Sælir vinir. Ég er að brasa við að setja upp barnabílstól í bíl og er að velta því fyrir mér hversu mikið maður leggur á þennan support leg sem fer í gólfið.
Fyrir mér virðist það "meika sens" að setja allt álag á fótinn þannig stóllinn sé alveg pikkfastur og spennist í sætisbakið, en leiðbeiningarnar segja ekkert voða mikið um málið, bara að það þurfi að koma grænt merki á fótinn, en það gerir það svosem um leið og fóturinn er kominn í fulla snertingu við gólfið.
Vandamálið er að ef stóllinn er jafn spenntur og fastur og ég vill hafa hann, þá er töluverður halli á stólnum afturábak og virðist alls ekki sitja rétt í bílnum, sérstaklega af því hann liggur ekkert á setunni. Hins vegar, ef hann situr á setunni og fóturinn er bara temmilega stilltur á gólfið, þá er hægt að hreyfa hann töluvert, eða kannski 5°+/- upp, sem mér finnst alveg galið.
Hvernig hafið þið sem eigið svona stóla gengið frá þessu?
Barnabílstóll
-
- Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2009 01:28
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Barnabílstóll
Við höfum verið að nota maxi cosi og á þeim er hægt að halla stólnum sjálfum í base-inu. Takki framan á stólnum sem þú ýtir á og þá er hægt að halla fram og aftur.
https://www.youtube.com/watch?v=tDg6NihrBxs
https://www.youtube.com/watch?v=tDg6NihrBxs
Síðast breytt af helgii á Lau 16. Jan 2021 20:06, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Barnabílstóll
helgii skrifaði:Við höfum verið að nota maxi cosi og á þeim er hægt að halla stólnum sjálfum í base-inu. Takki framan á stólnum sem þú ýtir á og þá er hægt að halla fram og aftur.
https://www.youtube.com/watch?v=tDg6NihrBxs
Þannig er það hjá mér líka, en það er ekki endilega svarið sem ég er að leita að.
Ég er að velta því fyrir mér hvort menn séu að stífa stólinn það rækilega að það sé ekki minnsta "play" í stólnum, eða láti hann sitji sem réttast og sætti sig við eitthvað smá play. Fyrir mér hljómar það svo óskynsamlegt að hafa þetta play, en á sama tíma finnst mér galið að stóllinn sitji ekki ekki á setu bílsins.
Er með tvo mismunandi stóla í sitthvorum bílnum og þetta er jafn asnalegt í þeim báðum, en annar stóllinn býður uppá að stilla spöngina sem fer í sætisbakið og það einfaldar málið aðeins.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Tengdur
Re: Barnabílstóll
Ég er með fótinn vel stífan svo hann hallar einmitt aðeins en er alveg pikkfastur.
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Barnabílstóll
ColdIce skrifaði:Ég er með fótinn vel stífan svo hann hallar einmitt aðeins en er alveg pikkfastur.
Sama hér. Er með Britax Dualfix.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2009 01:28
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Barnabílstóll
Jamm sama hér, vel stífur, ímynda mér amk. að fóturinn hjálpi til ef eitthvað kemur fyrir.
Síðast breytt af helgii á Lau 16. Jan 2021 20:40, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Barnabílstóll
Ég hef nefnilega einmitt smá áhyggjur af þessum halla sem kemur af því að stífa fótinn vel, þó svo að það virðist skynsamlegast.
Það kemur einstaka sinnum fyrir að þegar barnið sofnar í bílnum að þá lekur hausinn fram, þó að stóllinn sé í mest hallandi stillingu, og ég held að það sé miklu verra að hausinn dangli laus heldur en að stóllinn hafi þessar örfáu gráður af play upp og niður ef eitthvað skildi koma fyrir, en ég veit það svosem ekki. Er enginn annar að lenda í því?
Ef maður skoðar þessa síðu þá er greinahöfundur ekki á sama máli og við félagar.
