Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?

Pósturaf Zethic » Fim 12. Nóv 2020 11:28

Eru menn með streymi eða aðrar leiðir til að horfa ? Mun aldrei gefa Stöð 2 pening



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?

Pósturaf Tiger » Fim 12. Nóv 2020 14:13

Loksins þegar íslensk stöð er að bjóða PayPer view þá kemur svona viðhorf "mun aldrei gefa Stöð 2 pening" Magnað.

Fannst lítið mál að "gefa" stöð2 990kr til að horfa á þennan leik. Hefði ég borgað mánaðar áskrift til þess? nei en payperview er sjálfsagður hlutur fyrst þetta er viðburður sem mig langar að sjá og verðlagning ekki útur kortinu.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?

Pósturaf Daz » Fim 12. Nóv 2020 14:21

Tek undir það, þetta er eðlileg verðlagning. (Hin útgáfan af verðlagningunni: stakir leikir í enska boltanum eða meistaradeildinni á 3-4 þúsund krónur)

Svo er alltaf hægt að kíkja inn um gluggann hjá nágrannanum.



Skjámynd

Höfundur
Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?

Pósturaf Zethic » Fim 12. Nóv 2020 14:27

Tiger skrifaði:Loksins þegar íslensk stöð er að bjóða PayPer view þá kemur svona viðhorf "mun aldrei gefa Stöð 2 pening" Magnað.

Fannst lítið mál að "gefa" stöð2 990kr til að horfa á þennan leik. Hefði ég borgað mánaðar áskrift til þess? nei en payperview er sjálfsagður hlutur fyrst þetta er viðburður sem mig langar að sjá og verðlagning ekki útur kortinu.


Mér finnst 990 kr ekki mikið. Mér finnst hinsvegar Stöð tvö hafa mjólkað þjóðina í gegnum árin með heimskulega háu verði í nafni einokunar, og því hef ég engan áhuga á að stunda viðskipti við Jón Ásgeir og Ingibjörgu Pálma.
Þú þarft ekki að gera lítið úr minni afstöðu þó þú sért ósammála



Skjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 14
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?

Pósturaf Sidious » Fim 12. Nóv 2020 14:38

Hvernig er það með þetta PPV hjá þeim.

Get ég sótt appið í Appletv-ið keypt leikinn og steymt beint úr appinu?

Vitiði eitthvað í hvernig gæðum þessar útsendingar eru?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?

Pósturaf Tiger » Fim 12. Nóv 2020 14:48

Sidious skrifaði:Hvernig er það með þetta PPV hjá þeim.

Get ég sótt appið í Appletv-ið keypt leikinn og steymt beint úr appinu?

Vitiði eitthvað í hvernig gæðum þessar útsendingar eru?


Já, passar bara að vera skráður inná sama acount í APTV og inná netinu þegar þú kaupir áskriftina. Fín gæði.

Stöð 2 app notendur þurfa að fara í gegnum eftirfarandi skref til að kaupa leikinn í gegnum pay per view.

1. Farðu á sjonvarp.stod2.is og skráðu þig inn með sama aðgang og þú notar í appinu

2. Þú finnur leikinn undir Viðburðir á forsíðunni í viðmótinu.

3. Leikurinn ætti nú að vera opinn í Stöð 2 appinu.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2572
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?

Pósturaf svanur08 » Fim 12. Nóv 2020 14:49

Tiger skrifaði:
Sidious skrifaði:Hvernig er það með þetta PPV hjá þeim.

Get ég sótt appið í Appletv-ið keypt leikinn og steymt beint úr appinu?

Vitiði eitthvað í hvernig gæðum þessar útsendingar eru?


Já, passar bara að vera skráður inná sama acount í APTV og inná netinu þegar þú kaupir áskriftina. Fín gæði.

Stöð 2 app notendur þurfa að fara í gegnum eftirfarandi skref til að kaupa leikinn í gegnum pay per view.

1. Farðu á sjonvarp.stod2.is og skráðu þig inn með sama aðgang og þú notar í appinu

2. Þú finnur leikinn undir Viðburðir á forsíðunni í viðmótinu.

3. Leikurinn ætti nú að vera opinn í Stöð 2 appinu.


En ef maður er hjá símanum, ég keipti þetta á 990kr, er hægt að horfa á leikinn gegnum símann með afruglaranum þeirra?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?

Pósturaf Tiger » Fim 12. Nóv 2020 14:50

Zethic skrifaði:
Tiger skrifaði:Loksins þegar íslensk stöð er að bjóða PayPer view þá kemur svona viðhorf "mun aldrei gefa Stöð 2 pening" Magnað.

