Björgunarsveitir

Allt utan efnis

Ert þú í björgunarsveit

Já, er í björgunarsveit
1
2%
Nei, ég er ekki í björgunarsveit
38
83%
Ég er í unglingadeild en hyggst fara í björgunarsveit þegar ég verð eldri
4
9%
Ég er í unglingadeild
3
7%
 
Samtals atkvæði: 46


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Björgunarsveitir

Pósturaf Snorrmund » Mið 15. Des 2004 17:05

Eru einhverjir hér í björgunarsveitum eða unglingadeildum? og þið í unglingadeildunum hvað er aðallega gert hjá ykkur? Hér eru oft ýmiskonar ferðir klifur, bátanámskeið leitaræfingar og viðfjarðarferðir sem eru lang "vinsælastar" :)



Skjámynd

sikki
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 06. Jún 2003 00:44
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf sikki » Mið 15. Des 2004 17:10

Skemmtilegur þráður



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Mið 15. Des 2004 17:36

Sammála siggi



Skjámynd

Cary
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Mán 29. Sep 2003 18:29
Reputation: 0
Staðsetning: Í tölvunni..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cary » Mið 15. Des 2004 17:40

Mig langar í leitarhundafélagið.. það er björgunarsveit út af fyrir sig?
En hvað er annars gert í svona björgunarsveitum? hvar fer allt það sem þið gerið fram?



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Mið 15. Des 2004 17:55

Ég mundi aldrei nenna að standa uppúr stólnum og fara gera einhverja engla í snjónnum :?




Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mið 15. Des 2004 18:13

Cary: hér og þar og allstaðar hér þarsem ég er þar förum við á bátana á sjónum(duhh...) og klifrum/sígum útí urðum. Leitaræfingar eru ýmist uppá oddskarði eða í viðfirði svo eru útileigur hér og þar.. :) en þetta er bara það sem að unglingadeildin gerir.. :) hef ekki hugmynd um björgunarsveitina sjálfa :)




hrbauni
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 13. Maí 2004 10:58
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hrbauni » Mán 20. Des 2004 15:17

ehh

ég er ekki skráður nema í Björgunarsveit, Slysavarnardeild, Umsjónarmaður unglingadeildar og í Leitarhunda.

Þannig að ég mæli alveg með þessu :)