Ódýrasti 144hz skjárinn a íslandi f ps5???
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Fös 06. Nóv 2020 17:15
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Ódýrasti 144hz skjárinn a íslandi f ps5???
Eins og titillinn segir, hver er ódyrasti 144hz skjár sem styður 144hz i gegnum hdmi a islandi.
Re: Ódýrasti 144hz skjárinn a íslandi f ps5???
Ég keypti þennan https://www.coolshop.is/vara/asus-gamin ... hz/2346ER/
en nota með displayport við pc. Ég held að hann styðji bara 120hz með hdmi. Þó hdmi 1.4 sé með næga bandvídd fyrir 144hz 1080p þá er það mode oft ekki implementað af framleiðandanum.
https://www.reddit.com/r/ps5/comments/jtdfxl
Sé það núna skv þessu þá þarftu að kaupa skjá með hdmi 2.0
Ef ég væri þú þá myndi ég researcha þetta vel áður en þú kaupir
en nota með displayport við pc. Ég held að hann styðji bara 120hz með hdmi. Þó hdmi 1.4 sé með næga bandvídd fyrir 144hz 1080p þá er það mode oft ekki implementað af framleiðandanum.
https://www.reddit.com/r/ps5/comments/jtdfxl
Sé það núna skv þessu þá þarftu að kaupa skjá með hdmi 2.0
Ef ég væri þú þá myndi ég researcha þetta vel áður en þú kaupir
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Fös 06. Nóv 2020 17:15
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrasti 144hz skjárinn a íslandi f ps5???
Takk fyrir gott svar! Já rett hja þer, felagi minn keypti ser nyjan skja fyrir ps5 tölvuna til þess að nyta 120fpsin en svo kom i ljos að skjarinn hans styður ekki 144 i gegnum hdmi
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrasti 144hz skjárinn a íslandi f ps5???
myndi fara í sjónvarp ef þú villt 120hz í gegnum hdmi
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrasti 144hz skjárinn a íslandi f ps5???
Það er mikið rugl í gangi, fullt af þræðum á Reddit af fólki sem eiga 120hz, 144hz skjái með HDMI 1.4 og HDMI 2.0 og náu ekki að láta PS5 spila 120hz þrátt fyrir að prófa allt eins og að slökkva á FreeSync, prófa aðrar snúrur, stillt tölvuna á Performance mode ofl.
Ég myndi kannski bíða þangað til að þau segja eitthvað eða koma út með lista með hvaða skjái virka fyrir PS5@120hz.
Ég myndi kannski bíða þangað til að þau segja eitthvað eða koma út með lista með hvaða skjái virka fyrir PS5@120hz.
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
-
- spjallið.is
- Póstar: 484
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
- Reputation: 3
- Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrasti 144hz skjárinn a íslandi f ps5???
Það þarf að vera HDMI 2.1 ekki 2.0
[b]Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM1000x Shift - Rog Strix Z790-H - I5-13600K - NH-D15 chromax.black - 32GB 5600MHz (2x16) Kingston - Asus TUF RTX4080 Super OC 16GB .
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Fös 06. Nóv 2020 17:15
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrasti 144hz skjárinn a íslandi f ps5???
DaRKSTaR skrifaði:myndi fara í sjónvarp ef þú villt 120hz í gegnum hdmi
ahh langar frekar í skjá
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Fös 06. Nóv 2020 17:15
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrasti 144hz skjárinn a íslandi f ps5???
ChopTheDoggie skrifaði:Það er mikið rugl í gangi, fullt af þræðum á Reddit af fólki sem eiga 120hz, 144hz skjái með HDMI 1.4 og HDMI 2.0 og náu ekki að láta PS5 spila 120hz þrátt fyrir að prófa allt eins og að slökkva á FreeSync, prófa aðrar snúrur, stillt tölvuna á Performance mode ofl.
Ég myndi kannski bíða þangað til að þau segja eitthvað eða koma út með lista með hvaða skjái virka fyrir PS5@120hz.
jáa satt ég skil ekkert hvað er í gangi á reddit
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Fös 06. Nóv 2020 17:15
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrasti 144hz skjárinn a íslandi f ps5???
mic skrifaði:Það þarf að vera HDMI 2.1 ekki 2.0
ertu alveg viss? Sumir á reddit að segja 2.0 virki og líka sumir að segja að 1.4 virki
-
- Nörd
- Póstar: 135
- Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
- Reputation: 35
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrasti 144hz skjárinn a íslandi f ps5???
Fer eftir hvaða upplausn skjárinn er hvað virkar.
Tildæmis HDMI 2.0 styður 60Hz á 4k og 144 Hz á 1440p og 240Hz á 1080p.
En HDMI 2.1 styður 144Hz á 4k og 240Hz á 1440p.
Og svo styður HDMI 1.4 144Hz á 1080p en bara 75Hz á 1440p.
Þannig að þú þarft að athuga hvaða upplausn skjárinn er og hvaða HDMI tengi hann er með. Annars veit ég ekkert um PS5 og hvort sú tölva spili leiki yfirhöfuð hærra en 30Hz.
Tildæmis HDMI 2.0 styður 60Hz á 4k og 144 Hz á 1440p og 240Hz á 1080p.
En HDMI 2.1 styður 144Hz á 4k og 240Hz á 1440p.
Og svo styður HDMI 1.4 144Hz á 1080p en bara 75Hz á 1440p.
Þannig að þú þarft að athuga hvaða upplausn skjárinn er og hvaða HDMI tengi hann er með. Annars veit ég ekkert um PS5 og hvort sú tölva spili leiki yfirhöfuð hærra en 30Hz.
-
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrasti 144hz skjárinn a íslandi f ps5???
Menn eru búnir að vera prófa þetta og safna saman lista á Reddit, sjá hér:
https://old.reddit.com/r/PS5/comments/k ... _120fpshz/
Í listanum þarna eru amk nokkrir AOC skjáir sem TL/Elko selur sýnist mér, svo LG skjáir lika og BenQ sem Tölvutek er með
https://old.reddit.com/r/PS5/comments/k ... _120fpshz/
Í listanum þarna eru amk nokkrir AOC skjáir sem TL/Elko selur sýnist mér, svo LG skjáir lika og BenQ sem Tölvutek er með