Góðir stólar?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 59
- Skráði sig: Fös 17. Apr 2015 18:32
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Góðir stólar?
Er með gamlan stól og er að skoða að fá mér nýjan stól.
Ekki margir sem selja svona "gaming" stóla og vildi spyrja hvaða stól fólk er að nota og hvað aðrir mæla með.
Þarf ekki að vera gaming en heldur ekki kosta 100.000kr.
Takk
Ekki margir sem selja svona "gaming" stóla og vildi spyrja hvaða stól fólk er að nota og hvað aðrir mæla með.
Þarf ekki að vera gaming en heldur ekki kosta 100.000kr.
Takk
10900K - ASUS Z490-E Gaming - EVGA 1080Ti FTW3 - 32GB 4x8 DDR4-3000( ) Corsair D Platinum - Samsung 970 EVO Plus 1TB - EVGA SuperNOVA P2 850W - ASUS PG279Q - Lian Li 011 Dynamic
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 618
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Góðir stólar?
Mæli með að láta alla gaming stóla vera og kaupa alvöru skrifstofu stól.
Veit að 100þ er ekki nóg þar, en ég og margir hafa brennt sig á þessum 50þ tölvubúðastólum sem eru einfaldlega ekki nógu góðir. Þetta eru cool vörur, en þetta snýst um þægindi og fara vel með sig.
Herman miller mirra 2 all the way hjá mér, er með einn í vinnunni og einn heima... (er að eyða 50þ í að gera við annan þeirra sem dæmi)
https://www.penninn.is/is/husgogn/herman-miller-mirra-2
- dýrt hér heima vægast sagt... en þetta brand er bara ódýrt í USA.
Ef þú vinnur við tölvu og eyðir kvöldunum í tölvunni.. þarftu að hugsa um skrokkinn. Að spara pening á vinnustólnum er eins og að kaupa ódýrt rúm, færð í bakið eða meiðsli/eymsl sem geta verið long term. Menn kaupa bíla á milljónir sem maður notar 1klst á dag, en spara á tölvustólum, sem eru notaðar 4-16klst á dag. (síðasta pun-ið lofa)
Veit að 100þ er ekki nóg þar, en ég og margir hafa brennt sig á þessum 50þ tölvubúðastólum sem eru einfaldlega ekki nógu góðir. Þetta eru cool vörur, en þetta snýst um þægindi og fara vel með sig.
Herman miller mirra 2 all the way hjá mér, er með einn í vinnunni og einn heima... (er að eyða 50þ í að gera við annan þeirra sem dæmi)
https://www.penninn.is/is/husgogn/herman-miller-mirra-2
- dýrt hér heima vægast sagt... en þetta brand er bara ódýrt í USA.
Ef þú vinnur við tölvu og eyðir kvöldunum í tölvunni.. þarftu að hugsa um skrokkinn. Að spara pening á vinnustólnum er eins og að kaupa ódýrt rúm, færð í bakið eða meiðsli/eymsl sem geta verið long term. Menn kaupa bíla á milljónir sem maður notar 1klst á dag, en spara á tölvustólum, sem eru notaðar 4-16klst á dag. (síðasta pun-ið lofa)
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Góðir stólar?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 59
- Skráði sig: Fös 17. Apr 2015 18:32
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Góðir stólar?
Dr3dinn skrifaði:Mæli með að láta alla gaming stóla vera og kaupa alvöru skrifstofu stól.
Veit að 100þ er ekki nóg þar, en ég og margir hafa brennt sig á þessum 50þ tölvubúðastólum sem eru einfaldlega ekki nógu góðir. Þetta eru cool vörur, en þetta snýst um þægindi og fara vel með sig.
Herman miller mirra 2 all the way hjá mér, er með einn í vinnunni og einn heima... (er að eyða 50þ í að gera við annan þeirra sem dæmi)
https://www.penninn.is/is/husgogn/herman-miller-mirra-2
- dýrt hér heima vægast sagt... en þetta brand er bara ódýrt í USA.