Fannst lítið mál að "gefa" stöð2 990kr til að horfa á þennan leik. Hefði ég borgað mánaðar áskrift til þess? nei en payperview er sjálfsagður hlutur fyrst þetta er viðburður sem mig langar að sjá og verðlagning ekki útur kortinu.


Mér finnst 990 kr ekki mikið. Mér finnst hinsvegar Stöð tvö hafa mjólkað þjóðina í gegnum árin með heimskulega háu verði í nafni einokunar, og því hef ég engan áhuga á að stunda viðskipti við Jón Ásgeir og Ingibjörgu Pálma.
Þú þarft ekki að gera lítið úr minni afstöðu þó þú sért ósammála


Ekkert að gera lítið úr þinni afstöðu þótt ég skilji ekki viðhorfið. Það blóðmjólkar engin neinn nema maður leyfir honum það, þeir hafa t.d. ekki blóðmjólkað mig.

En nenni ekki að ræða það meira, finnst þetta fín lausn með PPV og búinn að kaupa hana.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2572
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?

Pósturaf svanur08 » Fim 12. Nóv 2020 15:00

Þarf þá þetta stöð 2 app til að sjá leikinn? Hvernig set ég það inná LG smart tv?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?

Pósturaf zetor » Fim 12. Nóv 2020 15:49

svanur08 skrifaði:Þarf þá þetta stöð 2 app til að sjá leikinn? Hvernig set ég það inná LG smart tv?


Þú gætir opnað webbrowserinn í LG tækinu þínu og opnað vefsíðuna sjonvarp.stod2.is




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?

Pósturaf Klemmi » Fim 12. Nóv 2020 16:55

Ef þér líður eitthvað betur með það, þá geturðu keypt hann á sama verði í gegnum NovaTV, en það skilar sér örugglega megnið til Stöð 2... en þú veist... eitthvað klink fer til Nova í staðin.



Skjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 14
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?

Pósturaf Sidious » Fim 12. Nóv 2020 17:07

Keypti þetta í gegnum Stod2 appið í Apple Tv-inu og þetta er komið í gang.

Ég þurfti samt hvergi að setja inn neinar kortaupplýsingar. Hvernig eru þeir eiginlega að rukka þetta?



Skjámynd

Úlvur
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Þri 30. Jan 2018 13:52
Reputation: 9
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?

Pósturaf Úlvur » Fim 12. Nóv 2020 17:13

hvaða leik? :O




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?

Pósturaf Klemmi » Fim 12. Nóv 2020 17:19

Úlvur skrifaði:hvaða leik? :O


Ungverjaland - Ísland, landslið karla í knattspyrnu, sæti á EM í húfi.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2572
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?

Pósturaf svanur08 » Fim 12. Nóv 2020 17:54



Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?

Pósturaf arons4 » Fim 12. Nóv 2020 18:27

svanur08 skrifaði:
Tiger skrifaði:
Sidious skrifaði:Hvernig er það með þetta PPV hjá þeim.

Get ég sótt appið í Appletv-ið keypt leikinn og steymt beint úr appinu?

Vitiði eitthvað í hvernig gæðum þessar útsendingar eru?


Já, passar bara að vera skráður inná sama acount í APTV og inná netinu þegar þú kaupir áskriftina. Fín gæði.

Stöð 2 app notendur þurfa að fara í gegnum eftirfarandi skref til að kaupa leikinn í gegnum pay per view.

1. Farðu á sjonvarp.stod2.is og skráðu þig inn með sama aðgang og þú notar í appinu

2. Þú finnur leikinn undir Viðburðir á forsíðunni í viðmótinu.

3. Leikurinn ætti nú að vera opinn í Stöð 2 appinu.


En ef maður er hjá símanum, ég keipti þetta á 990kr, er hægt að horfa á leikinn gegnum símann með afruglaranum þeirra?

Í "annari" línunni inná aðalvalmyndinni á símaafruglaranum, lengst til hægri, ferð inní "viðburðir"



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?

Pósturaf zetor » Fim 12. Nóv 2020 18:46

Sidious skrifaði:Keypti þetta í gegnum Stod2 appið í Apple Tv-inu og þetta er komið í gang.

Ég þurfti samt hvergi að setja inn neinar kortaupplýsingar. Hvernig eru þeir eiginlega að rukka þetta?



Ég spyr að því sama?



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2572
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?

