Að skipta um fjarskiptafyrirtæki
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7593
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Ótengdur
Að skipta um fjarskiptafyrirtæki
Þar sem ég brenndi mig á þessu þá kannski rétt að vara aðra við.
Ég var s.s. að skipta um fjarskiptafyrirtæki fyrir ljósleiðarann og var svo vitlaus að halda að það ný áskrift hjá öðru fyrirtæki gilti sem uppsögn til eldri þjónustusala eins og er með símanúmeri, það er ekki hægt að greiða af sama símanúmerinu hjá sitt hvoru fyrirtækinu fyrir sama tímabil.
En það þarf víst að segja þeim samningi upp sérstaklega, það er ekki nóg að skipta bara um þjónustusala þegar um nettengingar er að ræða.
Þarna fór 12þ. kall í ruslið.
Kannski ekki mikill skaði en það fór smá salt í sárið því að ég hafði samband við eldri þjónustusala og hélt ég hefði sorterað málið (eftirá) og þeir mundu fella niður reikninginn en svo fór reikningurinn til Momentum = auka $$$ (skrifast á mig fyrir að misskilja gaurinn í símanum).
Ég var s.s. að skipta um fjarskiptafyrirtæki fyrir ljósleiðarann og var svo vitlaus að halda að það ný áskrift hjá öðru fyrirtæki gilti sem uppsögn til eldri þjónustusala eins og er með símanúmeri, það er ekki hægt að greiða af sama símanúmerinu hjá sitt hvoru fyrirtækinu fyrir sama tímabil.
En það þarf víst að segja þeim samningi upp sérstaklega, það er ekki nóg að skipta bara um þjónustusala þegar um nettengingar er að ræða.
Þarna fór 12þ. kall í ruslið.
Kannski ekki mikill skaði en það fór smá salt í sárið því að ég hafði samband við eldri þjónustusala og hélt ég hefði sorterað málið (eftirá) og þeir mundu fella niður reikninginn en svo fór reikningurinn til Momentum = auka $$$ (skrifast á mig fyrir að misskilja gaurinn í símanum).
Re: Að skipta um fjarskiptafyrirtæki
Maður hefur ofáum sinnum fært sig milli fyrirtækja og í öllum tilfellum sá nýja fjarskiptafyrirtækið um að segja upp gamla samningnum, sérstaklega ef það er verið að fara í gegnum sama ljósleiðaraboxið...Myndi mögulega skilja þetta er þú værir að fara plugga annað box upp t.d. frá Mílu.
Sammála með upphæðina.. Ferð ekki á hausinn.. En meira princip mál að þetta sé gert rétt. Þetta er eins og að færa símanumerið þitt milli fyrirtækja og gamla fyrirtækið heldur áfram að rukka??? Galið..
Hvaða tvö fyrirtæki voru þetta ef ég mætti spyrja?
Sammála með upphæðina.. Ferð ekki á hausinn.. En meira princip mál að þetta sé gert rétt. Þetta er eins og að færa símanumerið þitt milli fyrirtækja og gamla fyrirtækið heldur áfram að rukka??? Galið..
Hvaða tvö fyrirtæki voru þetta ef ég mætti spyrja?
Síðast breytt af gunni91 á Sun 31. Jan 2021 12:59, breytt samtals 1 sinni.
Re: Að skipta um fjarskiptafyrirtæki
ertu að segja að þú hafir greitt fyrir SAMA SÍMANÚMER samtímis hjá mismunandi símafyrirtækjum?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 267
- Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
- Reputation: 59
- Staða: Ótengdur
Re: Að skipta um fjarskiptafyrirtæki
Hizzman skrifaði:ertu að segja að þú hafir greitt fyrir SAMA SÍMANÚMER samtímis hjá mismunandi símafyrirtækjum?
rapport skrifaði: það er ekki hægt að greiða af sama símanúmerinu hjá sitt hvoru fyrirtækinu fyrir sama tímabil.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7593
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Ótengdur
Re: Að skipta um fjarskiptafyrirtæki
Hizzman skrifaði:ertu að segja að þú hafir greitt fyrir SAMA SÍMANÚMER samtímis hjá mismunandi símafyrirtækjum?
Greiddi fyrir sömu ljósleiðaratenginguna x2, eða greiddi í raun fyrir ljósleiðaraáskrift sem ekki var notuð því ég sagði ekki samningnum rétt upp.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 248
- Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Að skipta um fjarskiptafyrirtæki
rapport skrifaði:Hizzman skrifaði:ertu að segja að þú hafir greitt fyrir SAMA SÍMANÚMER samtímis hjá mismunandi símafyrirtækjum?
Greiddi fyrir sömu ljósleiðaratenginguna x2, eða greiddi í raun fyrir ljósleiðaraáskrift sem ekki var notuð því ég sagði ekki samningnum rétt upp.
Lenti líka í þessu þegar ég færði mig frá Vodafone yfir í Nova
Vodafone basically sögðu = ýkt óheppinn þú sagðir ekki rétt upp, lúði!
Nova sagði = Hey! minnsta mál við gefum þér bara 1 mánuð til að redda þessu. Ekki allir kátir!
Cool stig á Nova
Rasshausa stig á Vodafone
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að skipta um fjarskiptafyrirtæki
Hallipalli skrifaði:rapport skrifaði:Hizzman skrifaði:ertu að segja að þú hafir greitt fyrir SAMA SÍMANÚMER samtímis hjá mismunandi símafyrirtækjum?
Greiddi fyrir sömu ljósleiðaratenginguna x2, eða greiddi í raun fyrir ljósleiðaraáskrift sem ekki var notuð því ég sagði ekki samningnum rétt upp.
Lenti líka í þessu þegar ég færði mig frá Vodafone yfir í Nova
Vodafone basically sögðu = ýkt óheppinn þú sagðir ekki rétt upp, lúði!
Nova sagði = Hey! minnsta mál við gefum þér bara 1 mánuð til að redda þessu. Ekki allir kátir!
Cool stig á Nova
Rasshausa stig á Vodafone
vel gert hjá Nova, en það á samt ekkert að þurfa að koma neinum á óvart að fyrirtækið sem að er að fá þig í viðskipti vill allt fyrir þig gera á meðan að fyrirtækið sem að þú ert að yfirgefa vill minna fyrir þig gera.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Að skipta um fjarskiptafyrirtæki
urban skrifaði:Hallipalli skrifaði:rapport skrifaði:Hizzman skrifaði:ertu að segja að þú hafir greitt fyrir SAMA SÍMANÚMER samtímis hjá mismunandi símafyrirtækjum?
Greiddi fyrir sömu ljósleiðaratenginguna x2, eða greiddi í raun fyrir ljósleiðaraáskrift sem ekki var notuð því ég sagði ekki samningnum rétt upp.
Lenti líka í þessu þegar ég færði mig frá Vodafone yfir í Nova
Vodafone basically sögðu = ýkt óheppinn þú sagðir ekki rétt upp, lúði!
Nova sagði = Hey! minnsta mál við gefum þér bara 1 mánuð til að redda þessu. Ekki allir kátir!
Cool stig á Nova
Rasshausa stig á Vodafone
vel gert hjá Nova, en það á samt ekkert að þurfa að koma neinum á óvart að fyrirtækið sem að er að fá þig í viðskipti vill allt fyrir þig gera á meðan að fyrirtækið sem að þú ert að yfirgefa vill minna fyrir þig gera.
Þetta er svo úrelt hugsun.. Við vitum allir að það er mikið dýrara að finna nýja viðskiptavini heldur en að viðhalda gömlum. Þá er einnig mikill hraði á tækniöldinni góðu og alveg líklegt að menn komi aftur í viðskipti ef betri kjör bjóðast.
Svona viðskiptahættir líkt og Rapport lendir í kemur sennilega í veg fyrir framtíðarviðskipti og tala nú ekki um slæma umtalið sem getur skapast.
Þá er lítið mál fyrir svona stór fyrirtæki að fella innheimtur niður og leyfa fyrverandi viðskiptavini að njóta vafans vegna misskilnings, jafvel bjóðast til að splitta reikning o.s.f.
-
- Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2009 01:28
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Að skipta um fjarskiptafyrirtæki
Nova má eiga það að þeir koma vel fram við mann þó maður sé að koma eða fara.. Þeir átta sig á því að fólk skiptir reglulega og passa sig á að skilja hlutina eftir í góðu.. Er hjá símanum og mjög líklega á leiðinni í nova aftur.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að skipta um fjarskiptafyrirtæki
gunni91 skrifaði:urban skrifaði:Hallipalli skrifaði:rapport skrifaði:Hizzman skrifaði:ertu að segja að þú hafir greitt fyrir SAMA SÍMANÚMER samtímis hjá mismunandi símafyrirtækjum?
Greiddi fyrir sömu ljósleiðaratenginguna x2, eða greiddi í raun fyrir ljósleiðaraáskrift sem ekki var notuð því ég sagði ekki samningnum rétt upp.
Lenti líka í þessu þegar ég færði mig frá Vodafone yfir í Nova
Vodafone basically sögðu = ýkt óheppinn þú sagðir ekki rétt upp, lúði!
Nova sagði = Hey! minnsta mál við gefum þér bara 1 mánuð til að redda þessu. Ekki allir kátir!
Cool stig á Nova
Rasshausa stig á Vodafone
vel gert hjá Nova, en það á samt ekkert að þurfa að koma neinum á óvart að fyrirtækið sem að er að fá þig í viðskipti vill allt fyrir þig gera á meðan að fyrirtækið sem að þú ert að yfirgefa vill minna fyrir þig gera.
Þetta er svo úrelt hugsun.. Við vitum allir að það er mikið dýrara að finna nýja viðskiptavini heldur en að viðhalda gömlum. Þá er einnig mikill hraði á tækniöldinni góðu og alveg líklegt að menn komi aftur í viðskipti ef betri kjör bjóðast.
Svona viðskiptahættir líkt og Rapport lendir í kemur sennilega í veg fyrir framtíðarviðskipti og tala nú ekki um slæma umtalið sem getur skapast.
Þá er lítið mál fyrir svona stór fyrirtæki að fella innheimtur niður og leyfa fyrverandi viðskiptavini að njóta vafans vegna misskilnings, jafvel bjóðast til að splitta reikning o.s.f.
Ég sagði ekkert um að þetta væri eðlilegt, þetta er auðvitað langt frá því að vera eðlilegt.
En einsog þú segir, það er dýrara að finna nýjan en viðhalda gömlum.
En málið er bara að þarna ertu hvorki nýr kúnni né verið að viðhalda þér, þú ert að segja upp sem kúnni.
Auvðitað væri réttast að klára þessi mál og fella þetta niður uppá seinni tíma að gera.
En það er nú málið, það sem að er réttast að gera er ekki endilega það sem að er gert.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Að skipta um fjarskiptafyrirtæki
Sá þjónustuaðili sem þú ert að færa þig yfir til á í öllum tilfellum að sinna upplýsingagjöf, utskýra fyrir þér hvernig / hvort það sé eithvað sem þú þurfir að gera til að hætta í viðskiptum hjá fráfarandi þjónustufyrirtæki. Í sumum tilfellum er þetta sjálfkrafa, í mörgum öðrum ekki.
Ég sé að í þræðinum er dæmi um Nova að klikka á þessu, Vodafone er úthúðað sem vondi kallinn og Nova hyllt fyrir að gera basic hlut; að leiðrétta mistök sem eiga uppruna að rekja til þeirra; ekki næg upplýsingagjöf til viðskiptavinar um hver eru næstu skref hans eru gagnavart Vodafone til að lenda ekki í svona veseni.
Ég sé að í þræðinum er dæmi um Nova að klikka á þessu, Vodafone er úthúðað sem vondi kallinn og Nova hyllt fyrir að gera basic hlut; að leiðrétta mistök sem eiga uppruna að rekja til þeirra; ekki næg upplýsingagjöf til viðskiptavinar um hver eru næstu skref hans eru gagnavart Vodafone til að lenda ekki í svona veseni.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7593
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Ótengdur
Re: Að skipta um fjarskiptafyrirtæki
Fór og skoðaði flutning minn frá ON til OV með rafmagnið... hugsanlega er eg að borga tvöfalt þar líka, a.m.k. bað um útskýringar.
Ojj hvað maður er einfaldur og ekkert að fylgjast með reikningunum.
Ojj hvað maður er einfaldur og ekkert að fylgjast með reikningunum.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 267
- Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
- Reputation: 59
- Staða: Ótengdur
Re: Að skipta um fjarskiptafyrirtæki
rapport skrifaði:Fór og skoðaði flutning minn frá ON til OV með rafmagnið... hugsanlega er eg að borga tvöfalt þar líka, a.m.k. bað um útskýringar.
Ojj hvað maður er einfaldur og ekkert að fylgjast með reikningunum.
Það þætti mér mjög áhugavert ef það væri raunin. Skilaðirðu inn aflestri á mælinum þegar þú skiptir ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að skipta um fjarskiptafyrirtæki
urban skrifaði:...en það á samt ekkert að þurfa að koma neinum á óvart að fyrirtækið sem að er að fá þig í viðskipti vill allt fyrir þig gera á meðan að fyrirtækið sem að þú ert að yfirgefa vill minna fyrir þig gera.
Það er ekki gáfulegt að brenna allar brýr að baki sét
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7593
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Ótengdur
Re: Að skipta um fjarskiptafyrirtæki
mjolkurdreytill skrifaði:rapport skrifaði:Fór og skoðaði flutning minn frá ON til OV með rafmagnið... hugsanlega er eg að borga tvöfalt þar líka, a.m.k. bað um útskýringar.
Ojj hvað maður er einfaldur og ekkert að fylgjast með reikningunum.
Það þætti mér mjög áhugavert ef það væri raunin. Skilaðirðu inn aflestri á mælinum þegar þú skiptir ?
Neibbs, fór bara í gegnum eitthvað eyðublaðaferli á aurbjorg.is
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 267
- Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
- Reputation: 59
- Staða: Ótengdur
Re: Að skipta um fjarskiptafyrirtæki
rapport skrifaði:mjolkurdreytill skrifaði:rapport skrifaði:Fór og skoðaði flutning minn frá ON til OV með rafmagnið... hugsanlega er eg að borga tvöfalt þar líka, a.m.k. bað um útskýringar.
Ojj hvað maður er einfaldur og ekkert að fylgjast með reikningunum.
Það þætti mér mjög áhugavert ef það væri raunin. Skilaðirðu inn aflestri á mælinum þegar þú skiptir ?
Neibbs, fór bara í gegnum eitthvað eyðublaðaferli á aurbjorg.is
Það finnst mér áhugavert. Þú ert væntanlega að borga fyrir afhenta orku skv. mæli. Ef fyrrum orkusalinn þinn veit ekki hvar staðan þeirra endaði, hvar veit þá núverandi orkusali hvar staðan þeirra byrjaði ?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7593
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Ótengdur
Re: Að skipta um fjarskiptafyrirtæki
mjolkurdreytill skrifaði:rapport skrifaði:mjolkurdreytill skrifaði:rapport skrifaði:Fór og skoðaði flutning minn frá ON til OV með rafmagnið... hugsanlega er eg að borga tvöfalt þar líka, a.m.k. bað um útskýringar.
Ojj hvað maður er einfaldur og ekkert að fylgjast með reikningunum.
Það þætti mér mjög áhugavert ef það væri raunin. Skilaðirðu inn aflestri á mælinum þegar þú skiptir ?
Neibbs, fór bara í gegnum eitthvað eyðublaðaferli á aurbjorg.is
Það finnst mér áhugavert. Þú ert væntanlega að borga fyrir afhenta orku skv. mæli. Ef fyrrum orkusalinn þinn veit ekki hvar staðan þeirra endaði, hvar veit þá núverandi orkusali hvar staðan þeirra byrjaði ?
I´ll keep you posted... tók sama yfirlit yfir allt 2020, hel dég hafi skipt yfir í OV 2019.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Að skipta um fjarskiptafyrirtæki
Bara ykkur til upplýsinga!
Þegar kemur að neti þá sendir ekkert símafyrirtæki tilkynningu um uppsögn til fráfarandi fyrirtækis, einstaklingar þurfa alltaf að ganga frá uppsögninni. Ef viðskiptavinur er á Mílu neti og færir sig til annars fyrirtækis og er áfram á neti Mílu þá tilkynnir Míla það, þær uppsagnir afgreiðum við. GR tilkynnir slíkt hins vegar aldrei.
Alveg í upphafi hjá okkur (2011-2012) þá var í einhverjum tilvikum uppsögn send á fráfarandi símafyrirtæki en hún var ekkert endlega tekin gild. Einhver eða eitthvað fyrirtæki var líka með þannig skilmála að áskriftin var bundin við leigu á router. Svo getur líka eitthvað klikkað í pöntunarferlinu sem veldur netleysi ef búið er að segja upp tengingunni hjá fráfarandi fyrirtæki. Við reynum því að koma því alltaf áleiðis að fólk segir upp eftir að skipti hafa átt sér stað.
Í tilviki símanúmera þá leikur enginn vafi á að númer getur bara verið virkt á einum stað og því auðveldari afgreiðsla.
P.s. rapport, ef þú varst að koma til okkar þá leysum við þetta bara með frímánuði. Svona gerist reglulega
Þegar kemur að neti þá sendir ekkert símafyrirtæki tilkynningu um uppsögn til fráfarandi fyrirtækis, einstaklingar þurfa alltaf að ganga frá uppsögninni. Ef viðskiptavinur er á Mílu neti og færir sig til annars fyrirtækis og er áfram á neti Mílu þá tilkynnir Míla það, þær uppsagnir afgreiðum við. GR tilkynnir slíkt hins vegar aldrei.
Alveg í upphafi hjá okkur (2011-2012) þá var í einhverjum tilvikum uppsögn send á fráfarandi símafyrirtæki en hún var ekkert endlega tekin gild. Einhver eða eitthvað fyrirtæki var líka með þannig skilmála að áskriftin var bundin við leigu á router. Svo getur líka eitthvað klikkað í pöntunarferlinu sem veldur netleysi ef búið er að segja upp tengingunni hjá fráfarandi fyrirtæki. Við reynum því að koma því alltaf áleiðis að fólk segir upp eftir að skipti hafa átt sér stað.
Í tilviki símanúmera þá leikur enginn vafi á að númer getur bara verið virkt á einum stað og því auðveldari afgreiðsla.
P.s. rapport, ef þú varst að koma til okkar þá leysum við þetta bara með frímánuði. Svona gerist reglulega
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7593
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Ótengdur
Re: Að skipta um fjarskiptafyrirtæki
rapport skrifaði:mjolkurdreytill skrifaði:rapport skrifaði:mjolkurdreytill skrifaði:rapport skrifaði:Fór og skoðaði flutning minn frá ON til OV með rafmagnið... hugsanlega er eg að borga tvöfalt þar líka, a.m.k. bað um útskýringar.
Ojj hvað maður er einfaldur og ekkert að fylgjast með reikningunum.
Það þætti mér mjög áhugavert ef það væri raunin. Skilaðirðu inn aflestri á mælinum þegar þú skiptir ?
Neibbs, fór bara í gegnum eitthvað eyðublaðaferli á aurbjorg.is
Það finnst mér áhugavert. Þú ert væntanlega að borga fyrir afhenta orku skv. mæli. Ef fyrrum orkusalinn þinn veit ekki hvar staðan þeirra endaði, hvar veit þá núverandi orkusali hvar staðan þeirra byrjaði ?
I´ll keep you posted... tók sama yfirlit yfir allt 2020, hel dég hafi skipt yfir í OV 2019.
Niðurstaðan er s.s. að eg kann ekki að lesa reikningana, þetta er eins og þetta á að vera.