Ef þú vinnur við tölvu og eyðir kvöldunum í tölvunni.. þarftu að hugsa um skrokkinn. Að spara pening á vinnustólnum er eins og að kaupa ódýrt rúm, færð í bakið eða meiðsli/eymsl sem geta verið long term. Menn kaupa bíla á milljónir sem maður notar 1klst á dag, en spara á tölvustólum, sem eru notaðar 4-16klst á dag. (síðasta pun-ið lofa)
Það besta við þessa leikjastóla er hversu lángt er hægt að setja bakið niður annars hef ég prófað nokkra og þeir eru als ekki þægilegir þessir sem eru hjá TL og Tölvutek. En já alveg mikilvægt að hugsa þetta eins og rúm en ekki mikill peningur laus fyrir 200þkr stól. væri dýrara en rúmmið mitt.
10900K - ASUS Z490-E Gaming - EVGA 1080Ti FTW3 - 32GB 4x8 DDR4-3000( ) Corsair D Platinum - Samsung 970 EVO Plus 1TB - EVGA SuperNOVA P2 850W - ASUS PG279Q - Lian Li 011 Dynamic
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Góðir stólar?
Ætlaði að mæla með Ikea Markus stól sem budget lausn, en þessi á 40 þús slær honum gersamlega út
+1 á meðmæli með þessum.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 59
- Skráði sig: Fös 17. Apr 2015 18:32
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Góðir stólar?
Væri til í þennan en hann er ekki með arma.
10900K - ASUS Z490-E Gaming - EVGA 1080Ti FTW3 - 32GB 4x8 DDR4-3000( ) Corsair D Platinum - Samsung 970 EVO Plus 1TB - EVGA SuperNOVA P2 850W - ASUS PG279Q - Lian Li 011 Dynamic
Re: Góðir stólar?
Guð þessir "racer" "gamer" stólar seldir hér og þar, ódýrt drasl frá kína. Hef prófað að sitja í þessu bara til að máta, og þetta eru alveg glataðir stólar. Hægt að selja einhverjum unglingum þetta kannski.
Maður finnur það frekar fljótt á skrifborðsstól hversu góður hann er út frá því hversu "solid" hann er, þéttur í stað. Þessir "gamer" stólar eru laufléttir og sennilega brotna auðveldlega.
Er reyndar að pæla í að endurnýja stólinn heima, Herman Miller kemur sterklega til greina. Bara smá fjárfesting. Skil ekki afhverju þetta er svona dýrt hérna, mætti skoða hvort ríkið felli ekki niður vsk og tolla af þessu þar sem góðir stólar koma í veg fyrir að líkaminn fari í skrall með kostnaði í heilbrigðiskerfinu!
Maður finnur það frekar fljótt á skrifborðsstól hversu góður hann er út frá því hversu "solid" hann er, þéttur í stað. Þessir "gamer" stólar eru laufléttir og sennilega brotna auðveldlega.
Er reyndar að pæla í að endurnýja stólinn heima, Herman Miller kemur sterklega til greina. Bara smá fjárfesting. Skil ekki afhverju þetta er svona dýrt hérna, mætti skoða hvort ríkið felli ekki niður vsk og tolla af þessu þar sem góðir stólar koma í veg fyrir að líkaminn fari í skrall með kostnaði í heilbrigðiskerfinu!
Síðast breytt af appel á Þri 13. Okt 2020 15:33, breytt samtals 1 sinni.
*-*
Re: Góðir stólar?
Dr3dinn skrifaði:Mæli með að láta alla gaming stóla vera og kaupa alvöru skrifstofu stól.
Veit að 100þ er ekki nóg þar, en ég og margir hafa brennt sig á þessum 50þ tölvubúðastólum sem eru einfaldlega ekki nógu góðir. Þetta eru cool vörur, en þetta snýst um þægindi og fara vel með sig.
Herman miller mirra 2 all the way hjá mér, er með einn í vinnunni og einn heima... (er að eyða 50þ í að gera við annan þeirra sem dæmi)
https://www.penninn.is/is/husgogn/herman-miller-mirra-2
- dýrt hér heima vægast sagt... en þetta brand er bara ódýrt í USA.
Ef þú vinnur við tölvu og eyðir kvöldunum í tölvunni.. þarftu að hugsa um skrokkinn. Að spara pening á vinnustólnum er eins og að kaupa ódýrt rúm, færð í bakið eða meiðsli/eymsl sem geta verið long term. Menn kaupa bíla á milljónir sem maður notar 1klst á dag, en spara á tölvustólum, sem eru notaðar 4-16klst á dag. (síðasta pun-ið lofa)
Ég er með einn svona heima og gæti ekki verið ánægðari. Örugglega orðinn 20 ára og í fínu standi. Síðan er hægt að kaupa varahluti í þessa stóla.
Re: Góðir stólar?
Ef þú ert 16 ára og ekki búinn að fara sérstaklega illa með líkamann til þessa, þá kemstu örugglega upp með leikjastól frá tölvubúðum.
En ef þú ert kominn yfir 35, situr mikið allan daginn, ekki búinn að vera með réttar líkamsstellingar á heilanum alla ævi, og ert ekki á kúpunni, þá margborgar sig að eyða 150-200k í alvöru stól.
Sjálfur keypti ég mér ~150k skrifborðsstól í Hirzlunni fyrir ca. 4 árum og sé ekki eftir þeim pening.
En ef þú ert kominn yfir 35, situr mikið allan daginn, ekki búinn að vera með réttar líkamsstellingar á heilanum alla ævi, og ert ekki á kúpunni, þá margborgar sig að eyða 150-200k í alvöru stól.
Sjálfur keypti ég mér ~150k skrifborðsstól í Hirzlunni fyrir ca. 4 árum og sé ekki eftir þeim pening.
Re: Góðir stólar?
ég er með svona heima
https://secretlab.eu/collections/titan-series
Besti stóll sem ég hef átt, maður kaupir stóll eftir hæð og þyngd hjá þeim og frír sendingarkostnaður
er með herman miller í vinnunni finnst titan stóllinn vera betri
svo hef ég tekið eftir því þeir eru alltaf að skemmast hérna niðri vinnu þessir herman miller
https://secretlab.eu/collections/titan-series
Besti stóll sem ég hef átt, maður kaupir stóll eftir hæð og þyngd hjá þeim og frír sendingarkostnaður
er með herman miller í vinnunni finnst titan stóllinn vera betri
svo hef ég tekið eftir því þeir eru alltaf að skemmast hérna niðri vinnu þessir herman miller
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Góðir stólar?
er með þennann en bara með leðri, þægilegur stóll https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvute ... 358.action
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 213
- Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Góðir stólar?
Sydney skrifaði:
Ætlaði að mæla með Ikea Markus stól sem budget lausn, en þessi á 40 þús slær honum gersamlega út
+1 á meðmæli með þessum.
Las þetta og trúði ekki verðinu en þá sá ég 40þ án vask og arma.
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
Re: Góðir stólar?
fyrir alvöru gæði þá er vaktarstóll 24/7 málið, en kosta 250k+.
110k+ þá ertu oftast með góðan stól sem endist og er góður í 20 ár.
110k+ þá ertu oftast með góðan stól sem endist og er góður í 20 ár.
Re: Góðir stólar?
Herman Miller Aeron
mæli með þennan en fyrir 350Þ held að það sé overbudget
https://www.penninn.is/is/husgogn/herma ... n-b-staerd
mæli með þennan en fyrir 350Þ held að það sé overbudget
https://www.penninn.is/is/husgogn/herma ... n-b-staerd
MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
- Reputation: 55
- Staða: Tengdur
Re: Góðir stólar?
Ég held að Herman Miller sé apple stólamarkaðarins miðað við þessi verð.
Forpantaði þennan sjálfur https://secretlab.eu/collections/titan- ... rcoal_blue
93.000 kr. miðað við gengið í dag svo mun vsk leggjast oná það svo ca. 115k held ég? Er með mjóbaksstuðning svipað og Herman Miller, hins vegar er höfuðstuðningur á Secretlabs stólnum, eitthvað sem Herman Miller gerir ekki. Valdi softweave efnið því ég veit að leðrið mun flagna með tímanum, sama hvort það sé NAPA eða PU.
Forpantaði þennan sjálfur https://secretlab.eu/collections/titan- ... rcoal_blue
93.000 kr. miðað við gengið í dag svo mun vsk leggjast oná það svo ca. 115k held ég? Er með mjóbaksstuðning svipað og Herman Miller, hins vegar er höfuðstuðningur á Secretlabs stólnum, eitthvað sem Herman Miller gerir ekki. Valdi softweave efnið því ég veit að leðrið mun flagna með tímanum, sama hvort það sé NAPA eða PU.
Re: Góðir stólar?
Keyfti mér Steelcase Gesture stól uppí A4'um með Headrest, ætlaði að býða með það enn gæjjinn sagði mér að allar innfluttar vörur á íslandi eiga eftir að hækka í verði alveg rosalega vegna virði krónunar væri að hrapa og ég myndi líklega þurfa að borga kannski 50þús krónum meira ef ég myndi býða í mánuð...sem var rétt hjá honum,
hann kostar 322þús núna í stað 270þús sem ég fékk hann á . Hann sagði mér líka að Herman miller væri mjög góðir stólar því ég var á milli að velja steelcase eða herman miller. Hann sagði mér þá að Herman miller er að leggja verð ofaná sína vöru vegna það er víst meiri trend í að kaupa herman miller. og að hann væri meira á því að Steelcase væri betra quality fyrir peninginn. ég prufaði Alla þessa stóla og steelcase gesture það var ekki neitt að koma nálægt því,
Allavega ekki fyrir mitt bak, Öll bök eru öðruvísi og ég get ekki ýmindað mér að vera án headrest, þetta er algjört heaven þetta headrest sem þú velur að kaupa með stólnum eða ekki ( 50þús króna headrest ). Mæli hiklaust með að þið prufið steelcase gesture líka. Annars eins og einn sagði þá prufaði ég líka vaktarstól 24/7, hann var í öðru sæti fyrir mig í ultimate comfort í öllum slökunar stöðu.
Get ekki ýmindað mér stól án svona rosalega góðu headresti eftir að ég varð vanur þessum Steelcase Gesture. Gaming stólar eru með Glöööötuðum headrestum, maður er eins og kráka í þeim, bara warning með það, þess vegna sérðu flesta taka headrestið bara af. Mæli ekki með gaming stólum, sé ekki frammá að svoleiðis stólar séu góðir fyrir bakið á þér í miklari notkun, settu bakið á þér í fyrsta sæti ekki gleyma því.
hann kostar 322þús núna í stað 270þús sem ég fékk hann á . Hann sagði mér líka að Herman miller væri mjög góðir stólar því ég var á milli að velja steelcase eða herman miller. Hann sagði mér þá að Herman miller er að leggja verð ofaná sína vöru vegna það er víst meiri trend í að kaupa herman miller. og að hann væri meira á því að Steelcase væri betra quality fyrir peninginn. ég prufaði Alla þessa stóla og steelcase gesture það var ekki neitt að koma nálægt því,
Allavega ekki fyrir mitt bak, Öll bök eru öðruvísi og ég get ekki ýmindað mér að vera án headrest, þetta er algjört heaven þetta headrest sem þú velur að kaupa með stólnum eða ekki ( 50þús króna headrest ). Mæli hiklaust með að þið prufið steelcase gesture líka. Annars eins og einn sagði þá prufaði ég líka vaktarstól 24/7, hann var í öðru sæti fyrir mig í ultimate comfort í öllum slökunar stöðu.
Get ekki ýmindað mér stól án svona rosalega góðu headresti eftir að ég varð vanur þessum Steelcase Gesture. Gaming stólar eru með Glöööötuðum headrestum, maður er eins og kráka í þeim, bara warning með það, þess vegna sérðu flesta taka headrestið bara af. Mæli ekki með gaming stólum, sé ekki frammá að svoleiðis stólar séu góðir fyrir bakið á þér í miklari notkun, settu bakið á þér í fyrsta sæti ekki gleyma því.
Síðast breytt af draconis á Fim 15. Okt 2020 01:10, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Góðir stólar?
Ég er ekki að fatta hvers vegna Herman Miller Aeron er að kosta 350 þúsund hér heima þegar hann kostar frá $1069 með ókeypis heimsendingu í USA. Það uþb 175þ með núverandi covid-skítagengi og 24% vsk. Þá er auðvitað flutningur og shopusa kostnaður eftir en verðmunurinn er sláandi.
Það er til gaming útgáfa af HM Aeron sem kostar tæplega $1500 í USA búðinni en sé að stóllinn er til á UK búðinni á 1059 pund með VAT. sem gerir verðið 890 pund án VAT. Miðað við núverandi covid-skítagengi og ísl vsk er það innan við 200þ og kannski 220 til landsins.
https://ukgaming.hermanmiller.com/products/aeron-chair
Penninn má hafa skömm fyrir þetta ömurlega okur. Svona stóll ætti max 10-15% dýrari hér heima en annarsstaðar.
Edit: Verð án afsláttar: 374.875 ISK í Pennanum
Það er til gaming útgáfa af HM Aeron sem kostar tæplega $1500 í USA búðinni en sé að stóllinn er til á UK búðinni á 1059 pund með VAT. sem gerir verðið 890 pund án VAT. Miðað við núverandi covid-skítagengi og ísl vsk er það innan við 200þ og kannski 220 til landsins.
https://ukgaming.hermanmiller.com/products/aeron-chair
Penninn má hafa skömm fyrir þetta ömurlega okur. Svona stóll ætti max 10-15% dýrari hér heima en annarsstaðar.
Edit: Verð án afsláttar: 374.875 ISK í Pennanum
Síðast breytt af Hauxon á Fös 16. Okt 2020 10:44, breytt samtals 1 sinni.
Re: Góðir stólar?
Hauxon skrifaði:Ég er ekki að fatta hvers vegna Herman Miller Aeron er að kosta 350 þúsund hér heima þegar hann kostar frá $1069 með ókeypis heimsendingu í USA. Það uþb 175þ með núverandi covid-skítagengi og 24% vsk. Þá er auðvitað flutningur og shopusa kostnaður eftir en verðmunurinn er sláandi.
Það er til gaming útgáfa af HM Aeron sem kostar tæplega $1500 í USA búðinni en sé að stóllinn er til á UK búðinni á 1059 pund með VAT. sem gerir verðið 890 pund án VAT. Miðað við núverandi covid-skítagengi og ísl vsk er það innan við 200þ og kannski 220 til landsins.
https://ukgaming.hermanmiller.com/products/aeron-chair
Penninn má hafa skömm fyrir þetta ömurlega okur. Svona stóll ætti max 10-15% dýrari hér heima en annarsstaðar.
Edit: Verð án afsláttar: 374.875 ISK í Pennanum
Það er hægt að væla út 20% afslátt, skoðaði þetta fyrir 2 vikum akkúrat þennan stól hjá Pennanum. Kemur út á 300 þús kall.
*-*
Re: Góðir stólar?
appel skrifaði:Hauxon skrifaði:Ég er ekki að fatta hvers vegna Herman Miller Aeron er að kosta 350 þúsund hér heima þegar hann kostar frá $1069 með ókeypis heimsendingu í USA. Það uþb 175þ með núverandi covid-skítagengi og 24% vsk. Þá er auðvitað flutningur og shopusa kostnaður eftir en verðmunurinn er sláandi.
Það er til gaming útgáfa af HM Aeron sem kostar tæplega $1500 í USA búðinni en sé að stóllinn er til á UK búðinni á 1059 pund með VAT. sem gerir verðið 890 pund án VAT. Miðað við núverandi covid-skítagengi og ísl vsk er það innan við 200þ og kannski 220 til landsins.
https://ukgaming.hermanmiller.com/products/aeron-chair
Penninn má hafa skömm fyrir þetta ömurlega okur. Svona stóll ætti max 10-15% dýrari hér heima en annarsstaðar.
Edit: Verð án afsláttar: 374.875 ISK í Pennanum
Það er hægt að væla út 20% afslátt, skoðaði þetta fyrir 2 vikum akkúrat þennan stól hjá Pennanum. Kemur út á 300 þús kall.
Sem er samt algert bull. Það þarf enginn að segja manni að það sé ekki drjúg álagning á þessum stólum úti. Þessi stóll ætti ekki að kosta meira en 200 þúsund hér heima nema innkaupadeildin í Pennanum sé rekin af heimskingjum.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 59
- Skráði sig: Fös 17. Apr 2015 18:32
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Góðir stólar?
Takk fyrir allar umsagnirnar. Eftir skoðun ákvað ég að fá mér Secret Lab Titan því þetta er eina sem kemst í budgetið mitt og heyrt þeir eru nokkuð góðir miðað við að vera í þessu "Gaming chair"
10900K - ASUS Z490-E Gaming - EVGA 1080Ti FTW3 - 32GB 4x8 DDR4-3000( ) Corsair D Platinum - Samsung 970 EVO Plus 1TB - EVGA SuperNOVA P2 850W - ASUS PG279Q - Lian Li 011 Dynamic