Pósturaf svanur08 » Fim 12. Nóv 2020 18:47

zetor skrifaði:
Sidious skrifaði:Keypti þetta í gegnum Stod2 appið í Apple Tv-inu og þetta er komið í gang.

Ég þurfti samt hvergi að setja inn neinar kortaupplýsingar. Hvernig eru þeir eiginlega að rukka þetta?



Ég spyr að því sama?


Þetta er á öllum myndlyklum, síminn, nova, vodafone, bara ferð í viðburðir og kaupir komið.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?

Pósturaf zetor » Fim 12. Nóv 2020 19:10

svanur08 skrifaði:
zetor skrifaði:
Sidious skrifaði:Keypti þetta í gegnum Stod2 appið í Apple Tv-inu og þetta er komið í gang.

Ég þurfti samt hvergi að setja inn neinar kortaupplýsingar. Hvernig eru þeir eiginlega að rukka þetta?



Ég spyr að því sama?


Þetta er á öllum myndlyklum, síminn, nova, vodafone, bara ferð í viðburðir og kaupir komið.


Ég var reyndar ap spyrja að því, hvernig þeir ætla að rukka þetta. Ég er að streyma þetta í gegnum sjonvarp.stod2.is
Bjóst við því að þurfa að gefa upp korta upplýsingar því ég er ekki áskrifandi að stöð2



Skjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 14
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?

Pósturaf Sidious » Fim 12. Nóv 2020 19:11

zetor skrifaði:
Sidious skrifaði:Keypti þetta í gegnum Stod2 appið í Apple Tv-inu og þetta er komið í gang.

Ég þurfti samt hvergi að setja inn neinar kortaupplýsingar. Hvernig eru þeir eiginlega að rukka þetta?



Ég spyr að því sama?


Ég hafði samband við þjónustuverið og þau sögðu mér að það kæmi rukkun í heimabanka.
Ég vona nú að ég þurfi ekki að borga eitthvað 250 króna seðilgjald/rukkunargjald.
Síðast breytt af Sidious á Fim 12. Nóv 2020 19:14, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2572
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?

Pósturaf svanur08 » Fim 12. Nóv 2020 19:24

zetor skrifaði:
svanur08 skrifaði:
zetor skrifaði:
Sidious skrifaði:Keypti þetta í gegnum Stod2 appið í Apple Tv-inu og þetta er komið í gang.

Ég þurfti samt hvergi að setja inn neinar kortaupplýsingar. Hvernig eru þeir eiginlega að rukka þetta?



Ég spyr að því sama?


Þetta er á öllum myndlyklum, síminn, nova, vodafone, bara ferð í viðburðir og kaupir komið.


Ég var reyndar ap spyrja að því, hvernig þeir ætla að rukka þetta. Ég er að streyma þetta í gegnum sjonvarp.stod2.is
Bjóst við því að þurfa að gefa upp korta upplýsingar því ég er ekki áskrifandi að stöð2


Sorry ætlaði að svara hinum svaraði þér óvart.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 14
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?

Pósturaf Sidious » Fim 12. Nóv 2020 20:41

Hvernig finnst ykur myndgæðin vera á leiknum?. Verður ansi pixlað á köflum hjá mér að minnsta kosti.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2572
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?

Pósturaf svanur08 » Fim 12. Nóv 2020 20:42

Sidious skrifaði:Hvernig finnst ykur myndgæðin vera á leiknum?. Verður ansi pixlað á köflum hjá mér að minnsta kosti.


perfect hjá mér. Er hjá símanum.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 14
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?

Pósturaf Sidious » Fim 12. Nóv 2020 20:46

svanur08 skrifaði:
Sidious skrifaði:Hvernig finnst ykur myndgæðin vera á leiknum?. Verður ansi pixlað á köflum hjá mér að minnsta kosti.


perfect hjá mér. Er hjá símanum.


Apple TV í appi Stöð2 hérna.

Auglýsingar og "Fræðingarnir" eru í flottum gæðum, bara leikurinn sjálfur sem verður svona pixlaður.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2572
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?

Pósturaf svanur08 » Fim 12. Nóv 2020 21:11

Sidious skrifaði:
svanur08 skrifaði:
Sidious skrifaði:Hvernig finnst ykur myndgæðin vera á leiknum?. Verður ansi pixlað á köflum hjá mér að minnsta kosti.


perfect hjá mér. Er hjá símanum.


Apple TV í appi Stöð2 hérna.

Auglýsingar og "Fræðingarnir" eru í flottum gæðum, bara leikurinn sjálfur sem verður svona pixlaður.


Skrítið ekki hjá mér.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR