Xiaomi robot ryksugur
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1062
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Xiaomi robot ryksugur
Hefur einhver reynslu af þessum robotum? Hvernig hafa þeir verið að virka?
Eins og td þessi? https://mii.is/collections/snjallheimil ... vacuum-mop
Er ekki með það stóra íbúð að ég þurfi einhverja rosa græju.
Eins og td þessi? https://mii.is/collections/snjallheimil ... vacuum-mop
Er ekki með það stóra íbúð að ég þurfi einhverja rosa græju.
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Xiaomi robot ryksugur
Keypti roborock s4 fyrir jólin 2019 og hefur virkað mjög vel. Með betri ryksugum á markaðnum.
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: Xiaomi robot ryksugur
Keypti Roborock S6 MaxV í Elko fyrir áramót og okkur finnst þetta algjör snilld - mæli með.
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Xiaomi robot ryksugur
Ég er með S6 sem var keypt frá Gearbest fyrir 1.5 ári og hún hefur reynst lygilega vel. Ryksugar sjálf 3svar í viku og er mjög skilvirk. Mæli 100% með Roborock (Xiaomi) ryksugunum, sömuleiðis að nota Roborock appið frekar en Xiaomi Home appið.
Þekki þó ekki þessa týpu sem þú linkar á, sé þó að hún er ekki með LIDAR eins og S4-S6 vélarnar.
Þekki þó ekki þessa týpu sem þú linkar á, sé þó að hún er ekki með LIDAR eins og S4-S6 vélarnar.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1062
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Xiaomi robot ryksugur
zurien skrifaði:c.a. þriggja ára frá mii.is.
Er enn í fullu fjöri, mæli með.
Hvað týpu ert þú með?
Re: Xiaomi robot ryksugur
dedd10 skrifaði:zurien skrifaði:c.a. þriggja ára frá mii.is.
Er enn í fullu fjöri, mæli með.
Hvað týpu ert þú með?
Roborock S5
Product Model S502-00
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 327
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Reputation: 72
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Xiaomi robot ryksugur
Keypti ódýrustu týpuna hjá tunglskin.is um daginn. Virkar mjög vel. Á eftir að sjá með endinguna samt.
Re: Xiaomi robot ryksugur
sömuleiðis að nota Roborock appið frekar en Xiaomi Home appið.
Hvers vegna er það?
Re: Xiaomi robot ryksugur
Er með IRobot sem er ekki með myndavél/lidar, nýtist ekki eins vel og hún gæti ef ég gæti exclude-að ákveðin svæði.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1062
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Xiaomi robot ryksugur
Dóri S. skrifaði:Keypti ódýrustu týpuna hjá tunglskin.is um daginn. Virkar mjög vel. Á eftir að sjá með endinguna samt.
Færðu upp map af íbúðinni sem þú getur svo stillt hana eftir ?
Re: Xiaomi robot ryksugur
Er líka með Roborock S5 og gæri ekki verið ánægðari. Nota lítið skúringapartinn en hún rúllar út um allt og kemst yfir ansi háa þröskulda. Hún reynir og reynir og kemst á endanum flest. Að geta zonað niður íbúðina og valið zoned cleanup í gegnum appið (sem er mjög full featured) er alger snilld. Xiaomi fá top marks.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 327
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Reputation: 72
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Xiaomi robot ryksugur
dedd10 skrifaði:Dóri S. skrifaði:Keypti ódýrustu týpuna hjá tunglskin.is um daginn. Virkar mjög vel. Á eftir að sjá með endinguna samt.
Færðu upp map af íbúðinni sem þú getur svo stillt hana eftir ?
Nei ekki beint. En ég hef bara lokað hurðum þegar ég fer út á morgnana svo hún komist ekki inn þar sem ég vil ekki að hún fari Svo er hægt að láta hana þrífa í meters radíus frá ákveðnum punkti eða taka meðfram veggjum. Þannig að þó að hún sé ekki jafn fancy og þær sem kosta 2x meira, þá er hún virkilega að spara okkur góðan slatta af heimilisþrifum.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1062
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Xiaomi robot ryksugur
Vitið þið hvort nova eru að flytja þær inn sjálfir eða að selja frá mii.is ?
Re: Xiaomi robot ryksugur
Ég er með Roborock s5 Max keypti hana á gearbest fyrir ári síðan, hef reyndar aldrei fengið hana til að virka með Google Home sem er smá pirrandi en mæli samt með Roborock ryksugunum, foreldar mínir fengu sér síðan s6 MaxV fyrir jól og þau dýrka þetta.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 263
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Re: Xiaomi robot ryksugur
Við erum einmitt með S5 Max og erum mjög ánægð. Skúrar ágætlega líka án þess að gólfið verði of blautt svo þetta hentar afar vel til að halda fínu. Ég myndi 100% mæla með græju þar sem hægt er að skilgreina svæði sem "off limits" eins og jólatré, tölvusvæði eða ef það er eitthvað tímabundið inn í íbúð, það hefur mikið verið notað á mínu heimili a.m.k.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1062
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Xiaomi robot ryksugur
Held það sé ekki spurning um að skella sér bara á s6 miðað við það sem maður hefur lesið hér og annars staðar, eru að koma ótrúlega vel út.
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Xiaomi robot ryksugur
Gormur11 skrifaði:sömuleiðis að nota Roborock appið frekar en Xiaomi Home appið.
Hvers vegna er það?
Ég var alltaf að fá einhver furðuleg notifications úr Xiaomi Home appinu, svo fannst mér það bara svo mikið eitthvað fyrir eitt tæki.
Roborock er beint frá framleiðanda ryksugunnar, þar sem Xiaomi framleiða hana í raun ekki.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Xiaomi robot ryksugur
Ég dýrka mín S5 vél en ég keypti vél frá elko (skilavöru) og hún reyndist vera með gölluðum skynjara/laser og skynjaði rýmið illa og hætti að virka en ég fékk nýja í staðinn og ekkert mál.
Núna ári seinna er það sama búið að gerast.
Ég er samt með tvö börn (ein er að verða 4 ára og hin 2 ára) og kött, það gæti alveg verið að einhver hafi óvart fiktað í henni en ég veit ekki.
En hún er rosalega góð og ég er með sítt hár miðað við karlmann(um axlir) tvær stelpur, konan og köttur og ekkert vesen með hár eða slíkt:
Núna ári seinna er það sama búið að gerast.
Ég er samt með tvö börn (ein er að verða 4 ára og hin 2 ára) og kött, það gæti alveg verið að einhver hafi óvart fiktað í henni en ég veit ekki.
En hún er rosalega góð og ég er með sítt hár miðað við karlmann(um axlir) tvær stelpur, konan og köttur og ekkert vesen með hár eða slíkt:
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1062
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Xiaomi robot ryksugur
Jæja þá er eitt stk s6 komin í hús, þarf ég að Hlaða hana eitthvað sérstaklega eða gera eitthvað spes áður en ég keyri hana af stað í fyrsta skipti?
Hvort er fólk að nota roborock appið eða xiaomi?
Hvort er fólk að nota roborock appið eða xiaomi?