur og svo upp hratt aftur




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf netkaffi » Mán 08. Feb 2021 16:11

Hvað er auðveldasta leiðin fyrir mig til að kaupa bitcoin?




siggibui
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Sun 06. Des 2020 21:59
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf siggibui » Mán 08. Feb 2021 16:31

netkaffi skrifaði:Hvað er auðveldasta leiðin fyrir mig til að kaupa bitcoin?

Ef þú vilt kaupa með kredit korti geturðu notað bitstamp.net - hef notað það í 4 ár vandræðalaust.
Síðast breytt af siggibui á Fim 17. Jún 2021 20:58, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Mun Bitcoin hækka eða lækka?

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 10. Feb 2021 08:24

Áhugavert:
Tesla buys $1.5 billion in bitcoin, plans to accept it as payment

https://www.cnbc.com/2021/02/08/tesla-buys-1point5-billion-in-bitcoin.html


Just do IT
  √