Ég veit svo ekki hvort "thecarseatlady" sé áreiðanleg heimild, en ég er lítið að finna um þetta á google, sérstaklega þar sem Bandaríkjamenn eru ekki með nærri jafn stífar öryggisreglur og EU.
Leiðbeiningarnar á hvorugum stól taka þetta ekkert sérstaklega fyrir, en "rests firmly on the floor" er hægt að skilgreina á frekar opinn hátt.
Miðað við hvað maður borgar fyrir þessa stóla ætti hreinlega að fylgja með námskeið, frekar en glataður bæklingur og 3mín youtube video.
Væri gaman ef fleirri deila sínum skoðunum á þessu, allavega þangað til mánudagurinn kemur og það er hægt að ræða þetta við umboðsaðila.
Það kemur einstaka sinnum fyrir að þegar barnið sofnar í bílnum að þá lekur hausinn fram, þó að stóllinn sé í mest hallandi stillingu, og ég held að það sé miklu verra að hausinn dangli laus heldur en að stóllinn hafi þessar örfáu gráður af play upp og niður ef eitthvað skildi koma fyrir, en ég veit það svosem ekki. Er enginn annar að lenda í því?
Ef maður skoðar þessa síðu þá er greinahöfundur ekki á sama máli og við félagar.
A load leg gets lowered until it rests on the floor of the vehicle. The car seat should rest flush on the vehicle seat, meaning the load leg should not jack the car seat up off the cehicle seat cushion.
Ég veit svo ekki hvort "thecarseatlady" sé áreiðanleg heimild, en ég er lítið að finna um þetta á google, sérstaklega þar sem Bandaríkjamenn eru ekki með nærri jafn stífar öryggisreglur og EU.
Leiðbeiningarnar á hvorugum stól taka þetta ekkert sérstaklega fyrir, en "rests firmly on the floor" er hægt að skilgreina á frekar opinn hátt.
6.2 Push both adjustment buttons 22 and pull out the support leg 21 until it rests firmly on the floor of the vehicle. The indicator on the support leg 21 must be fully green and the two adjustment buttons 22 must engage with a clicking sound
Miðað við hvað maður borgar fyrir þessa stóla ætti hreinlega að fylgja með námskeið, frekar en glataður bæklingur og 3mín youtube video.
Væri gaman ef fleirri deila sínum skoðunum á þessu, allavega þangað til mánudagurinn kemur og það er hægt að ræða þetta við umboðsaðila.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Barnabílstóll
himminn skrifaði:Ég hef nefnilega einmitt smá áhyggjur af þessum halla sem kemur af því að stífa fótinn vel, þó svo að það virðist skynsamlegast.
Það kemur einstaka sinnum fyrir að þegar barnið sofnar í bílnum að þá lekur hausinn fram, þó að stóllinn sé í mest hallandi stillingu, og ég held að það sé miklu verra að hausinn dangli laus heldur en að stóllinn hafi þessar örfáu gráður af play upp og niður ef eitthvað skildi koma fyrir, en ég veit það svosem ekki. Er enginn annar að lenda í því?
Ef maður skoðar þessa síðu þá er greinahöfundur ekki á sama máli og við félagar.A load leg gets lowered until it rests on the floor of the vehicle. The car seat should rest flush on the vehicle seat, meaning the load leg should not jack the car seat up off the cehicle seat cushion.
Ég veit svo ekki hvort "thecarseatlady" sé áreiðanleg heimild, en ég er lítið að finna um þetta á google, sérstaklega þar sem Bandaríkjamenn eru ekki með nærri jafn stífar öryggisreglur og EU.
Leiðbeiningarnar á hvorugum stól taka þetta ekkert sérstaklega fyrir, en "rests firmly on the floor" er hægt að skilgreina á frekar opinn hátt.6.2 Push both adjustment buttons 22 and pull out the support leg 21 until it rests firmly on the floor of the vehicle. The indicator on the support leg 21 must be fully green and the two adjustment buttons 22 must engage with a clicking sound
Miðað við hvað maður borgar fyrir þessa stóla ætti hreinlega að fylgja með námskeið, frekar en glataður bæklingur og 3mín youtube video.
Væri gaman ef fleirri deila sínum skoðunum á þessu, allavega þangað til mánudagurinn kemur og það er hægt að ræða þetta við umboðsaðila.
Er það ekki þetta sem þú ert að pæla í?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Barnabílstóll
SolidFeather skrifaði:himminn skrifaði:Ég hef nefnilega einmitt smá áhyggjur af þessum halla sem kemur af því að stífa fótinn vel, þó svo að það virðist skynsamlegast.
Það kemur einstaka sinnum fyrir að þegar barnið sofnar í bílnum að þá lekur hausinn fram, þó að stóllinn sé í mest hallandi stillingu, og ég held að það sé miklu verra að hausinn dangli laus heldur en að stóllinn hafi þessar örfáu gráður af play upp og niður ef eitthvað skildi koma fyrir, en ég veit það svosem ekki. Er enginn annar að lenda í því?
Ef maður skoðar þessa síðu þá er greinahöfundur ekki á sama máli og við félagar.A load leg gets lowered until it rests on the floor of the vehicle. The car seat should rest flush on the vehicle seat, meaning the load leg should not jack the car seat up off the cehicle seat cushion.
Ég veit svo ekki hvort "thecarseatlady" sé áreiðanleg heimild, en ég er lítið að finna um þetta á google, sérstaklega þar sem Bandaríkjamenn eru ekki með nærri jafn stífar öryggisreglur og EU.
Leiðbeiningarnar á hvorugum stól taka þetta ekkert sérstaklega fyrir, en "rests firmly on the floor" er hægt að skilgreina á frekar opinn hátt.6.2 Push both adjustment buttons 22 and pull out the support leg 21 until it rests firmly on the floor of the vehicle. The indicator on the support leg 21 must be fully green and the two adjustment buttons 22 must engage with a clicking sound
Miðað við hvað maður borgar fyrir þessa stóla ætti hreinlega að fylgja með námskeið, frekar en glataður bæklingur og 3mín youtube video.
Væri gaman ef fleirri deila sínum skoðunum á þessu, allavega þangað til mánudagurinn kemur og það er hægt að ræða þetta við umboðsaðila.
Er það ekki þetta sem þú ert að pæla í?
Þetta er reyndar akkurat það sem ég er að pæla. Leiðbeiningarnar adressa þetta greinilega
En þá er spurning hvort það sé í lagi að þetta play sem ég er að tala um sé til staðar?
Þetta er mynd sem sýnir hvernig bakspöngin er einhverjum örfáum cm frá sætisbakinu, og myndi leyfa hreyfingu í slysi. Ekki mynd frá mér en sýnir hvernig þetta lýtur út ef ég stífi stólinn ekki upp.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Barnabílstóll
Þetta er bara til þess að hann dúndrist ekki í gólfið við árekstur og minnka högg í þá átt, ekki til að gera hann stífann. Það á bara að tilla þessu.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Barnabílstóll
Eins og ég skil þetta þá er aðalega málið að stóllinn getir ekki hreyfst fram, aftur og til hliðanna nema örfáa sentimetra. Í sumum base'um er innbyggt hallarmál svo að það sé rétt stillt, því stóllinn má svo ekki halla hvernig sem er, sérstaklega fyrstu mánuðina (svo að hausinn detti ekki framm).
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Barnabílstóll
Það er enginn vafi um hvernig á að ,,stilla" fótinn. Hann á bara að snerta gólfið á bílnum, ekki sperra upp basinn. Ef það verður slys þá er stóllinn á hreyfingu áfram miðað við bílinn. ISOfix festingarnar halda stólnum kyrrum í áfram-afturbak ásnum, eina hreyfingin sem getur orðið er snúningur um ISOfix-ásinn niður á við. En fóturinn sem liggur niður á gólfið á bílnum heldur stólnum kyrrum, svo lengi sem snerting er til staðar. Það er ekki nokkur einasti tilgangur í því að nota fótinn til að sperra upp basinn, snerting er næg.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Barnabílstóll
Hér er ágætis samanburður
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB